Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Qupperneq 37
DV. MANUDAGUR18. JUU1983.
37
T0 Bridge
Hér er skemmtilegt varnarspil. Eftir
að vestur hafði opnað á f jórum tiglum,
hindrunarsögn, varð lokasögnin fjórir
spaðar í suður. Vestur spiiaði út tígul-
ás og blindur lagði upp sín spil. Austur
varmeð þessispil.
NORÐUR
874
AKD
9542
652
Spilið kom nýlega fyrir í keppni.
Vestur gaf. Norður-suður á hættu. Er
nokkur möguleiki að hnekk ja spilinu ?
Austur fann vömina við spilaborðið.
Trompaði tígulás vesturs og kóngurinn
kom frá suðri. Austur spilaði síðan
laufdrottningu og vörnin fékk þrjá
slagi á lauf.
Allt spilið var þannig.
AUSTUR
K2
10987542
enginn
DG97
Vestur
* enginn
63
O ADG108763
+ A103
Norður
«874
V AKD
0 9542
4*652
Auítur
*K2
10987542
0 enginn
+ DG97
SUÐUK
+ ADG109653
G
0 K
+ K84
Ef austur trompar ekki tígulásinn
vinnur suður spilið. Fær ellefu slagi
með sviningu í spaða.
Skák
A minningarmótinu um Paul Keres í
ár kom hinn 16 ára Eistlendingur,
Lembit 011, langmest á óvart. Hann
sigraði þar m.a. læriföður sinn Nei.
Þessi staða kom upp í skák þeirra. 011
hafði hvítt og lék í síðata leik 40. Bxg6.
Vesalings
Emma
Geturðu prógrammerað hana þannig að hún strjúki
skyrtur mannsins míns?
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Iögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
iReykjavík dagana 15.—21. júlí er i|
| Vesturbæjarapétekl og Háaleitisaapótekl að j
bátum dögum meðtöldum. Það apótek sem
| fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að J
: kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.1
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Jlafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstig, aila laugardaga og sunnu-
daga kl. 17-18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga,sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I^æknamið-
stöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Drap þarpeö.
Nei lék 40. — fxg6 en gafst upp um
leið vegna 41. Rf6+ — Kh8 42. Hh7
mát.
Apótek Kcflavikur. Opíö frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21—
22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö vírka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heimsóknartími
úorgarspitalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardcild Landspítalans: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flékadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítalí: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagL
Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaöaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Lalli og Lína
Hvernig ætti Lalli aö vera orðinn þreyttur á mér?
Við hittumst svosjaldan.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Stjörnuspá
Spáln gildlr fyrlr þrið judaglnn 19. júli.
Vatnsberlnn (21.jan,—19.febr.): Skap þitt verður stirt í
dag enda engin furða þar sem allt virðist ganga á aftur-
fótunum hjá þér. Þér berast slæmar fréttir og þú verður
fyrir mótlæti á vinnustað. Notaðu kvöldið til að hvílast.
Fiskamlr (20.febr.—20.mars): Foröastu vafasamt fólk
og vandaðu valið á vinum þínum. Trúðu ekki öllu sem
þér berst til eyrna í dag og taktu enga áhættu í peninga-
málum. Láttu ekki öf und og af brýðisemi ná tökum á þér.
Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Einhver vandamál herja
á þig í dag og þú verður að taka margar vandasamar
ákvarðanir. Af þessum sökum verður skapið nokkuð
stirt og þú átt erfitt með að umgangast annað fólk.
Nautið (21.apríl—21.maí): Þér berast óskemmtilegar
fregnir í dag sem snerta starf þitt en aflaðu þér allra til-
tækra upplýsinga áður en þú trúir þeim. Forðastu kæru-
leysi í umferðinni.
Tvíburamir (22.mai—21.júni): Mikiö álag verður á þér í
starfi þínu í dag og hefur þú mikla þörf fyrir hvild. Taktu
ekki stórar ákvarðanir í peningamálum. Þér líður best
heimahjáþér.
Krabbinn (22.júnl—23.júli): Þetta verður mjög þreyt-
andi dagur hjá j)ér en jafnframt ánægjulegur því jjér
tekst að leysa vandasöm verkefni á skynsamlegan hátt.
Notaðu kvöldið til hvíldar því þér veitir ekki af.
Ljónlð (24.júli—23.ágúst): Hafðu ekki óþarfa áhyggjur
af starfi þínu og leggðu ekki trúnað á allt sem þér er
sagt. Sinntu áhuga þinum á listum og ættirðu að vinna að
skapandi verkefiium. Forðastu fáfamar slóðir.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Skap þitt verður mjög
breytilegt í dag og verður þú ýmist fullur bjartsýni á til-
veruna en jafnframt nær svartsýnin tökum á þér. Taktu
ekki peningalán hjá vinum þínum.
Vogin (24.sept.—23.okt.): Gættu þess að stofiia ekki tU
iUdeUna á vinnustaö þinum þó samstarfsmenn þínir fari
í taugarnar á þér. Gefðu ekki of stór loforð og notaöu
kvöldiðtU hvíldar.
Sporðdrekinn (24.okt.—22.név.): Þú hefur nokkrar
áhyggjur i dag vegna fréttar sem þér berst til eyma. Þú
ert undir miklu álagi bæöi á vinnustað og einnig á heimiU
þínu. Þér veitir því ckki af hvíld.
Bogmaðurlnn (23.nóv,—20.des.): Taktu ekki óþarfa
áhættu í peningamálum í dag og gerðu ekki tUraunir tU
að verða ríkur á einfaldan hátt. Þú verður mjög tor-
trygginn í annarra garð og trúir fáu sem þér er sagt.
Stelngeitin (21. des.—20. jan.): Taktu engar stórar
ákvarðanir í dag því þú átt mjög erfitt með að ákveða
þig. A.m.k. ættirðu að ráðfæra þig áður við menn sem þú
treystir fullkomlega.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRUTLAN — Afgreiðsla í -Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN, — Sólheimum 27.. simi
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögum kl. 11—12.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa
og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miöviku-
dögumkl. 10—11.
BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um
borgina.
BÖKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTUN: Opið
daglega nema mánudaga frá kl. 14—17.
ASGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartimi safnsins í júní, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ISLANDS viö Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, simi 18230. Akureyri simi
24414. Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar
simi 1321.
HrrAVEITUBILANIR: Reykjavík, Kópa-
vogur og Seltjamames, sími 15766.
VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og
Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575,
Akureyri sími 24414. Keflavik símar 1550 eftir
lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og
1533. Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
umtilkynnistí05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
/ T n ó. 7“
2 — i
Q ll—i w ' .. „ i
12 1 * lí>~
r
ís /<? i r Z1
22 J
Lárétt: 1 tala, 5 eldstæði, 8 blómið, 9
svipaö, 11 varðandi, 12 tíni, 14 vesala,
16 kurfar, 18 núningur, 20 nefnd, 22
hesturinn.
Lóðrétt: 1 þrjósk, 2 höfuðborg, 3 klaki,
4 skrifa, 5 fátækri, 6 bönd, 7 tryllt, 10
reykja, 13 keyrir, 15 nabbi, 17 hræðslu,
19 gelti, 21 utan.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 björg, 6 tá, 8 lóni, 9 rót, 10
ýsu, 11 tíma, 12 Ingunn, 15 eira, 17 ós,
18 byr, 19 æsti, 21 æðið, 22 tal.
Lóðrétt: 1 blýið, 2 jós, 3 önugir, 4 ritu, 5
grínast, 6 tóm, 7 átaks, 13 neyð, 14
nóta, 16 ræð, 18 bæ, 20 il.