Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1983, Page 43
DV. MANUDAGUR18. JUH1983. Útvarp Mánudagur 18. júlí Il2.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- I ingar. ■12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- I kynningar. Tónleikar. 113.30 Lög Irá árinu 1973. 114.00 „Refurinn í hænsnakofanum” eftir Ephraim Kishon í þýöingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Ró- bert Amfinnsson les (16). 114.30 Miðdegistónlelkar: Islensk tónlist. Strengjasveit Ríkisút- varpsins leikur Norræna svítu uro islensk þjóölög eftir Hallgriro . Helgason; höfundurinn stj. 114.45 Popphólfið. — Jón Axel Olafs- I son. 115.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. I Hauksson. 115.30 Tilkynningar. Tónleikar. 116.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- I fregnir. 116.20 Síðdegistónleikar. Fílhar- I móníusveitin í Vínarborg leikur „Spartakus”, ballettsvítu eftir Ar am Katsjatúrían; höfundurinn stj / Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta úr óperum eftir Verdi meö Nýju fílharmóniu- sveitinni í Lundúnum; Nello Santi ■ stj. 117.05 „Þakka þér fyrir” smásaga eftir Steinar Lillehaug. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Klemens . Jónsson les. 117.40 Tónleikar. Tilkynningar. 118.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- 1 ins. 19.00 Kvöidfréttir. Tilkynningar. 119.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson I flyturþáttinn. [ 19.40 Um daginn og veginn. Birna Þórðardóttir talar. [ 20.00 Lög unga félksins. Þórður Magnússonkynnir. [ 20.40 A hestum inn á Amarvatns- heiði. Umsjón: Höskuldur Skag- fjörð. Lesari með umsjónar , manni: GuðrúnÞór. [ 21.10 Gítartónlist tuttugustu aldar- innar. VI. þáttur Símonar H Ivarssonar um gítartónlist. [21.40 Útvarpssagan: „Að tjalda- baki” heimildaskáldsaga eftlr Grétu Sigfúsdóttur. Kristín . Bjamadóttir les (5). 122.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá J morgundagsins. Orð kvöldsins. 122.35 Símatími. Hlustendur hafa orð- | ið. Símsvari: Stefán Jón Hafstein 23.15 Píanósónata nr. 23 í f-moU op. 57 eftir Ludwig van Beethoven Emil Gilels leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Mánudagur 18.JÚIÍ fl9.45 Fréttaágrip á táknmáli. [20.00 Fréttir og veður. [20.25 Auglýsingar og dagskrá. 120.35 Tommiog Jenni. 20.40 Iþróttlr. Umsjónarmaðurt ! BjarníFelixson. '21.15 Kaldur bjór og kjötsnúðar. (PUsner och piroger). Ný, sænsk. sjónvarpsmynd. Handrit og leik-* stjórn: KjeU JerseUus, Claudio! Sapiain og Bjöm Westeson. Aðal- hlutverk: Igor CantUlana, Lis NU heim og John Harryson. Flótta . maður frá ChUe, sem enn er utan veltu i framandi þjóðfélagi, fær vinnu í brugghúsi. Vinnufélag-, amir taka honum sem jafningja , þrátt fyrir tortryggni í fyrstu. Hann kynnist konu úr hópi þeirra,' og verður fyrr en varir virkur þátttakandi í hinu daglega amstri. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.l i (Nordvision - Sænska sjónvarp- ; ið). 22.25 Útl er ævintýri. Bresk frétta mynd um þá uppgangstíma sem oUuvinnsla Breta í Norðurs. skapaði á Hjaltlandi og þá erfi leika sem samdráttur og minnk- andi umsvif hafa nú valdið meðal eyjarskeggja. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. 22.55 Dagskrárlok. 