Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Blaðsíða 30
30
DV. MÁNUDAGUR 2. MAl 1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þvorholti 11
Til sölu
Verkfæraúrval
Borvélar, hjólsagir, stingsagir, band-
sagir, slípikubbar, slípirokkar frá 1308
krónum, handfræsarar, lóðbyssur,
smergel, málningarsprautur, topp-
lyklasett, skrúfjárnasett, átaksmælar,
höggskrúfjárn, verkfærakassar,
skúffuskápar, verkfærastatív, hjóla-
tjakkar, bremsudæluslíparar,
cylinderslíparar, ventlatengur, raf-
suðutæki, hjálmar, vír, kolbogasuöu-
tæki, rennimál, kónatæki, draghnoða-
tengur, vinnulampar, skíðabogar,
sendibílabogar, réttingaklossar, rétt-
ingahamrar, réttingaspaðar, fjaðra-
gormaþvingur. AVO-mælar — Póst-
sendum — Ingþór, Ármúla, s. 84845.
Notuð 2501 f rystikista
til sölu, einnig lítið notuð tölva, Sinclair
ZX 81 og 16 K, ramminni. Casio jogg-
ing (trimm) úr, tölvuspil, Donkey
Kong, allt sem nýtt. Uppl. í síma 13669.
OSTER310
snittvél til sölu, lítið notuö meö fótstigi
og sjálfvirkri smurdælu. Uppl. í síma
96-62190 á kvöldin og um helgar.
Skák, bíll og felgur.
Til sölu mjög fullkominn skáktölva,
fæst á hálfviröi. Oska eftir að kaupa
felgur undir Novu. Vil selja VW 1200
árgerð 72, fæst ódýrt. Uppl. í síma
78212.
Trésmíðavélar til sölu,
afréttari, 40x250 cm og þykktarhefill,
50 cm. Uppl. í síma 18471 og 45149.
Til sölu
Supería herrareiðhjól, 10 gíra, kr.
2800, gíralaust herra reiðhjól, kr. 1000,
gíralaust dömureiöhjól, kr. 1000. Bað-
borð, kr. 1200, grillofn, kr. 1000, 3 tvö-
faldar gardínubrautir, lengd 2,30, kr.
300, stk., handlaug m/blöndunartækj-
um, kr. 1000, baðker m/blöndunartækj-
um, kr. 1000, tvöfaldur stálvaskur, kr.
300, fuglabúr kr. 300. Uppl. í síma
40323 í dag, mánudag og næstu daga
eftir kl. 18.
Stensilriti.
Lítið notaður stensilriti til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-009.
Philips þurrkari,
notaöur í 1 ár, til sölu á góðu veröi. Á
sama stað óskast barnabílstóll og
barnakerra tU kaups. Skipti möguleg.
Einnig er til sölu lítill grillofn. Uppl. í
síma 11612.
Harmónikuhurð.
Til sölu lítiö notuö harmóníkuhurð,
klædd meö vinyldúk. Stærð 156x200
cm. Selst á hálfviröi. Uppl. í sima
33398.
FólksbUakerra
til sölu. Uppl. í síma 85579.
Notuð eldhúsinnrétting
ásamt tvöföldum vaski og Rafha elda-
vél tU sölu. Uppl. í sima 50115.
Heildsöluútsala:
Dömukjólar, verðkr. 250, buxurfrá 100
kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra-
vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130
kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og
samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýr-
ar sængur á 440 kr. og margt fleira.
Opið tU kl. 12 á laugardögum.
Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg,
sími 12286.
Springdýnur.
Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín
orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
79233. Við munum sækja hana aö
morgni og þú færð hana eins og nýja að
kvöldi. Einnig framleiðum við nýjar
dýnur eftir máli og bólstruð einstakl-
ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu- og bólstur-
gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópav.
Geymiö auglýsinguna.
Springdýnur í sérflokki.
PállJóhann,Skeifunni8, sími 85822. ,
Dún-svampdýnur.
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
Fullkomnar Pioneer
stereogræjur til sölu, helmings lækk-
un, einnig ísskápur, 85 cm á hæö,
barnarúm með innbyggðu, litlu skrif-
borði, lúxus lampi fylgir, barnaróla og
barnastóll. Uppl. í síma 38527.
Ertu að byggja,
breyta eða bæta? Hjá okkur fáið þið
vandaöa sólbekki og uppsetningu á
þeim, setjum einnig nýtt haröplast á
eldhúsinnréttingar eöa massivar borð-
plötur, komum á staöinn, sýnum pruf-
ur, tökum mál. Fast verö. Tökum einn-
ig að okkur viögerðir, breytingar og
uppsetningar á fataskápum, bað- og
eldhúsinnréttingum, parketlagnir o.fl.
