Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 28. JULt 1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu TTésmíöavél. Lítiö notaður Jonsered afréttari í mjög góöu ástandi til sölu, breidd 44 cm, hliöarhefill, borðlengd 2,40 metrar. Get einnig útvegað hlaupaketti með brautum og öllum búnaöi. Uppl. í síma 99-6035. Talstöð. Leigubifreiöastjórar — sendibifreiöa- stjórar: Til sölu talstöð, AP 700, ásamt lausabúnaöi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—490.. Blómafræflar (Honeybee pollen) Utsölustaöur. Borgarholtsbraut 65, sími 43927, Petra og Herdís. Sent í póst- kröfu. Tvöföld Taylor ísvél til sölu. Uppl. í síma 72924. TU sölu leðursófasett, palesander hillusamstæöa, tekkborö- stofuborð og 6 stólar, báststólar meö háu baki og borði, nýr Toshiba ör- bylgjuofn og Toyota Mark II árg. ’72. Uppl. í síma 71796 eftir kl. 16. Gott nýlegt tjald til sölu. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 74593 eða 38730. TU sölu málverk af Albert Guömundssyni ráðherra, málað 1979 með egg-tempera og olíulit- um á Gesso-panel. Stærð 55x75 cm.' Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—345. Ödýrt — ódýrt. Til sölu brúðarkjóU nr. 12, verð aðeins 2.500 kr. Einnig Electrolux strauvél, verð aðeins 3.000 kr. Sími 11288 eftir hádegi. Létt armsófasett til sölu, þriggja sæta sófi og tveir stólar, einnig lítiU ísskápur. Uppl. í síma 16038. Bátur —tjöld. 9 feta vatnabátur meö flothólfum tU sölu, einnig eru tvö tjöld tU sölu. Uppl. í sima 73236. TU sölu 7 metra langt flutningahús, hUðarhurð 2 metrar. Uppl. í sima 34318. TU sölu góð fólksbUakerra. Uppl. í síma 99-3942. Lítið notaö DBS 3ja gíra kvenreiöhjól tU sölu, einnig ör- bylgjuofn, djúpsteikingarpottur, Pion- eer útvarpsmagnari, Sony segulband, Cybernet hátalarar. Uppl. í síma 92- 1980 eftir kl. 18. Kafarar athugiö. Til sölu tvær neöansjávar videoupp- tökuvélar ásamt videotæki og moni- torum. Bátur getur fylgt. Uppl. í síma 18342. Hjónarúm. Til sölu vel með farið hjónarúm úr hnotu með góðum dýnum, ennfremur barnabílstóU á sama stað. Uppl. i sima 14667. SpUakassar tU sölu. Mynt2x5kr. Uppl. í síma 53216. TU sölu 5—6 manna Mannsard tjald, stórt og gott. Uppl. í síma 30997 eftir kl. 18. TU sölu súgþurrkunarmótor, eins fasa og 5 hestafla. Uppl. í síma 66493. Krossgátuunnendur. Heimiliskrossgátur komnar út, skUa- frestur verðlaunakrossgátna tU 15. ágúst. Utgefandi. Springdýnur. Sala, viðgerðir. Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233, viö munum sækja hana aö morgni og þú færð hana eins og nýja að kvöldi. Einnig framleiöum við nýjar dýnur eftir máU og bólstruö einstakl- ingsrúm, stærð 1X2. Dýnu og bólstur- gerðin hf., Smiðjuvegi 28 Kópavogi. Geymiö auglýsinguna. Blómafræflar (HoneybeepoUen). Sölustaðir: Hjördis, Austurbrún 6, bjalla 6.3, sími 30184, afgreiöslutimi kl. 