Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR 28. JULI1983. Útvarp Útvarp Sjónvarp Veðrið Fimmtudagur 28.JÚIÍ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-1 ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Hán Antonía mín” eftir Willa Cather. Þýðandi: Friörik A. Friöriksson. Auður Jónsdóttir les | (2). 14.30 Miðdegistónleikar. Hljómsveit Ríkisóperunnar í Vínarborg leikur I „Vínarblóð”, vals eftlr Johann Strauss; Anton Paulik stj. / Concertgebouw-hljóinsveitin í Amsterdam leikur forleik að „Jónsmessunæturdraumi”, eftir Felix Mendehlssohn; George Szell stj. 14.45 Popphéifið — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynnmgar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskró. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Bjöm Guð- jónsson og Gisli Magnússon leika I Trompetsónötu op. 23 eftlr Karl O. Runólfsson / Bemard Wilkinson, Daði Kolbeinsson, Einar Jóhannesson, Joseph Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson leika Kvintett fyrir blósara eftir Jón Asgelrsson / LaSalie-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 op. 19 | eftir Alexander Zemlinsky. 17.05 Dropar. Síödegisþóttur í umsjá Amþrúðar Karlsdóttur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskró kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Guöbjörg Þóris-1 dóttír heldur áfram að se( börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn. Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdísar Oskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Máiverk af frú Potter” eftlr Carol Richards. Þýð-1 andi: Margrét Jónsdóttir. Leik- stjóri: Jiil Brook Arnason. Leik- endur: Þórhallur Sigurösson, I Baldvin HaUdórsson, Bryndis Pétursdóttir, Steindór Hjörleifs- son, Sigríður Þorvaldsdóttir, Borgar Garðarsson og Jóhannal Norðfjörð. 21.30 Gestir í útvarpssal. Alan Hacker og Karen Evans leikal saman á klarinettu og pianó. a. „Caoine” eftir Charles Stanford. b. Sex lög í þjóðlagastíl eftir Vaughan Williams. c. „An óg Mhadainn” eftir WUliam | Sweeney. 22.00 Tónleikar. .15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskri morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Indlandsdvöl Jesú Krists. Dag- skrá byggð á tíbetskum þjóð-| sögum um líf Jesú Krists 1 Ind- landi, Nepai og Palestinu. Saman- tekt og umsjón: GisU Þór Gunnarsson. Lesari ásamt um-l sjónarmanni: Bergljót Kristins-[ dóttir. 23.00 A síðkvöldi. TónUstarþáttur i umsjá Katrínar Olafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Bé-einn í útvarpi kl. 20.00: Auður Haralds og Valdis Oskarsdótt- ir hafa umsjón með þættinum Bé eta- um i útvarpi i kvöld kl. 20.00. „Viö erum búnar aö stokka þáttinn upp,” sagði Auður í sp jaUi við DV. „Sumarsagan hefur sungiö sitt síöasta og sannaöi svo ekki verður um vUlst aö söguþjóöin er ekki lengur fyrir skrifaöar heimUdir. Njála verður ekld endurtekin — við verðum bara aö sætta okkur viö þaö. Við lukum við söguna í siöasta þætti og settum punkt ó eftir ævintýrinu um ööUnginn hann Jón. Þess í staö einbeitum viö okkur að einhverju einu ákveðnu viðfangsefni og í þættinum í kvöld tökum viö fýrir þetta gamla útjaskaða fyrirbæri; ást. Við ræðum um hin fjölskrúðugu tU- brigði ástarinnar