Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Blaðsíða 34
34
DV. MÁNUDAGUR 2. MAl 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Iðnaðarhúsnæði
á Ártúnshöfða til leigu strax, fullfrá-
gengið, stærð 220 fm, lofthæð 5,40,
stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma
39300 og á kvöldin í síma 81075.
Húsnæði við „Hlemm”.
100 ferm húsnæði til leigu fyrir skrif-
stofur eöa hreinlegan iðnaö. Laust
strax. Uppl. í síma 27192 (Pétur).
Atvinna óskast
Húsbyggjendur — húsasmíðameistar-
ar.
Tveir húsasmiðir vilja bæta við sig
verkefnum. Uppl. í síma 45989 eftir kl.
17.
Smiður
sem er bæði vanur úti- og innivinnu
óskar eftir vinnu í Hafnarfirði. Getur
byrjað fljótlega. Uppl. í síma 54324 eft-
irkl. 19.
19 ára menntaskólanemi
óskar eftir útivinnu í ca 1 mánuð
(maí—júní). Flest kemur til greina.
Mikil afköst hjá góöu fólki. Uppl. í
síma 19258 í dag og næstu daga.
24 ára reglusöm stúlka
óskar eftir atvinnu til 1. október. Hefur
stúdentspróf og góða málakunnáttu.
Getur byrjað strax. Uppl. í síma 22026
eftir kl. 15 í dag og næstu daga.
25 ára gömul reglusöm
húsmóðir óskar eftir vinnu á kvöldin
og/eöa um helgar. Uppl. í síma 29881
allan daginn.
Er 18 ára menntaskólastúlka
sem vantar vinnu í sumar, málakunn-
átta ásamt nokkurri bókhaldsþekk-
ingu og vélritun, vön ýmsum störfum.
Flest kemur til greina, þó ekki helgar-
vinna. Uppl. í síma 30257 eftir ki. 19.
17 ára piltur
óskar eftir atvinnu, getur byr jað strax.
Allt kemur til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-255.
Sala —dreifing.
Heildverslun getur tekið að sér sölu og
dreifingu. Uppl. í síma 84750.
Einkamál
Rúmlega fimmtugur maður
óskar eftir aö kynnast konu, 40—55
ára, með sambúö í huga. Vinsamlegast
sendið svar til DV fyrir 8. maí merkt
,,Traust458”.
Ef þú ert lífsglöð kona
á góðum aldri og þráir tilbreytingu, þá
vantar karlmann og vinkonu hans f jör-
ugan leikfélaga. Algjör trúnaður og
tekjumöguleikar. Sendu svarbréf til
DV sem fyrst merkt „Samleikur 36”.
Sveit
Drengur
sem veröur 14 ára í sumar óskar aö
komast í sveit, er vanur. Uppl. í síma
91-52557.
Stúlka
vön útivinnu óskast í sveit. Þarf aö
geta byrjað strax. Uppl. í síma 96-
43902.
örrn.
í
___________ BO'OO"1'
Augivs'nga' posino't 5523
Ma,kaðs'æ<s'a Bevk|av<K
Hoonun . sim» 82208__
Já, en okkur þykirS f ég vona að
öllum svo vænt um ^pabbi láti harin 'fá1
iheilmikla pening
fyrir að senda,
\vmig heim.
Modesty
rz
Svona, Be.nt !arsen, Spassky, Karpov og
Smyslov g jöriði svc v el. Ég er tii í að taka
_ einalétta.
Mummi
meinhorn
Frænka sendir þér skammir
fyrir þennan hávaða!
Gissur
gulirass
Óska eftir heimili í sveit
í lengri eöa skemmri tíma fyrir 13 ára
stúlku. Uppl. í síma 92-3852 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Sveitaheimili. f
Oskað er eftir sveitaheimilum til sum-
ardvalar fyrir börn á aldrinum 6—13
ára. Allar nánari uppl. veitir félags-
málastjórinn í Hafnarfiröi í síma
50482.
Tapað - fundiö
Lítil stúlka frá Patreksfirði
tapaði bleikri snyrtibuddu, meö 500—
600 kr. frá Reykjavíkurflugvelli aö
Bræöraborgarstíg 5. Uppl. í síma 94-
1336.
Tapast hefur
brúnt seðlaveski fyrir utan Suður-
landsbraut 6. Finnandi vinsamlegast
hringið í síma 36310 eða 31569 eftir kl.