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími kl. 18—20. Kom- um á vinnustaöi og heimUi ef óskaö er. Sendum í póstkröfu. Magnafsláttur. íbúðareigendur lesiö þetta. Hjá okkur fáiö þiö vandaða sólbekki í aUa glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt harðplast á eld- húsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viðarharðpplasti, mar- maraharðplasti og einUtu. Hringið og viö komum tU ykkar með prufur. Tökum mál, gerum tilboö. Fast verð. GreiðsluskUmálar ef óskað er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 eöa 83757. TU sölu 5 gaUona sterkir plastbrúsar, einnig djúpsteik- ingar- rafmagnspottur o.fl. Sími 34303. Tæplega ársgömul RockweU sambyggð trésmíöavél tU sölu (4” afréttari og sög), eins 'asa mótor, steypt borö, haUanlegi sagarblað. Uppl.isíma 14574. Kienzle, Kingsley 700. Bókhaldsvél með texta tU sölu. VéUn er í góðu lagi og selst ódýrt. Einnig tU sölu Cortina árg. ’70 tU niðurrifs. Uppl. í síma 53633. TU sölu vegna flutninga, skrifborð, PhUco þvottavél (3 ára), furusófaborð og 10 gíra hjól. Uppl. í símum 37848 og 66261 e.kl. 19. Forhitari tU sölu, De-Laval Rosenbalds, PI-22 L, 2 dælur og ýmis fylgibúnaður, aUt í góðu lagi. Uppl. í síma 34285 (Rögnvaldur) eða 34515 (Pálmar). TU sölu á góöu verði nýlegt, fallegt hjónarúm og nýtískuleg- ur brúöarkjóU, stærö 38—40, frá París- artískunni. Uppl. í síma 11069 eftir kl. 17. Takiöeftir: Blómafræflar, HoneybeepoUen S. Hin fullkomna fæða. Sölustaður Eikjuvog- ur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Láttu drauminn rætast. Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sniðum eftir máU, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. PáU Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. TU sölu símsvari. Uppl. í síma 46319 á kvöldin. TUsölu vegna brottflutnings ísskápur, fata- skápur og rúm, mjög gott verö. Uppl. í sima 18222, Jónina, eöa i síma 75078 eftir kl. 19. .TUsölu vegna brottflutnings Philips ísskápur, 200 x 90 cm, 20” Grundig litsjónvarp, einnig UtUl isskápur, hjónarúm m/ný- legum dýnum. Hagkvæm kaup ef sam- ið er strax. Uppl. í síma 25067. Marmorex. Sérgrein okkar er sólbekkir. Marmorex, HeUuhrauni 14 Hafnar- firði, sími 54034. Óskast keypt Gautaborg eða Kaupmannahöfn. Oska eftir aö kaupa flugfarmiöa, fram og tU baka, í byrjun ágúst. Uppl. í síma 17918 á kvöldin. Islenskur þjóöbúningur. Skiptinemi óskar eftir að kaupa ís- lenskan þjóðbúning eða fá hann leigð- an tU 1 árs gegn tryggingu. Uppl. í sima 41168. Óska eftir að kaupa hitatúpu með neysluvatnsspíral. Uppl. í síma 97-1187 í hádeginu og eftir kl. 19. LitUl rennibekkur óskast, þarf ekki aö vera nýr en hentugur tU aö renna og stytta drifsköft. Uppl. í síma 85058 á daginn og 15097 á kvöldin. Hitablásari. Oska eftir stórum notuðum vatnshita- blásara. Uppl. í síma 95-5665 (Ami). FrystUdsta éskast. Uppl.isima 43159. SkUtagerð. Leturgrafari ásamt stafamótum og fl., einnig blikkkUppur óskast til kaups. Uppl. í síma 92-1533. f Verzlun Blómafrævlar. Honeybee PoUen. Utsölustaöur Hjalta- bakki 6, s. 75058, Gylfi, kl. 12—14 og 19—22. Ykkur sem hafiö svæðisnúmer- síma 91 nægir eitt símtal og fáið vör- una senda heim án aukakostnaðar. Sendi einnig í póstkröfu. Kópa vogsbúar og nágrannar. Stórútsala á pottablómum, 40% af- sláttur þessa viku. Erum að rýma fyrir nýrri sendingu. Pálmar, stórir og UtUr, aUavega grænar plöntur, stórar og Utlar blómstrandi plöntur og kaktusar. Blómaskálinn, Kársnesbraut 2, Kópa- vogi, sími 40980. Opiö frá 10—22. HeUdsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og peusur frá 50 kr., sængur á 640 kr., stórir koddar á ■ 290 kr., sængurfatr.nður á 340 kr., barnafatnaður, snyrtivörur og úrval af fatnaði