Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR 28. JULl 1983 BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ- BIO — BIO - BIO - BIO - BIO BÍ0 HOI IIRI Sfmi 78900 ^ SALUR-1 Utangarðs- drengir (Th« Outsldars) Hetmafreg og aphinkuný stór- mynd geró af kaDnanum Francla Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóm- inn og iíkir The Outsiders við hina margverölaunuöu fyrri mynd sína, The Godfather, sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders, saga S.E. Hinton, kom fyrir sjónir minar á réttu augnabliki, segir Coppola. Aöalhlutverk: C. Thomas Howeii, Matt Dllion, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hskkað verð. Myndin er tekin upp í Dolby stereo og sýnd i 4 rása Star- scope stereo. sAl.l It-i Classof 1984 Ný og jafnframt mjög spenn- andi mynd um skólalífið í fjö1.- brautaskólanum Abraham Lincoln. „Viö erum framtiöin og ekkert getur stöðvað okk-, ur,” segja forsprakkar klík- unnar þar. Hvað á tii bragös að taka, eða er þetta það sem koma skal? Leikstjóri: Mark Lester Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum ínnan 16 ára. SAI.l K 3 Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg splunkuný stórmynd sem skeöur í fangabúöum Japana i síöari heimsstyrjöld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrö af Nagisa Oshima, en þaö tók hann fimm ár aö fullgera þessa mynd. Aöalhlutverk: David Bowie, Tom Conti, Ryuichí Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5,9og 11.15. Bönnuö börnum innan 14 ára. Myndin er tekin í dolby stereo og sýnd í 4 rása starscope. Svartskeggur Hin frábæra Disneymynd meö Peter Ustinov í aöalhlut- verki. Sýndkl.5. Maðurinn með barnsandlitið. Hörkuspennandi vestri með hinum vinsælu Trinity brsðrum. Aöalhlutverk: Terence Hlll, Bud Spencer. Sýnd kl. 7,9 og 11. SALUR5 Atlantic City SýndU.9. S'uni 11544 Karate- meistarinn 4 m tslenskurtexti. Æsispennandi ný karate-mynd meö meistaranum James Ryan (er lék í myndinni Aö' duga eða drepast), en hann hefur unnið til fjölda verö- launa á karatemótum víöa um heim. Spenna frá upphafi til enda. Hér eru ekki neinir viövaningar á ferð, allt atvinnumenn og verölauna- haiar í aöalhlutverkunum svo sem: James Ryan, StanSmlth, Norman Robson ásamt Annellne Krell o.fl. Sýndkl. 7og9. Hryllingsóperan Þessi ódrepandi „Rocky Horr- or” mynd, sem ennþá er sýnd fyrir fullu húsi á miönætursýn- ingum víöa um heim, sýnd kl. 11. Útlaginn Sýnd f nokkra daga U.5. islenskt tal — enskir textar. IÍ4»**0'> !'r * <0J> *><>') War-ÍJt »<• up lh« Hí» ju>» y.tui'í. w 't-ttewatv Spennandi og óvenjuleg leyni- lögreglumynd. Benson (Ryan 071681) og Kerwin (John Hurt) er falin rannsókn morðs á ungum manni sem hafði verið kynvillingur. Þeim er skipað að búa saman og eiga að láta sem ástarsamband sé; á mUU þeirra. Leikstjóri: James Burrows. Aöa lhlutverk: Ryan O’Neal, John Hurt, Kenneth McMUland. „Smekkleg gamanmynd, John Hurt túlkar homma á eftir- minnUegan hátt.” DV. SER, 21.07.83 ....óvenjuleg mynd, ágæt skemmtun.” SV, Morgunbiaðið, 23.07.83. Sýnd kl. 7,9ogll. Bönnuð innan 14 ára. SMÁ AUGLYSING 1 ER ENGIN% SM®» AUGLÝSING \jtuuiliil LAUGARAÍ Táningur í einkatima Núerumaö gera að drffa sig i einkatfma fyrir veralunar- mannahelgina. Enduraýnum þessa bráð- fjörugu mynd með Sylvla Kristel. Sýndkl. 9og 11. Þjófur á lausu Ný bandarísk gamanmynd um fyrrverandi aibrotamann sem er þjófóttur meö afbrigðum. Hann er leikinn af hinum óviðjafnanlega Richard Pryor, sem fer ó kostum í þessari fjörugu mynd. Mynd þessi fékk frábærar viðtökur i Bandaríkjunumásl. ári. