Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 14
DV. FIMMTUDAGUR 28. JULI1983. 14 ■■ LAUGARVATN — LAUGARVATN j | Tjaldið i fögru umhverfi. Eitthvað fyrir alla »em vilja njóta lífsins. £• Gufubað, sundlaug, bátaleiga, hestaleiga, seglbrettaskóli, veiðileyfi i ám 't, og vötnum, FR þjónusta, FR 15.000, FÍB þjónusta um helgar. •/ Upplýsingar i Tjaldmiðstöðinni. ^ TJALDMIÐSTÖÐIN, SÍMI99-6155. SXa6XXSSXSXXXXSStX%%%XXXX%£X%XSSXS%XXXXX&: Hárgreiðslustofan Safír Nóatúni 17(2. hæð) S. 25480 Erum búnar að opna nýja hágreiðslu- stofu að Nóatúni 17 (2. hæð), sími: 25480. Bjóðum upp á hárgreiðslu, permanent, klippingar, litanir, blástur og djúpnœr- ingarkúra. Höfum opið alla virka daga frá kl. 9—5. Ath. höfum opið til kl. 8.00 á fimmtu- dagskvöldum. Verið velkomin. Meistarar: ÁGÚSTA SVEINSDÓTTIR OG SIGRÍÐUR KARLSDÓTTIR. Sjúkratöskur í bíGnn Vel búin sjúkrataska er sjálfsögð í hverjum bíl. Hjá okkur fáið þið sjúkratöskur, sem inni- halda það nauðsynlegasta til skyndihjálpar við minni slys og meiðsli. Mismunandi gerðir og stærðir. BENSÍNSTÖÐVAR SKELJUNGS SMÁ-auglýsingar Opnunartími um VERSLUNARMANNAHELGINA verður sem hér segir: Föstudaginn 29. júií OPIÐ til kl. 22, laugardaginn 30. júlí L0KAÐ, sunnudaginn 31. júlí L0KAÐ, mánudaginn 1. ágúst L0KAÐ. Þriðjudaginn 2. ágúster opið frá kl. 9—22. SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11 SÍMI 27022 r A f Rússadindlinum Svarthöfða Ég lofsyng þig rússneska réttarfar Það er kostulegt aö sjá hvemig Rússagrýlu þjóðsagnaþulur íhalds- pressunnar snýst allt í einu á sveif með sínum erfðaf jendum af slíkum ofsa og eindæma fári, að líkast er því að hann sé á mála hjá KGB enda vafamál hvort nokkur hægri maður gerir vinstri stefnu jafnmikinn greiða meö skrifum sínum hér á Islandi, nema ef vera skyldi félagi Hannes Hólmsteinn. Við lestur þessarar greinar fær það engum dulist að fasisminn er sæluríki Svarthöfðans. Enda aimenn lýðrétt- indi eitt það fyrsta sem hann vildi afnema hér á Vesturlöndum. Þannig mælist Svarthöfða fyrst um samtök græningja: „En á Vesturlöndum fá þeir að halda áfram óáreittir þeirri iðju sinni að hindra menn við vinnu sína á höfun- um.” Síöan um friösamleg mótmæli græningja í Brighton í Englandi: ,,Enginn var þar til að kippa þeim úr umferð, enda eru mótmæli af þessu „Pabbi, hvers vegna varstu ekki með björgunarvesti?" Eg vona svo sannarlega, að þessi sakleysislega spurning hafi leitað á hugi sem flestra hér á landi, er lásu þá stuttu frétt, sem birtist í DV á' dögunum og vegna þeirrar alvarlegu staðreyndar, sem hún hafði að geyma. I henni fólst harmakvein ekkju og bama eftir átakanlegt banaslys, sem áreiðanlega hefði mátt afstýra, ef fyllsta aðgæsla hefði verið viðhöfð. Þessi 25 ára gamli Svii ■'er á hraö- báti sínum í skemmtisiglingu úti fyrir höfninni í Limhamn. Með honum í bátnum eru firnm börn, hans eigin og vinir þeirra. Hið besta veður er og sjórinn spegilsléttur. En hvað skeður? Bátnum hvolfir vegna of mikils hraða og bátsverjar allir lenda í sjónum. Bömin em öll með bjorgunarvesti og þeim er bjargaö, en faðirinn nær ekki að halda sér á floti þær fáu mínútur, sem líða þar til aðrir bátar komu á vettvang. Hann dmkknar, enda ekki klæddur björg- unarvesti. Hefur sennilega ekki talið ástæðu til þess, hvað hann sjálfan varðaði. 