Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Qupperneq 13
DV. MÁNUDAGUR18. JULI1983. 13 TAFLA1 VINNSLUGETA ÁLVERA í VESTUR-EVRÓPU 1982ÍEIGU STÆRSTU ÁLFÉLA GANNA Þús. tonn Pechinoy Ugine Kuhlman (Frakkiandii 7S5 Alusuisse (Sviss) 473 Ardal (Noregi) 370 VA W (Vestur-Þýskalandil 345 EFiM (Itallul 280 Alcan (Kanadal 220 Norsk Hydro (Noregil 160 en bið hefur orðið á samþykki ríkis- stjómarinnar viö hana. 1 ráöi er líka að setja upp nýtt félag í eigu EFIM og Alusuisse sem eignahald hafi á áliðnaöinum. En Alusuisse mun setja það skilyrði fyrir aðild sinni að Italir berí kostnað af endurskipulagning- unni, 735 milljarða líra. A Spáni hefur orðið mikiö tap hjá Aluminio Espagnol. I október 1982 fékk það greiðslufrest á $ 9 milljóna árs- fjórðungslegri afborgun af $ 200 millj- óna láni. Aluminio Espagnol er í eigu Endasa og Alugasa. Endasa er að TAFLA II A. ÁL VINNSLA 1978-1982 ÞÚS. TONN Norður- Suður- Austur Suður- Ah/innsia ÁR Afríka Amerika Ameríka Asía Asta Evrópa Ástralía Alls ádag 1978 336 5.409 413 1.126 385 3.345 414 11.428 31,3 1979 401 5.421 668 1.084 376 3.425 425 11.800 32.3 1980 437 5.726 821 1.168 399 3.595 460 12.606 34,4 1981 483 5.603 793 817 513 3.551 536 12.296 33,7 1982 501 4.343 795 376 625 3.286 548 10.474 28,7 B. ÁLVINNSLA íDESEMBER-MÁNUÐ11981OG 1982 1981 42 423 66 50 47 292 46 966 1982 39 341 70 24 58 268 50 850 Heimild: International Primary Aluminium institute. • ámm og hefur hringur þessi nú selt Alcan áliönað sinn. I Vestur-Þýskalandi kom í septem- ber 1982 upp til endumýjunar raf- magnssamningur Alcans vegna álvers þess við Ludwigshafen. 1 samninga- þrefi hefur staðið og lætur Alcan i veðri vaka að það loki fremur álverinu en að greiöa uppsett rafmagnsverð. Álverin tvö í Hollandi eiga í vanda. Álver Adel- félagsins, sem heyrir Hoogoven- hríngnum til, hefur síðan 1963 fengið ó- dýrt rafmagn frá jarðgas-rafstöð en hollenska ríkisstjómin hefur tilkynnt að hún muni rífta samningi þessum áður en hann rennur út 1998. Hitt álverið, sem er í eigu Pechiney-hrings- ins, f ær rafmagn frá kjamorku-rafstöð en uppi em háværar raddir um lokun hennar. I Frakklandi mun Pechiney um skeið hafa haft í undirbúningi að loka smáum álverum. Fyrir ári fór hringur- inn fram á lækkun verðs á rafmagni til álvera sinna og í nóvember hét ríkis- stjórnin honum rafmagnsstyrk. Fram- lag styrksins hefur dregist og hringur- inn hefur á orði að loka öllum álverum sínum í landinu. Á Italíu hefur EFIM, eins konar framkvæmdastofnun, sett fram áætlun um endurskipuiagningu áliðnaðarins, miklu leyti í eigu ríkisins og að nokkra Alcans en Pechiney á meirihluta í Alugasa. Spánski áliðnaðurínn þarfnast endurskipulagningar og munu ríkið og Alcan hafa orðið ásátt um aö leggja fram 11,5 milljarða peseta til hennar en Pechiney hefur hug á að draga sig í hlé. Áliðnað utan Evrópu hefur kreppan víðast hvar leikið illa. III I Astraliu hefur álvinnsla aukist frá 1980 en áform um ný álver hafa verið lögð á hilluna sem og í Nýja Sjálandi. Hins vegar