Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Blaðsíða 3
DV. MANUDAGUR18. JUL! 1983.
3
Gott mannlíf
hjjá okkur
— segir oddviti Tjörneshrepps
Frá Ingibjörgu Magnúsdóttur, frétta-
ritara DV á Húsavík:
„Hér er góöur andi, kynslóöabil litiö,
ungir og aldnir geta skemmt sér
saman og mannlíf er gott,” sagði Her-
mann Aðalsteinsson á Hóli, oddviti
rjörneshrepps. „Viö höfum þaö gott i
dag og ég væri ekki við búskap ef ég
hefði ekki trú á honum. Hitt er annaö
mál að vorið er búið að vera okkur
dýrt. Eg man ekki eftir jafnerfiöum
vetri ogvori.”
I vor voru flestir bændur á Tjömesi
orðnir heylausir en nú er búið að
sleppa sauðfé. Bændur eru bjartsýnir
og hyggjast halda áfram sauðfjár-
búskap. Þeir byggðu sér til dæmis nýja
rétt í fyrra. Hún kom í stað réttar sem
byggð var 1939.
Lítið kal er í túnum nema ó örfáum
bæjum á miðnesinu. Hermann telur að
ekki verði mikið byrjað að slá fyrr en
viku af ógúst. Hann segir bændur ekki
hafa fengiö eðlilegan heyskap síöan
miklar skemmdir urðu á túnum 1979 og
nú megi verða góð tíð til að ná meöal-
heyskap.
I hreppinn vantar fjölbreyttara at-
vinnulif, að dómi Hermanns. Verið er
að bæta aöstöðu til sjósóknar, lengja
bryggjuna í Hallbjamarstaðakrók og
búið er aö hlaöa skjólgarð sunnan við
hana.
Ibúafjöldi í Tjömeshreppi hefur
verið svipaður undanfarin 15—20 ár. I
fyrra fór einn bær í eyði en nú eru tvö
ibúðarhús i smíöum.
Að sögn Aðalgeirs Egilssonar, veður-
athugunarmanns ó Mánárbakka,
hefur undanfarna daga verið hlýtt og
úrkomusamt, góð grassprettutíð.
-JBH.
Tískublaðið Líf:
Fyrírsætukeppni
— í samráði við Elite
Tímaritið Lif hefur tekið að sér að
annast, hér á landi, alþjóðlega fyrir-
sætukeppni sem ELITE umboösskrif-
stofa fyrirsæta efnir til í Acapulco í
Mexíkó. Væntanlegir þátttakendur
eiga að senda af sér tvær ljósmyndir
sem dómnefnd í New York velur
svo úr, en úrslitin verða kunn í septem-
ber. Lokakeppnin fer fram í Acapulco í
nóvember, og fer fuiltrúi Islands þang-
að. Fyrstu verðlaun em 200.000$ og
tveggja ára starfssamningur við
Báti
stolið
Aðfaranótt sunnudags var stolið litl-
um, hvítum plastbóti með utanborðs-
mótor við sumarbústaö skammt
sunnan við Valhöll á Þingvöllum.
Mótorinn er af gerðinni Yamaha, 3,5
hestöfl, og blár að lit. Eigandinn hafði
dregið bótinn upp í vör seint á laugar-
dagskvöldið en þegar að var komið
snemma á sunnudagsmorgni var
báturinn horfinn og ailt sem honum til-
heyrði.
Þeir sem kynnu að hafa rekist á bát-
inn em beðnir aö láta lögregluna ó Sel-
fossivita.
-óm.
EUTE, önnur verðlaun 150.000$ og
þriðju 100.000$. -SLS.
glatt hjarta
Með góðri snyrtingu og pinulitlu
sjálfsdekri verndar þú heilsuna og
útlitið um leið og þu býrð í haginn
fyrir komandi ár. Cott útlit gleður
hjartað og viö bjóðum þér
fýrsta flokks snyrtingu með fvrsta
flokks snyrtiefnum - það skiptir
máli llka.
Snvrtivöruverslun okkar er á
sama staö. Pú hefur fagmenn á
hverju strái þér tíl trausts og halds
við innkaupin.
Ijósabekkirnir frá Dr. Kern
standa þér ávallt til boða.
Hvemig væri að finna sér
góðan tíma og dekra svolltið
við sig? Hiá okkur finnur þú allt á
einum staö. ^
Snyrtifræöingar
Eria Cunnarsdóttir og Ólðf Wessmann
LANCOME 'ffjóþ REVLON
Sól og snyrting
Hótd Esju Suöuriandsbraut 2 sími 83055
/
dv
faesía
járnbrauta-
stöðinni
íKaupmann®
höfn
Q ŒŒnmnw
original Ijós
fyrir FIAT
Mikið úvval of
ijósum og glerjum
fyrir margar gerðir bifreiða
módttlbúóin
SuðurfatidjbrouílZJRegf^oM/^
Sími32210
HOOVER er heimilishjálp
SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670
TOFRA'
Ryksugan sem svífur
HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur
undrun. vegna þess hve fullkomlega einföid hún er.
Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótori og rykpokinn
rúmar 12 litra, já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er
ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún líður um M
gólfiö á loftpúða alveg fyrirhafnarlausf
fyrir þig, svo létt er hún.
i Egerléttust...
búin 800Wmótor
og 12 lítra rykpoka
(Made inUSA)
Verð kr
3990,-
GRKCLAnD
- AÞENUSTRENDUR -
Brottför alla laugardaga — 3 dagar í London á heimleið — fyrirkr. 1.700.
Nú gefst tækifærí tii að komast ódýrt tii Gríkklands. Við fegurðar og baðstranda. Búið á glæsilegum hóteium á eftir-
iaigjum sæti í áæt/unarfiugi og Gríkklandsferðin kostar nú sóttustu baðstrandarbæjunum við Aþenustrendur. Fjöi-
ekkert meira en venjuleg sólarlandaferð. breyttar skemmti- og skoðunarferðir. Sjórínn, sólskinið og
Gríkkland er heSllandi heimur sögu og söngva, landslags- skemmtanalífið alveg ains og fólk viiihafa það.
FLUCFERÐIR
VESTURGÖTU 17j
SOIARFUJG ÆS,
——■—BflliiMÉÉIÉ—
Aðrar ferðir okkar:
Mal/orca alla þríðjudaga. Malta, Costa Brava, Tenerífe, Franska Rivieran,
Landið helga, Egyptaland október, Thailand nóv. ogdes.