Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Side 17
DV. MANUDAGUR18. JULI1983. 17 Lesendur Lesendur DULARFULUR SÖLUMENN 0919—3421 skrifar: Eru ekki tií einhverjar reglur sem kaupmenn og sölumenn verða að fara eftir þegar þeir eru að bjóða okkur- almenningi ýmiskonar vöru? Ég spyr nú að þessu vegna þess að undanfarn- ar vikur hafa einhverjir menn verið að auglýsa í blöðunum forrit fyrir Spectrum heimilistölvur. Þeir gáfu hvorki upp nafn né símanúmer en vildu fá peningagreiðslur í póstbox, sem reyndist tilheyra Alþýðublaðinu, en þar kannaðist enginn við málið þegar ég hringdi þangað. Svo var aug- lýsingunni breytt og nú eiga væntan- legir kaupendur að skrifa á Poste Restante og senda þangað peninga en þetta þýðir að maöur leggur fjármuni sina í hendur óþekktra manna án þess að fá nokkra staðfestingu eða kvittun fyrir. Eg fór samt sem áður með bréf niður á pósthús og pantaði nokkur for- rit í tölvuna mína en þessir dularfullu sölumenn hringdu heim til min þegar ég var f jarverandi og kröfðust peninga í pósti þegar i stað ella fengi ég enga vöru frá þeim. Hvað á nú svona sölu- mennska að þýða? spyr ég. Skilja þessir piltar ekki að kaupendur verða að fá einhverja staðfestingu þess að þeir hafi greitt fyrir vöruna fyrirfram eða er þetta einhvers konar brella til þess að hafa fé af saklausu fólki? Gott væri að þeir gerðu grein fyrir sínu máli á þessum vettvangi hið allra fyrsta því eflaust hafa fleiri en ég orðið fyrir barðinuáþeim. BÓKMENNT A VERÐ- LAUNJÖRUNDAR Reykvikingur skrifar: Þá eru hundadagarnir byrjaðir. I hvert skipti sem hundadaga ber upp verður mönnum hugsað um Jörund. Jörundur ríkti sem kunnugt er hér á landi á hundadögum 1809. Satt aö segja hafa Islendingar aldrei sýnt minningu hans tilhlýðilega virð- ingu. Hann var að sjálfsögðu ekkert annað en trúður sem gerði svo misk- unnarlaust grin að Danaveldi og hálf- danskri embættismannastétt að önnur ámóta dæmi finnast alls ekki í Islands- sögunni, vart í veraldarsögunni. Valdarán Jörundar varð til þess að Islendingar sáu betur en áður hve völd Dana stóöu völtum fótum og sýndi þeim að stjóm Dana var óþörf. Við ættum því að rækta minningu hans. Má ég stinga upp á þvi að stofna Bók- menntaverðlaun Jörundar hundadaga- konungs? „Slæm reynsla af fræflum 2194—7881 hringdi: Eg byrjaði að taka inn blómafræfla fyíir skömmu en þá brá svo við að lík- ami minn varð allur út í rauðum, sárum blettum. Kona min og dóttir taka líka fræflana en allt hefur veriö i lagihjáþeim. Hver er eiginlega skýringin á þessu? Til hvers að vera að þröngva þessu upp á likamann ef hann hefur ofnæmi fyrir þvi? I leiðbeiningunum stendur að minnka eigi skammtinn til að venja líkamann við pillumar, fara niður i 1/4 úr pillu eða jafnvel 1/8. Hver er skýr- ingin á þessu? Mér finnst einkennilegt að eiga að halda áfram að taka þetta ef Mkaminn bregst svona við. Hilmar Helgason, hjá Sölusamtökun- umh/f, svarar: Eins og fram kemur í bæklingi er hér um að ræða eitt besta ofnæmislyf sem hægt er að fá. Það er gott við t.d. hey- mæði, psoriasis og Qösu. Ef menn fá útbrot á Mkamann er eitthvað rangt við likamsstarfsemi þeirra. Þetta er spurning um aðlögunartima. Það er sama hvort um er að ræða fæðu, víta- mín eöa annað, menn verða að taka þessa hluti reglulega. Hið sama gildir umfræflana. Maður nokkur, sem þjáðst hafði af exemi í hári i mörg ár, haföi samband við mig. Eftir þrjár vikur var það farið en hann fékk roða til að byrja með, fyrstu vikuna. Það eru engar tvær manneskjur eins en það er talað um að fólk fari almennt að finna á sér breyt- ingar eftir 2—3 mánuði. A/drei meira úrval af kommóðum Litir: Fura, 1 . 'X: hvítar 1 i ; ' \ 3 sk.fura 1.688 4 sk.fura 1.998 5 sk.fura 2.396 Breidd 80 cm. 6 sk.fura 2.588 Dýpt 40 cm. Hæð 56 til 101 cm. 3 sk. efst + 252 Jffl 4 sk. 8sk. 1.665 2.680 Breidd 45 cm. Dýpt 40 cm. Hæð 71 og 131 cm. sunnMBíffi Háteigsvegi 20 - Sími 12811 Ekta leður-mokkasíur frá ROMANI Teg.3778 Utur: Vinrauðurog grár. Hæll: 5 cm. Stærð: 36-42. Verð: 1.623. Teg. 3823 Utur: Vinmuður íioðunóiij. Hmii: 4 cm. Stœrð: 36—42. Varð: 1.S67. Teg. 3846 Utur: biir mað vinrauðum brydding- um. Hæll: 3 cm. Stærð: 36-42. Verð: 527. Teg.3700 Utur: Brúnn, reimaðar. Hæll: S cm, rifflaðir sólar. Stærð: 36-42. Verð: 1.674. Teg. 3841 Utur: Ljósbrúnn og brúnn. HæH.Scm. Stærð: 36-42. Verð: 1.S27. Teg. 3761 Utur: brúnn m/svört- um bryddingum. Hæll: 3 cm. Stærð: 36-42. Verð: 1.379. Teg.3736 Utur: Vlnrauður fhré- gúmmlsólar). Hæll: 4 cm. Stærð: 36-42. Verð: 1.603. Domus Medica. Egilsgötu 3 - Sími 18519. —^SKDBDni VELTUSUNOt 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.