Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1983, Síða 34
34 DV. LAUGARDAGUR15. OKTOBER1983. PETER SHILTON Sagt frá þeim leikmönnum sem gætu orðið næstu landsliðsmarkverðir Englands og spjallað um möguleika þeirra Ein er sú spuming sem áhugamenn um ensku knattspymuna velta iyrir sér meira en öðrum. Það er spuraingin um hver verði næsti markvörður enska landsliðsins. Síðan í heimsmeistara- keppninni á Spáni 1981 hefur Peter ShUt- on, markvörður Southampton, haldið þessari stöðu einn. Ray Clemence hefur aUtaf verið númer tvö og Joe Corrigan var númer þrjú þar tU hann fór til Bandaríkjanna í lok síðasta keppnis- tímabUs. Corrigan er nú kominn aftur og leikur með Brighton en hefur ekki tekist að vinna sæti sitt aftur í enska lands- liðinu, enda kominn á fertugsaldurinn. En það era þeir Peter ShUton og Ray Clemence einnig og þótt þeir sýni engin þreytumerki, þá er betra fyrir Bobby Robson að fara að hugsa um framtíðina. Peter ShUton hefur gefið mönnum langt nef og spyr af hverju hann ætti ekkl að geta haldið eins lengi áfram og koUegi hans í norður-írska landsUðsmarkinu, Pat Jennings, sem nú er 38 ára. Og vissulega er þetta spurning sem er hug- leiðingarverð, því að ShUton (34 ára) hefur sjaldan verið eins góður og einmitt nú. En gerum ráð fyrir að staða hans losni innan tveggja ára. Það er ljóst að Bobby Robson, einvaldur enska liðsins, á við stórt vandamál að glima, því að England hefur ávaUt haft á að skipa 5—6 markvörðum á heimsmæUkvarða í einu. Nægir þar að nefna menn eins og Gordon Banks, Gordon West, Tommy Lawrence og fleiri. ShUton, Clemence og Corrigan héldu toppmarkvörðum eins og Phtt Parkes (QPR, West Ham), Paul Cooper (Ipswich) og Jimmy Rimmer (Aston VUla, Swansea) úti i kuldanum þannig að þeirra möguleikar era úr sögunni. Þá er komið að ungu markvörðunum sem ætlunin er að ræða um hér. Það skal þó tekið fram að færi svo að ShUton og Clemence héldu sætum sinum næstu tvö árin, gæti farið svo að nýir markverðir bættust i hópinn. Sigurbjöra G. Aðalsteinsson. RAYCLEMENCE Hver tekur við grænu peysunni af Peter Shilton? r Gary BaUey (MANCHEST- ER UNITED): 25 ára. Hann spUaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United 11. nóvember 1978, gegn Ips- wlch. liðinu sem strákur. Hann var rétt rúmlega tvitugur og Dave Sexton, þá- verandi stjóri United, notaði Gary í algerri neyð. Sexton hafði þá í langan tíma verfð að reyna að ná í Jim Blyth frá Coventry og virtist loks ætla að takast það, þegar það kom upp úr dúraum að Blyth var bakveikur og ekkert tryggingafclag vildi tryggja hann. Bafley var þá notaður og stóð sig frábæriega vel, þrátt fyrir nokkra byrjunar- örðugleika. Gary lék í úrsUt- um FA-bikarsins þetta timabíl er United tapaði 3—2 fyrir Arsenal. Sigurmarkið kom á siðustu mínútu leiksins og vUdu ýmsir kenna reynslu- leysi BaUey um. Gary Bafley er núverandi þristur enska landsliðsins, þ.e. hann kem- ur á eftlr Shflton og Clemence sem markvörður liðsins. Hann hefur einu sinni setið á bekknum í iandsleik. Það var gegn V-Þýskalandi í október 1982, er Ray Clemence var meiddur. Bafley hefur leikið 11 landsleiki með undir 21 árs Uðlnu og einnig nokkra B-landsleiki. Það fer ekkert á mUli mála að Gary Bailey hefur mesta möguleika á að hreppa peysuna nr. 1 er ShUton fer úr henni. Það verður þó að gerast í bráð, þvi Bafley er orðinn 25 ára og ef ShUton heldur sæti sínu næstu 4 ár er liklegt að litið yrði framhjá honum og yngri maður valinn. Eg ætia samt að gefa honum efsta sætið. GARY BAILEY Peter Fox PETER FOX (STOKE): 26 ára. Hann hóf ferU sinn hjá Sheffield Wednesday en var keyptur tU Stoke fyrir £20.000 árið 1978. Nafn hans hefur oft verið nefnt í sambandi við markmanns- skyrtuna ensku en þá hefur hann dottið út úr Stoke Uðinu eins og sjálfkrafa. 1981 var Peter nefndur í sambandi við B-liðið en þá slettist upp á vinskapinn hjá honum og Richie Barker, stjóra Stoke, og Fox var sendur úr liðlnu. Á síðasta keppnistímabUi áttl Fox frá- bæra leiki hvað eftir annað og var farið að tala um hann sem næsta markvörð enskra. Þá var hann sendur út af í leik gegn Luton fyrir brot á Paul Walsh (sk. „Proffessional foul”) og dæmdur í tveggja leikja bann. 1 markið fór þá ungur markvörður að nafni Mark Harrison. Hann stóð sig frábærlega vel og Richie Barker ákvað að halda honum í liðinu. Brottvisunin og það að vera settur úr liðinu fékk svo á Peter að hann var að hugsa um að hætta knattspyrauiðkun. Það voru aðdá- endur hans, meira en nokkuð annað, sem héldu honum í fótboltanum. Hon- um barst gífurlegur fjöldi bréfa þar sem fólk hvaðanæva úr Evrópu lýsti Peter Fox, markvörðurinn snjaUi hjá Stoke. yfir vanþóknun sinni á þeirri meðferð sem hann hafði hlotið, enda var dómurinn í strangasta lagi. Fox ákvað þvi að halda áfram en krafðist sölu frá Stoke. Hann vann þó sætl sitt fljótt og hefur haldið þvi síðan. Að minum dómi er Peter Fox besti markvörðurinn af þeim sem hér er ritað um, en möguielkar hans tak- markaðlr sökum aldurs. Dave Sexton "| notaði hann í neyð * BROTTVISUN VARÐ TiL ÞESS AÐ HANN MISSTI SÆTI SITT HJÁ STOKE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.