Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 2
2 DV. FIMMTUDAGUR 28. JULÍ1983. Skattar Reykvíkinga hækka umsextíu prósent Skattaálagning á íbúa Reykjavíkur veröur í ár 60,7 af hundraöi hærri en hún var áriö áður. Alagning á fyrirtæki og aöra lögaðila hefur hækkað um 54,7 af hundraöi. Aö jafnaöi eru 33.004 krónur lagöar á hvern skattskyldan einstakling i höfuö- borginni. Er þaö svipaö og Kópavogs- búar og Hafnfiröingar þurfa aö bera. Einstaklingar eldri en 16 ára sem gjöld eru lögö á eru 65.341. Böm eru 2.187 en lögaðilar 4.676. Heildarálagn- ingin nemur rúmlega þremur milljörö- umkróna. Hér birtast listar yfir hæstu gjald- endur í Reykjavík, einstaklinga og lög- aöila. -KMU. Bragi Einarsson, Hveragerði: „Vonaaðég geti borgað þetta” „Þetta kemur mér ekki á óvart og er nokkum veginn í takt viö það sem ég átti von á. Þetta er allt útreiknanlegt orðið. Eg hef lítið um þetta að segja en vona bara aö ég geti borgað þetta,” sagöi Bragi Einarsson, kaupmaður i Hveragerði, í samtali við DV, en hann borgar hæstu gjöld i Suöurlands- umdæmi þetta árið, 712.621 krónur. Alögö heildargjöld i umdæminu eru 327.398.949 krónur og er það 46,3% hækkun frá síðasta ári. Af félögum borgar Mjólkurbú Flóamanna hæstu gjöldin, 4.972.732 krónur, en Kaupfélag Ámesinga borgar 3.875.851 krónur. Heildarskattar einstaklinga i Suöur- landsumdæmi em 268.933.731 króna ] og er þaö 55,8% hækkun f rá i fyrra. PÁ. Hæstu heildargjöld lögaðila 1. Samband islenskra samvinnufólaga SVF. ........................................ kr. 30.696.609 2. Reykjavikurborg ............................................................... kr. 18.311.270 3. IBM World Trade Corp.............................................................kr. 17.308.431 4. Eimskipafélag íslands hf. ......................................................kr. 15.100.522 5. Flugleiðir hf....................................................................kr. 14.565.007 6. Tónlistarfélagið .............................................................. kr. 12.392.385 7. Hagkaup hf. .................................................................. kr. 9.913.462 8. Oliufélagið hf...................................................................kr. 9.796.640 9. Skeljungur, oliufélag hf.........................................................kr. 9.156.200 10. Samvinnutryggingar GT. .........................................................kr. 8.526.071 11. Sléturfélag Suðurlands SVF.......................................................kr. 8.379.763 12. Sjóvétryggingafélag Íslands hf...................................................kr. 7.521.428 13. Hildahf. kr. 7.200.022 14. Mjólkursamsalan SVF..............................................................kr. 5.849.748 15. Tryggingamiðstöðin hf............................................................kr. 5.757.121 16. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf.................................................kr. 5.686.280 17. Landsbanki islands...............................................................kr. 5.575.013 18. Húsa8miðjan hf...................................................................kr. 5.444.051 19. Hekla hf..................................................................... kr. 5.074.683 Skattakóngamir: Þeirgreiða mest til hins opinbera 1. Þorvaldur Guðmundsson forstjóri Héuhllð 12 kr. 4.490.835 (Tsk. 3.084.038.