Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 7
DV. MÁNUDAGUR12. SEPTEMBER1983.
7
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
EGGIN
VORU ÓNÝT
Maöur kom til okkar meö eggja-
bakka, sem hann sagöist hafa keypt
fyrir nokkru í versluninni Víöi í
Austurstræti. Viö suöu kom í ljós aö
eggin voru ónýt, greinilega allt of
gömul.
Á pakkanum stóö aö kílóverðið á
eggjunum væri 69 krónur. Og hjá
versluninni Víði fengust þær upp-
lýsingar aö þetta sé þaö eggjaverð sem
þeir hafa haft síöastliðinn mánuö.
Þaö er því ljóst aö hvort sem eggin
hafa veriö keypt fyrir um mánuöi eða
síðar ættu þau vart aö vera oröin ónýt
því egg eiga aö geymast óskemmd í aö
minnsta kosti tvær til þrjár vikur eftir
síöasta söludag.
Vissulega stendur hvergi á eggja-
umbúðunum hvenær síöasti söludagur
er en viö verðum aö gera ráö fyrir því
aö verslanir séu ekki aö selja okkur
Eins og sjá má voru eggin gjörsam-
lega ónýt þegar átti að fara að
borða þau: gömul og skorpin,
engan veginn boðleg vara.
DV-mynd GVA.
egg sem eru á síðasta snúningi hvaö
aldursnertir.
Þetta er enn eitt dæmiö sem sýnir
okkur fram á aö það er lágmarkskrafa
að egg séu dagstimpluö eins og aðrar
matvörur.
SþS.
Nemendurnir teygðu sig, fettu og
brettu i takt við tónlistina og fyrir-
mæli tónmenntakennarans.
til kennara forskóladeilda gnmnskóla
Reykjavíkur sem farin var í öldu-
selsskóla nýlega rétt áður en bömin
knúöu á skóladyrnar.
En áður en viö skiljum alveg viö
efniö langar okkur til að koma að
nokkrum orðum úr skýrslu forskóla-
nefndarínnar. Þau eru: „Á tímum
tækniframfara og verðbólgu ber æ
meira á því sem ljótt er í umhverfinu,
mengun umhverfis og mannlífs.
Blind efnishyggja er víöa ráðandi
sem oft veldur spennu og kvíða, ekki
síst hjá bömum. Framtíðin er ef til vill
óljósari nú en oft áöur og því erfitt að
meta hvaöa þekking eða færni mun
koma börnum að mestum notum í
framtíðinni. Nefndin er þeirrar
skoöunar aö viö þessar aðstæöur sé
mikilvægast að stuöla aö alhliöa
þroska hvers og eins í byrjenda-
kennslunni, styrkja einstaklingana til-
finningalega og leggja sem traustast-
an grunn aö þvi aö barnið geti tekist á
viö vandamál framtíðarinnar á
skapandi hátt. Nefndin mun því leggja
mikla áherslu á þátt listræns uppeldis
og skapandi starfs almennt í byrjenda-
kennslunni, aö barniö fái aö tjá sig
tilfinningalega og að fegurðarskyn
þess og sköpunargáfa veröi efld en
ekkibæld.
Þetta verður þeim mun brýnna eftir
því sem tæknin lengir mannsævina og
styttir vinnudaginn.”
-ÞG.
Meö fjórum nýjum þjónustuhöfnum í
Osló, Bergen, Álasundi og Þrándheimi
bætum við vörustreymið, og tryggjum
auðveldan vöruflutning til áætlanahafna í
Kristiansand og Moss.
Nú þéttum
við norska
flutni
netií
Samhliða þessu bjóðum við fast flutnings-
gjald innanlands í Noregi milli þjónustu-og
áætlanahafna, til aukinnar hagkvæmni fyrir
viðskiptavini.
Umboðsmenn
KRISTIANSAND
vikulega
A. I. Langfeldt & Co.
Rádhusgaten 8
4601 Kristiansand S
Tel.: 042-22259 Telex: 21818
OSLO vikulega
Berg Hansen Co. A/S
Festningskaien 45, Oslo 1
Tel.: 02-420890 Telex: 11053
MOSS vikulega
H. Schianders, Eftf. A/S
Værlebryggen
Postboks 428 - 1501 Moss
Tel.: 032-52205 Telex: 71412
BERGEN vikulega
Grieg Transport
Postboks 245 - 5001 Bergen
Tel.: (05) 310650 Telex: 42094
ÁLESUND/
SPJELKAVIK
hálfsmánaðarlega
Tyrholm & Farstad A/S
Postboks 130
6001 Aiesund
Tel.: 071-24460 Telex: 42330
TRONDHEIM
hálfsmánaðarlega
B. Iversen & Rognes A/S
Havnegt. 7 ■ Postboks 909
7001 Trondheim
Tel.: 07-510555
Privat: Turid Thorvaldsen ■ Tel.: 07-511173
Kjell Evensen • Tel.: 07-976918
Telex: 55419
Flutningur er okkar fag
EIMSKIP
Sími 27100
*
Auðveldari
flutningur frá
opið TH. sjö f kvöld [&] VörBmarkaðurinn hf.
EtÐ/STVfíG/JI
MANUDAGA - ÞRIÐJUDAGA - MIÐVIKUDAGA