43 Útvarp Sjónvarp 1 i Brotar hafa nú dregið verulega úr olíuvinnslu sinni i Norðursjó. Það hefur leitt tH ýmissa erfiöieika á Hjaitiandseyjum sem greint verður frá i sjón- varpi í kvöld ki. 22.2S. Bresk f réttamynd frá H jaltlandseyjum í sjónvarpi kl. 22.25: ÚTI ER ÆVINTYRI Úti er ævintýri nefnist breskfrétta- mynd frá Hjaltlandseyjum sem sjón- varpið sýnir i kvöld kl. 22.25. I myndinni er gerð grein fyrir þeim uppgangstímum sem oUuvinnsla Breta i Norðursjó skapaði.á Hjaltlandi og þeim erfiðleikum sem samdráttur og minnkandi umsvif hafa nú valdið meðal eyj askegg ja. Hjaltlandseyjar em miðstöð allrar oliuvinnslu í Norðursjó. Þar búa um 22.000 manns sem hafa fram til þessa haft ágætar tekjur af vinnu í ohuiðn- aði. En úti er ævintýri því oUufélögin hafa dregið saman segUn og atyinnu- leysi hefur aukist á eyjunum. Margir hafa því brugðið á það ráð að taka til hendinni við hinar hefðbundnu atvinnugreinar: eyjabúskab, fiskveið- arogprjónabúskap. Þýðandi er Bogi Arnar Fmnboga- son. Birna Þórðardóttir. Bima Þórðardóttir talar um daginn og veginn í útvarpi kl. 19.40: Vonandi ekki við allra hæfi Bima Þórðardóttir talar um daginn ogveginníútvarpiíkvöldkl. 19.40. ,,Eg geri ráð fyrir að tala um það sem er efst á baugi, jafnt innanlands sem utan,” sagði Bima. „Eg ræði um fyrirhugaða aukningu hemaðarframkvæmda hér á landi og stöðu Islands innan NATO. I framhaldi af því verður vikið aö ýmsu sem teng- j ist alþ jóöamálum og bandalagsþ jóðum íslendinga. Og ekki er hægt að tala um dagrnn og veginn án þess að minnast á stefnu' og kjaraskerðingu ríkisstjómarinnar — eða niðurskurð hennar á fólki og fénaði eins og sumir segja. Sitthvað fleira verður eflaust á dagskrá og bara vonandi aö það veröi ekki viö aUra hæfi... ” EA igor Cantillana leikur fióttamanninn og Lis Niiheim ieikur konuna sem hann kynnist i myndinni Kaldur bjór og kjötsnúðar sem sjónvarpið sýnir i kvöld. Kaldur bjór og kjötsnúðar —sænsk sjónvarpsmynd kl. 21.15: Útlegð og ástríður Kaldur bjór og kjötsnúðar nefnist sænsk sjónvarpsmynd sem verður á skjánum í kvöld kl. 21.15. Um handrit og leikstjóm sáu Kjell JerseUus, Claudio Sapian og Bjöm Westeson. I aðaUilutverkum eru Igor CantiUana, Lis Nilheim og Johan Harryson. Þýð- jandi er Jóhanna Þráinsdóttir. Flóttamaður frá ChUe, sem enn er utanveltu i framandi þjóðfélagi, fær Jvinnu í brugghúsi. Vinnufélagarnir taka honum sem jafningja þrátt fyrirl tortryggni í fyrstu. Hann kynnist konu, úr hópi þeirra og verður fyrr en varirí virkur þátttakandi í hinu daglega amstri. Okkur hefur verið tjáð að útlegö ogl ástríður séu meginstef þessarar mynd- ar. Sundrung og samstaöa, lífsgleði og mótlæti, ólfk fortíð og sameiguleg framtíð flóttamannsins og konunnar sem hann kynnist munu vera það sem KaldurbjórogkjötsnúðarfjaUarum. ' Fjá rfestinga rfélagsi tis Lækjargotu 12 101 Reykjavik " lönaóarbankahuRíhii Simi ?fl566 GENGIVERÐBRÉFA 18. JÚLÍ1983. VERÐTRÝGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: GENG118. JÚLÍ1983. 