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Clcely Tyson og Angel Ramirez. Sýnd kl. 5 og 7. Flóttinn f rá Alcatraz Hörkuspennandi og fræg lit- mynd sem byggð er á sönnum' atburðum, með Cllnt Eastwood Patrick McGoohan. Framleiðandi og leikstjóri Donald Siegel. Endursýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15 Leyndardómur sandanna Spennandi og ævintýraleg lit- mynd með Mlchael York, Jenny Agutter, Slmon Mac Corkindale. Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Blóðskömm Geysispennandi litmynd enda gerð af snillingnum Claude Chabrois. Aðaihlutverk: Donald Sutherland, Stephane Audra, David Hemmings. Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og 11.10. Heitt kúlutyggjó Bráðskemmtileg og fjörug lit- mynd um nokkra vini sem eru í stelpuleit. I myndinni eru leikin lög frá 6. áratugnum. ,) Aðalhlutverk: ’ Vftach Katxur, Zauzi Noy. Sýndkl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi 31182 Rocky III ■SBT; - ROCKYIII Forsíöufrétt tímaritsins TIME hyllir: „ROCKY III sigur- vegari og ennþá heims- meistari". Titillag Rocky HI „Eye of the Tiger” var tilnefnt til óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Sylvester Stailonc. Aðalhlutverk: Sylvester Stailone, Taila Shire, Burt Young, Mr.T. Sýnd kl. 5 og 9.10. Rocky II «• Endursýnd kl. 7 Báðar myndimar teknar upp í Dolby stereo. Sýndar í 4ra rása Starscope stereo. : m\ > / i Noniari / willevu-bc f safcagain. ' 1| Otrúlega ipemandl og mjög vlðburtertk, ný, bandartak kvikmynd í lttum. — Ráðkt er á unga stúlku — hefnd hennar verður miskunnarlaus. Aðalhlutverk: Zoe TamerUs, SteveSinger. tsl. textl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Betra er að fara seinna ylirakbraut en of snemma. BÍÓBASB Fríkað út á fullu Þegar skólanum er lokið og I irófín eru búin er um aö gera aö lifa lífínu með stæl. Það íjera krakkarnir svo sannar- 'lega í þessari eldhressu ame- risku mynd. tsl. textl. Endursýnd ki. 9.00. Ljúfar sæluminningar Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 18 ára. „Reykjavfkurblús" (Dagskrá úr efni tengdu Reykjavík) Leikst jóri Pétur Einarason. Sýning flmmtudaginn 28. júlí, í kvöld kl. 20.30. og á morgun föstudag 29. júU kl. 20.30. Fáar gýnlngar eftlr. 1 Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, simi 19455. Húsiö opnaðkl. 20.30, miöa- sala við innganginn. Veitingasala. fcl' Sim. 50184 Cannonballrun Ovenju skemmtileg og spenn- andi amerísk mynd með úrvalsleikurum, t.d: Burt Reynolds Roger Moore Dean Martln Sýndkl.9. EFTIRBÍ0! Heitar,ljúffengar pizzur. Hefurdu reyntþaðP PIZZAHOSIÐ Grensásvegi 7, Simi 39933. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. J A SALUR A fnmuýnlr Hanky Panky tilemkur textl. Bráöskemmttleg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd i litum meö hinum óborganlega Gene Wilder í aðalhlutverki. Mynd í al- gjörum sérflokki, Leikstjóri: Sidney Poiter. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda Radner, Richard Widmark. Sýnd kl. 5,7.10,9.10, og 11.15. SALURB Tootsie. lACADSMV AWARDS * J53L BtStPICTURE 0USTIN H0FFMAN BráðskemmtUeg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum. Leikstjóri Sidney PoUack. Aðalhlutverk Dustln Hofiman, Jessica Lange, BUl Murray. Sýndkl. 5,7.05 og 9.05. Leikfangið (THETOY) Islenskur texti. Afarakemmtileg ný bandarísk gamanmynd með tveimur fremstu grinleikurum Banda- ríkjanna.þeim RlchardPryor og Jackie Gleason i aðalhlut- verkum. Mynd sem kemur ÖU- um í gott skap. Leikstjóri: Richard Douner. Sýndkl. 11.15. CHARLES BRONSON AKSUSfí- AOÍAOUNS. %Y Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimUdum. LeUcstjóri: J. Lee Thompson AðaUilutverk: Charles Bronson Lisa EUbacher Andrew Stevens ■Hörkuspennandi mynd með ágætuhandriti. Sýndkl. 9. BIO - BIO - BIO - B BIO - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.