18. Fundarlaun.
Garðyrkja
Húsdýraáburöur.
Hrossataö, kúamykja, hænsnadrit. Nú
er rétti tíminn til að dreifa húsdýra-
ábúrði. Sanngjamt verð. Gerum
einnig tilboð. Dreifum ef óskaö er.
Garðaþjónusta A og A, sími 81959 eða
71474. Geymiö auglýsinguna.
Húsdýraáburður.
Seljum og dreifum húsdýraáburði.
Fljót þjónusta, sanngjarnt verð,
gerum tilboð. Sími 30363.
Húsdýraáburður og
gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og
gróðurmold, dreifum ef óskað er. Höf-
lum einnig traktorsgröfur til leigu.
Uppl. í síma 44752.
Húsdýraáburður — tr jáklippingar.
Hrossatað, kúamykja, dreift ef óskað
er, sanngjarnt verö, einnig trjáklipp-
ingar. Garöaþjónustan, Skemmuvegi
lOKóp, sími 15236 og 72686.
Trjáklippingar
og lóðastandsetningar. Tek að mér að
klippa tré og runna, einnig ráðgjöf,
skipulag og lóðastandsetningar. Olafur
Ásgeirsson skrúögarðyrkjumeistari,
sími 30950 og 37644.
Lóðastandsetningar.
Tek að mér aö hressa upp á garðinn.
Vegghleðslur,ýmiss konar hellulagnir,
trjáklippingar og fleira. Utvega einnig
húsdýraáburö. Uppl. í síma 17412 á
daginn og 12203 á kvöldin. Hjörtur
Hauksson skrúögarðyrkjumeistari.
Lóðastandsetningar
og trjáklippingar. Klippum tré og
runna, eingöngu fagmenn. Fyrir
sumarið: nýbyggingar lóða. Gerum
föst tilboð í allt efni og vinnu. Lánum
helminginn af kostnaði í 6 mán.
Garðverk, sími 10889.
Skák
Höfum til leigu
Fidelity skáktölvur. Opið milli kl. 18 og
20. Uppl. ísíma 27468.
Fataviðgerðir
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóöur í fatnaði.
Gömlu fötin verða sem ný, fljót af-
greiðsla. Tökum aöeins hreinan
fatnaö. Fatabreytinga- og
viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
Fataviðgerðin er flutt
að Sogavegi 216 (áöur Drápuhlíð 1).
Gerum við (og breytum) alls konar
fatnaö allrar fjölskyldunnar, einnig
allan skinnfatnað, mjókkum horn á
herrajökkum, þrengjum buxur,
skiptum um fóður í öllum flíkum og m.
fl. sem ekki er hægt að telja. Fata-
hönnuður, saumatæknir og klæöskera-
meistari á staðnum. Fataviðgerðin
Sogavegi 216, sími 83237. Opið frá 9 til
17, einnig í hádeginu. Höfum tekið upp
nýja þjónustu viö viðskiptavini: Eigir
þú óhægt meö aö koma á vinnutíma þá
pantarðu tíma í síma 83237 og viö
sækjum og sendum á fimmtudags-
kvöldum. Fataviðgerðin Sogavegi 216.
Ýmislegt
Telexþjónusta.
Oska eftir að fá leigöan aðgang að
telexþjónustu. Uppl. í síma 25880.
Kennsla
Lærið vélritun,
kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar,
dagtímar, síðdegistímar, kvöldtímar.
Innritun og uppl. í síma 76728 og 36112.
Ný námskeið hef jast miövikudaginn 4.
maí. Vélritunarskólinn, Suðurlands-
braut 20, sími 85580.
Byrjendanámskeið í Yoga
að hefjast, kennum einbeitingar- og
hugleiðsluaðferðir Sri Chinmoy: Leið-
beinendur eru Guðmundur Ragnar
Guðmundsson og Elísabet Hreinsdótt-
ir. Allir sem hafa áhuga eru velkomn-
ir. Uppl. í síma 53690 kl. 13—17 virka
daga.
Enska, franska,
þýska, spænska, ítalska, sænska o.fl.
Talmál, þýðingar, bréfaskriftir,
skyndinámskeið fyrir feröafólk. Hrað-
ritun á erlendum tungumálum. Mála-
kennslan sími 37058.
Vornámskeið, 8—10 vikna,
píanó-,harmóníku-, munnhörpu-, gítar-
og orgelkennsla. Tónskóli Emils
Brautarholti 4, sími 16239 og 66909.