Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1983, Page 9
DV. LAUGARDAGUR15. JANUAR1983.
9
Frá hermaiuii til hershöf ðingja:
Vlrdingarstigi hreyimgarinnar
HJÁLPRÆÐISHERINN HJÁLPRÆÐISHERINN
HERMANNS-HEIT
viðtöku hjáfpræði jivi. sem nijcr heíir lioðist fyrir
miskunnsemi Guðs. vottn jcn i heyranda hljóði lijer og nú,
nð Guð fdðir er konunj'ur uiinn; (inð soniir. Jesús Kristur.
frclsuri ininn; Guð heilagurandi leiðtojú niinn. hut»Rnri or
styrkur, OK<ið jeg. með fulltiiiRÍ linns, vil elsku, jijónn. tii-
hiðjn ok lilýðn pessuni drotni dýrðnrinnar uni tinm og eilifð.
2. Þar eð jeg trúi |>vi stnðfastleKn. nð Hjálpneðis-
lierinn sje stofnaður af Guði og stjórnað og viðliaidið
af honuni, jiá lýsi jeg lijer með yfir Jivi, að jiuð er
stöðugur ásctuingur ininn að vern trúr stnrfsniaður liers- |
ins til tefiloka.
3. Jeg er jiess fullviss, að kenningar Hjálpræðishers-
Jeg undirrit ......................... til h
If/si hjermed yfir þui, ad uerói jeg geró aó hermanni
rœóishcrsins, uil jcg nú og framuegis lifa og bivgta samkvtemt neóanskráðnm herreglwn:
10. Jeg lýsi yfir jivi lijer og nú. að jeg skal ekki
neyta áfengra drykkja, ópiunis, niorfins, nje nokkura
aniiara skaðicgrn nautnalyfja, nemn sainkvæmt fyrir-
l skipun iæknis, ef sjúkdóni her að höndum.
! 11. .leg lýsi yfir jiVi lijer og nú, að jeg skal ekki nf
! ntunni mæla óþverraorö nje guölast, aldrei leggja nafn
j Guðs við hjegóma, varast hverskonar saurgun, taka
| eigi jiátt i vunsæmandi sainneðutn, nje lestri sorprita
■ eön sorpblaða, hvort lieldur á niunnaniótum eða hvar
i seni vera skal.
Jeg lýsi hjer með yfir Jivi, að jeg skal aldrei
gjörnst sekur i neinskoiiar fláneði, sviksemi, rönguni
vitnisburði nje óráövendni; ekki iieldur beita rangsleítni
.............. i viðskiftiun iniiiuin, á heiinili jnimi eðn við aðra sam-
4. Jeg trúi. uð sönn iörun tyrir Guði, tni á drottin j lmrgnra, sem jeg kann að eiga viðskifti við. Jeg vil
Jesúm Krist og endurf.eðing nf heilögum anda sjeu ; auðsýnn trygð, einhegni og vinseind ölluiu Jieiiii, sein
nnuðsynleg sáluhjálpar skilyrði, og uð allir iiienn geti j jeg starfa fyrii. eða Jieim. seni starfa fyrir mig.
orðið sáluhólpnir,
5. Jeg triii, nö vjer verðinn sáluhólpnir af náð, fyrir
trú á drottin, Jesúm Krist, og að liver sá. sem trúir,
beri vitnisburð Jicssa f sjálfum sjer. Lof sje Gtlði, jeg
iiefi hann.
ti. Jcg trúi, að ritningin sje jnnblásin af Guði, ,og að
hún kenni. atS stööug velþóknun Guðs sje háð staðfastri
trú á og hlýöni við Jesúm Krist, en Jió geti jiað liorið
við, að jieir. scm tekið hufa algjörum siiinuskifttun,
verði trúniöingar og hrcppi cilifa útskúfiin.
7. Jeg triii, að ftillkomin helgtin sje forrjettindi Guðs
barna, og aö •hugarfar Jieirra, Ukami óg sal geti varð-
veitst flekklaus til d<igs drottins vors, Jesú Krists,- Það
er aö segja, jeg trúi, að cftir sinnaskiftin leynist synda-
tilhneiging i lijnrtu trúuös mnniis, cða •beiskjiibrotldur*.
sem verða megi orsök nýrrar syntlar, fái náð Guðs eigi
iippnett liaiin með öllu, en jníiifniinl, að gjörsigra megi
Jicssar voiulu tilhneigingar incð aöstoð heilags nntln, og
að hjnrtnð, Jjunnig hreinsað af þvi, sem andstictt er
Guös vilja — iilhelgnð, beri nðeins antllega ávexti. Og
jeg trúi. að |>eir, sem Jínnnig eru helguðir iif krufti Guðs,
geti varöveitst flekklnusir og saklausir Tyrir augliti hans.
