Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Síða 20
20 DV. MÁNUDAGUR18. JULÍ1983. LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA Skrifstofa Bamaverndarráös Islands veröur lokuð f.o.m. 25. júlí til 29. ágúst vegna sumarleyfa. Barnaverndarráð tslands. DV óskar eftir umboðsmönnum frá og meö 01.08. á eftirtalda staði: GRENIVÍK Upplýsingar hjá Guöjóni H. Haukssyni í síma 96-33232 og hjá afgreiðslunni í síma 27022. ÖLAFSFJÖRÐUR Upplýsingar hjá Guörúnu Karlsdóttur í síma 93-6157 og hjá af- greiðslunni í síma 27022. kifálii KRISTJÁN ÓLI HJALTASON IDNBÚÐ 2 - 210 GARDABÆ— SÍMI 46488 Tll *ölu ar aaglafcútan Aaaa aam ar af garðlnnl „Micro 18", framlaidd I Englandi 1981 úr trafjaplaati (aandwlch). Lyftikjölur, flothylkl, elnangrun og mikill aukabúnaður. SvefnplAaa fyrir fjóra. Auðvald I ajóaatningu, ajó- aatningarvagn fyigir. Þaulreyndur og hraðakreiður bátur I mjög góðu standí. Upplýsingar einnig i sima 3 18 60. IMú er rétti tíminn tii að kaupa hina frábæru kanóa og 9—10 feta vatnabáta frá okkur sem njóta allir síaukinna vinsælda hjá ungum sem öldnum. Einnig framleiðum við 5 tonna fiskibáta sem reynst hafa mjög vel við íslenskar aðstæður. Hringið í síma okkar, 77588, og þið fáið nánari upplýsingar. i J)lastgerðin |q. Synitjvrzgí 6 2. Mukn Iþróttir (þróttir (þróttir Mai rgir kylfi ingar sl( >gu í ge| ;n á mótum helgarinnar Meistaramót klúbbanna haldin víðs vegar um landið ogvíðahartbarist Kylfingar voru mikið á ferðinni um helgina 6 goifvöllunum víðast hvar og i flestum þeirra voru haldin meistaramót klúbbanna. Víða var hart barist en einna jöfnust varð keppnin hjá Golfklúbbi Reykjavikur ó Grafarholtsveili enda leiddu þar saman kylfur sinar margir af bestu iþróttamönnum landslns í golfi. Is- landsmeistarinn Sigurður Pétursson hafði lengi vel forystuna á mótinu og þegar lagt var upp í síðasta hringinn í gærdag hafði hann þriggja högga forskot á Ragnar Ölafsson. Sú staða kom síðan upp á síðustu brautinni að Ragnar þurfti að setja niður eins metra pútt til að ná sama högga- fjölda og Slgurður. Ragnari mistókst hins vegar púttið og Sigurður stóð því uppi sem meistari h já GR. I kvennaflokki sigraði Sólveig Þor- steinsdóttir, á 358 höggum, önnur varð Asgerður Sverrisdóttir á 361 og þríöja Steinunn Sæmundsdóttir á 376 höggum. 11. flokki sigraði Jónas Krlstjáns- son á 325 höggum, Omar Kristjáns- son í 2. flokki á 337 höggum og Haukur Björnsson sigraði í 3. flokki á 343 höggum. 1 1. flokki kvenna sigraði Ágústa Dúa Jónsdóttir á 389 höggum og í 2. flokki kvenna sigraði Margrét Áma- dóttir á 330 höggum. Sigurvegari í öldungaflokki varð Vilhjólmur Ölafs- son á 335 höggum. tvar Hauksson vann unglingaflokkinn á 322 höggum, sem er mjög gotí skor, og sigurveg- ari í drengjaflokki varð Slgurjón Araarsson á 310 höggum. Jón Haukur vann lótt Á Nesvelli var búist við nokkru ein- vígi milli þeirra Jóns Hauks Guð- laugssonar og Magnúsar Inga Stef- ánssonar en lítið fór fyrir þessu efti- vígi þegar út í keppnina var komið. öryggi Jóns og yfirvegun urðu Magnúsi að falli og lék Jón Haukur á 290 höggum. Magnús Ingi lék hins vegar 72 holumar á 298 höggum. Þriðji í meistaraflokki varð Gunn- laugur Jóhannsson á 304 höggum. I kvennaflokki sigraði Olöf Gelrs- dóttir á 286 höggum, Kristine Eide varð