Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1983, Blaðsíða 47
DV. MANUDAGUR 2. MAÍ1983.
47
Útvarp
Mánudagur
2. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tiikynningar. Mánudagssyrpa —
Olafur Þórðarson.
14.30 „Vegurinn að brúnni” eftir
Stefán Jónsson. Þórhaliur Sigurös-
son les þriðja hluta bókarinnar
(15).
15.00 Miðdegistónleikar. I Musici-
kammersveitin leikur tvo hljóm-
sveitarkonserta eftir Antoníó Vi-
valdi / „La Petite Bande” -
kammersveitin leikur „Hippo-
lyte” og „Archie”, hljómsveitar-
svítur eftir Jean Philippe
Rameau.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslensk tónlist. Jórunn Viðar
leikur eigiö verk á píanó, „Hug-
leiöingar um fimm ára gamlar
stemmur” / Sinfóníuhljómsveit Is-
lánds leikur „Litla svítu” eftir
Árna Bjömsson; Páll P. Pálsson
stj. / Guðný Guðmundsdóttir og
Halldór Haraldsson leika „Islensk
rímnalög” fyrir fiðlu og píanó eftir
Karl O. Runólfsson /
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
„Fjalla-Eyvind”, forleik eftir Karl
O. Runólfsson; Jean-Pierre
Jacquillat stj.
17.00 Við — Þáttur um fjölskyldu-
mái. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
17.40 Skákþáttur. Umsjón: Guð-
mundur Arnlaugsson.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Dagiegt mál. Árni Böðvarsson
flyturþáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Halldór
Kristjánsson frá Kirkjubóli talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóröur
Magnússon kynnir.
20.40 Anton Webera — 8. þáttur.
Atli Heimir Sveinsson ræðir um
tónskáldið og verk þess.
21.10 Operutónlist. Karl Ridd-
erbusch syngur aríur úrj
óperum eftir Mozart, Nicolai,
Cornelius og Lortzing með kór og
hljómsveit útvarpsins í Miinchen;
HansWalIatstj.
21.40 Útvarpssagan: Ferðaminning-
ar Sveinbjörns Egilssonar. Þor-
steinn Hannesson les (8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Gandhi frumherji óvirkrar
andstöðu. Sr. Árelíus Nielsson
flytur erindi.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands í Háskólabiói 28.
apríl sl. Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. Sinfónía nr. 6 í F-dúr
op. 68 „Sveitalífshljómkviúan”
eftir Ludwig van Beethoven. —
Kynnir: Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
2. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.45 tþróttir. Umsjónarmaður
BjarniFelixson.
21.20 Já, ráðherra. 11. Metorða-
stigiun. Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Guöni Kolbeins-
son.
21.50 Vörðurinn. (Kontrolloren).
Ný, dönsk sjónvarpsmynd.
Höfundur og leikstjóri Jon Bang
Carlsen. Aðalhlutverk: Leif
Sylvester Petersen, Rita Baving
og Kasper Spaabæk. Vörðurinn
óttast eitthvað sem hann getur
ekki skilgreint. Honum finnst sam-
félagið vera í upplausn og alls
staðar leynist hættur sem honum
beri skylda til að vara við. I
smábænum, þar sem hann býr og
starfar, virðist áþreifanlegasta
ógnin stafa af innlendum inn-
flytjendum. Þýðandi Veturliði
Guðnason. (Nordvision — Danska
sjónvarpiö).
23.20 Dagskrárlok.
Útvarp Sjónvarp
Tungán
Gengið
Veðrið:
Hægviðri og skýjað um allt land,
smáskúrir eöa slydduél á stöku
stað.
Veðrið
hér og þar:
Leif Sylvester Petersen leikur mann, sem finnst samfélagið vera i upplausn, i nýrri danskri sjónvarps-
mynd sem sýnd verður ikvöld kl. 21.SO.
