Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1983, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR 21. MAI1983. Sjúkraþjálf arar óskast til starfa í sumar eða til lengri tíma á nýja endurhæfingastöö í Keflavík. Mjög góö vinnuaðstaða. Upplýsingar í síma 92-3330. SMÁ- AUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKR1FSTOFUR ÞVERHOLT111 SÍMI 27022 Trúlofunarhringar Kúptir, allar breiddir. Hvítagull-demants- skomir og med hvítagullsbandi. Sendum ngjan litmgndalista. PÓSTSENDUM. Jón og Óskar Laugavegi 70 Reykjavík. Sími 24910. _______ Jörð til sölu í Skagaf irði Jörðin Höskuldsstaðir í Akrahreppi er til sölu nú þegar ef viðunandi tilboð f æst. Á jörðinni er allgott 5 herb. íbúðarhús frá árinu 1950 og f allegur blómagarður viö. Fjárhús er fyrir 200 fjár ásamt hlöðii, gamalt fjós er einnig innréttaö sem f járhús. Ræktaö land er 17 ha og ræktunarmöguleikar allgóöir. Veiðiréttur í Héraðsvötnum. Bústofn og vélar geta fylgt ef óskað er. Nánari uppl. veittar í síma 95-5224, Búnaðarsamband Skag- firðinga, og 95-6141 hjá Einari Gíslasyni, Sköröugili. Áskilinn er réttur til aö taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Snoghoj Folkehojskole er en nordísk folkehojskole, hvor du udover nordiske emner bl.a. kan vælge mellem mange tilbud indenfor: musik, litteratur, vævning, keramik, samfundsforhold, psykologi m.m. Pá vil mode mange elever fra de ovrige nordiske lande, og vi tager pá studietur i Norden. Kursustider: 31/10 - 21/4 eller 2/1 - 21/4 Skriv efter vor nye skoleplan SNOGH0J NORDISK FOLKEH0JSKOLE DK 7000 Fredericia \Fæstá næsta blaðsölustað MEÐAL EFNIS í ÞESSARIVIKU A-Tork einnota fjósaþurrkur fyrir þá sem vinna við mjaltir Nú eru gerðar meiri hreinlœtiskröfur til þeirra, sem stunda kúabúskap en nokkru sinni fyrr. Þessar kröfur eru fyrst og fremst gerðar til þess að bóndinn geti selt mjólk sína í hœsta mögulegum gœðaflokki. Eínaírœðingar Mölnlycke hafa nýverið sett á markaðinn sérstakar pappírsþurrk- ur, sem œtlaðar eru þeim sem vinna við mjaltir. Þurrkurnar heita A-Tork, fjósa- þurrkur. Þcer uppfylla allar kröfur, sem gerðar eru til hreinlœtis í fjósum í dag. A-Tork, fjósaþurrkan, er einnota þurrka. Hún er afgreidd í 1000 metra rúllum, sem smella auðveldlega á fœranlegt statíf sem einfalt er að renna með sér milli bása. Fjósaþurrkan írá Mölnlycke tryggir þér og fjósinu þínu svar við öllum hreinlœtis- kröíum, sem gerðar eru til nútíma fjósamennsku. Hringið eða sendið okkur línu, ef þið viljið fá nánari upplýsingar um A-Tork. Síminn er 26733 og svœðisnUmer 91. db> asiacolhf Vesturgötu 2, P.O. Box 826, 101 Reykjavík Vinsamlegast sendið mér kynningarblað og sýnishorn aí A-Tork, íjosaþurrk- unni íiá Mölnlycke. Nafn:____________________•__________________ Heimilisfang:. Sími:_______

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.