Indlandshafs, í olíufursta- dæminu Bahrein, hafa hins vegar verið reist ný álver sem fá rafmagn frá olíu- rafstöðvum. I Japan hefur áliðnaður skroppið saman en þarlendis hafa álver að mestu leyti fengið rafmagn frá olíu- rafstöðvum. Álverum hefur verið lokað og hefur vinnslugeta starfræktra álvera fallið úr 1,6 milljónum tonna t1977 niður í 700.000 tonn 1982. I Kanada er áliðnaður enn í vexti og fá álver rafmagn frá vatnsafls-raf- stöðvum. Nýtt álver hefur verið reist í Quebec-fylki. Og Pechiney, sem dregur saman seglin í Evrópu, hyggst reisa stórt álver upp á $ 1 milljarð í fylkinu. I Bandaríkjunum hefur álver- um verið lokað og dregið úr vinnslu í öðrum. I álverum þriðja stærsta bandaríska álfélagsins,Kaiser Alumin- um and Chemicals, nemur vinnsla þannig aðeins 19% af vinnslugetu þeirra. Frestað hefur verið að reisa ný álveríBrasiliu. Framan af áttunda áratugnum voru nokkrar horfur á að lönd með báxít- námur byndust samtökum áþekkum OPEC og drægju til sín vaxandi hluta álvinnslunnar. Um sinn að minnsta kosti hafa slíkar fyrirætlanir strandaö á þrengingum iðnaðarins. A milli mála fer ekki að þeim hefur alþjóðlega efna- hagskreppan valdið. Og þangað til úr henni raknar verður ekki vænst varan- legs uppgangs í áliönaði. Haraldur Jóhannsson hagfræðingur. réttistalið sem nú blómstrar meðal annars i öllum stjómmálaflokkunum — „þið hafið sama rétt, elskurnar, nú skuluð þið bara nota hann” — þetta tal er ekkert annað en tilraun karla til að stöðva frelsisbaráttu kvenna og beina henni inn á hættu- lausar brautir. Nema því fylgi vilji til að verða við sjálfsögðum kröfum um raunverulegan jöfnuð kvenna og karla, raunverulegan jöfnuö í að- stöðu og raunverulega sama rétt. Það verður að viðurkenna að lífsvið- horf og menning kvenna séu jafnrétt- há og skuli vega jafnþungt í samfé- laginu og öllum einingum þess. Karlahreyfing Verkalýðshreyfingin er byggð upp frá grunni sem karlahreyfing. Fyrir henni er karlforysta. öll vinnubrögð og skipulag eru eins og tíðkast hjá samtökum karla annars staðar í þjóðfélaginu. Hér breytir engu þótt einstakar konur séu með. Þær leika eftir nótum karlforystunnar á lang- flestum sviðum — meira að segja í svonefndum „kvennafélögum” inn- an ASI. 011 lúta þau sama skipulagi. Flest eru þau hluti sömu flokksræðis- maskínunnar. En vissulega má ekki gleyma því sem jákvætt er. Félög kvenna hafa stundum markað sérstöðu. Og konur i æðstu forystu heildarsamtakanna hafa ekki alltaf fylgt á hæla karl- anna. skrá fyrir böm ó meðan félagsfundir fara fram? dagvistarmálum, lengja fæðingaror- lof 1 svona 9 til 12 mánuöi, auka möguleikana á að vera heima hjá k jör karla þrátt fyrir jafnréttislög og lög um sömu laun fyrír sömu vinnu. Framhjá sliku er siglt með því að að- Enn eitt sem íhuga þarf rækilega er sú staðreynd að það era konur sem vinna undir ströngustu og brjál- uðustu bónuskerfunum sem hér fyr- irfinnast — t.d. í fiskvinnslunni. Und- ir oki slíkra kerfa era pínd út stór- aukin afköst en launin hækka ekki um nema hluta