Vörðurínn — ný dönsksjónvarpsmynd kl. 21,50:
HALDINN ÓnA
Ný dönsk sjónvarpsmynd,
Vörðurinn, verður á skjánum í kvöld
kl. 21.50. Höfundur handrits og leik-
stjóri er Jon Bang Karlsen, en meö
aðalhlutverk fara þau Leif Sylvester
Petersen, Rita Baving og Kasper
Spaabæk.
Vöröurinn er haldinn ótta sem hann
Gandhi frumherji óvirkrar andstöðu útvarp kl. 22,35:
Á friðarvegum
— séra Árelfus Níelsson flytur erindi
veit ekki af hverju stafar. Honum
f innst samfélagið vera í upplausn og að
hvarvetna leynist hættur sem honum
beri skylda til að vara fólk við. I smá-
bænum þar sem hann býr og starfar
virðist áþreifanlegasta ógnin stafa af
erlendum innflytjendum. Þeir lifa með i
öörum hætti en gengur og gerist meðal |
innfæddra, en það er mál sem vöröur-1
innfæstekkitilaðsættasigviö. |
ÞýðandierVeturliðiGuönason. ,
EA
Sr. Árelíus Níelsson flytur erindi um
Gandhi í útvarpi í kvöld kl. 22.35.
„Ég held aö allir geti verið sammála
um þaö aö vopnaskak og vígbúnaðar-
kapphlaup eigi seint eftir að leysa
nokkurn vanda,” sagði sr. Árelíus í
samtaliviðDV.
„Ég hef því fengið að komast að í út-
varpi meö nokkur erindi, sem nefna
mætti Á friðarvegum, um fólk sem hef-
ur komið mörgu góðu til leiðar með
friðsamlegu móti. Um páskana ræddi
ég um Florence Nightingale og á næst-
unni hyggst ég tala um Henri Dunant,
stofnanda Rauða krossins.
En um Gandhi er það helst að segja
að honum tókst aö losa eitt fjölmenn-
asta ríki heims, Indland, undan valdi
Breta á algjörlega friösamlegan hátt.
Hann sameinaði þjóðina í óvirka and-
stööu viö nýlenduherrana og kom
þannig í veg fyrir blóðuga styrjöld sem
hefði getað orðiö hin blóðugasta í sögu
mannkyns ef orðið hef öi.
Gandhi hreifst mjög af kenningum
Krists, þó svo hann hafi aldrei afneitaö
trú forfeðra sinna. Og er hann án efa sá
lærisveinn Krists sem hvað næstur
honum hefur komist bæði í lífi og hugs-
un. Hann trúði á guö sannleikans og
þóttist þess fullviss að með skynsemi
og náungakærleik að leiðarljósi gæti
mannkynið sigrast á flestum erfiðleik-
um sínum,” sagði sr. Árelíus Níelsson.
Amensku
gasgrillin
ennþáá
gamla verðinu
Kr. 6.250L-
SIMI 82922
JGLÆSIBÆ.
VeiObicíainarkaðui
Fjárfestingarfélagsins
Læk|argotu12 Reykjavrtt
Iðnaóarbankahusmu Simi 28566
GENGI VERÐBREFA
2. MAÍ1983.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKIRTEINI
RÍKISSJÖÐS:
1970 2. flokkur 12.959,55
19711. flokkur 11.264,95
19721. flokkur 9.770,10
19722. flokkur 8.282,36
19731. flokkur A 5.905,22
1973 2. flokkur 5.439,48
19741. flokkur 3.755,14
19751-flokkur 3.088,56
1975 2. flokkur 2.326,92
19761. flokkur 2.204,74
1976 2. flokkur 1.758,81
19771.flokkur 1.631,48
1977 2. flokkur 1.362,56
19781. flokkur 1.106,21
1978 2. flokkur 870,27
19791. flokkur , 733,78
1979 2. flokkur 564,67
19801. flokkur 413,02
1980 2. flokkur 324,76
19811. flokkur 279,01
19812. flokkur 207,21
19821. flokkur 188,12
(1982 2. flokkur 140,65
Meðalávöxtun ofangreindra flokka um
fram verðtryggingu er 3,7-5,5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERÐTRYGGÐ:
Sölugengi m.v. nafnvexti
12% 14% 16% 18% 20% 24“
1 ár I 59 60 61 62 63 75
2 ár 47 48 50 51 52 68
3 ár 39 40 42 43 45 64
4 ár 33 35 36 38 39 61
5 ár 29 31 32 34 36 59
Seljum og tökum i umboðssölu verðtryggð
spariskírteini ríkissjóðs, happdrættis-
skuldabréf rikissjóðs og almenn
veðskuldabréf.
