Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 21
21 OS "V DYiT^A;Mí®AÖflftlÍ.SEÍ>TEWÉM-fl&83:,Q Alltum íþróttir helgar- innar Frjálst,óháð dagblað — "V ASfreð skoraði jöfnunar- markið — sjábls. 24 Allt um enska boltann '■■'t r — sjábls.28 Sextánáradraumur KR rættist: | |KR-ingarí | UEFA-kepprana! i i I KR-ingar tryggöu sér rétt til að Ileika í Evrópukeppnlnni í knatt- spyrnu 1984, þegar þeir geröu jafn- I tefli 0:0 í Eyjum á laugardaginn. _ KR-lngar leika fyrir hönd Isiands í I UEFA-bikarkeppninni nsesta ■ sumar og eru þá liðin sextán ár I síðan KR-lngar tóku þátt í Evrópu- keppni. íslandsmeistarar Akraness leika að sjálfsögðu í Evrópukeppni meistaraliða nœsta ár og Eyja- menn, sem léku tU árslita gegn Skagamönnum í bikarkeppninni og töpuðu 1:2, taka þátt í Evrópu- keppni bikarmeistara. -SOS Martbi Wilklnson. Það var mikið um dýrðir á LaugardalsveDinum í gær, þegar Skagamenn tóku við Islandsmeistaratitilinum — aðeins viku eftir að þeir tóku þar á móti bikarnum. Blómarós færði leikmönnum Akraness blómvendi og sjást Skagamenn taka á móti þeim hér á myndinni fyrir ofan, sem Eiríkur Jónsson, ljósmyndari DV, tók. Frá Guðmundi Svanssyni — frétta- manni DV á Akureyri: Nýliðar KA í 1. deUdarkeppninni i knattspyrnu verða fyrir mikUli blóð- töku fyrir næsta keppnistimabtt. Fjórir af leikmönnum liðsins hafa ákveðið að hverfa á braut. Gunnar Gíslason mun að öUum líkindum fara tU V-Þýska- lands en þeir Ásbjörn Björnsson, Har- aldur Haraldsson og Jóhann Jakobs- son, sem ætlar að leggja skóna á hUluna, halda tU Reykjavíkur. Ragnar Rögnvaldsson er hættur að leika með KA — hefur gengið til liðs við Breiöablikaönýju. Njáll Eiösson, landsliðsmaður úr Val, mun að öUum líkindum leika með KA næsta sumar og einnig Þróttarinn Þorvaldurl. Þorvaldsson. -GSv./-SOS ísfirðingar vilia endur- ráða Wilkinsson Fá þeir enska leikmenn til liðs við sig næsta sumar? ísfirðingar hafa mUdnn hug á að endurráða enska þjáifarann Martin' WUkinson og eru þelr nú þegar byrj- aðir að ræða við WUkinson sem hefur sýnt áhuga á að vera áfram á ísafirði. tsfirðingar hafa einnig rætt við leik- menn sína en óvíst er hvort Amundi Sigmundsson frá Selfossi og Guðmund- ur Magnússon, fyrrum leikmaöur Fylki, verði áfram með Isfiröingum. Isfiröingar hafa mikinn hug á aö vera með sterkt lið næsta sumar og endurheimta 1. deildarsæti sitt. Það gæti vel fariö svo að Wilkinson kæmi með tvo til þrjá leikmenn frá Englandi ef hann kemur aftur næsta sumar og þjálfar.ísfirðinga. -sos. KA missir leikmenn Fram og KA aftur í 1. deildina Framarar lögðu Reyni að velli 1:0 í Sandgerði, þar sem þeir léku tíu í 55 mínútur Frá Magnúsi Gíslasynl — fréttamanni DV á Suðurnesjum: — Framarar endurheimtu 1. deildarsætið hér suður með sjó, eins og KA frá Akureyri gerði á laugardaginn í NjarðvSt. Framarar unnu sigur 1:8 yfir Reynl í Saadgerði í gær og var sigur þeirra aldrei í hættn. Það var hinn efnöegi Kristiun Jónsson sem skoraði mark Fram á 14. min. en rétt á eftir fiskaði hann svo vítaspyrnu. Haf- þór Sveinjónssoa tók vítaspymuna og skautístöng. Guðmundur Baldursson, markverði Fram, var vikið af Ieikvelli á 34. mín. eftir að hann hafði átt í höggi við Sigurjón Sveinsson, sem gerði harða hríð að Guðmundi. Friðrik Friðriks- son, unglingalandsliðsmarkvörður Fram, tók stööu Guðmundar i mark- inu. Framarar voru mun ákveðnari í leiknum og kom Jón örvar Arason i veg fyrir að þeir skoruðu fleiri mörk með m jög góðri markvörslu. Þrátt fyrir að Framarar hafi leikiö tíu stóran hluta af leiknum voru þeir sterkir. Jón Pétursson og Marteinn Geirsson voru sterkir í vörninni eg einnig Hafþór Sveinjónsson. Viðar Þorkelsson góður á miðjunni og einnig Kristinn Jónsson. -emm/-SOS Fjögur félög í fallhættu ísfirðingar eru fallnir í2. deild Þrjú félög eru nú í alvarlegri fall- hættu i 1. deildarkeppninni — Valur, Vestmannaeyjar og Keflavík, en fjórða félagið hefur enn fræðilega möguleika að falla. Það er Bretðablik. Staðan er nú þessi í 1. deildarkeppn- inni, þegar tveir leikir eru eftir — mjög þýðingarmiklir leikir, Vídur — Vest- mannaeyjar, sem verður á laugardag- inn, og Vestmannaeyjar — Ireiðablik. Akranes KR Þór Þróttur Víkingur 18 11 3 4 29—11 24 18 S 18 3 18-19 20 18 5 8 S 21-19 18 18 8 6 6 24-31 18 18 4 9 5 20-20 17 Hættusvæðið Breiðablik 17 5 7 5 21-18+3 17 Keflavík 18 8 1 9 24-27-3 17 Vestmey. 16 5 6 5 25-20 +5 16 Valur 17 6 4 7 26-31-5 16 Isafjörður 18 2 9 7 16—28 13 • Isf irðingar eru þegar fallnir. • Valsmenn verða að vinna leik sinn gegn Eyjamönnum til að kamast hjá falii. Jafntefli dugar ekki, þar sem Valsmenn eru með fimm mörk í mínus en Keflvíkingar með þrjú í mínus og markatala Eyjamanna er í plús. • Eyjamenn verða að vinna annan af þeim leikjum sem þeir eiga eftir til að bjarga sér frá falli. • Breiðablik má tapa sínum ieik með fimm marka mun til að halda sæti sínu, þá á kostnað Keflvíkinga. Stærra tap kostar félagið fall. -sos

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.