1970 2. flokkur 15.270,64 1971 1. flokkur 13.197,03 1972 1. flokkur 11.449,82 1972 2. flokkur 9.708,00 1973 1. flokkur A 6.878,39 1973 2. flokkur 6.336,38 1974 1. flokkur 4.374,04 1975 1. flokkur 3.600,41 1975 2. flokkur 2.712,74 1976 1. flokkur 2.570,51 1976 2. flokkur 2.047,56 1977 1. flokkur 1.899,45 1977 2. flokkur 1.586,05 1978 1. flokkur 1.287,88 1978 2. flokkur 1.013,25 1979 1. flokkur 854,17 1979 2. flokkur 660,18 1980 1. flokkur 498,21 1980 2. flokkur 391,73 1981 1. flokkur 336,54 1981 2. flokkur 249,94 1982 1. flokkur 226,95 1982 2. flokkur * 169,63 19831. flokkur 1 131,70 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nefnvexti 112% 14% 16%| 18% 20% 24% lár 59 60 61 62 63 75 2ár 47 48 50 51 52 68 3ár 39 40 42 43 45 64 4ár 33 35 36 38 39 61 5ár 29 31 32 34 36 59 Seljum og tökum í umboðssölu verötryggð spariskírteini ríkis- sjóös, happdrættisskuldabréf ríkis- sjóös og almenn veðskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þeirri þekkingu án endurgjalds. Veróbréíai narkaðiv Fjárfestlngarfélagsins Lækjargotu12 TÖÍReykiavik lönaöarbankahusmu Simi 28566 Veðrið: Minnkandi norðanátt á austan- verðu landinu og stillt og bjart veöur þegar líður á nóttina, sunnan og vestanlands stillt og bjart veöur í dag en sunnan kaldi og fer að rignaínótt. Veðrið hérogþar Kl. 6 í morgun. Akureyri skýjaö Bergen súld 12, Helsinki létt- skýjað 17, Kaupmannahöfn skýjað 18, Osló, skýjað 13, Reykjavík létt- skTjaö 4 Stokkhólm léttskýjað 18, Þórshöfnskýjað7. Kl. 18 í gær. Aþena léttskýjað 29, BerUn léttskýjað 28, Chicagó skýjað 31, Feneyjar heiðríkt 30, Frankfurt skýjað 32, Nuuk al- skýjað 10, London léttskýjað 25, Luxemborg skýjað 21, Las Palmas léttskýjað 24, MaUorca léttskýjað 30, Montreal léttskýjað 24, New York léttskýjað 29, París þrumur 26, Malaga heiöríkt 25, Vin heiðríkt 30, Winnipeg skýjað 25. Veðrið Tungan Heyrst hefur: Mest af þeim bókum, sem seldar voru fyrir jólin, voru ís-1 lenskar. Rétt væri: Mest af þeiml bókum, sem seldar voru| fyrir jólin, var íslenskt. Gengið GENGISSKRÁNINU Ferða- NR.130-18.JÚLI1983KL. 09.15. fljald- eyrir t.ningkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollarl 27,660 27,740 30,514 1 Sterlingspund , 42,154 42,276 46,503 1 Kanadadollar 22,436 22,501 24,751 1 Dönsk króna 2,9768 2,9854 3,2839 1 Norsk króna I 3,7797 3,7907 4,1697 1 Sænsk króna 3,5959 3,8063 3,9889 Finnskt mark i Franskur franki Belgískur franki j Svissn. franki Hollensk florina V-Þýskt mark ftölsk lira Austurr. Sch. Portug. Escudó 1 Spánskur peseti Japanskt yen 1 írskt pund Belgiskur franki I SDR (sérstök ! dráttarréttindi) 4,9472 4,9615 3,5530 3,5833 0,5335 0,5351 13,0718 13,1096 9,5577 9,5853 10,8853 10,7162 0,01806 0,01811 1,5194 1,5238 0,2315 0,2321 0,1862 n 1B«7 0,11S °'1J,®^33 33,759 33,857 29,3849 0,5306 0,5321 5,4578 3,9196 0,5886 14,4205 10,5438 11,7878 0.01992|| 1,6761 0,2553 0,8983 0,12888 | 37,242 29,4698 0,6183 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Tollgengi fyrir júlí 1983. Bandaríkjadollar USD 27,530 Sterlingspund GBP 42,038 Kanadadollar CAD 22,368 dönsk króna DKK 3,0003 Norsk króna NOK 3,7674 Sænsk króna SEK 3,6039 Finnskt mark FIM 4,9559 Franskur franki FRF 3,5989 Belgiskur franki BEC 0,5406 Svissneskur franki CHF 13,0872 Holl. gyllini NLG 9,6377 Vestur-þýzkt mark DEM 10,8120 ítölsk líra ITL 0,01823 | Austurr. sch ATS 1,5341 Portúg. escudo PTE 0,2363 Spánskur peseti ESP 0,1899 Japansktyen JPY 0,11474 | írsk pund IEP 34,037 SDR. (SérstÖk dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.