Höfum víötæka reynslu í verö-
bréfaviðskiptum og fjármálalegri
ráögjöf og miðlum þeirri þekkingu
án endurgjalds.
Veröbrélamarkabur
Fjárfestingarfélagsins
Læk|argotu12 101 Reykiavik
lónaóarbankahusmu Simi 28566
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
léttskýjað —2, Bergen skýjað 6,
Helsinki þokumóða 5, Kaupmanna-
höfn skýjað 5, Osló skýjað 3,
Reykjavík skúrir 2, Stokkhólmur
léttskýjað 4, Þórshöfn súld 3.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
23, Chicago alskýjaö 10, Feneyjar
skýjað 17, Frankfurt alskýjað 13,
Nuuk alskýjað 0, London alskýjað
10, Luxemborg skýjað 10, Las
Palmas skýjað 19, Mallorca létt-
skýjað 18, Montreal skýjað 17,
París léttskýjað 10, Róm þokumóða
17, Malaga léttskýjað 21, Vín létt-
skýjaö 20, Winnipeg léttskýjaö 14.
Spurt var: Fá þeir eitt-
hvaö sælgæti að borða
eða eitthvað vont?
Rétt hefði verið: Fá þeir
eitthvert sælgæti að
borða eða eitthvað vont?
GENGISSKRÁNING NR. 80 - 02. MAI' 1983 KL. 09.15.
|Eining kl. 12.00 ' i Kaup Sala Sala'
I Bandaríkjadollar 21,710 21,780 23,958
1 Sterlingspund 33,941 34,051 37,456
1 Kanadadollar 17,719 17,776 19,553
Dönsk króna 2,4725 2,4805 2,7285
1 Norsk króna 3,0489 3,0587 3,3645
1 Sænsk króna 2,8897 2,8990 3,1889
1 Finnsktmark 3,9871 4,0000 4,4000
1. Franskur f ranki 2,9328 2,9422 3,2364
1 Belg.franki 0,4421 0,4435 0,4878
1 Svissn. franki 10,4813 10,5151 11,5666
1 Hollensk florina 7,8102 7,8354 8,6189
1 V-Þýsktmark 8,7966 8,8250 9,7075
1 Ítölsklíra 0,01480 0,01485 0,01633
1 Austurr. Sch. 1,2478 1,2518 1,3769
1 Portug. Escudó 0,2168 0,2175 0,2392
1 Spánskur peseti 0,1585 0,1590 0,1749
1 Japansktyen 0,09110 0,09139 0,10052
1 írsktpund 27,876 27,966 30,762
SDR (sérstök 23,3740 23,4498
dróttarréttindi) 0,4404 0,4418 0,4859
( j Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190.
L ...... -------—--------------:----
Tollgengi
fyrir aprfl 1983.
Bandarikjadollar
| Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgtskur franki
Svissneskur franki
Holl. gyllini
Vestur-þýzkt mark
ítölsk líra
Austurr. sch
: Portúg. escudo
Spónskur peseti
Japanskt yen
Írsk pund
SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)
USD
GBP
CAD
DKK
NOK
SEK
FIM
FRF
BEC
CHF
NLG
DEM
ITL
ATS
PTE
ESP
JPY
IEP
21,220
30,951
17,286
2,4599
2,9344
2,8143
3,8723
2,9153
0,4414
10,2078
7,7857
8,7388
0,01467
1,2420
0,2154
0,1551
0,08887
•27,622