Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Side 11
DV. MÁNUDAGUR18. JtJLl 1983.
11
Olafsvík:
METTUBUÐ VIGÐ
— húsið var byggt af Slysavarnafélaginu Sumargjöf
og Björgunarsveitinni Sæbjörgu
Frá Guðlaugi Wlum, fréttarltara DV
iólafsvik:
Nýbyggt björgunarsveitarhús Slysa-
varnafélagsins Sumargjafar og
Björgunarsveitarinnar Sœbjargar í
Olafsvik var formlega vígt sunnu-
daginn 10. júlí.
Þessi tvö félög hafa i sameiningu
byggt húsið sem er 160 fermetrar og
kostar nú 1,3 milljónir króna. Vinna
við húsið var að mestu leyti sjélf-
boðavinna félaga ó siöastliönum 5
árum en þá var tekin fyrsta skóflu-
stungan. Gerði það frú Sigríður
Hansdóttir sem einnig afhjúpaði
nafn sem björgunarhúsiö hlaut.Var
það nafniö Mettubúö eftir Mettu
Kristjánsdóttur sem stofnaði Slysa-
vamadeildina Sumargjöf i Olafsvík
21. apríl 1948 og var formaður hennar
til dauðadags árið 1960. Hún var drif-
fjöður deildarinnar öll órin. Fékk
húsið margar gjafir i tilefhi vigslunn-
ar þar á meðal talstöð til notkunar
við björgunarstörf frá Slysavarna-
félagi Islands. Olafsvikurkaupstaður
gaf eftir fasteignagjöld og gatna-
gerðargjöld í framtíðinni, sem þykir
einsdæmi. Hafa margar stórar gjafir
borist húsinu meðan það var í bygg-
ingu, fró einstaklingum og fyrirtækj-
um. Lionsklúbburinn og kiwanis-
klúbburinn gófu stórgjafir og að
sögn Emanúels Ragnarssonar, for-
manns björgunarsveitarinnar, hefur
húsiö verið nánast byggt upp meö
gjöfum, til dæmis gáfu hjón alla
mólningu á húsið og voru aðrar gjaf-
ir eftir þvi. Hefur hlutur kvenna
verið mikill og veigruöu þær sér ekk-
ert við aö naglhreinsa og vinna þess
háttar vinnu þegar þær voru kallað-
Nýja björgunarsveitarhúsið á Ólafsvík er mlklð og glæsilegt. Það var form-
lega vigt með viðhöfn fyrir skömmu og gefið nafnið Mettubúð.
DV-mynd: Guðlaugur Wium.
ar til. Þess vegna er þetta mikil hátíð
héma hjá okkur. Ollum börnum var
boðiö í bíó ókeypis og öllum kaup-
staðarbúum í kaffi og meðlæti. Voru
gefnar 140 allavega skreyttar tertur
að ótöldum kleinunum og kökunum
sem veittar voru. Mó segja að flest-
allir íbúar kaupstaðarins hafi komið
ásamt ýmsum merkum gestum úr
Reykjavik. JBH.
"'athT""!
Prantum allskonar ■
sjólf límandi miða
og merki.
LÍMMERKI
Síðumúla 21
súni 31244.
GRJÓTGRINDUR
A FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
1
Eigum á lager sérhannaðar grjót-
grindur á yfir 50 tegundir
BIFREIÐA|d|VERKSTÆÐIÐ
SKEMMUVEGI 4 f
s~hnuSwQS
Ferðin hefst hjá\
okkur.
TÖSKU OG
HANZKABÚÐIN HF.
SKÓLAVÖRÐUSTIG 7.
S.15814 REYKJAVIK.
ÞRIÁR
NÝIAR EINKATÖIVUR
SEQIIMARKA
TIMAMOT
Nær allir tölvuframleiðendur setja nafn sitt á einkatölvur (personal com-
puters). Sá sem býður tölvu þarf hinsvegar að hafa meira fram að færa en
nafnið eitt og töluvert meira en tækið sjálft.
í stað þess að hanna eina tölvuær hentaði sem flestum, án þess að mæta
sérþörfum hvers og eins, hefur Digital framleitt 3 tegundir af einka-
tölvum.
Hver og ein þeirra getur annast fjölmörg verkefni s.s. textavinnslu, bók-
hald eða áætlanagerð og mjög auðvelt er að tengja þær saman í net eða
nota sem útstöðvar á stærri tölvur.
Kynning á þessum nýju einkatölvum verður á Hótel Loftleiðum (Kristal- *
sal) fimmtudaginn 21. júní frá kl. 12-21.
digi ta
KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ, TÖLVUDEILD
HÓLMASLÓÐ 4, ÖRFIRISEY.
S. 24120