Trásmíöavinnustofa H.B., sími 43683.
TUsölu
þjónustufyrirtæki sem er eitt sinnar
tegundar hér á landi, tilvalið fyrir
teiknara eöa laghentan mann, vélar,
öll sambönd og góð kennsla til staðar.
Gott tækifæri til að starfa sjálfstætt.
Söluverð er kr. 320 þús. Áhugasamir
sendi inn á augld. DV tilboö fyrir 4.
maí merkt „Myndskreyting”.
BrúöarkjóU.
Sérstaklega fallegur brúðarkjóll til
sölu, stærð 12—14. Sími 14622.
4 ára, mjög lítið notuð
Philco þvottavél til sölu, einnig lítið
notaöur kerruvagn. Uppl. í síma 77408
eftir kl. 14.
Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562: eldhúskollar, eldhúsborö,
furubókahillur, stakir stólar, sófasett,
svefnbekkir, skrifborð, skenkar,
blómagrindur, kæliskápar og margt
fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31,
sími 13562.
Heildsöluútsala.
Heildverslun, sem er að hætta rekstri,
selur á heildsöluveröi ýmsar vörurá
ungbörn. Vörurnar eru allar seldar á
ótrúlega lágu verði. Sparið peninga í
dýrtíðinni. Heildsöluútsalan, Freyju-
götu 9 bakhús, opið frá kl. 13—18.
Bækur á sértilboðsverði.
Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaöra bóka á sérstöku vildar-
veröi í verslun okkar aö Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistunar-
heimili og fleiri til aö eignast góðan
bókakost fyrir mjög hagstætt verö.
Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgar-
stíg 16 Reykjavík.
Prentsmiðjur — Utgefendur
Til sölu tvær setjaratölvur, Fototronic
600, og þrjú sjálfstæö innskriftarborð,
þar af eitt með display frá Harris
Intertype USA og eitt innskriftar/leið-
réttingarborð meö skermi. Margir
leturdiskar fylgja, bæði bóka- blaöa-
og auglýsingadiskar. Mætti skipta í tvö
sett. Einnig Eskofot myndavél með
linsu upp að 50 x 60 cm, Chemco fram-
kallari og vaxvél. Uppl. í síma 12804.
Mirror 10 seglbátur
til sölu, hentar einnig sem vatnabátur.
Mótor getur fylgt með. Uppl. í síma
13478.
Meiriháttar hljómplötuútsala.
Rosalegt úrval af íslenskum og
erlendum hljómplötum/kassettum. •
Allt að 80% afsláttur.Gallery Lækjar-
torg, Lækjartorgi, sími 15310.
Verzlun
Blómabarinn auglýsir:
Vorum aö taka upp úrval af hvítum,
ódýrum leirpottum, plastpottum, ít-
ölskum, handmáluðum pottum, vösum
og sparigrísum. 10 tegundir blóma-
áburðar, pottaplöntur, afskorin blóm,
gjafavara í úrvali. Blómabarinn
Hlemmtorgi, sími 12330.
JASMÍN auglýsir:
Nýkomið mikið úrval af blússum, pils-
um og kjólum úr indverskri bó:null,
einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval
af Thaisilki og indversku silki, enn-
fremur úrval austurlsnskra list- og
skrautmuna — tilvaldar fermingar-
gjafir. Opið frá 13—18 og 9—12 á laug-
ardögum. Verslunin JASMIN h/f,
Grettisgötu 64 (horni Barónsstíg og
Grettisgötu), sími 11625.
Bókavinir, launafólk.
Forlagsútsala á bók Guðmundar
Sæmundssonar, O það er dýrlegt að
drottna, sem fjallar um verkalýðs-
forystuna og aðferðir hennar, er í
Safnarabúðinni Frakkastíg 7, Reykja-
vík, sími 91-27275. Þar eru einnig seld-
ar ýmsar aðrar góðar bækur og hljóm-
plötur. Verð bókarinnar er aðeins kr.
290. Sendum í póstkröfu. Takmarkaö
upplag. Höfundur.
Perma-Dri
utanhússmálning, 18 litir, grunnur á
þakjárn, margir litir, þakmálning,
margar tegundir, steinflísar utan og
innanhúss, verð pr. ferm kr. 424.