og leiðum hugann að því hvort óstin sé þess virði að fórna sér fyrir hana. Það eru tU svo margir fletir á ástinni að ég held að okkur veiti ekki af 45 mín- útum til aö ræða um hana þó svo sumir hafi haldið því fram að ástin sé óþekkt fyrirbrigöi í vestrænum samf élögum. n ■ I framhaldi af þvi mun ég rökstyðja þá skoðun mina að hinar miklu óstríður fyrri tíma séu dauöar. Þetta verður því um dauða ástríðnanna en ekki veldi tUfinninganna og þar af leið- andi ekki klúrt. Að lokum mætti taka það fram aö þættinum er ekki ætlaö aö Er istta óþekkt fyrirbæri á Vestur- löndnm? Auður Haralds mun velta þvi fyrir sér í þætttaum Bé-etaum i útvarpi ikvöld. vera drepfyndinn. Hann hefur þvert á móti heUmikiö upplýsingagildi,” sagöi Auður. -EA. Föstudagur 29. júlf 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýstagar og dagskrá. 20.40 A döftani. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna 1 Hrólfsdóttir. 20.50 Stetai og Olli. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og OUver Hardy. 21.15 Þyrlur. Bresk helmUdarmynd um framfarir í þyrlusmíðl fró því fyrsta nothæfa þyrlan hóf sig tU flugs órið 1936. Gerð er grein fyrir flóknum tæknibúnaöi i nútlma- þyrlum og brugðlð upp mynd af þyrlum framtíðarinnar. Þýöandi og þulur Bogl Amar Finnbogason. 22.10 Ambátt ástartanar. Ný sovésk bíómynd. Letkstjóri Niklta Ml- j halkof. Aöalhlutverk Élena Solo- vel. Sagan gerist á dögum byltlng- arinnar. Eln af stjömum þöglu kvikmyndanna er við kvikmynda- töku suöur við Svartahaf ásamt hóp kvUtmyndatökumanna. Einn þeirra, ungur og óþekktur, reynist eftirlýstur af lögreglu keisarans og leitar hjólpar hjá hinni dáðu [ kvlkmyndadis. Þýöandi HaUvelg Thorlacius. 23.40 Dagskrárlok. Jlll Brooka Amamon * MkttjóH HmmtudmgHmlkritmins að þmssu sJnni. • r Gamanleikurí útvarpii íkvöld kl. 20.45: Málverk af frú Potter Gamanleikurinn Málverk af frú Potter eftir Carol Rlchards veröur fluttur í útvarpi í kvöld kl. 20.45. Lltlö bæjarfélag á hundraö ára af- mæli. 1 tUefni þess er ungur málari, sonur staðarins, fenglnn til aö mála mynd af einhverjum þekktum borgara í bænum. Bæjarstjórafrúin fær því framgengt að myndin veröi af hennl og vUl hún einnig róöa stU mólverksins. Ungi málarlnn, sem er gamansamur nóungi, gengur aö þessum skilyrðum. Otkoman verður þó meö nokkuð öörum hætti en frúln og bæjarstjórinn von- uöusttU. Leikendur eru ÞórhaUur Sigurðsson, Baldvin HaUdórsson, Sigríöur Þor- valdsdóttir, Bryndls Pétursdóttlr, Steindór HJörlelfsson, Borgar Garö- arsson og Jóhanna Norðfjörö. Þýöing- una geröi Margrét Jónsdóttlr en leik- stjórier JiUBrooke Amason. -EA. VerAbrcíainarkaðu' Fjárfestingarfélagsúrs L2Bk»argöiu 12 101 Reykjavik tónaöarbankahu? ''* 44 tk -70566 GENGIVERÐBRÉFA 28. JÚLÍ1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: GENG118. JÚLÍ1983. 