Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983. 11 IST - LIST — LIST - LIST - LIST - LIST - Ll Árni Ingólfsson myndlistarmaður. Við viijum lifa til að vinna en ekki vinna tii að lifa. Og þetta iíf okkar viljum við fá að túlka á okkar eigin hátt. Þetta skipulagslausa en fjölbreytta form listarinnar skynjar fólk og fíiar. Enda á listin að vera þannig — opin og frjáls, stjórnlaus og óheft. Kristján Steingrimur Jónsson myndlistarmaður. ^löRNIIM MEÐ konar list sem þaö vill nálgast, sjá og skynja. Gullströndin andar lífi sem þetta fólk vill greinilega upplifa.” BM: „Þetta stafar kannski af því aö Gullströndin er uppbyggð allt ööruvísi en allar aörar listsýningar til þessa. Hér þarf ekki aö hvísla. Hér þarf ekki aö tala í hálfum hljóöum. Hér má fólk öskra af gleði eöa uppljómun yfir ein- hverju verkinu ef það vill svo vera láta. Þaö þarf ekkert að vera hrætt um aö einhver vöröur komi aö því og skipi því aö þegja. Hér er ekkert yfirvald yfir liöinu. Þaö stjórnar sér sjálft... ” ÞK: „Og ekkert vald hefur heldur stýrt listinni sem hér hefur verið iökuö. Hún hefur komið af sjálfu sér, vand- ræöalaust og eðlilega fram fyrir fólkiö. Þetta hefur veriö hús fólksins og hérna eru allir listunnendur — skapendur og þiggjendur — á heimavelli. Hérna hefur listin átt heima, afslöppuö og ánægö með sig og sína. Og andrúms- loftið í kringum hana létt og þægilegt, mér liggur viö aö segja heimilislegt.” HJJ: „Þaö er þetta skipulagslausa en jafnframt fjölbreytta form á þessu festivali sem ég held aö hafi heillaö flesta. Hér hefur veriö spilaö rokk í einum salnum. . . oröiö pása. . . og þá hefur ljóöskáld staöið upp og lesið nokkur ljóö, kannski með hjálp gítar- ista eða trommara. . . I ööru herbergi er einhver aö sýna performansa og á meöan gengur fólk framhjá og skoðar listaverkin á veggjunum og á gólfinu, eöa horfir á performansinn ef því finnst hann flottur. I enn öðrum sal er listamaður aö mála málverk og ekkert sjálfsagöara en aö sýningargestir fái aö fylgjast meö honum, jafnvel taka meö honum þátt í listsköpuninni. Þetta skipulagslausa en fjölbreytta form festivalsins hefur fólk skynjaö og fílað. Enda á listin aö vera svona — opin og frjáls, stjórnlaus og óheft.” Setjum þetta sjálf ÞK: „Eg held aö þaö sem við — unga listafólkið — komum til meö að læra af þessari aksjón hérna á Gullströndinni, þessari samvinnu og aö nokkru leyti samruna listanna, er að viö getum þaö sem viö viljum. Viö getum við erfiöar aöstæöur kynnt okkar list á okkar eigin forsendum. Viö höfum sannað það hér og nú — meö því aö leyfa Gullströnd- Á Partner-verksmiðjuútsölunni ríkir sannkölluð fjöiskyidustemmning og f/estir skemmta sér vel. Ótrú/egt úrval af góðum fatnaði og verðið fær aiia til að brosa. OPIÐ í dag /augardag k/. 10—19 Karlmenn athugiö! KONUDAGURINN er á morgun. Viö höjum úrval ígulkerið, afskorinna blóma Grímsbæ. Sími 36454 inni aö anda — aö ungt listafólk getum með samstööu og framtaksvilja komiö sínum málum á framfæri upp á sínar eigin spýtur. Og þetta skal fá að halda svona áfram þó aö það kunni aö kosta einhver átök. Þessu ævintýri verður ekki lokið meö Gullstrandar-festi- valinu. Viö munum skjóta upp koll- inum einhvers staðar meö einhverjum hætti bráölega aftur. Þaö getur allt eins brotist fram í þeirri mynd aö við tökum ólöglega yfir eitthvert autt hús- næöi borgarinnarr — fyrst hún vill ekki veita okkur þaö aö eigin frumkvæöi — og setja þar í gang aktívitet og aksjón meö lifandi listum. Við munum allténd reyna eins og við getum að koma þessum hlutum sem við erum að vinna aö á framfæri og tryggja þannig tilvist okkar sem skapandi listafólks á okkar eigin forsendum.” AHJ: „Og einmitt þaö mikilvægasta sem ungt listafólk getur lært af þessari listahátíö sem hér hefur veriö haldin er aö þaö þarf ekki aö bíða hvert heima í sinni kompu eftir því aö einhver stofn- anafrík bak við skrifborð hringi í þaö og bjóöi aöstööu eöa tækifæri til aö fá stimpil sem gjaldgengur listamaöur. Þaö getur hver einstaklingur séð þaö af þessu festivali okkar í JL-húsinu aö viö getum þetta sjálf, sýnt og komið okkar verkum til almennings án þess aö því sé stjórnað af stofnanaliði. Gullströndin er upphafið. . . Viö höfum allan heiminn aö vinna. Við erum ekkert hrædd mp aö týna einhverju gömlu. Við eigum ekkert svoleiöis. Viö höfum engu aö tapa.. .” -SER. VERKSMIÐJUÚTSALAN B/ossahúsinu — Ármú/a 15. Sími 86101.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.