1 þessu tilviki eins og reyndar ávallt, og það skulum við hafa í huga, gera slysin og óhöppin ekki boð á undan sér. Og hversu oft emm við ekki minnt á hugsanabrengl, sem felast einmitt í því, sem svo oft heyrist — „þess gerist ekki þörf — það kemur ekkert fyrir mig”. t NLF-samtökin Á Norðuriöndunum em starfandi samtök, sem kallast Nordisk Liv- redningsforbund, og er Slysavarna- félag Islands aðili að þeim. Árið 1978 héldu þau ársþing sitt hér á landi í tilefni 50 ára afmælis SVFI. Samtök þessi starfa á breiðum gmndvelli og einn er sá þáttur í slysavamastarf- inu, er þau láta sig mjög varða, þ.e.a.s. slys á smábátum, drakkn- anir við land, í víkum og vogum, í ám og vötnum. A þessum vettvangi eigum við hér heima við sömu vandamálin að glíma og frændur okkar á Norðurlöndum, og á sama hátt og þar er reynt að ná til f jöldans með varnaðarorðum bæði í máli ogmyndum. slysavamafélag sérstaka herferð gegn þessum vandamálum vegna æ tíðari drukknana í tengslum við smá- báta, vanþekkingar á notkun þeirra, vöntunar á nauðsynlegum öryggis- búnaði og síðast en ekki síst notkun áfengis í bátsferðum. Að einu leyti stöndum við langt að baki öðrum félögum í NLF. Það er varðandi skráningu og skýrslugerð um þessi slys og aö brjóta til mergj- ar, hver sé hinn raunvemlegi or- sakavaldur slyssins í hverju tilviki. Hvað þetta varðar eru Svíar ómyrkir í máli eins og meðfylgjandi mynd sannar. Þessi varnaðarorö ,,í þessu tilviki eins og reyndar ávallt, og það skulum við hafa í huga, gera slysin og óhöppin ekki boð á undan sér.” Á sl. ári lét SVFI gera veggspjald í samráði við samtök bænda og veiði- félaga varðandi þessi atriði. Var þar sérstaklega varað við að hafa áfengi um hönd í báts- og veiðiferðum og rakin 10 heilræði um smábáta, með- ferð þeirra og notkun, auk nauðsyn- legs búnaðar um borð. Var vegg- spjaldi þessu dreift víða og því vel tekið. Sérstaklega voru viðbrögð margra eigenda sumarbústaða, sem liggja aö vötnum, og félagasamtaka, sem þeim tengjast, vel metin og sönnuöu, aö hér hafði verið gert rétt. Sömu vandamálin skjóta upp koll- inum víðar en hér á Norðurlöndum. A sl. ári hóf Hiö konunglega breska blasa við á risastórum veggspjöldum t.d. í Gautaborg. Og Norðmenn eru. einnig ómyrkir í máli. Samkvæmt þeirra skýrslum var yfir helmingur fullorðinna, sem drukknuöu við land, í ám og vötnum á sl. ári undir áhrif- umáfengis. öll vitum við aö ölvun við akstur er vítavert athæfi og þeir sem staðnir em að verki, em látnir sæta ábyrgð. Notkun áfengis í bátsferðum er ekki síður vítaverð og háskaleg og þar em lika aðrar hættur í leyni, sem menn gera séralmennt enga grein fyrir. Líkaminn þolir mun verr en ella kulda vatnsins, þegar menn eru undir áhrifum áfengis. ,,En Rússar em sjálfum sér nægir um réttarfar. Það er svo sem ekki allt gott, en þeir láta ekki ótinda ofbeldismenn vaða ofan í sig.” Svo mælti Svarthöfði hér á dög- unum. Þaö er nú því miður oft þannig, að þeir sem gaspra mest um ofbeldi, eru manna f)TStir til að grípa til þess sjálfir. Ekki veit ég þó hvort sá dindill hagvaxtarpost- ulanna sem skrifaði Svarthöfða 20. júlí sl. leggur annan skilning í hug- takið ofbeldi en gerist og gengur. Að kalla grænfriðunga „ótínda ofbeldis- menn” er algerlega út í hött. Það er að vísu ekkert einsdæmi að friðsam- leg mótmæli h'tilmagnans gegn auð- lindasóun kaupmangaranna séu flokkuð undir ofbeldi, ef þau koma við kaunin á nægjanlega mörgum. En margur heldur mig sig.Því var meira að segja haldið fram við mig á krá í Englandi hér á dögunum, og það af miklu offorsi, að Islendingar sem þjóð og þá sérstaklega íslenskir varðskipsmenn, væru ekkert annað en ótíndir ofbeldisseggir, sem skjóta bæri niður hið fýnsta. Sem betur fer hugsuðu fáir Bretar þannig, en væntanlega hefði Svarthöfði verið í þeirra hópi á sínum tíma, ef Bretar hefðu borið þá ógæfu til að ala hann af sér. Það mætti a.m.k. ætla svo af lestri þessarar greinar. „Það er kostulegt að sjá hvernig Rússa- grýlu þjóðsagnaþulur íhaldspressunnar snýst allt í einu á sveif með sínum erfðafjend- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.