Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Qupperneq 34
34
DV. MÁNUDAGUR18. JtJLl 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Ökukennsla
ökukennsla-bifhjólakennsla-æfinga-
timar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nem-
endur geta byrjaö strax, engir lág-
markstimar, aöeins greitt fyrir tekna
tíma. Aöstoða einnig þá sem misst
hafa ökuskírteiniö aö öðlast þaö að
nýju. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö
er. Magnús Helgason simi 66660.
ökukennsla, æfingartimar,
endurþjálfun.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’82. Nýir
nemendur geta byrjaö strax, tíma-
fjöldi viö hæfi hvers einstaklings. öku-
skóli og öll prófgögn. Þorvaldun
Finnbogason ökukennari, símar 33309
og 73503.
ökukennla, æfingartimar.
Kenni á Mazda 626 árgerö ’82 á skjótan
og öruggan hátt. Greiösla aöeins fyrir
tekna ökutíma. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson,'
sími 86109.
ökukennsla—æfingartimar.
Get bætt viö mig nokkrum nemendum
strax, kenni allan daginn eftir óskum
nemenda, aðeins greiddir teknir
tímar, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni
á Toyotu Crown. Ragna Lindberg öku-
kennari, símar 67052 og 81156.
ökukennsla — endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árgerö ’82,
lipur og meöfærileg bifreið í borgar-
akstri. Kenni allan daginn. Nýir nem-
endur geta byrjað strax. Engvir lág-
markstímar. Otvega prófgögn og öku-
skóla eftir óskum fólks. Gylfi Guöjóns-
son ökukennari, sími 66442, skilaboð í
síma 66457.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið,
Mercedes Benz árg. ’83 með vökva-
stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS
og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur
greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Sig-
uröur Þormar ökukennari, sími 46111
og 45122.
Kenni á Volvo 2401983
meö vökvastýri, bíll af fullri stærð sem
gefur góöa tilfinningu fyrir akstri og er
léttur í stjórn. Öll útvegun ökuréttinda,
æfingatímar fyrir þá sem þarfnast
meira sjálfstrausts. Ökuskóli og útveg-
un prófgagna. Tímafjöldi eftir þörfum
nemandans. Kenni allan daginn.
Snorri Bjarnason, sími 74975.
ökukennarafélag fslands auglýsir:.
Snorri Bjarnason 74975,
Volvo 1983.
Reynir Karlsson 20016—22922
Honda 1983.
Páll Andrésson 79506
BMW5181983.
OlafurEinarsson 17284
Mazda 929.
Þorlákur Guögeirsson 83344—35180—.
Lancer 32868
Gunnar Sigurðsson 77686
Lancer 1982.
Vilhjálmur Sigurjónsson 40728
Datsun 280 C1982.
Kristján Sigurðsson 24158—34749
Mazda 9291982.
Jóhann G. Guöjónsson 21924—17384—
Galant 1983. 21098
Skarphéöinn Sigurbergsson 40594,
Mazda 9291983.
Þóröur Adólfsson 14770
Peugeot305.
Guöbrandur Bogason 76722.1
Taunus 1983.
HallfríðurStefánsdóttir 81349—19628
Mazda 929 Hardtop 1983 85081
Sumarliði Guöbjörnsson 53517
Mazda 626. ,
Guðmundur G. Pétursson 73760—83825
Mazda 929 Hardtop 1982.
Finnbogi G. Sigurðsson 51868.
Galant 2000 82.
Jóhanna Guömundsdóttir 77704—37769
Honda.
ökukeunsla— endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 Turbo- árg. ’82.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiösla
aðeins fyrir tekna tíma. Kenni allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson
ökukennari sími 73232.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúnl 20,
sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100
tegundir af rammalistum, þ. á m. ál-
listar fyrir grafík og teikningar. Otrú-
lega mikiö úrval af kartoni. Mikið úr-
val af tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma samdægurs. Fljót og góð þjón-
usta. Opið daglega frá kl. 9—18.
Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstöð-
in, Sigtúni 20 (á móti ryövarnarskála
Eimskips).
Bflaleiga
Bjóöum upp á 5—12
manna bifreiöir, stationbifreiöir og
jeppabifreiðir. ÁG-bílaleigan, Tangar-
höföa 8—12. Símar 91—85504 og 91—
85544.
Datsun pickup 1600
árgerö ’71 til sölu. Mjög góður bfll,
skoðaður ’83, verö 40—45 þús. kr. Skipti,
á ódýrari koma til greina. Uppl. í sima
75213 eftirkl. 19.
