Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 29
DV.-MÁNUÐ AGUIU2. SEPTEMBEE1983'
Norður-Atlantshafsflugið:
Farþegum Flugleiða
fjölgað um 22,8%
— samdráttur f Evrópuf lugi og innanlandsf lugi
29
Aukatekjur
Vinnið ykkur inn allt að dkr. 2.000,- á viku með auðveldri
heimavinnu.
Upplýsingabæklingur með 100 tillögum kostar ísl. kr. 200,-
með átta daga skilafresti.
Ekkert póstburðargjald ef peningar eru sendir strax,
annars sent á eftirkröfu og þá bætist burðargjald við.
DAUGAARD TRADING
Claus Cortsensgade 1, DK 8700 Horsens.
Danmark.
Farþegar í áætlunarflugi Flugleiöa
voru um 420 þúsund talsins á fyrstu
átta mánuðum þessa árs eða um fimm
þúsund fleiri en á sama tíma í fyrra.
Á Norður-Atlantshafsflugleiðinni
hefur farþegum fjölgað um 22,8 af
hundraði. Fækkun hefur hins vegar
orðið í Evrópufluginu, um 8,3 af hundr-
aði, og innanlandsflugi, um 10,2 af
hundraði.
Á fyrstu átta mánuðum ársins, frá 1.
janúar til 1. september, fluttu Flug-
leiðir 168.427 farþega á Norður-
Atlantshafsleiðinni. Á sama tíma í
fyrra var farþegafjöldinn 137.143. Allt
áriö 1982 var farþegafjöldinn á þessari
leið 159.677 en það ár hafði orðið 32,2
prósent aukning frá árinu 1981. Árið
1981 voru farþegar 120.800 talsins.
Að sögn Sæmundar Guövinssonar,
blaðafulltrúa Flugleiða, er skýringin á
þessari miklu f jölgun í Norður-Atlants-
hafsfluginu talin vera sterk staða
dollarans. Bandarikjamenn ferðast
meira til Evrópu af þeim sökum. Hann
taldi að aukning hjá Flugleiðum væri
mun meiri en hjá öðrum áætlunarfé-
lögum á þessari leið.
Ástæðu fyrir fækkun í Evrópuflugi
félagsins taldi Sæmundur mega rekja
til samdráttar í ferðalögum Islend-
inga. 101.678 farþegar voru fluttir milli
Islands og Evrópu fyrstu átta mánuði
ársins en 110.862 á sama tíma í fyrra.
Slæm veðrátta hér á landi í janúar-
mánuöi kom illa við flugið. Vest-
mannaeyjaflug hefur gengiö illa í
sumar sökum þess hve dimmviðri
hefur oft hamlað flugi. Þessi atriði
ásamt efnahagsþrengingum lands-
manna taldi blaðafulltrúi Flugleiða
skýra að miklu leyti fækkun farþega í
innanlandsflugi úr 167 þúsund á fyrstu
átta mánuöum í fyrra niður í 150 þús-
undíár. _KMU.
s-MÁLASKÓLI---------------------------28908-v
30ÁRA
• Danska, sænska, enska, þýska, franska, ítalska,
spænska og íslenska fyrir útlendinga.
• Innritun daglega kl. 13—19.
• Kennsla hefst 19. september.
• Skírteini afhent 16. sept. (föstudag) kl. 16—19.
• Umboð fyrir málaskóla:
EUROCENTRES, SAMPERE
o. fl. í helstu borgum Evrópu, svo og i New York.
^-26908-----------------------HALLDÓRS^
Kvennatímar
í badminton
0
6 vikna námskeið að hefjast,
einkum fyrir heimavinnandi
húsmæður.
Holl og góð hreyfing.
Tennis- og
badmintonfélag
Reykjavfkur.
Gnoðarvogi 1.
Sími82266.
r Einkatímar í dansi |
Þú ættir aö verða full fær
í dansinum eftir þaö
Athugió
Einkatíma verður hægt að fá í allan vetur,
nemendur ráða sjálfir hvað þeir læra.
í einkatfma má vera/par eða einstaklingur.
Innritun og upplýsingar
MIGATRONIC
RAFSUÐUVÉLAR
Automatic kolsýrusuðuvólar sam eru sórstaklega
hannaðar fyrir bifreiðasmiði, til suðu ó þunnu efni
og eru eins fasa, 220 volt. örfáar vólar til ó mjög
hagstæðu verði.
Aðeins kr. 16.124,00,140 amper.
Aðeins kr. 20.133,00,180 amper.
Verð með söluskatti.
ISELCO sf.
Skeifunni 11D Reykjavík.
Pósthólf 7060.
Simi 86466.
Sérfræðingar í
einnota vörum.
Besti bar í bænum!
Á DUNI kaffibarnum eru 80 bollar sem aldrei þarf
að þvo upp. Sterk hulstur (í ýmsum litum) og að
sjálfsögðu hólf fyrir teskeiðar og sykur.
DUNI kaffibarinn getur staðið á borði eða
hangið á vegg, þannig að ekki standa þrengsli
honum fyrirþrifum.
DUNI — kaffistofa í hverjum krók!
STANDBERG H.F.
Sogavegi 108 Símar 35240 - 35242.