á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, opið frá kl. 13-18, simi 12286. Fyrir ungbörn Óska eftir aö kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í sima 50883. GullfaUegur bamavagn til sölu af gerðinni Odder, einnig Baby Björn taustóll og Snugly burðarpoki, allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 45507. TU sölu mjög vel með farinn SUver Cross vagn. Uppl. í síma 92-3520 eftir kl. 17. Kaup — sala. Kaupum og seljum notaða barna- vagna, kerrur, vöggur, barnastóla, ról- ur, buröarrúm, burðarpoka, göngu- grindur, leikgrindur, kerrupoka, bað- borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlaö börnum. Getum einnig leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk, viö hugsum Uka um ykkur. Opiö virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Fatnaður Fötin skapa manninn. Ert þú í fatakaupshugleiöingum? Klæðskerameistarinn Ingó fer með þér í verslunina og veitir aðstoö viö mátun fata af sinni alkunnu snilld. Pantaðu tima í sima 83237. Antik Utskorin renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóöur, konunglegt postu- lín og Bing og Gröndahl. Kristall, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verð- tilboö yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Húsgögn Tekk borðstof uskenkur til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 92- 1101. Til sölu sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, 6 ára gamalt, vel með farið. Verð 8.000. Uppl. i sima 73266. Óskum eftir rúmi úr látúni (messing).Sími41740. Raðsófasett til söiu með borði, einnig reyrsófasett og, hjónarúm. Uppl, í síma 29107 og 21764. Heimilistæki Ný AEG ryksuga og ný Philips kaffikanna til sölu. Uppl. í síma 79952 eftir kl. 17. Frystikista. Til sölu lítið notuð Gram frystikista, 480 lítra. Uppl. í síma 46010 eftir kl. 17. Hljóðfæri Ovation kassagítar óskast. Uppl. í sima 35808. TilsölulOOW Carlsbro söngmagnari ásamt HH súlum, Peavey Mixer og Monitorum,' 100 W Simms bassamagnari, 2 stk. bassabox 100 W , Gibbson Ripper, bassi, bandalaus. Selst með góðum kjörum ef óskaö er. Uppl. í sima 53814 eftir kl. 20. Hljómborösleikari óskar eftir starfi í danshljómsveit. Uppl. í síma 11313 eftir kl. 17. Hljómtæki Mikið úrval af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eöa sölu á notuöum' hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þú ferð annað. Sportmarkaöurinn Grens- ásvegi 50, sími 31290. Videó Til sölu nokkurt magn af Beta videospólum, góö greiðslukjör. Uppl. í síma 92-2064 eftir kl. 19. Til sölu er Sharp videotæki, staðgreiðsla kr. 28 þús. Uppl.ísíma 86294. Beta myndbandaleigan, simi 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opið mánu- daga—föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. Videoaugaö, Brautarholti 22, sími 22255. VHS video- myndir og tæki, mikið úrval með ís- lenskum texta. Opiö alla daga vikunn- ar til kl. 23. VHS—Beta—VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS og Beta, með og án íslenskum texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opiö frá 13—23.30 virka daga og 11—23.30 um helgar. Vidéoleigan, Langholtsvegi 176, sírni 85024. Myndseguiband og spólur óskast. VHS eöa Beta myndsegulband óskast til kaups. Einnig óskast nýjar eða notaðar spólur. Hafiö samband