Parket, baðflísar, plast, skolprör, þak-
pappi, rennur og niöurföll, trésmíða-
og múrverkfæri, mikið úrval. Garð-
yrkjuverkfæri, sláttuvélar á gömlu
verði, saumur, skrúfur, skrár og lam-
ir, góð greiðslukjör. Verslið hjá fag-
manninum. Smiðsbúö, byggingavöru-
verslun, Smiösbúð 8 Garðabæ, sími
44300.
Músíkkassettur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, mikið á gömlu
verði, TDK kassettur, töskur fyrir
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidelity hljómtæki, National raf-
hlöður, feröaviðtæki, bíltæki og bíla-
loftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12.
Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Óskast keypt
Óska eftir að kaupa
raðstóla eöa hringsófa í horn og sófa-
borð. Hafið samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-425.
Óska eftir
að kaupa peningaskáp, ekki hærri en 1
metra. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-376.
Vantar 5 sumardekk
undir Toyotu. Uppl. í síma 92-3513 eftir
kl. 17.
Fatnaður
Viðgerð og breytingar
á leður og rúskinnsfatnaði. Einnig
leðurvesti fyrir fermingar. Leðuriðj-
an, Brautarholti 4, símar 21785 og
21754.
Fyrir ungbörn
Tveir hókus pókus
barnastólar til sölu, létt regnhlífar-
kerra og barnataustóll. Uppl. í síma
45802.
Burðarrúm til sölu
á kr. 1000, einnig barnabílstóll, ónotað-
ur, á kr. 1000. Uppl. í síma 78477.
Til sölu barnakojur,
barnavagn, kerruvagn, baðborð og
hoppróla. Uppl. í síma 76060 í dag og
næstu daga.
Teppi
Til sölu teppi,
ca 50 ferm í brúnum og gulum litum.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 81812 eftir kl.
17,
Húsgögn
Tilsölu
er mánaðar gamalt leöursófasett,
3+14-1, fyrir aðeins 20.000 kr. 18.000
kr. gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
75613 eftir kl. 19.
Rókókó.
Úrval af rókókó stólum og boröum,
einnig barokkstólar og borð, sófasett,
skatthol, hornskápur, símastólar,
hvíldarstólar, svefnsófi, 2ja manna, og
margt fleira. Nýja Bólsturgerðin
Garðshorni, sími 16541 og 40500.
Hjónarúm, sófasett,
veggsamstæöa, borðstofuborð og sex
stólar til sölu vegna flutnings. Uppl. í
síma 37186 á milli kl. 1 og 6.
Til sölu
hjónarúm frá Ingvari og Gylfa, selst á
hálfvirði. Uppl. í síma 23864.
Góður svefnbekkur
til sölu + stóll, selst ódýrt. Uppl. í síma
37337 eftirkl. 17.
Tilsölu
er sófasett, 3ja sæta og tveir stólar
með ljósgrænu plussáklæði. Einnig
tékkneskt, vandað teppi. Uppl. í síma
29411.
Hlaðrúm (kojur)
til sölu. Uppl. í síma 13782.
Antik
Antik útskorin borðstof uhúsgögn,
sófasett, bókahillur, skrifborö,
kommóður, skápar, borð, stólar, mál-
verk, silfur, kristall, postulín, gjafa-
vörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Bólstrun
Tökum að okkur aö gera við
og klæða gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góð þjónusta. Mikið úrval
áklæða og leöurs. Komum heim og
gerum verötilboð yður að kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Viðgerðir og klæðningar
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka
við tréverk. Bólstrunin, Miöstræti 5,
Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími
15507.
Heimilistæki
AEG þvottavél
á kr. 5800. Zanussi tauþurrkari á kr.
4500 og Gram kæliskápur, 160 1, á kr.
3200. Gulur Bosch kæliskápur, 240 1 á
kr. 2900. Til sýnis á Heiðvangi 68,
Hafnarfirði eða í síma 52420 eftir kl. 17.
Notuð Candy þvottavél
í góöu lagi til sölu vegna flutnings.
Verð kr. 6.500. Uppl. í síma 77915.
Candy uppþvottavél
til sölu, lítið notuð, verð 6.000. Uppl. í
síma 34948.
Tilsölu
130 litra frystiskápur og 130 lítra kæli
skápur. Sanngjarnt verð. Sími 17236.
Félagsstofnun stúdenta
auglýsir notaða ísskápa til sölu. Uppl. í
síma 16482.
Til sölu
ísskápur, hæð 138, breidd 63. Einnig til
sölu þvottavél. Uppl. í síma 50756.
