Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 23
DV. FIMMTUDAGUR 28. JULI1983. 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Öska eftir bíl fyrir ca. 10—20 þúsund, staðgreitt, má þarfnast einhverra lagfæringa en verður að vera á góðu verði miðað við ástand. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Óska að kaupa góöan bíl sem mætti greiðast með gjafavörum og fleiru. Uppl. í síma 30239 eftirkl. 18. Húsnæði í boði ÍHÚSALEIGU- SAMNINGUR r ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa í húsnæðis-| auglýsingum DV fá eyðublöð hjó auglýsingadeild DV. og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samníngs- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt ít útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Tilleigu2jaherb. íbúð í miðbænum. Uppl. í síma 39603 eftir kl. 19. Falleg einstaklingsíbúð í Breiðholti til leigu. Uppl. um aldur, fjölda, stærð og greiðslugetu sendist augld. DV merkt „115” fyrir kl. 20 á föstudag. Til leigu 110 ferm, 4ra herb. íbúð, leigist í eitt ár, laus 1. sept. Tilboð sendist DV merkt „2323”. Vesturbær, einstaklingsherbergi. Til leigu gott forstofuherbergi á besta stað í vesturbænum, sérdyrabjalla og sér wc. Róleg og góð umgengni áskilin. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð send- ist DV fyrir laugardag merkt „475”. Vönduð 3ja herb. ibúð við Flyðrugranda til leigu frá 1. sept. Tilboð er greini leiguupphæð og fyrir- framgreiðslu sendist DV fyrir 6. ágúst ’83 merkt „Góð umgengni 390”. Til leigu 5 herb. ibúð í Háaleitishverfi, laus 1. sept. Tilboð sendist DV fyrir 4. ágúst merkt „XG”. Grundarfjörður. Herbergi laus í prestsbústaðnum í Grundarfirðifráogmeöl.sept. Uppl. í síma 93-8640. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði í gamla austur- bænum til leigu. Uppl. í síma 10728 eftirkl. 18. Til leigu 3ja berb. íbúð nálægt miðbænum, reglusemi áskilin, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 45069. Hlíðar. Góð 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Hlíð- unum til leigu í eitt ár. Árs fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV ásamt uppl. um fjölskyldustærð o.fl. merkt „Hlíðar 354”. Sérhæð. A góðum stað í Reykjavík er 4—5 her- bergja íbúð ásamt bílskúr til leigu í 1 ár. Reglusemi og góð umgengni skil- yrði. Tilboö sendist augld. DV fyrir 4. ágúst merkt „Laugarneshverfi 356”. 2ja herbergja, 85 fermetra íbúð í Ytri-Njarðvík til leigu, bilskúr fylgir , leigist í 1 ár. Uppl. í síma 92-3207 eftir kl. 19. 3ja herbergja íbúð til leigu í 10 mánuði frá 1. september, ísskápur, sími og þvottavél fylgja, suðursvalir. Trygging skilyrði, leiga 8 þúsund kr. á mán. Eingöngu reglufólk. Tilboð sendist DV merkt „Vesturbær”. Tilleigu 3ja herb. íbúð við Furugrund í Kópa- vogi, leigist í eitt ár, fyrirframgreiðsla fyrir tímabiliö. Ibúðin er laus nú þegar. Uppl. í síma 51076 eftir kl. 20. 2ja herb. íbúð til leigu fyrir 1—2 algjörlega reglu- sama einstaklinga. Leigan greiðist að hluta eða öllu með léttri húsvörslu á staðnum um helgar. Hentar t.d. náms- fólki vel. Tilboð sendist DV hið fyrsta merkt„267”. Til leigu 5 herb., 100 fm einbýli með bílskúr í Kópavogi, laust í september. Tilboð merkt „032” sendist augld. DV fyrir 30. júlí ’83. Húsnæði óskast | Fyrrverandi sóknarprest og kennara vantar einstaklingsíbúð strax (fyrirframgreiðsla ef óskað er). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 20. H—395. Hjón með 5 ára gamalt barn óska eftir húsnæði frá 1. sept., 10 þús. kr. mánaðarleiga, góð trygging í boði, allt að 6 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 99-3128. 