Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1983, Blaðsíða 15
15
DV. LAUGARDAGUR19. FEBRUAR1983.
harða gagnrýni. Islenskar myndir fá
alltaf harða gagnrýni. Það er auövitað
viss kvíði, hvemig skyldi fólk taka
myndinni? Svo er spurning hvort fólk
kemur að sjá hana og hvernig hún
leggstífólkið...”
— Er þetta mynd við allra hæfi?
„Kannski ekki f jölskyldumynd enda
verður hún sjálfsagt bönnuð. En fólk
ætti að hafa gaman af henni.”
Jói og Hildur
Upptökur á Húsinu fóru fram sl.
sumar og síðan þá hefur Jói haft ýmis-
legt að starfa. Hann hefur leikið Jóa
við góðan oröstír og einnig hefur hann
hlutverk í Sölku Völku. Þá æfir hann
um þessar mundir í Guðrúnu sem er
sjónleikur unninn upp úr Laxdælu og
verður frumsýndur í næsta mánuði.
Jóhann er aðeins 26 ára gamall.
Hann útskrifaöist úr Leiklistarskóla
Islands 1981. Hafði hann þá leikið með
Nemendaleikhúsinu, í sjónvarpsmynd-
leiklistarskóli starfandi hér heima. I
Englandi dvaldi hún í þr jú ár og er hún
kom heim fékk hún hlutverk í hinum
ýmsu leikritum bæði í Þjóðleikhúsinu
og í Iðnó. Meðal leikrita sem hún hefur
leikið í eru Ofvitinn, revían Skornir
skammtar, Otemjan og Kirsuberja-
garðurinn svo eitthvaö sé nefnt. Hún er
28 ára, gift Torfa Magnússyni íþrótta-
kennara og eiga þau eitt bam. Lilja
hefur ekki leikið upp á síökastiö, er at-
vinnulaus eins og hún sjálf orðar það.
„Það er ekki af því að mig langi ekki til
að leika, heldur bara vegna þess að ég
fæ ekkert að gera,” segir hún.
— Var mikill munur á því að leika
Hildi og svo aftur í Húsinu?
„Já, það var töluvert mikill munur.
Það var miklu léttara, eða allt öðmvísi
að leika Hildi. Textinn var allt annar
og ekki neinar tilfinningasenur. Það
var mjög skemmtilegt aö leika Hildi og
gaman að horfa á þættina núna og rif ja
upp.”
— En Jói, ert þú orðinn þreyttur á
Jóa?
„Nei, Jói bítur þetta allt af sér,”
svarar Jói og brosir. „Það er merki-
legt hvað það er lítið þreytandi að vera
lengi í sama hlutverkinu. I leikhúsinu
em alltaf nýir áhorfendur og maður
finnur einhvem veginn ekkert fyrir'því
að þetta er alltaf það sama. ”
Mikiöaðgera
— Nú verðið þið sjálfsagt mikið í
sviðsljósinu í næsta mánuði. Hvemig
leggst það í ykkur?
„Eiginlega hefur maður ekkert mátt
vera að því að hugsa út í það,” segir
Jói og Lilja er sama sinnis. Hún er á
kafi í fasteignasölum þessa dagana og
er áður en hún veit af farin að segja
okkur frá þeim viðskiptum. Jói tekur
undir með henni og undrast það vaxta-
álag sem ungt fólk þarf að þola sem er
að eignast þak yfir höfuðið en áður en
við leiðumst út í þá pólitík með þeim er
..Nei, mór fannstþað ekkibeint erfitt atriði...'
..Ég þurfti að gefa mjög mikið af sjálfri mór. Það
koma svo mörg tilfinningaleg atriði imyndinni."
BREIÐHOLTI iAl SÍMI76225 Fersk blóm cli Bc/M miklatorgi IXXrVJ SÍMI22822 iglega.
M OTOROLA í A 1 \ Alternatorar ) HaukurogÓlaf V Ármúla 32 — Sími 37700. r
ATHUGIÐ!
Við höfum úrval
BLÓMA
sem myndu gleðja
HANA
GARÐSHORNM
FOSSVOGI VIÐ REYKJANESBRAUT SÍMI 40500 IkBI
inni Skólaferð og í kvikmyndinni Oöali
feðranna. Hann hefur sem sagt haft
nóg fyrir stafni sem ekki verður sagt
um alla leikara af yngri kynslóðinni.
Jóhann er kvæntur önnu Jónu Jóns-
dóttur klæöskera á saumastofunni í
Iðnó.
Lilju þekkjum við vel sem Hildi
þessa dagana en hún dvaldist fjóra
mánuði í Danmörku sumarið 1981 er
upptökur fóru fram á þáttunum. Lilja
fór til Englands 18 ára gömul til aö
nema leiklist en þá var engin
— Er ekki ruglast á þér og Hildi
þessa dagana?
„Jú, ég hef tekið eftir að fólk tekur
meira eftir mér. Heilsar mér jafnvel
þar sem því finnst aö það þekki mig.
Um daginn sagði maður við mig i
strætó „Góðan daginn, Hildur”, segir
Lilja og skellihlær. >fSvo fór ég að
skemmta mér fyrir stuttu og lenti í því
allt kvöldiö að ræða þættina við hina og
þessa. Mér fannst það nú eiginlega
ekkert skemmtilegt.”
best að ljúka spjallinu og
frumsýningarinnar á hinu
trúnaðarmáli, Húsinu, í
mánuöi...
bíöa
mikla
næsta
-ELA
JL HUSIÐ, RAFDEILD,
AUGLÝSIR
Eigum gott úrval af lampasnúrum, marga
liti, einnig kapla og ídrúttarvír frú 0,75q til
16q.
Eigum ýmiss konar efni til raflagna,
innfellt og utanáliggjandi; jardbundid og
ójardbundið, svo sem klœr, hulsur, fatn-
ingar, fjöltengi, tengla og rofa, öryggi,
dimmera, tengidósir, bjÖllur, spenna,
einnig veggdósir, loftdósir, lekaliða og
margt fleira, m.a. klukkustýrða tengla með
rofa.
i EIGUM100
| MÖGULEIKA I
í PERUM f
Venjulegar perur, kertaperur, kúluperur,
ópalperur, Ýmsar gerðir áf spegilperum,
línestraperur, fíúrperur, m.a. gróðurperur.'
Opiö: mánud. til miflvikud. kl. 9—18
fimmtud. kl. 9—20
föstud. kl. 9 — 22 ít
laugard. kl. 9—12
Jón Loftsson hf. ______________
Hringbraut 121 Sími 10600