8. Jeg trúi á ótlauðleik sálarinnar, uppristi likamans,
allsherjar dómstlag við lok þessa lieims, cilifii sælu
rjettlátra og eilifa hegningu óguðlegra.
9. Þess vegna afneita jeg nú og framvegis heiminum
og öllum liaiis svntlsamlega miinaði, vinimi. auðiefimi
og girndum, og lýsi yfir þvi, að það er óhifunlegur ásetn-
ingur minn, að reynast saiinur og ólrauður hermuöur Jesú
Krists lijeðan af til tefiloka. hvar og meöiil Itverra, sem
{‘eg kann að verða; án nokkurs tillits til þess, sein jeg
;ann að megn Jjöla eða fara á ittis við sökimi |tess.
13. Jeg lýsi Itjer meö yfir þvi, að jejt» skal aldrei
j beita harðýögi eðn ósvifni við nokkra konu, barn eða
neiitn Jtann, er nú eðu siðar kaiin að eiga velferð sina,
| lif eða lán uitdir ininiti forsjá, heltlur vernda |»ati, svo
i sem mjer er freknst unt, gegn luettum t»g öllu illu, og
i efla af fremsta megni tinianlegu velferð þeirra og eilifa
| sáhihjáip.
! 14. Jeg lýsi hjer með yfir |»vi, aö jeg vil helga hjálp-
; neðisbnráttunni og frumgangi iiennar allti starfsorku
j mina t»g áhrifumagn, sjerhverja stimd og sjerhvern eyri,
; sem jeg má án vera; sömuleiðis vil jeg kappkosta aö
! fá skylduliö initt, vini, nágranna og hvern Jtann, er
áiirif min ná til. til <tð gjörn hið saina. með hvi að
jinð er snnnfæring niin, að cinu leiðin til að ráðu bót
á öllu böli niannkynsins sje sú. að allir snúist til lilýóni
við ilrottin Jesú Krisl.
15. Jeg lýsi hjer með yfir |»vi, að Jeg vil <vtið lilýða
lögmætum fyrirskipunum yfirboðara minna, útbrciðn af
ftrastn niegni reglur Hjálpræðishersins og fyrirskipanir,
og veru öðrtun sönn fyrirmyntl i skyltlurækni og trú-
menskti við meginregitir liaits, efla starfsenii hans svo
sent mjer er frckast unt, og hindra, ef jeg fæ Jivi við
knmið, nlt það, er verða má áhuganiálunt lians til tjóns,
eða linekt getur framjm'um Itans.
l(i. Og hjer og uu kalln jeg alla viðstaddu til vitnis
uin, ;ið' jeg vinn þetta lieit tig tindirskrifá |>essar her-
reglur af frjálsum vilju, þar eð jeg finn, að ást itiin
á Jesú Kristi, sem Ijet lif sitt til að frelsa mig, krefst
|»ess af injer, að jeg Itelgi Jiannig lif mitt pjónustu
linns, til hjálpræðis öllunt lieimi; og J»ess vegna óska
jeg að vigjast nú l»cgar sem hermaðiir i Hjálpræðis-
herinn.
Nufn
Heimilisfang
er eir.hver mesta áhrifastaöa innan
alheimsráðsins.
8) Kammandör; Sá er gegnir um-
dæmisstjórastöðu innan hersins, en
umdæmisstjórar sitja einnig í al-
heimsráði. Starfi Hjálpræðishersins
um gjörvallan heim er skipt í
ákveöin svæði og ræður einn um-
dæmisstjóri yfir einu slíku. Það
svæði sem Island er í afmarkast af
Noregi, Færeyjum og Islandi og sit-
ur umdæmisstjóri þess svæðis í
Osló.
9) General — Hershöfðingi: Hann
er valinn af alheimsráði Hjálp-
ræðishersins. Hann gegnir æðsta
starfinu, er alheimsleiðtogi hreyf-
ingarinnar.
-SER
Þetta skjal þurfa menn að undir-
rita ef þeir ætla að hl/óta vígslu ■
sem hermenn Hjálpræðishersins.