23 ára gamall báskólanemi óskar eftir litilli íbúö eða herbergi. Uppl. í síma 98-1256. Vill ekki eitthvert gott fólk í Reykjavík leigja 19 ára skólastúlku húsnæöi í vetur að minnsta kosti, ann- aðhvort litla íbúð eða herbergi með eldhúsi og snyrtiaðstööu. Góðri um- gengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Gjörið svo vel að hringja í síma 93-7596. Herbergi með baði og eldunaraðstööu óskast á leigu í vetur. Uppl. í síma 98-1739 Vestmanna- eyjum. Ungur piltur frá Hjalteyri, sem verður í Tækniskóla Islands við Höföabakka, óskar eftir lítilli ibúö eöa herbergi með aðgangi að baði og eld- húsi. Pilturinn er með kærustu sem vinnur úti. Þau nota hvorki vín né 1 tóbak og eru sérlega prúð. Fyrirfram- greiðsla er í boði. Uppl. í síma 19181 og 15014 (hjá Aðal-Bílasölunni). Óska eftir að taka 3ja-4ra herbergja íbúð á leigu í Kefla- vík, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 26939 eftirkl. 19. Tvö systkini utan af landi , vantar íbúð, helst nálægt miðbænum í Reykjavík. Reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-8221. Einhleypur leigubifreiðarstjóri óskar eftir einstaklings- eða lítilli 2ja herbergja íbúð strax. Reglulegum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—335. Leiguskipti. Oskað er eftir leigu á einstaklingsíbúð í nágrenni Fósturskóla Islands (gegnt Sundlaugunum í Laugardal) frá 1. setpember næstkomandi. Til greina koma skipti á góðri 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50317. Geymsluherbergi óskast í ca 3 mán. fyrir búslóö. Uppl. í síma 83853. Bráðvantar herbergi á leigu, helst með aðgangi að eldhúsi, ekki skilyrði. Uppl. í síma 32425. Helga. Óskum eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst, erum tvö í heimili, bæði' námsmenn. Uppl. í síma 37898 eftir kl. 17. 4—5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús, óskast sem fyrst eöa frá 1. ágúst. Einhver fyrir- framgreiðsla og skilvísar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 39152. Ungur piltur óskar eftir herbergi á leigu, helst sem næst Iönskólanum frá 1. sept. Uppl. í síma 97-4159. Fullorðin kona óskar eftir lítilli íbúð eöa herbergi, helst með einhverri aðstöðu, helst ekki í úthverf- unum. Uppl. í síma 85498. Vantar íbúð. Ung reglusöm hjón utan af landi, með þrjú lítil börn, bráðvantar 3ja-4ra herb. íbúð núna í haust. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Vinsamlegast hringið í síma 45986 eftir kl. 19. Tveir sam vinnuskólanemar að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Algjörri reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 97-8887. Heima er best. Nú er búið að selja íbúöina sem við höfum haft á leigu síðastliðiö ár. Getur einhver leigt okkur aðra íbúð? Við erum þrjú í heimili, ég mamma og litla systir, og við eigum 50.000 kr. til að borga fyrirfram. Uppl. í síma 84834. Góðir ibúðareigendur. Viö erum 3 í heimili og okkur bráð- vantar húsnæöi nú þegar. Vinsam- legast hringið í Pálu, sími 29748. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu bílskúr undir viðgerð á bilum. Á sama stað til sölu 6 cyl. vél úr Novu ’73. Uppl. í síma 74127 eftir kl. 19. Geymsluhúsnæði óskast. Stór bílskúr eða allt að 100 fm húsnæði óskast undir vörulager, nú þegar. Lítill umgangur. Uppl. í símum 19460, 77768 og 35684. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðarþjónusta. Tökum að okkur sprunguþéttingar með viðurkenndu efni, margra ára reynsla, málum einnig með þéttimáln- ingu, komum á staðinn og gerum út- tekt á verki, sýnum prufur og fleira. Hagstæðir greiðsluskilmálar, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir kl. 17. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Húseigendaþjónusta auglýsir. Múr- og sprunguviðgerðir, klæðum þök og málum, gluggaviðgerðir, steypum upp þakrennur, klæðum steyptar þak- rennur með járni, giröum lóðir, steyp- um plön og margt fleira. Margra ára reynsla, greiðsluskilmálar. Sími 81081. Húsaviðgerðir og fleira. Allt viðhald og uppsteypa á þak- rennum, sprunguþéttingar, gluggavið- gerðir. Leggjum á nýtt jám, ryð- bætum, málum þök og veggi. Múrvið- gerðir, girðum lóöir og margt fleira. Höfum eða útvegum menn með sér- þekkingu í hvert verk, föst tilboö. Semjum um greiðslur ef óskað er. Hafiö samband sem fyrst ef verkið þarf