Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Síða 9
DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983. 9 Utlönd Útlönd Nóbelsverðlaunahafar undimta mótmæli við kjamorkuvopnum um að vígbúnaðarkapphlaupið verði gert um að stöðva tilraunir með fram- stöðvaö. leiðslu og notkun kj arnorkuvopna.’ ’ Vísindamennirnir, og í þeirra hópi er Ein samtök kjamorkuvopnaand- Linus Pauling, undirrituðu yfirlýsingu stæðinga ætla að kaupa heilsíðu-rými í þar sem segir meðal annars: „Við stórblaðinu New York Times til þess krefjumst þess að samkomulag veröi að birta bréf vísindamannanna. Bardot fékk bætur fyrir nektarmynd Tuttugu og tveir bandarískir nóbels- verðlaunahafar, allt vísindamenn, hafa gengið i lið meö þúsundum visindamanna annarra landa í ákalli Ljósmynd, sem sýndi frönsku leikkonuna Brigitte Bardot nakta, kostaði franskt tímarit 50 þúsund franka i skaðabætur. Hvort sem <€ Nektarmyndin þótti sýna Brigitte Bardot í ljótu Ijósi. Hópur óbreyttra borgara er nú tek- inn við daglegri stjórn á Grenada til bráðabirgða en forvígismaður bráða- birgðastjómarinnar byrjaði á því að lýsa því yfir að hún mundi veröa í engu leppstjóm erlends valds. Sir Paul Scoon, landstjóri á Gren- ada, skipaöi í gær níu menn til bráða- birgðastjórnar og setti í fyrirrúm í myndin var ekta eða samsett þá sýndi hún nakinn líkama eldri, hrömandikonu. Rétturinn dæmdi tímaritiö fyrir að hafa sýnt Bardot ,,í niðurlægj- andi og ógeðfelldri aðstöðu” í febrúarhefti þess 1982 og kvað myndina „alvarlega árás á persónuleika hennar”, sem var fræg fyrir fegurð og mörgum kyn- tákn. henni Alastair Mclntyre, 51 árs hag- fræðing, sem verið hefur fram- kvæmdastjóri verslunar- og framfara- stofnunar Sameinuðu þjóöanna. Mclntyre var ekki kominn til Gren- ada í gær en hans sæti skipar á meðan Nicholas Braithwaite, forstööumaður unglingabúða samveldislanda, sem staösettar em í Guyana. Bráðabirgðastjórn komið á í Grenada Réttarhöld hafín yfír de Lorean — Myndbönd sýnd af handtöku og yfirheyrslum John de Lorean, bílaframleiðandinn sem handtekinn var og kærður fyrir hlutdeild í kókaínsmygli, bar það, þeg- ar hann var prófaður með lygamæli, að hann hefði lamast af ótta og sann- færst um að hann mundi aldrei sleppa lifandi þegar honum var sýnd ferða- taska full af kókaíni inni á hótelher- bergi einu. Sýnt var fyrir rétti í Los Angeles í gær myndband af lygamælingunum og yfirheyrslunni, en dómarinn á eftir að taka afstöðu til þess hvort myndbandið verður lagt fram fyrir réttinn meöal annarra gagna. De Lorean (58 ára), fyrrum eigandi bílaverksmiðju í Belfast á N-lrlandi, er ákærður fyrir hlutdeild í samsæri um aö smygla 100 kg af kókaíni til Bandaríkjanna, en svartamarkaðs- verð þess hefði numið 24 milljónum dollara. Því er haldið fram að hann hafi ætlað aö nota sinn hluta hagnaöar- ins til þess að bjarga bílaverksmiðj- unni frá gjaldþroti. Verjendur hans halda því fram að myndbandið sýni að de Lorean hafi verið leiddur í gildru. Sækjandi máls- ins heldur hinu gagnstæða fram: að myndbandið sýni að de Lorean hafi veriö hinn áf jáöasti til smyglsins. John de Lorean i einni bifreiðinni sem hann hannaði sjálfur og lét framleiða á N-írlandi. ^ ■ ■ > Bandaríkjafor- setiíheimsókn íAsíu Ronald Reagan á í dag viðræöur við Nakasone, forsætisráðherra - Japans, eftir skoðunarferðir um ýmsa helgustu staði Tokyo en þangað kom Bandaríkjaforseti í gær til opinberrar heimsóknar. Um helgina mun Reagan halda áfram ferðalagi sínu um austur- lönd f jær og heimsækja næst Suöur- Kóreu. fyrir dömur og herra Teg. 9883. Loðfóðraðír m /rennilás. Litir: grátt, brúnt, beige eða blátt leður. Stærðir: 36—45 Verðkr. 1565. Teg. 8853. Loðfóðraðir. Litir: blátt leður. Stærðir: 36—41. Verðkr. 1565. Free! Litir: grátt, svart eða beinhvítt leður. Stærðir: 36—46. Verðkr. 1165. Litir — reimaðir: grátt, brúnt eða svart leður. Stærðir: 36—46 Verðkr. 1098. svart eðabrúnt leður. Stærðir: 36-46. Verð kr. Litir: blátt, rautt eoa brúnt leður með loðfóðri Verðkr. 1565. Skóverslun Póstsendum Þórðar Péturssonar Laugavegi 95, sími 13570, Kirkjustræti 8, sími 14181.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.