Kæliskápar og þvottavél.
Til sölu 200 lítra kæliskápur m/60 lítra
frysti, hæð 140 cm, breidd 59 cm, 120
lítra kæliskápur m/frystihólfi, hæð 90
cm, breidd 55 cm. Einnig Centrifugal
Wash þvottavél. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-010.
Lítið notaður Creda
tauþurrkari, 3 kg, mjög vel meö far-
inn, til sölu. Uppl. í síma 92-2564.
Hljóðfæri
Til sölu
Yamaha hálfkassa gítar, tegund AS 80,
mjög lítið notaöur og sérlega fallegur
gítar. Einnig til sölu 6 mánaða gamall
Roland Cube 40 gítarmagnari. Uppl. í
sima 52051.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum, réiknivélar meö og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höfðatúni
2, áími 13003.
Notað ódýrt
trommusett óskast til kaups. Uppl. í
síma 42354.
Tilsölu
er Yamaha orgel, tegund B75N. Uppl. í
síma 39161 eftir kl. 20.
Hammond hljómsveitarorgel
til sölu ásamt original Lesley-900, 320
vatta. Einstök samstæða. Uppl. í síma
21877.
Yamaha B—35N orgel
til sölu, 2ja borða og með fótbassa, inn-
byggðum skemmtara og trommuheila,
6 mánaða gamalt. Uppl. í sima 78482.
Yamaha tenórsaxófónn,
2ja ára, til sölu. Einnig Teavy bassa-
græjur, 210 vatta. Uppl. í síma 19583.
Yamaha pianó
til sölu, svart, stærri gerð, sem nýtt.
Mjög gott hljóöfæri. Uppl. í síma
21877.
Nýbúnir að fá úrval
af píanóbekkjum. Sími 32845.
Hljóðfæraverslun Pálmars Árna,
Ármúla 38.
Hljómtæki
Sambyggð Sharp
stereósamstæða til sölu, einnig Candy
þvottavél og ísskápur. Uppl. í síma
77719.
Til sölu
tveir AR hátalarar (svartir) og Sanyo
vasadiskó, hvort tveggja eins árs.
Uppl. í síma 45696 eftir kl. 18. Einnig
er til sölu bingóvinningur, 10.000 kr.
innborgun inn á sólarlandaferð. Selst
með afslætti. Uppl. í síma 75196.
Gleðilegt sumar!
Nesco kynnir sérstök bíltækjatilboð.
Hið langdræga RE-378 útvarp frá
Clarion ásamt vönduðu hátalarapari á
aöeins kr. 2455 (áður 2890). Þeim sem
gera hámarkskröfur bjóðumvið Orion
CS-E útvarps- og segulbandstæki
(2X25 w magnari, tónjafnari, stereo
FM, innbyggður fader, síspilun í báðar
áttir o.m.fl.) ásamt Clarion GS-502
hátölurum hvort tveggja framúrskar-
andi tæki á aðeins kr. 8.130 (áður
10.870). Einnig bjóöum við fram að
mánaðamótum 20% afslátt af öllum
Clarion hátölurum, stórum og smáum.
Látið ekki happ úr hendi sleppa, verið
velkomin. Nesco Laugavegi 10, sími
27788.
Video
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikið úrval af góðum myndum með ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem
sparar bæöi tíma og bensínkostnað.
Erum einnig með hið heföbundna
sólarhringsgjald. Opið á verslunar-
tíma og laugardaga 10—12 og 17—19 og
sunnudaga 17—19. Myndbandaleigan 5
stjörnur Radíóbæ, Ármúla 38, sími
31133.
VHS video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS-myndir með ísl. texta,
myndsegulbönd fyrir VHS. Opið
mánud.—föstud. frá 8—20, laugard. 9—
12 og 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og
tækjaleiganhf.,sími 82915.
Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við
Hlemm.
Með myndunum frá okkur fylgir efnis-
yfirlit á íslensku, margar frábærar
myndir á staðnum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp og stjörnueinkunn-
irnar, 16 mm sýningarvélar, slides-
vélar, videomyndavélar til heimatöku
og sjónvarpsleiktæki. Höfum einnig
þjónustu með professional videotöku-
vél 3ja túpu í stærri verkefni fyrir
fyrirtæki og félagasamtök. Yfirfærum;
kvikmyndir á videoband. Seljiun öl,
sælgæti, tóbak, óáteknar videospólur-
og hylki. Opið mánudaga til laugar-
daga frá 11—22, sunnud. kl. 14—22,
sími 23479.