Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ — VISIR 58. TBL. —73. og 9. ARG. — FIMMTUDAGUR 10. MARS 1983. Kvöldvorrósarolía: Er hún svarið við ? menningarsjúkdómum? — fólk jafnvellæknast afkrabbameinimeð notkun olíunnar Sala á kvöldvorrósarolíu hefur aukisl mjög mikiö hér á landi síðustu mánuðtoa og telja margir sig hafa fengið bót á ýmsum s júkdómum meö því að taka hana ton. Olían er unnin úrblóminukvöldvorrós semyex vilit viða um heim. I fræjúm hennar er sjaldgæf fjölóméttuð fitusýra, gamma-ltoólensýra. Hún er talin lykilefni við framleiöslu á efnaflokki í likamanum sem nefnist prostaglandin. Ojafnvægi í prosta- glandin-framleiðslu 1 íkamans cr tal- ið geta valdið mörgum sjúkdómum, þetta ójafnvægi megi leiðrétta með notkun á kvöldvorrósarolíu. Ekki er Ijóst hversu margir hér á landi nota kvöldvorrósarolíuna aö staöaldri en miöað við sölumagn á siöasta ári hlýtur að vera um mikinn fjölda að ræða. Fólk hefur talið sig fá lækningu viðliðagigt, offitu, asma og jafnvel krabbametoi Æðahnútar hafa lfka horf ið vegna notkunar á olí- unni, að áliti viðkomandi. Etonig tel- ur fólk sig yfirleitt styrkjast mikið, andlega og líkamlega, ef þaö notar kvöldvorrósarolíu. Sjúkdómar sem olían hefur verið notuð tii að lækna eru meðal annars hár blóðþrýsttogur, kransæðasjúk- dómar, blóðtappar, ofnæmissjúk- dómar og margir fleiri. Jafnvel þyk- ir sannaö að notkun kvöldvorrósar- olíu eyði eða dragi úr timburmönn- um. JBH — sjánánar á bls. 24-25 FURÐUFISKUR VIÐ ÍSLAND Surtlusystir heitir furðufiskurinn á myndinni. Talið er að innan við tiu slikir hafi veiðst i heiminum. Skip- verjar á íslenskum togara fengu hann i vörpuna um siðustu helgi. Fyrir framan vel tennt ginið er ljós- f æri sem f iskurinn notar til að gabba aðra fiska upp í sig. Myndin er af hrygnu en hængurinn þykir ekki merkilegur. Hann er örlítili og lifir fastur við hrygnuna á næringu úr æðum hennar. -KMU/DV-mynd: Bjarnleifur. — sjánánarábls.4 SNATI, BESTI VINUR MANNSINS Það aru ekki allir sam raiða með sór snyrtimennskuna í þverpokum. Svo verður að minnsta kosti seint sagt um 'þann sem skutlaði hund- skepnunni sinni ípoka eftirað hún yfirgaf hórvistina, væntanlega södd lifdaga, og henti henni siðan ibrotajárnshaug Sindra-stáls i Sundahöfn. Að sögn starfsmanna þar er öft ógeðsleg aðkoma á vinnusvæðið eftir helgar þegar byrja þarf að hreinsa burt ruslapoka með matarleifum, fatnaði og öðru drasli sem fólk hefur ekki nennt að fara með alla leið á öskuhaugana. Þó keyrði viðskilnaðurinn á Snata um þverbak. Lögregl- an kom starfsmönnum til hjálpar og f/arlægði hræið. ÓEF/D V-mynd Bjarnleifur. Festi Grindavík: „Bæjarstjóri að klóra yfir eigin mistök" sjá bls. 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.