-: Útsv. 796.670. ) 2. Gunnar B. Jensson húsasmiður, Selásdal, Suðurlandsv. kr. 2.160.992 (Tsk. 1.403.011.-: Útsv. 348.670.-) 3. Guðmundur Kristinsson múrarameistari, Brekkuseli 31 kr. 1.976.320 (Tsk. 1.307.367.-: Útsv. 325.780.-) 4. Ingólfur Guðbrandsson forstjóri, Laugarósvegi 21 kr. 1.699.238 (Tsk. 219.752.-: Útsv. 70.850.-) 5. Skúli Þorvaldsson hótelstjóri, Hóuhlíð 12 kr. 1.242.698 (Tsk. 593.653.-: Útsv. 164.480.-) 6. ívar Danlelsson lyfsali, Espigerði 4 kr. 1.239.314 (Tsk. 738.140.-: Útsv. 209.210.) 7. Gunnar Snorrason kaupmaður, Lundahólum 5 kr. 1.236.564' (Tsk. 477.928.-: Útsv. 127.340.-) 8. Örn Scheving, Njólsgötu 23 kr. 1.226.719 (Tsk. 877.253.-: Útsv. 221.590.-) 9. Birgir Einarsson lyfsali, Melhaga 20 kr. 1.188.833 (Tsk. 706.789.-: Útsv. 198.450.-) 10. Gunnar Guðjónsson, Langholtsvegi 78 kr. 1.098.553 (Tsk. 437.089.-: Útsv. 120.730. ) 11. Andrós Guðmundsson lyfsali, Hlyngerði 11 kr. 1.080.783 (Tsk. 597.690.-: Útsv. 172.390.-) 12. Guðrún Ólafsdóttir tannlæknir, Kriuhólum 4 kr. 1.064.004 (Tsk. 802.690.-: Útsv. 213.500.-) Vesturland: Utgerðarmaður í Grundarfirði með hæsta skatta —Kaupf éiag Borgf irðinga hæst fyrirtækja Soffanías Cecilsson, útgeröar- maöur i Grundarfiröi, er skatt- kóngur Vesturlands meö 703.355 krónur i álögö gjöld. Næstur i rööinni er Stefán Sigurkarlsson, apótekari á1 Akranesi, með 552.929 krónur. ÞriÖja i rööinni er Guörún Asmundsdóttir verslunareigandi á Akranesi meö 504.827 krónur. Heildarálagning á Vesturlandi á einstaklinga þetta áriö er 133,6 millj- ónir i tekjuskatt, 6,9 milljónlr i elgna- skatt, 6,2 milljónir i aöstööugjöld, Hækkun milli óra er 56,3%. Kaupfélag Borgfiröinga, Borgamesi, greiöir hæst gjöld á Vesturlandi 4.630.418. Þó kemur ollustööln i Hvalfiröl meö4.133Æ42 og þriðji er Haraldur Böövarsson og Co. meö 2.040.341. HeUdargjöld ó lögpersónur eöa fyrirtæld ó Vesturlandi er 8,6 mUljónir i tekjuskatt, 7,2 mUijónir i eignaskatt og 15,9 miUjónir i aöstööu- gjaid. Þaö eru samtals 31,7 mUljónlr sem gerir 40,3% hækkun fró því i fyrra. Otsvörin eru fró 5%—12,1%, lægstu útsvörin eru i Skorradals- hreppl. -ELA. Norðurland eystra: l/P/l Al( ntA er hæsti skatt- greiðandi Kaupfélag Eyflröinga ó Akureyri krónur, og hækka um 49,02% £ró í fyrra. er hæsti skattgreiöandinn í Noröur- Jónas Sigurba-gsaon, verktaki ó Höfn, landsumdæmi eystra í ár, borgar er hæsd skattgreiöandi, borgar 774.621 samtals 18.788.755 krónur. ManvUle krónur. Eggert Brekkan, læknir ó hf. ó Húsavik er í ööru sæti, meö. Neskaupstaö.borgarsvo 397504 krónur. 5.630.956 krónur. HeUdarskattlagnlng féiaga í Af einstakUngum ber Magnús umdæmlnu er 57.870.794 krónur, Stefónsson, læknir ó Akureyri, hæstu 62,03% hækkun fró í fyrra. Hæst gjöldin, 769.048 krónur. Olafur gjöld greiöa SUdarvinnslan hf. ó Olaf8Son, lyfsaU ó HúsavUc, ber þar Neskaupstaö, 4.275.900 krónur, og næst.meö 588.714 krónur. Kaupfélag Austur-SkaftfeUinga ó 1 Austurlandsumdæmi eru heildar- Höfn, 3.953.984 krónur. gjöld elnstakUnga 258.838.578 -PA. Veitum faglegar ráöleggingar um val og meöferð AQUASEAL-efna. ST PPIDI LEKAOG RAKAMEÐ Gerum verðtilboð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.