Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1983, Blaðsíða 23
DV.MÁNUDAGUR12. SEPTEMRER J983, ,,
23.'j
íþróttir '________________íþróttir__________________íþróttir________íþróttir
Sex bókaðir í hörðum leik:
Guðjón var het ja
Þórs á Akureyri
— skoraði bæði mörk Þórsara, sem tryggðu sér jafntefli 2:2 gegn Breiðabliki
Guöjón Guömundsson — skoraðl
bœðl mörk Breiðabliks.
Frá Guðmundi Svanssyni, frétta-
manni DV á Akureyri:
— Það var hart barist hér þegar Þór
og Breiðablik áttust við. 960 áhorfend-
ur sáu Úla Olsen, dómara leiksins,
sýna sex leikmönnum gula spjaldið —
Blikunum Guðmundi Ásgeirssyni,
Ölafi Bjömssyni, Jóhanni Grétarssyni,
Vigni Baldurssyni og Sigurjóni
Kristjánssyni. Þá fékk fyrrum félagi
þeirra, Helgi Bentsson hjá Þór, einnig
að sjá gula spjaldið.
Þórsarar fengu óskabyrjun þegar
Guðjón Guðmundsson sendi knöttinn
örugglega í netið hjá Blikunum á 8.
mín. Þórsarar höfðu yfirhöndina ekki
lengi því að Blikarnir jöfnuðu 1—1 á 10.
mín. Hákon Gunnarsson og Árni
Stefánsson börðust þá um knöttinn inni
í vítateig. Arni kastaði sér fram og
spymti knettinum aftur fyrir enda-
mörk. Hákon féll um leið og dæmdi Oli
Olsen vítaspymu. Vafasamur dómur.
Sigurður Grétarsson skoraði örugg-
lega úr vítaspymunni, 1—1.
Jóhann Grétarsson kom Blikunum
yfir, 2—1, á 30. mín. með skoti af stuttu
færi. Rétt á eftir átti Trausti Omarsson
skot í stöngina á marki Þórs.
Þegar 5 mín. voru eftir af þessum
mikla baráttuleik náöu Þórsarar aö
jafna. Guömundur Ásgeirsson braut
þá gróflega á Guðjóni Guömundssyni
með því að reka hné í maga hans.
Ruddalegt brot og Oli Olsen dæmdi
umsvifalaust vítaspyrnu, sem Guðjón
tók s jálfur og skoraði örugglega úr.
Jónas Róbertsson, bakvörður Þórs,
var besti leikmaður vallarins í þessum
baráttuleik.
Það vora þeir Steingrimur Birgisson
og Hinrik Þórhallsson sem tryggðu að
KR endurheimti sæti sitt i I.-deiidinni
eftir eins árs dvöl í II. deild.
Steingrímur skoraði með kollspymu
eftir homspyrau, í upphafi leiksins, en
heimamenn jöfnuðu á 30. mín. með
gullfallegu marki Hauks Jóhannes-
sonar, beint úr aukaspyrnu af um 20
metra færi. Hinrik náði síðan
forustunni fyrir KA fjórum mínútum
Liðin sem léku voru þannig skipuð:
Þór: Þorsteinn, Sigbjörn, Jónas, Þórarinn,
Árnl, Nói, Óskar, Bjarni S., Halldór (Júlíus
Tryggvason), Helgi Bentsson og Guðjón.
Breiðabllk: Guðmundur, Benedikb,
Olafur, Ómar, Jón Gunnar, Vignir, Jóhann,
Sigurður, Sigurjón (Hreiðar), Hákon og
Trausti.
Maðurleiksins: Jónas Róbertsson.
siðar — læddi knettinum í netið úr
þvögu, eftir að heimamenn höfðu verið
að vepjast með knöttinn við enda-
mörkin.
Eftir þetta var ieikurinn nokkuð
jafn, lítið um marktækifæri, en undir
lokin sóttu noröanmenn meira en tókst
ekki að bæta við markatöluna, — enda
búnir að tryggja sér sæti í I. deildinni.
-emm.
Helga Halldórsdóttir.
DV-mynd: EJ.
Helga
nálgast
metið
— Í400m
grindahlaupi
Helga Halldórsdóttir úr KR nálg-
ast óðfluga íslandsmet Sigurborg-
ar Guðmundsdóttur úr Ármanni i
400 m grindahlaupi. Heiga hljóp 400
m grindahlaup á 61,07 sek. á Val-
bjamarvelli á laugardaginn en met
Sigurborgar er 60,87 sek. Þessi
árangur Helgu er besti árangurinn
í 400 m grindahlaupi i ár. Sigurborg
hljóp á 62,14 sek. i sumar.
Helga náði mjög góðum árangri
á fyrstu 300 m — fékk þá timann
41,5 sek. en síöustu 100 m vora ekki
nægilega góðir. Hún er ekki orðin
nægilega sterk á beinu brautinni.
-SOS.
-GSv./-SOS
KA endurheimti
1. deildarsætið
— með sigri, 2:1, yfir Njarðvík