Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1983, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR 28. JOLI1983. 17 Fálkaorðan hefur nokkuð verið til amrcðu að undanfðrnn og gerir Magnús Jðns- son hana að umtalsefni í bréfi sínu. OSÆMILEG , VEITING FALKA ORÐUNNAR Magnús Jónsson, Hringbraut 53, hringdi: Veiting hinnar íslensku fólkaorðu er orðin vægast sagt hláleg. Eg sá það í blöðunum um daginn að aðmírál á Keflavíkurflugvelli hefði verið veitt þessi orða, æðsta heiöursmerki þjóðar- innar. Eg veit ekki fyrir hvað maðurinn fær þessa orðu. Ég hélt að samkvæmt reglum um orðuveitingar mætti ekki sæma útlending þessari orðu nema hann hefði unnið einhver afrek, svo sem stórfellt björgunarafrek eða þess háttar. Eg skil þess vegna ekki þessa veit- ingu. Þessir aðmírálar eru hérna eitt til tvö ár. Og víst sagðist þessi tiltekni aðmiráll s já eftir því aö fara héöan, en ég er sannfærður um að hann hefur aldrei verið ains feginn á sinni lífs- fæddriæviognú. Eftir þessari veitingu að dæma verða um fimmtíu herforingjar sæmd- ir fólkaorðunni áður en yfir lýkur. Þetta er orðið hreint grín. Þetta er hreint siðferðislegt brot á notkun fálkaorðunnar, að láta mann sem vinn- ur við hemað fá hana. Ég hef alls ekk- ert á móti hemum, en þarna er um að ræða eyðileggingu á æðsta heiðurs- merki þjóöarinnar. Því vil ég varpa fram þeirri spurn- ingu til orðunefndar hvort þessi veiting samræmist lögum um oröuveitingar. Ég óska eindregið eftir svari. Halldór Reynisson orðuritari svarar: I forsetabréfi um hina islensku fálkaorðu, sem að stofni til er frá 11. júlí 1944, er ekkert sem mælir gegn slíkri orðuveitingu, enda er rætt um orðuveitingar til erlendra manna strax í fyrstu grein bréfsins. Þess má einnig geta, að um alllangt skeið hefur það verið viðtekin venja, að yfirmenn vamarliðsins á Keflavík- urflugvelli séu sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu þegar þeir láta af störfum. ToBlskoðun í m/s Eddu: SNYRTIAÐSTODU VERÐIKOMIÐ Á Öónægður farþegi skrifar: Frá borði ó m/s Eddu. Þegar hið ágæta skip Edda kemur hér aö landi, upp að hafnarbakka og farþegar flykkjast i land með farangur sinn til tollskoðunar, er eitt atriði til óþæginda og leiðinda bæði farþegum og tollþjónum. Það er að engin snyrti- aðstaða er aðgengileg fyrir farþegana meðan þeir bíöa afgreiðslu. Vera má að erfitt sé að koma slíku við, en á þetta er bent með ósk um aö þessu verði kippt í lag, ef unnt er. STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast Toyota Land Cruiser station árg. '81 (disil), ekinn 60.000, hvitur. Verfl 620.000. (Breifl dekk og felgur fylgja mefl.) Toyota Hiace benakt érg. '82, ekinn 40.000, gulur. Verfl 315.000. Toyota Cressida 4ra dyra árg. 78,. ekinn 61.000, rauður. Verfl 160.000. Toyota Hllux 4x4 árg. '81, ekinn 36.000, blá/grár. Verfl 295.000. (Stóiar, vaMgrind, breiðar felgur og dskk.) BMW 316 '82. ekínn 23.000, svartur. Verð 300.000. Skipti mttguleg á ödýrari. Toyota Cressida statkm árg. '81, ekinn 33.000, drapplitur. Verfl 330.000. Skipti möguleg á ódýrari. Toyota Hiace bensin árg. '81, ekinn 87.000, hvitur. Verfl 270.000. Skipti möguleg á ódýrari. Toyota CeOca XT liftback árg. 78,, ekinn 50.000, blár. Verfl 210.000. Toyota Crown Super Saloon árg. '81, ekinn 48.000, rauflur. Verfl 420.000. H TOYOTA SALURINIM V. T' ■ (Mýbýlavegi 8, sími 44144. Nú getur þú notið sólar og suðræns andrúms- lofts flesta mánuði ársins! Með nýja tvöfalda plexiglerinu frá Akron kemur þú upp notalegri garðstofu eða byggir yfir svalirnár á skjótan og hátt og skapar þér þannig sólbaðs- og blómaraektunaraðstöðu óháða nöprum kulda- i norðursins. Tvöfalt plexigler er ekki aðeins firnasterkt og sérlega ódýrt,- það býr einnig yfir kostum sem gera það í senn spennandi og sérstætt: • Gulnar ekki • Hita og hljóðeinangrandi • Hleypir útfjólubláum geislum í gegn • Þú verður sólbrúnn í gegnum það • Blómaræktun verður leikur einn • Raunverulegum sólardögum fjolgar til muna Vifl snáflum eftir máli og gefum góð ráð Hafðu samband. // ¥ okron Síðumúla 31 C33706 |pleifigler|

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.