Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Side 7
DV. MANUDAGUR18. JUU1983. 7 Neytendur Brauð- sneiðin orðin dýrari Brauöið og smjörlíkiö, sem margir eru famir að nota í staö smörs, hefur hækkaö í verði. Verð- lagsráð heimilaði í síðustu viku 10—19% verðhækkun á brauðum og 5% hækkun á borðsmjörlíki og jurtasmjörliki. Svo dæmi séu tekin um hækkun á verði má nefna að franskbrauð kostaði áður 11,95 en kostar nú 14,15 krónur. Ljómasmjörlíki sem áður kostaði 44 krónur kílóið kostar núna 46,60. Fyrir fólkið úti á landi verður líka dýrara en áöur að fá þessar vörur sendar. Þjónustugjöld skipa- félaganna hækkuðu um leið og brauðið og smjörlíkið. Hækkunin nam 21 prósenti. -DS. Raf- magnið kostaði 220 krónur Lesandi hringdi og sagði að bíll hans hefði orðið rafmagnslaus 1 miðbæ Reykjavikur. Þurfti hann að taka sér leigubíl á staðinn og bað bílstjórann um að hafa með sér kapal ef gefa þyrfti bilnum raf- magn. Þess reyndíst síðan þörf og von bráðar hrökk bíllinn i gang. En lesandanum blöskraði aö hafa þurft að greiða 340 kr. fyrir vikið, þar af 120 kr. fyrir aksturinn og 220 kr. fyrir rafmagnið. Hjá Frama, stéttarfélagi leigu- bifreiðastjóra, var okkur tjáð að ákveðið gjald væri tekið fyrir þjón- ustu sem þessa. Hefði það hækkað 15. júní og væri nú 180 kr. Viðmæl- andi okkar hjá Frama sagði að ástæðan fyrir þvi að þetta væri svona dýrt væri sú að rafgeymar leigubifrelðanna færu oft illa er gefið væri rafmagn. Sérstaklega þó ef bilaöi bíllinn væri með tóman rafgeymi. Hins vegar væru 220 kr. of hátt gjald fyrir þjónustuna. Ráð- lagöi hann lesandanum að hringja i leigubílastöðina og fá leiðréttingu sinnamála. -sa. Hyrjartiolðj ? - Simi 8166« (2 linur) • R«y*nv»k VINNUVÉLAR Benz 911 írg. 1973 moO frumdrifí, tæti fyrir 10, spll og Iftill pullur. Loftprmssm, Ingursoll-Rund 10 rúm- mutru. árg. 197S. Bröyt X-30 trg. 1979. ónotuð. Elnnlg Bröyt X-4 1971 og Bröyt X- 20 árg. 1975 og 1977. Uubhurr hjólugrufu, IBtonnu. Tœki þessi eru til sýnis og sölu. Bunz 1113 irg. 1974 muó 11 mutru uftuníhúsl, meO rufmugnl, hltu og fí. lúxus. Bu/sHsvugn, beru 4 tonn. og llpur, má 1974 muO Hiub krunu. "Ja, nein, bitte, danke,, er allt sem þú þarft að kunna. Hann Róbert sér um restina. TIL ÞÝSKALATÍDS OQ AUSTURRÍKIS MEP RÓBERTARTinnriSSVTÍI Farskip hí stendur íyrir hálísmánaóar íerð um marga dýrðlegustu staði þessara landa. Far með ms Eddu og rútubíl og gisting í 2ja manna herbergjum alla leið kostar aðeins kr.: 15.900 Brottför 27. júli Meðal viðkomustaða má nefna: Bremerhaven, Hannover, Göttingen, Núrnberg, Múnchen, Salzburg, Neuschwanstein kastala, upptök Dónár, Schwartzwald (svörtu skóga), Baden-Baden, Heidelberg, Rúdesheim (hinn rómantískg Rínardal). Til að komast 1 þessa einstœðu terð með heimamgnni (hann Róbert okkar er ekki alíslenskur, eins og þið vitið) þarl að panta þatttöku nu íljótlega. Gongi 12/7 63 FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVÍK SÍMI 2 5166 VEGNA BREYTINGA Á REKSTRI FYRIRTÆKISINS se/jum við lítið gaiiaðar vörur með 50-60% afslætti, t.d. eidhúsborð, símasæti, kolla, staka stóla og hvíldarstóla með skammeli, áklæðiá aðeins kr. 50,- metrann, sömuleiðis teppabúta á gjafverði. Einnig seljum við allar aðrar vörur í versluninni með 20% staðgreiðsluaf- slætti. TILB0Ð ÞETTA STENDUR TIL ÞRIÐJUDAGSINS19. JÚLl. ^Smiðjuvegi 6, — Kópavogi, — Sími 44544

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.