Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 18
ei
18
Skrifstofustarf
Staöa ritara hjá vegamálastjóra er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
þurfa að berast fyrir 16. september nk.
VEGAGERÐ RÍKISINS,
Borgartúni 7,
105 Reykjavík.
BARON
borðreiknivél
með strimli
Lipur
Létt
Hljóðlát
Örugg
Kynningarverð
kr. 3.980.-
SENDUM UM LAND ALLT
Jftiir
msxib&j.
I BUÐIN
Skipholti 19.'
Sími29800.
Lausar stöður
hjá Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa.
Starfskjör skv. kjarasamningum.
• Bókasafnsfræðingur í hálft starf.
• Bókavörður í fullt starf.
Upplýsingar eru veittar á Borgarbókasafninu í síma 27155.
• Talmeinaráðgjafi við dagvistarheimilin í vestur-,
mið- og austurbæ. Talmeinamenntun áskilin.
• Fóstrur við ef tirtalin dagheimUi:
— Álftaborg, Safamýri 32, Hamraborg v/Grænuhlíð, Hlíð-
arenda, Laugarásvegi 77, Holtaborg, Sólheimum 22,
Hraunkot (nýtt skóladagh.) v/Hraunberg, Lækjarborg
v/Leirulæk, Sunnuborg, Sólheimum 19, Vesturborg, Haga-
mel 55.
Upplýsingar veitir umsjónarfóstra í síma 27277 eða for-
stöðumaöur viðkomandi heimilis.
• Skrifstofufólk á eftirtalda staði:
— Borgarbókasafn, almenn skrifstofustörf. fullt starf.
— Borgarbókasafn, símavarsla, hálft starf.
— Slökkvistöð, almenn skrifstofustörf, fullt starf.
— Starfsmannahald, almenn skrifstofustörf, fullt starf.
Upplýsingar eru veittar hjá yfirmönnum viðkomandi stofn-
ana.
• Uppeldisfulltrúi við meðferðarheimilið að Kleifarvegi 15.
Upplýsingar veitir forstöðumaður þess í síma 82615.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun
og starfsreynslu auk almennra persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkur-
borgar, Pósthússtræti 9,6 hæð., fyrir kl. 16.00 mánudaginn 19.
september 1983.
.6861 HaaM:3T138 ,K1 HUOAaUKAM .VQ
DV. MANUDAGUR12. SEPTEMBER1983.
Lögreglubíllinn kemur að bakkanum og augnabliki síðar er björgunarbáturinn
kominn í sjóinn.
Að lokinni æfingu „messar"
Arnór Sigurjónsson yfir
björgunarsveitinni og segir
henni hvaö hafi verið í lagi
og hvaða hluti megi gera
betur.
DV-myndir S.
Komið með manninn í höfn-
inni að landi og félagarnir á
bryggjunni eru tilbúnir til
hjálpar.
„L'tilla sanda...”
— fréttatilkynning frá leitarmönnum á Skeiðarársandi
Undanfama daga hafa birst marg-
háttaðar missagnir fróöramannaog
ófróöra um gullskipið. Þótt sumum
þeirra væri nú ráðlegast að hafa
hægt um sig höfum við ákveðið að
svara þeim engu — að sinni a.m.k.
Það þjónar engum tilgangi.
Tilgangurinn er að finna skipið
Het Wapen van Amsterdam, grafa
það upp og varðveita. Það höfum viö
verið aö reyna og munum reyna á-
fram.
Við munum líka áfram leita
ráðleggingá og aðstoðar margra'
manna og þiggja ráð allra sem
eitthvað gagnlegt hafa til málanna
að leggja, jafnt sumra þeirra sem
okkur finnst hafa misskilið marga
hluti og hinna, sem trúa á ævintýrið.
Við ætlum sem sagt ekki að munn-
höggvast við einn eða neinn né ásaka
heldur leita áframhaldandi sam-
starfs og aðstoðar sem flestra vel-
viljaðra manna, hina varðar okkur
ekki um.
Að lokum langar okkur að biðja
fjölmiðla, einkum útvarpið, að koma
því á framfæri að okkur er ókunnugt
um að nokkur hafi hingað til oröiö
fyrir tjóni af uppátæki okkar, þótt við
höfum stundum beðið smáskaða af
því að trúa öðrum. En við vonum að
aldrei komi til þess að ríkissjóður
þurfi að greiða svo mikiö sem eins-
eyring fyrir okkur, þótt við borgum
honum talsvert og vonandi miklu
meira seinna. Kröfu á hendur okkur
geturhanna.m.k. aldreiátt fyrr en
eftir þrjú ár. Þá verðiun við vafalítið
búnir að finna gullskipið, og heillegt
er það með svo til öllum farmi og
vopnabúnaði. Fyrir því eru nægar
heimildir og þekking á eðli sandsins
mikla.
Gullskipið h/f.