1970 2. flokkur 15.270,64 1971 1. flokkur 13.197,03 1972 1. flokkur 11.449,82 1972 2. flokkur 9.708,00 1973 1. flokkur A 6.878,39 1973 2. flokkur 6.336,38 1974 1. flokkur 4.374,04 1975 1. flokkur 3.600,41 1975 2. flokkur 2.712,74 1976 1. flokkur 2.570,51 !l976 2. flokkur 2.047,56 1977 1. flokkur 1.899,45 1977 2. flokkur 1.586,05 1978 1. flokkur 1.287,88 1978 2. flokkur 1.013,25 1979 1. flokkur ^54-17 1979 2. flokkur 660>18 1980 1. flokkur 498>21 1980 2. flokkur 391>73 1981 1. flokkur ^36-54 1981 2. flokkur 249,94 1982 1. flokkur 226,95 1982 2. flokkur ’ 189.63 19831. flokkur 1 131,70 Meöalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ: Sölugengi m.v. nefnvexti 12% 14% 16% 18% 20% 24% lár 59 60 61 62 63 ,75 2ár 47 48 50 51 52 68 3ár 39 40 42 43 45 64 4ár 33 35 36 38 39 61 5ár 29 31 32 34 36 ,59 Seljum og tökum i umboössölu verötryggö spariskirteini ríklS' sjóös, happdrættisskuldabréf ríkis sjóös og almenn veöskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í verð- bréfaviöskiptum og fjórmólalegri ráðgjöf og miölum þeirri þekkingu ón endurgjalds. (&£■£) Ví'R'iþrélamarkaiW wf® Fjárfestingarfélagsins lajkiargolulí 101 ReyMvik Irtnaóarbankahusinu &mi 28566 Veðrið: Suðvestlæg átt viðast hvar með rigningu eða þokusúld um sunnan- l og vestanvertlandiö og rignir sums staðar á Norður- og Austurlandi, léttirtilsíðdegis. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun: Akureyri alskýjað 10, Bergen skýjað 11, Helsinki léttskýjað 21, Kaup- mannahöfn skýjaö 18, Osló létt- skýjað 18, Reykjavík súld 10, Stokkhólmur skúr 18, Þórshöfn þoka 10. Kl. 18 í gær: Aþena léttskýjað 26, Berlín skýjað 27, Chicagó léttskýj- að 30, Feneyjar þokumóða 30, Frankfurt skýjað 30, Nuuk léttskýj- aö 11, London mistur 26, Luxem- burg léttskýjað 29, Las Palmas léttskýjað 23, Mallorca skýjaö 28, Montreal skýjað 27, París skýjað 25, Róm heiðsidrt 29, Vín léttskýjað I 32, Vinnipeg skýjað 28. Tungan I I Sagt var: Jón rétti fram vinstri hendina, þegar Páll lyfti hægri hendi. Rétt væri: Jón rétti fram vinstri höndina, þegar Páll lyfti hægri hendi. í Gengið GENGISSKRÁNINU NR.13S — 28. JÚLl 1983 KL. 09.15 Eirving kl. 12.00 Kaup Sala Ferö gjald- eyrlr Sala II Bandarikjadollar 27,710 |1 Sterlingspund 42,279 11 Kanadadollar |l Dönsk króna §1 Norsk króna 11 Sœnsk króna |1 Finnskt mark |1 Franskur franki |1 Belgískur franki ll Svissn. franki 11 Hollensk florina |1 V-Þýsktmark ll ítölsk líra II Austurr. Sch. 11 Portug. Escudó |1 Spánskur peseti 11 Japanskt yen |1 írsktpund 27,790 30,569 42,401 46,641 22,525 24,777 2,9386 3,2324 3,7666 4,1432 3,5914 3,9505 4,9431 5,4374 3,5188 3,8706 0,5288 0,5814 13,1339 14,469 9,4609 10,4069 10,5472 10,5778 11,8363 0,01782 0,01787 0,1966 | 1,5016 1,6068 1,8563 0,2309 0,2310 0,2647 0,1858 0,1863 0,2049 0,11508 0,11641 0,1269 33,324 33,420 36,762 22,460 2,9302 3,7558 3,5810 4,9289 3,5087 0,5271 13,0961 9,4337 Belgiekur franki 29,3439 SDR Uóratök ”.6244 dróttarréttindi) 29,4286 0,5259 0,5784 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. I Tollgengi fyrir júlf 1983. Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Saansk króna Finnskt mark Franskur f ranki Belgiskur franki Svissneskur franki Holl. gyNini Vestur-þýzkt mark (töisk Ifra Austurr. sch Portúg. ascudo Spánskur peseti Japansktyan (rsk pund | 3DR. (SérstÖk dráttarréttlndi) USD QBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLQ DEM ITL ATS PTE E8P JPV IEP 27,530 42,038 22,368 3,0003 3,7674 3,6038 4,9669 3,5869 0,6406 13,0672 9,6377 10,8120 0,01823 | 1,6341 0,2363 0,1888 0,11474 | 34JÍ37

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.