önnur á 308 höggum og þriðja varð Hanna Holton á 335 höggum. Jón Haukur Guðlaugsson sigraðl á melstaramótl Nesklúbbsins um helg- lna með nokkrum yflrburðum. Áðrir sigurvegarar urðu Loftur Ölafsson í 1. flokki á 307 höggum, Jóhann Einarsson í 2. flokki á 336 höggum og Róbert Holton í 3. flokki á 342 höggum. Landsllðsmaðurinn Magnús Jóns- son varð sigurvegari hjá Golfklúbbi Suðurnesja er hann lék holurnar allar á 308 höggum. Annar varð Hilmar Björgvinsson á 311 höggum og þriðji Gylfi Kristinsson á 312 höggum. Eygló Gelrdal sigraði í meistaraflokki kvenna á 444 högg- um, Kristín Sveinbjörnsdóttir varð önnur á 462 höggum og þriðja varð María Jónsdóttir á 472 höggum. Kon- urnar léku 72 holur. 1 drengjaflokki sigraði Sverrir Gelrmundsson á 344 höggum, i 1. flokki sigraði Jóhann Benediktsson á 323 höggum, Þór- hallur Hólmgeirsson sigraði í 2. flokki og sigurvegari í 3. flokki varð Slgurður Jónsson á 392 höggum. Hólmgeir Guðmundsson sigraði í öldungaflokki þar sem leiknar voru 18 holur. Lék Hólmgeir á 87 höggum. Spennandi hjá Keili Keppni i mfl. karla hjá Keili var mjög spennandi í lokin og kom reyndar upp sama staða og hjá þeim í GrafarholtL Sveinn Sigurbergsson Slgurður Pétursson hafði forystu svo tll alla keppnina í Grafarholti en litlu munaðiþóílokfn. Magnús Birgisson stóð slg best á Akureyri og lék 72 holur á 319 högg- um. gat náð sama höggafjölda og Tryggvi Traustason með þvi að reka niöur eins metra pútt en þaö mis- tókst. Tryggvi því meistari á 309 höggum, Sveinn annar á 310 og þriðji varð hinn ungi Olfar Jónsson á 317 höggum. I mfl. kvenna bar Kristín Þor- valdsdóttir sigur úr býtum, lék á 347 höggum. önnur varð Þórdis Geirs- dóttir á 353 höggum og þriðja Kristín Pálsdóttir á 358 höggum. 1. flokkinn vann Guðlaugur Krist- jánsson á 324 höggum. Guðbrandur Sigurbergsson varð sigurvegari í 2. flokki á 337 höggum og Guðmundur Hallstelnsson vann 3. flokkinn á 351 höggi. Araar M. Ölafsson lék á 323 höggum í ungiingaflokki og sigraði en Ásgeir Guðbjartsson vann drengjaflokkinn á 145 höggum en drengirnir léku 36 holur eins og raunar öldungar Keilis en þeirra bestur var Sveinn Snorrason á 158 höggum. Ólafur sló í gegn á Jaðri Þrettán ára gamall kylfingur Ölafur Þorbergsson kom heldur betur á óvart á Akureyri er hann sigraði með miklum yfirburðum í drengjaflokki og lék á 326 höggum sem er sérlega góöur árangur. Lék hann einn hringinn á aðeins 34 högg- um. Ekki á hann langt að sækja sveifluna í golfinu því faðir stráksa mun vera sleipur með kylfurnar. I meistaraflokki varð Magnús Blrgisson sigurvegari á 319 höggum en annar varö Jón Þór Gunnarsson á 324.1 þriðja til fjórða sæti urðu þeir jafnir Héöinn Gunnarsson og Sig- urður H. Ringsted á 329 höggum en í bráöabana sigraði Héðinn. Inga Magnúsdóttir mun bera nafn- bótina „golfdrottning Akureyrar” fram að næsta meistaramóti. Hún sigraði stöllur sinar með því að leika á 365 höggum. Onnur varö Jóhanna Pálsdóttir á 382 og þriðja Auður Aðalsteinsdóttir á 419 höggum. Konráð Gunnarsson sigraði í 1. flokki karla á 336 höggum en Guðjón E. Jónsson, sigraöi í 2 f okki, lék holurnar 72 á 361 höggi. -SK. Magnús Jónsson lék 72 holurnar á Leirunni á 308 hÖggum en næstl maður var á 311 höggum. ORION

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.