þess. Verkalýðs- hreyfingin verður að taka upp bar- áttu fyrir því að slík þrælakerfi veröi lögð niður — án þess að tekjur skerö- ist. Aukna hlutdeild í stjórnun Það hefur sýnt sig að þótt bæst hafi við ein og ein kona í forystulið hreyf- ingarinnar hefur hvorki gengið né rekið að færa starfshætti hennar og stefnu að neinu marki nær því sem hentar konum eða er þeim til hags- bóta. Mér finnst því koma til greina að gera dólitla tilraun — setja reglur (kannski til bráöabirgða) um lág- markshlutdeild kvenna í stjórnun hreyfingarinnar. I félögum þar sem konur eru i meirihluta yrði þá skylt að konur væra í meirihluta í stjórn- um og ættu formenn. Fjöldi kvenna í stjómum félaga og sambanda ætti þannig aö minnsta kosti aö fylgja hlutdeild þeirra sem almennra fé- laga. Þessi tilraun er vel þess virði að gera hana. Hún mundi allténd fjölga konum í forystustörfum og veita konum aukið sjálfsöryggi og aukna reynslu á sviðum sem karlar einoka nú. 0 „Fjöldi kvenna í stjórnum félaga og sam- banda ætti... að minnsta kosti að fylgja hlutdeild þeirra sem almennra félaga.” Bœtta aðstöðu kvenna Eg minntist áðan á að aðstæður kvenna og karla væra ekki þær sömu. Þetta á ekki síst við um félags- störfin. Hér þarf vissulega að gera stórátak. Það má bæði gera með því að leggja stóraukna og sérstaka áherslu á að styðja þjólfun og mennt- un kvenna í félagsstörfum — og með því að miða skipulag félaganna og starfsins i þeim við það að bæði kyn- in hafi jafna aðstöðu til þátttöku. Látum eitt lítið dæmi nægja: Hvemig væri að hafa sérstaka dag- Konur — þrœlar nútímans? Annaö sem snertir aðstöðu kvenna er þau kjör sem þær búa við á vinnu- markaðnum og sú aðstaöa sem þær hafa tilað stunda vinnu utan heimilis — til viðbótar við óbyrgð á heimilis- haldi og bömum. Er það ekki lýsandi um þessa aöstööu að þrír f jórðu hlut- ar allra islenskra kvenna stunda vinnu utan heimilis en þær taka ekki nema þriðjung þeirra launa sem greidd eru? Hvernig væri að velta fyrir sér hvers vegna þetta er svona? Verkalýðshreyfingin hefur aldrei lagt sig nægilega fram um að bæta aðstöðu kvenna — gera úrbætur í veikum börnum ó fullum launum, koma á sveigjanlegum vinnutima sem hægt er aö laga að skólatírna og/eða dagvistartima bamanna o.s.frv. Almenn launakjör kvenna eru einnig stóram lakari en launa- greina konumar frá öðrum, skira störf þeirra sérstökum nöfnum og fella þessi störf síðan undir lægstu taxtana. Verkalýðshreyfingin ber engu síður ábyrgð á þessu en at- vinnurekendur. Fleiri systrafólögl Tilraunir hafa verið gerðar innan verkalýðshreyfingarinnar til að efla samstööu kvenna. Árið 1981 komu forystukonur úr ýmsum verkalýðsfé- lögum saman til ráðstefnu um kjara- mál sín í ölfusborgum. Upp úr því varð til óformlegt samstarf sem fékk heitið „Systrafélagið” og hefur m.a. komið fram í kjarasamningum og á síðasta þingi Verkamannasambands Islands þar sem verulegur árangur náöist í aö f jölga konum í stjóm þess. Guðmundur Sæmundsson, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.