að vinnast fyrir veturinn. Uppl. í síma 76832. Atvinna í boði Vanur ýtustjóri óskast strax. Uppl. í síma 50876. Krafla hf. Starfsfólk óskast nú þegar til aðstoöar í eldhúsi. Verslunin Ásgeir, TindaseU 3. Starfskraftur óskast í mötuneyti, þarf að hafa bíl. Uppl. gefur Lína í síma 92-6020 eða 92-6955. Verkamaður óskast. Oska eftir að ráða röskan mann í mal- bikun, þarf að geta verið í starfi til októberloka. Nauðsynlegt er að við- komandi geti hafið störf strax. Uppl. gefnar í síma 75722 til kl. 17. Kona óskast tU afgreiðslustarfa, æskilegur aldur 20—30 ára, vinnutími frá kl. 14—22. Uppl. í síma 24232. Sölumaður. Duglegur, reglusamur og ábyggilegur maður óskast nú þegar til að selja góða vöru, þarf að geta unniö sjálfstætt og hafa lítinn bíl. Meðeigandi kemur vel tU greina. Umsóknir og fyrirspurnir sendist DV fyrir 5. ágúst merkt „Duglegur 353”. Framkvæmdastjóri óskast. Lítið iðnfyrirtæki á Stór-Reykjavíkur- svæðinu í ört vaxandi iðngrein óskar að ráða framkvæmdastjóra sem gæti tekið að sér fjármál og sölumennsku. Eignaraðild kemur til greina. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist aug- lýsingadeild DV fyrir 5. ágúst merkt , .Framkvæmdast j óri”. Starf skraftur óskast. Oskum eftir manni í suðu og fleira í járniðnaði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—375. Fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða konu til sölu- og skrif- stofustarfa hluta úr degi. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—373. Iðnf yrirtæki í Kópavogi óskar eftir röskum starfsmanni, þarf að hafa bílpróf. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—374. Matsveinn vanur kjötiðnaði óskar eftir vel launaðri atvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—384. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ. á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikið úrval af kartoni. Mikið úr- val af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góð þjón- usta. Opið daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 20 (á móti ryðvamarskála Eimskips). Atvinna óskast Búf ræðingur 27 ára með 4ra ára son óskar eftir starfi og húsnæði hvar sem er á landinu. Er vanur vélsmiðju, sveitastörf koma mjög til greina. Uppl. í síma 91-76826 eftirkl. 16 og 95-6413 eftir kl. 19. Skemmtanir Heimsækjum landsbyggðina með sérhæft diskótek fyrir sveitaböll og unglingadansleiki. 011 nýjasta popptónlistin ásamt úrvali allrar ann- arrar danstónlistar, þ.á m. gömlu dönsunum. Stjómum leikjum og uppá- komum. „Breytum” félagsheimilinu í nútíma skemmtistað með f jölbreyttum ljósabúnaði s.s. spegilkúlum, sírenu- ljósi, blacklight, strópi og blikkljósa- kerfum. Ávallt mikið f jör. Sláið á þráð- inn. Diskótekiö Dísa, símanúmerið ! 50513 er einnig í símaskránni. Teppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Karcher og frábær, lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands meö ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13., símar 83577 og 83430. Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum i f jölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Tilkynningar Jógaleikfimi og hugleiðsla fyrir konur, kynningarkvöld og kennsla i Aðalstræti 16,2. hæð, fimmtu- dagkl. 20.30. Veriðvelkomnar. Ferðalög Sumarhótelið Laugum, Sælingsdal Dalasýslu býður m.a.: gist- ingu í eins og 2ja manna herbergjum, svefnpokapláss í 2ja og 4ra manna her- bergjum svo og í skólastofum. Tjald- svæði með heitu og köldu vatni og úti- grilli. Byggðasafn — sundlaug — míní- golf. Matur á verði við allra hæfi. Salatbar ásamt súpu og kjötrétti öll laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 18—21. Friðsæll staður í sögufrægu héraði. Verið velkomin. Sumarhóteliö Laugum, , Sælingsdal Dalasýslu, sími 93-4265. Verið velkomin í veiðivörudeildina okkar Darwa MITCHELL “ Verslið hjá fagmanni v.REXsÁsvmi :>n ios rkykj wík sm/. .11290

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.