við auglþj. DV i síma 27022 e. kl. 12. H—264. Söluturninn, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskól- anum, auglýsir. Leigjum út mynd- bönd, gott úrval, meö og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Sími 21487. VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vali, höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinn hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik- myndir, bæði tónfilmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land allt. Opiö alla daga frá kl. 18— 23, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góðum myndum með is- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-- ar bæði tíma og bensínkostnaö. Erum einnig með hið hefðbundna sólar- hringsgjald. Opið á verslunartíma og laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radióbæ, Ar- múla 38, sími 31133. Videosport, Ægisíöu 123 sf., sími 12760. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, simi 33460. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. Garðabær — nágrenni. Höfum úrval af myndböndum fyrir VHS kerfi, Myndbandaleiga Garöa- bæjar, Lækjarfit 5, viö hliöina á Arnar- kjöri, opið kl. 17—21 alla daga. Sími 52726. Tölvur Notuö Vic-20 óskast, helst með 8K aukaminni eða meira. Hafið samband við Jóhann í síma 92- 1775 milli 9 og 19 virka daga og 83702 um helgar. Dýrahald 5 mánaöa labradorhundur óskar eftir að komast á gott heimili, helst í sveit. Uppl. í síma 92-3365. Gullfallegur poodleh volpur til sölu. Uppl. í síma 77631. Hestamenn. I nágrenni Reykjavíkur er beit fyrir ca' 10 hesta til leigu. Þeir sem hefðu áhuga sendi nöfn og síma á augld. DV fyrir 5. ágúst ’83 merkt „Hagaganga 451”. Fiskabúr til sölu. Til sölu nokkur fiskabúr, frá 20 lítra upp í 70 litra með hreinsitækjum. Uppl. isima 35684. Til sölu 7 vetra, jarpur klárhestur með tölti og brúnn, 5 vetra, lítiö taminn. Einnig grár, 11 vetra klár- hestur meö tölti og jörp hryssa, 8 vetra meö allan gang. Uppl. í síma 74691 eftir kl. 19. Hestaleigan, Kiöafelli, Kjós. Opið alla daga, hálftíma keyrsla frá Reykjavík. Sími 66096. Ódýrir spaðahnakkar, íslenskt lag, úr völdu leðri, Skin reiö- buxur og Jófa öryggisreiðhjálmar, beislisstangir, hringamél, ístaðsólar, verð aðeins 293 kr. parið. Skeifur, gjarðir, reiöar, beisli, öryggisístöð,- beislistaumar. Framköllum hesta- myndirnar, filman inn fyrir 11, mynd- irnar tilbúnar kl. 17. Athugið opið laug- ardaga 9—12. Póstsendum. Kredit- kortaþjónusta. Sport, hestavörudeild, Laugavegi 13, sími 13508. Hestaleigan Vatnsenda. Förum í lengri eða skemmri ferðir eft- ir óskum viðskiptavina, hestar við allra hæfi, tökum einnig að okkur túna- slátt, heyþurrkun og heybindingu. UppLísíma 81793. Hjól Kawasaki, Z1000 Z1R til sölu, árg. ’78, mjög fallegt hjól, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 93- 3866. Til sölu hvítt Yamaha MR 50 trail, árg. ’82, ekið 4.500 km. Uppl. í síma 99-6445 eftir kl. 20. Sigurö- urKristjánsson. Til sölu Kawasaki LDT 550 árgerð ’81. Uppl. í vinnusíma 97-1158 og á kvöldin í síma 97—1174. Til sölu Yamaha MR 50 árgerð ’80, lítið keyrt. Uppl. í sima 83208 eftirkl. 19. Til sölu motocross Suzuki 370 RM árg. ’78, nýupptekin vél (útboruð). Uppl. í síma 76946 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.