/ skjali þessu má lesa sextán
merkileg heit sem hermönnum
er skylt að standa við alla sina
hermannstið. Við undirskrift
skjalsins afneitar fólk til dæmis ,
víni, tóbaki og öðrum vimugjöf-
um, dansleikjum og drykkjusam-
kvæmum og ólifnaði, rangsleitni
i viðskiptum, svo og öllum mun-
aði, vinum, auðæfum og girnd-
um, hæpnum blöðum og timarit-
um, harðýðgi við minnimáttar
svo sem konur, börn eða fátækl-
inga. Og síðast en ekki sist af-
neitar fólk með undirritun þessa
skjals öllum efasemdum um tH-‘
veru guðs og róttlæti kenninga
sonar hans, Jesú Krists.
Fólki sem vígist inn í herinn er
öllu skipað í ákveðnar áhrifastöður
er krefjast vissra verkefna af hverj-
um og einum. Þetta er einskonar
viröingarstigi. Eru þrepin níu; í því
lægsta stendur hinn óbreytti her-
maður, í því efsta hershöfðinginn —
alheimsforingi Hjálpræðishersins. Á
eftir þessum orðum má lesa upp
þessar stöður og hvaö þær veita.
1) Hermaður: Maöur sem fundið
hefur frelsun í Jesú Kristi. Eftir
reynslutíma og undirskrift „her-
mannsheitisins” (sem er skilyröi
fyrir aö vera reglulegur meðlimur
og jafngildir að nokkru fermingu
lútherstrúaðra) getur hann oröið
vígður hermaður í Hjálpræðishem-
um. Þaö þýðir virkur safnaðarmeð-
limur. Hermaður stundar sína fyrri
vinnu eftir vígslu, en af honum er
krafist að vinna ýmis verkefni.
2) Foringi: Hermaður sem farið
hefur í Foringjaskóla hersins sem
starfræktur er í Osló. Þetta er
heimavistarskóli og námið er
biblíufræöi og verkleg kennsla í
líknarstörfum. Nám í Foringja-
skóla hersins tekur tvö ár. Á meöan
á skólavist hermannsins stendur er
hann kallaður kadett.
3) Lautinant: Foringi sem lokið hef-
ur námi í Foringjaskólanum og
heldur til frekara náms. Þaö er
fimm ára bréfaskóli sem svipar til
þess að læra til prests. Þó er ekki
lögð eins mikil áhersla á guöfræðina
í bréfaskólanum eins og gert er í
Guðfræðideild Háskóla Islands,
jheldur er meira hugað aö verklegu
|líknarnámi. Að afloknum bréfa-
skóla er lautinantinn þjónandi
prédikari hjá hernum.
4) Kapteinn: Þann virðingatitil fær
fólk sem á fúnmtán ára starf að
baki innan hersins. Kapteinn svipar
til þess að vera starfandi prestur,
ellegar honum er falið eitthvert
yfirmannsstarf innan hreyfingar-
innar við heimili eða stofnanir
hennar.
5) Major: Sú nafnbót er einungis
veitt í virðingarskyni fyrir vel unnin
störf í þágu hersins.Menn verða þó
að vera búnir að starfa innan hers-
ins í minnst tuttugu ár til aö fá tign-
arheitið major. Major er reyndar
æösta nafnbót hvers meðlims hers-
ins svo framarlega sem honum er
ekki veitt æðri staða af alheimsráði
Hjálpræðishersins, en það fá þeir
sem bera eftirfarandi titla:
6) Ofursti — Lautinant: Þá nafnbót
hljóta menn ef þeir eru ráðnir í ein-
hverja af ábyrgöarstöðum í aðal-
stöövum Hjálpræðishersins, en þær
eru til húsa í London. Ábyrgð þessi
er til dæmis fólgin í stjórn ákveð-
inna deilda hersins.
7) Ofursti: Þann titil ber aöeins einn
maður hverju sinni. Ofurstinn er
aöalritari Hjálpræðishersins, sem
Tekjumöguleikar Hersins eru ekki miklir. Fyrir utan rekstur gisti-
heimilisins gefur hann út málgagn sitt Herópið sem selt er i lausasölu i
um þrjú þúsund eintökum. Hér sést einn hermaður bjóða málgagnið til
sölu.
Erfið reyndnst
fyrstu ár hersins
á sögneynní
I öndverðum maímánuöi 1895 kom'eimskip- Goodtemplarahúsinu þangað til í októ-
ið Laura til Reykjavíkur með tvo all-einkenni-
lega farþega. Þeir voru klæddir einkennis-
búningi hers nokkurs er kenndi sig við hjálp-
ræði. Og innan skamms voru þessir tveir
menn orðnir alkunnir í bænum. Það voru þeir
Erichsen adjutant og Þorsteinn Davíðsson
kapteinn sem komnir voru til að reisa fána
Hjálpræðishersins á sögueynni.