Benz 309 með kúlutoppi
árg. 1978,6 cyl. vél, vökvastýri og loft-
bremsur, sæti fyrir 21, stórar aftur-
hurðir. Til sýnis og sölu á Bíla- og véla-
sölunni As, Höföatúni 2, sími 24860.
Chevrolet Camaro Z 28
árg. ’81, svartur, stórglæsilegur vagn,
8 cyl. 350 cc með 4ra hólfa blöndungi,
4ra gíra beinskiptur, krómfelgur. Verð
tilboð. Skipti möguleg á fasteign, ódýr-
ari bil eöa skuldabréfi. Uppl. í síma
26295.
Bátar
Báturinn er 2 tonn,
með 13 hp Volvo Penta dísil, dýptar-
mæli og fleiru. Einnig 2,5 tonna bátur
vélarlaus, meö skrúfu og gír. Sími 97-
4343millikl. 20og21.
sterkar og endingargóöar. Hagstætt
verö. Sérsmíðuð rennubönd, ætluö
fyrir mikiö álag, plasthúðuð eöa
galvaniseruð. Heildsala smásala.
Umboðsmenn óskast á Norðurlandi.
Nýborg hf., sími 86755, Ármúla 23.
Verzlun
Blóma-
fræflar
HONEYBEE POLLEN
„HIN FULLKOMNA FÆÐA"
Sölustaður Laugavegur 145 Rvík,
sími 18904. Baldvin, Steinunn. Komum
á vinnustaöi og heimili ef óskaö er.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem
er.
Lux:time
Quartz tölvuúr
á mjög góöu verði. Karlmannsúr meö
vekjara og skeiöklukku frá kr. 675,
stúlku/dömuúr á kr. 396, kafaraúr kr.
455, reiknivélar kr. 375, pennar meö úri
kr. 296 o.fl. Árs ábyrgö og góö þjón-
usta. Opiö kl. 15—18 virka daga. Póst-
sendum. Bati hf., Skemmuvegi 22, (L)
sími 91-79990.
Sérverslun með tölvuspil.
Erum með öll nýjustu spilin handa
öllum aldursflokkum, t.d. vasaspilin
Donkey Kong 2, Mario Bros, Green
House, Marios Cement Factory og
mörg fleiri. Einnig mikið úrval af borö-
spilum, t.d. nýjustu spilin Donkey
Kong JR, Marios Cement Factory,
Pac-man, Tron, Kingman, Rambler,
Caveman og mörg fleiri. Leigjum út
leikkassettur fyrir Philips G 7000 sjón-
varpsspil, sjónvarpsspil, skáktölvur
og ZX 81 tölvur. Ávallt fyrirliggjandi •
rafhlöður í flestöll tölvuspil. Rafsýn
hf., Síöumúla 8, sími 32148. Sendum í
póstkröfu..
Verksmiöjuútsala.
Kjólar, blússur, buxur, prjónajakkar,
kakíjakkar, mussur, peysur og golf-
treyjur í tískulitum sumarsins,
vefnaðarvara, herraúlpur, buxur og
peysur og ótal margt fleira. Allt á ótrú-
lega lágu verði. Verksmiðjuútsalan,
Skipholti 25. Opið frá kl. 12—18, lokaö
laugardaga, sími 14197. Sendum gegn
póstkröfu.
Lady Rose vörur
eru úrvals snyrtivörur á sérlega hag-
stæðu verði, sbr. mynd. Ath., einnig
maskari á 104, Make-up í túpu á 52,
indíánamold á 175. Díselle, Miövangi
41, Hafnarfirði og Lady Rose, Lauga-
vegi 28, sími 26105.
Danskir velúrgallar,
glæsilegt úrval. Madam, Glæsibæ, sími
83210, Madam, Laugavegi 66, sími
28990. Póstsendum.
Tereiyne kápur og frakkar
frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlp-
ur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540. Næg
bílastæði, Kápusalan, Borgartúni 22,
opiö frá kl. 9—18 virka daga. Sími
23509.
Stakir stólar í úrvali.
Klappstólar, stáistólar, reyrstólar og
tréstólar. Verö frá kr. 440. — Nýborg
hf., húsgagnadeild, sími 86755, Ármúla
23.
Jarjðvinna - vélaleiga
TRAKTORSGRÚFUR
LOFTPRESSUR
SPRENGIVINNA
46297
Verzlun
“FYLLINGAREFNI"
Hofum fyririiggjandi grús á hagstoedu verði.
Gott efm. litil rýfnun. frostlritt og þjappast vel
Ennfremur hofurn við fyrirliggjandí sand
og mol af ýmsum grólleika
& m&émmwrw wm*
S l.vAiuinl |)A l.t slMI Mlh.j.t