Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Blaðsíða 42
DV. MÁNUDAGUR2. MAl 1983. 42 “■"VIDEO OPIÐ ÖU KVÖLD TIL KL. 23 * KVIKMYNDAMARKAOURINN Skóiavörfluctfg 19 Rvfk. 8.164M. Xiffcjuvagl 19 Vntm. í Vestm«y|um ar opéð kl. 14- VIDEOKLÚBBURINN St6rt»oM1. S. 20 an um hulflT kl. 14—10. .VIDEO, Umboðsmenn óskast ÓLAFSVÍK Uppl. hjá umboðsmanni, Guðrúnu Karlsdóttur, simi (93)-6157og á afgreiðsiu D V, sími27022. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Uppi. hjá umboðsmanni, Sigurði Óskarssyni, sími (97)-5148 og á afgreiðslu DV, sími27022. PANTANIR SÍMI13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. Hitun Þvottur Þurr vinding • Þeytivinding með 850 sn. á mín. • Tekur 5 kg af þurrþvotti. • Hefur 10 grunnþvottakerfi. • Sjálfstilltur forþvottur og aðalþvottur. • Auk þess sjálfstætt hitaval fyrir 30,40, 60 og 95 gráðu heitan þvott (suða). . ..... ...i.... Nú er hún komin ... Vélin, sem tengist köldu vatni eingöngu eða heitu og köldu — sama vélin — en þú velur með spamaðartakka ódýrasta þvottamátann, við þínar heimilisaðstæður ^RAFBUÐ «SAMBANDSINS Ármúla 3 ■ Simi 38900 Könnun á notkun vímuefna í framhaldsskólum: Um 85% nemenda neyta áfengis Ætla má aö um 85% nemenda í framhaldsskólum á höfuöborgar- svæöinu neyti áfengis og um 70% af þeim hópi neyti áfengis einu sinni í mánuði eöa oftar. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var í fimm framhaldsskólum í Reykjavík af tveimur nemendum við Menntaskólann í Hamrahlíö, Agnari Birgi Oskarssyni og Karli Steinari Valssyni. Könnunin náöi til Mennta- skólans í Reykjavík, Menntaskólans við Sund, Verslunarskóla íslands, Fjölbrautaskólans í Ármúla og Menntaskólans í Hamrahlíö. Ekki fékkst leyfi til aö framkvæma könn- unina í Fjölbrautaskólanum í Breiö- holti. Könnunin náöi til 15% nemenda í hverjum skóla, eöa alls 594 nem- enda. Alls svöruðu 92,7% spuming- unum. Aðeins 5,26% nemendanna sögöust hafa „sniffaö” af þynni eöa lími en 14,16% sögöust hafa neytt annarra vímuefna en áfengis. Af þeim hópi sem svaraöi síðamefndu spuming- unni játandi höfðu nær allir neytt kannabisefna, eöa 98,72%. Af þeim sem neyttu annarra vímu- efna en áfengis sögöust 88,46% út- vega sér efnin í gegnum félagsskap, 3,86% sögöust fá þau í skólanum og 2,56% úti á götu. Tæplega 90% þeirra sögöu aö auðvelt væri aö útvega efn- in. Af þeim sem sögöust neyta fíkni- efna sögöust 70,51% ekki taka þau fram yfir áfengi og 33,33% þeirra vildu ekki að notkun fíkniefna yröi leyfð hér á landi. Þeirrar skoðunar vom alls 88,20% af heildarúrtakinu. Af þeim sem voru á 15. aldursári sögöust 86,70% hafa neytt áfengis en 94,90% þeirra sem voru 20 ára eöa eldri. óEF Séð framan á byggingu Hrafnistu iHafnarfirði. Happdrætti DAS: 30. happdrættisáríð að hefjast — endumýjun stendur yfir Nýtt happdrættisár er nú aö hefjast hjá Happdrætti DAS. Heildarverömæti vinninga er 32.682.000 sem skiptist niður á 7200 miöa. Happdrættiö er nú aö hefja sitt 30. starfsár en þaö var stofnað áriö 1954 af sjómannasamtökunum í Hafnarfirði og Reykjavík. I lok síöasta árs var tekinn í notkun 2. áfangi Hrafnistu og er hann í Hafnar- firöi. Þessi nýi áfangi er sérhönnuö hjúkrunardeild meö pláss fyrir 88 manns. Margt er þó eftir því aö frá- gangi 1. hæöar er ekki lokið. Þeir hjá DAS láta samt ekki þar viö sitja heldur em þeir aö skipuleggja og undirbúa framkvæmdir við byggingu verndaðra þjónustuíbúða fyrir aldraöa og öryrkja í einnar hæðar smáhýsum á lóö Hrafnistu í Hafnarfiröi. I hverju húsi veröa þrjár íbúðir og íbúar eiga kost á aðstoð ef veikindi ber aö garöi og einnig aö sækja þá félagslegu að- stöðu og fleira það er vistfólk Hrafn- istu í Hafnarfirði á aögang aö. Dregið veröur í 1. flokki 4. maí nk. Sala á lausum miöum stendur nú yfir og svo endurnýjun ársmiða og flokks- miða. -KA Styrkið og fegríð iíkamann DÖMUR OG HERRAR! Nýtt 4ra vikna námskeið hefst 4. maí. Hinir vinsœlu herratímar í hádeginu Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértimar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböð — kaffi — og hinir vinsælu sólaríum-lampar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Júdódeild Ármanns Ápm««fa 99 Innritun og upplýsingar alla virka daga fi\¥ÍTlUl€M 04. kL 13_ 22 í síma 83295.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.