Koma þessara tveggja hermanna vakti
mikla athygli í bænum og jafnvel ókyrrð. En
þar sem herinn var ekki liðsterkari en þetta
þótti naumast nein hætta á ferðum.
Að vísu kom það þegar í ljós að þessir menn
voru hingað komnir í siðbótarerindum,
þannig að ótti um að þeir flyttu héðan fanga
til Borgunarhólms, á líkan hátt og þegar
siðbótin var að ryðja sér til rúms hér á landi
forðum, hvarf fljótlega.
Það var svo hinn tólfta maí að hermennirn-
ir tveir fengu lánaðan sal Goodtemplaranna í
bænum — og auglýst var fyrsta samkoma
Hjálpræðishersins á Islandi.
Húsfyllir varð. Vitanlega vildi enginn Reyk-
víkingur láta þetta tækifæri ónotað; að sjá
hinn einkennilega „her” og heyra „hina nýju
kenningu” sem mælt var að hann hefði að
flytja.
Nokkrar sálir frelsuðust þegar af málflutn-
ingi hermannanna og gengu til liðs við mál-
stað þeirra. En flestir samkomugesta
hneyksluðust og urðu hermönnunum jafnvel
óvinveittir.
Allt sumarið voru samkomur haldnar í
bermánuði að herinn keypti gamla Hótel
Reykjavík í Kirkjustræti sem borgarbúar
gáfu brátt nafnið „Herkastalinn” — nafn sem
herinn reyndar aldrei andmælti þar eð þeir
litu á samkomusali sina sem vígi í þess orðs
fyllstu merkingu; virki þaðan sem gerðar eru
árásir gegn valdi myrkurs og syndar.
Upp frá þessu voru haldnar samkomur svo
að segja á hverju kvöldi. Sífellt fleiri sálir úr
Reykjavík leituðu hjálpræðis. Og fyrsta her-
mannsvígslan á Islandi fór fram í nóvem-
bermánuði 1895. Brátt náði starfsemin svo
ákveðnu sniði.
En allskostar auðvelt varþað ekki að vera í
Hjálpræðishemum í þá daga. Að visu áttu
vígðir hermenn góða vini meöal bæjarbúa
sem skildu máistað þeirra frá byrjun og réttu
þeim hjálparhönd er harðnaði í ári. En rangt
væri þó að segja að hvergi bæri á skugga.
Bæði yngri menn og eldri kepptust um að
raska ró á samkomum hersins og gera her-
mönnum hans óskunda á ýmsa lund. Einkum
þóttu góð tækifæri til slíkra hluta á útisam-
komum hersins, enda bar þá við að á syngj-
andi hermenn var kastað steinum og ýmsu
skarni svo að lá við meiðslum. En sem sannir
hermenn gáfust hinar frelsuðu sálir
hjálpræðisins ekki upp fyrir þessum mótbár-
um. I gegnum þykkt og þunnt hefur starf
Hjálpræðishersins á Islandi lifað allt til þessa
dags — enda trúin á kærleikann, hið góða í
manninum, jafnan verið höfð að leiðarljósi.
-SER.
MUSTAD
NYTTFRA
MUSTAD
Plast-linuballar
Línuballar úr plasti hafa
sömu eiginleika og fisk-
kassar sem hafa sannaö
notagildi sitt fyrir löngu.
Ástæöurnar liggja í augum
uppi: sterkir, góð ending og
lögun, auðvelt að halda
þeim hreinum.
Línuballarnir eru hannaðir
af fólki sem þekkir til línu-
veiða, og einmitt þess
vegna munu þeir létta
starfið.
Brúnir ballanna eru sérstak-
lega styrktar, einnig rand-
aöar, (má nota fyrir öngla,
sérstaklega þegar notuð er
girnislína). Botninn er
þannig frágenginn að ball-
arnir renna ekki á dekki,
þeir þola mikið hnjask,
m.a., að þeim sé kastað um
borð og upp á bryggju, jafn-
vel í 15° frosti, en ballarnir
þola vel frost, verða ekki
stökkir.
Línuballarnir fást hjá:
P. Skaftason hf.,
sími 91-15750
Kr. Ó. Skagfjörð hf.,
síml 91-24120
Innkaupadeild L.I.Ú.,
símar 91-29500, 17028
Aðalumboð:
Johnson & Kaaber hf.
sími 91-24000.