Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 6
b
DV. MANUDAGUR12. SEPTEMBER1983.
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Neytendur
Forskólanám:
Að fegurðarskyn
og sköpunargáfa
veiði ef Id
en ekki bæld
„Kennari — viltu skýra þetta
betur út?” Rödd úr
nemendahópnum vildi fá nánari
útskýringar og kennarinn brást
vel við. Það eru líklega margar
raddirnar sem kveða þennan söng
þegar komið er haust. Við vorum
stödd í Ölduselsskóla nýlega.
Okkur var bent á að þar væri stór
hópur nemenda, um sextíu
manns, á námskeiði. Tónlist barst
okkur til eyrna fram eftir göngun-
um og þegar við vorum komin inn
í salarkynnin á fund nemenda-
hópsins og kennara, blönduðust
hlátrasköll nemenda við tón-
listina. Ódælir nemendur hugsar
nú einhver. Nei, þetta var aðeins
líflegur og áhugasamur hópur
kennara sex ára barna sem sótti
vikunámskeið á vegum Fræðslu-
skrifstofu Reykjavíkur. Nú hefur
skólatími sex ára barna verið
lengdur í eina kennslustund á viku
á nemanda sem þýðir að skólatími
barnanna verður á bilinu 17—20
kennslustundir á viku og fer hann
eftir nemendafjölda í deild á
hverjum stað.
A vikunámskeiði kennara forskóla-
deilda grunnskóla Reykjavíkur var
fjölbreytt „námsefni”. Meðal annars
var rætt um markmiö og leiðir í for-
skólum, námsumhverfi, málörvun,
þroskaleiki og lestrarkennslu í
sveigjanlegu skólastarfi. Og það efni
sem einmitt var á dagskrá í öldusels-
skóla þegar við litum inn, en það er
mynd-, hand- og tónmennt.
„Tónlistin er mikilvæg og veitir
mörg tækifæri til tjáningar,” sagði tón-
menntakennarinn, Bergljót Jónsdóttir.
,,Ég legg áherslu á að bæði kennarar
og nemendur fái tækifæri til aö tjá sig.
Fái útrás fyrir sköpunarþörf sína og
njóti hennar. Viö lærum öll af okkar
umhverfi, hvemig við getum nýtt það
sem við búum yfir getur vafist fyrir
fólki en þar er tónlistin mikilvæg.”
Bergljót útskýrði fyrir nemendum
sínum. Þeir teygðu sig, fettu og brettu í
takt við tónlistina. Síöan hlýddu þeir
fyrirmælum og settust á gólfið. Allir
fengu krítarmola í hendur og stórt blað
var lagt á gólfiö. Tónlistin á aftur,
tcmar Blómavalsins hljómuðu um salinm
og nemendurnir festu tilbrigöi viö vals-
inn á blaöið með krítarmolum. Til-
brigðin jafnmörg og ólík og
nemendumir.
Hver er svo tilgangurinn meö
tjáningarformi þessu, em forskóla-
börnin, sem eiga að njóta leiðsagnar
þessara kennara, ekki komin í skólann
til aö læra lestur og skrift?
Unnið að viðfangsefnum
með tónmennt
Það er sérstaklega mikiivægt að
vanda til skólabyrjunarinnar og það
segir sig sjálft að 6 ára bam getur ekki
setið við skólaborð samfleytt í 3—4
kennslustundir á dag. Því er leitast við
í kennslu 6 ára bama að nálgast náms-
markmiðin gegnum þann þroskaferil
sem börnin eru aö ganga í gegnum á
þessum aldri. Vinna til dæmis að
viðfangsefnunum með tónmennt,
mynd- og handmennt og hreyfingu svo
eitthvað sé nefnt. Það er mikilvægt að
styrkja sjálfsvitund bamanna í
Upplýsingaseðill
tií samanburðar á heimiliskostnaði
Hvað kostar heimilishaldið?
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak-
andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar
fjðlskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis-
tæki.
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
öldi heimilisfólks _
ostnaður í ágúst 1983.
Ltur og hreinlætisvörur kr.
mað
Alls
kr.
kr.
upphafi, þannig að þau öðlist raunsætt,
jákvætt sjálfsmat og myndi um leið já-
kvæð tengsl við aðra. Nánasta
umhverfi bamanna verður meöal ann-
ars uppspretta námsviöfangsefna
þeirra. Lestur, skrift og stærðfræði eru
auövitað meðal námsgreina yngstu
skólabamanna en þó ekki í sama fari
og við foreldrar þekkjum frá okkar
„tímakennslu”.
Skapandi starf,
lífrænni vinnubrögð
Heyrt höfum við að sumir foreldrar
séu órólegir vegna kennslumátans í
dag, telja að enginn sýnilegur náms-
árangur sé aö forskólanámi loknu að
vwi. Oróleiki þeirra er óþarfur að mati
forskólakennara. Vinnubrögðin í dag
eru önnur, þau em fjölbreyttari og
meira áhugavekjandi og stuðla að því
að þroska alla skynþætti nemenda.
Þau eiga að reyna á sköpunar- og
ályktunarhæfni nemandans og vekja
hann til umhugsunar og löngunar til
frekari athugana. Reynt er í þessu
námi að koma til móts við þroska
hvers einstaks nemanda sem er ákaf-
lega þýðingarmikið fyrir þá.
,,Skapandi starf og lífrænni
vinnubrögð” er það sem áhersla er
lögð á. Við urðum vitni að þeim vinnu-
brögðum í ölduselsskóla. Þegar við
Margbreytileg tílbrígði við Blómavalsinn.
DV-myndir: HJH.
yfirgáfum forskólakennarana fengum
við í okkar hendur þykka og greinar-
góöa skýrslu.
„Skýrsla forskólanefndar”, en það
er heiti skýrslunnar, var gefin út af
menntamálaráðuneytinu í desember
1981. Þetta er merk skýrsla. 1 henni er
meðal annars rakin forsaga forskóla,
tengsl milli forskóla og grunnskóla,
samstarf við foreldra, um jöfnun
tækifæra til náms og markmiö og leiöir.
Hér er stiklaö á stóru varðandi efnisat-
riði skýrslunnar. En tilurð hennar er
skipun nefndar á vegum menntamála-
ráðuneytisins í nóvember 1979 „til aö
gera úttekt á vandamálum forskólans,
marka stefnu og gera tillögur um
aðgerðir á næstu árum”. Lenging
skólatíma sex ára barna er til dæmis
eitt atriði sem nefndarmenn skiluöu
áliti um og sem nú er orðin að
veruleika í grunnskólum Reykjavíkur.
Foreldrum forskólabarna (og
annarra grunnskólanemenda) er
ráðlagt að kynna sér nánar innihald
þessarar skýrslu, hafi þeir tök á.
Úr skýrslu
forskólanefndar
Við endum hér frásögn af heimsókn
Hlynntar leng-
ingu skólatímans
Rætt við tvo f orskólakennara
A námskeiöinu fyrir kennara sex ára
bama, sem við heimsóttum í ölduseis-
skóla, hittum viö marga að máli. Tvo
þátttakendur á námskeiðinu ræddum
við meðal annars við og lögöum fyrir
þá spurningar um gagnsemi
námskeiðsins, sem þeir sátu.
Kennaramir tveir eru þær Þórunn
Kristinsdóttir, sem kennir forskóla-
bömum i Alftamýrarskóla og Sigríður
t
= f
$
Þónmn Krtstínsdóttk, fonkóUtann-
ari í Alftmmvrarskóla.
Ragna Sigurðardóttir, en hún er for-
skólakennari í Melaskólanum.
Ekki alltaf sýnilegt
fyrir foreldrana
„Þaö er alltaf gaman að sækja
námskeið,” sagði Þórunn. „Og eftir
þetta námskeið fer maður ferskur inn í
starfið. Það hefur verið ánægjulegt að
sjá nýju kennslu- og námsgögnin sem
liggja hér frammi. Eg er hlynnt leng-
inguskólatíma forskólabamanna.
Gagnvart sex ára börnum verður
kennarinn að gæta þess að virða leik-
ina, leikþörfina. Þaö sem fer fram í
skólanum er ekki alltaf sýnilegt fyrir
foreldrana. 1 forskólanámi er mikið
lagt upp úr því að kennarinn liti á barn-
ið sjálft, hvert einstakt, og þroska þess
og taki miö af þroska barnsins, hversu
langt er hægt að fara í kennslunni.”
Lesturinn ekki
þungamiðjan
„Þaö er mjög skemmtilegt og
tilbreyting í því að skipta um hlutverk
og veröa nemandi aftur,” sagöi
Sigríður Ragna., ,Það er afar gott að fá
upprifjun hér á námskeiðinu, rætt
hefur verið um kennsluaðferðir og
farið yfir námsefnið.
ílp lít. hinrtiim amnim til fmmtíAnr-
innar vegna betri aðstööu forskóla-
bamanna og lengingu skólatímans.
Tíminn sem okkur forskólakennurum
hefur verið ætlaður hingað til hefur
verið of naumt skammtaður. Það er
margt sem þarf aö gera í upphafi
skólagöngunnar, til dæmis að aðlaga
krakkana umhverfinu, lesturinn er
ekkiþungamiöjanikennslunni.”
-ÞG
for-