Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Blaðsíða 20
20
DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983.
DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983.
21
íþróttir
íþróttir
(þróttir
(þróttir
íþróttir
íþróttir
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
mm
éis
Gieon Hoddle — landsliðsmaður
Englands.
TekurHoddle
við stöðu
Liam Brady?
Eins og hefur komið fram þá hefur Liam
Brady hug á að snúa að nýju tU Englands
eftír að hafa leikið með Juventus og Samp-
doria á Italíu — og hafa Arsenal, Totten-
ham og Manchester United hug á að fá
hann tii sin.
Sampdoria hefur nú augastað á Glenn
Hoddle tU að taka við biutverki Brady. Sú
staða gætl komið upp að Tottenham myndl
vUja skipta á Hoddle og Brady en tU þess
að það gæti orðlð yrði Brady að samþykkja
að fara tU Tottenham. Samningur Hoddle
við Tottenham rennur út eftir þetta
keppnistimabii og hann hefur látið í ijós að
hann vUji breyta tU og leika með féiagi á
ftaliu. -SOS
Sænska lands-
liðið til
Mið-Ameríku
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — fréttamanni DV i
Svíþjóð:
— Sviar eru byrjaðir að undirbáa landslið sitt af
fullum krafU fyrir forkcppni HM. Sænska iandsiið-
ið heldur í keppnisferðatag tU Kðmensku Ameríku
um næstu helgi og lcikur þar þrjá landsleiki —
gegn Mexiká, Trinidad og Barbados. Það fara
margir ungir leikmenn með landsliðinu i þessa
keppnisferð sem Svíar nota Ul að gcfa þeim t*ki-
færi til að spreyta sig. -GAJ/-SOS
URSLIT
Urslit urðu þessi í ensku deUdabikar-
keppninni á þriöjudags- og miðvUcudags-
k völdið —þau liö sem töpuðu eru úr leik:
Þriðjudagur:
Birmingham—Notts C. 2-2
Colchester—Man. Utd. 0-2
Fulham—Liverpool 1-1
Preston—Sheff. Wed. 0-2
Rotherham—Southampton 2-1
Stoke—Huddersfield 0-0
Waisall—Shrewsbury 2-1
West Ham—Brighton 1-0
Wimbledon—Oldham 3-1
2. deild:
C. Palace—Cardifi 1-0
3. deild:
Bumley—Sheff. Utd. 2-1
Miðvikudagur:
Aston Villa—Man. City 3—0
Chelsea—WBA 0-1
Everton—Coventry 2—1
Ipswich—QPR 3-2
Leeds—Oxford 1-1
Norwich—Sunderland 0-0
Tottenham—Arsenal 1-2
4. deild:
Chester—Blackpool 0-2
Aberdeen besta
félag Evrópu
Aberdeen var útnefnt knattspymuUð Evrápu
1983 í gter, en það er ADIDAS og France Football
sem standa að útnefningunnl. Aberdeen varð
Evrðpumeistari blkarhafa, bikarmeistari Skot-
lands og hafnaði í þriðja sæti í skosku deUdar-
keppninnl. Evrópumeistarar Hamburger SV urðu
íöðrusæti. -SOS.
Wark og Mariner
hetjur Ipswich
— sem vann Q.P.R. 3-2 með þremur mörkum þeirra
— Eg get ekki annað en verið
ánægður með þennan sigur gegn Man-
chester City, sem hefur mjög góðu liði
á að skipa — leikmenn liðsins veittu
okkur harða keppni og þeir voru
óheppnir að skora ekki mörk. Nigel
Spink kom í veg fyrir það, sagði Tony
Barton, framkvæmdastjóri Aston
Viila, eftir að félagið hafði lagt Man-
chester City að velli 3—0 á Villa Park í
ensku deildabikarkeppninnl i gær-
kvöldi. Barton var sérstaklega hrifinn
af leik varnarmannsins Colin Gibson,
sem hefur skorað mörg mörk að
undanförnu, en hann kom Aston Villa á
bragðið og lagði síðan upp annað
markið sem Alan Evans skoraði með
giæsilegum skaila. Það var svo Dennis
Mortimer sem gulltryggði sigur Villa.
Nigel Spink átti stórleik í markinu
hjá Aston Villa og kom í veg fyrir að
City skoraði en leikmenn City léku
mjög vel og voru búnir að ná góðum
tökum á leiknum þegar Evans skoraði
annað mark Villa. Við það fór allur
vindur úr þeim. Spink varði meistara-
lega skot frá Rat Ramson og síðan
Alan May en May skaut þrumufleyg af
25 m færi sem Spink varði á ótrúlegan
hátt.
Sharp bjargaði Kendall
Það er óhætt að segja að Graeme
Sharp hafi bjargað því að Howard
Kendall, framkvæmdastjóri Everton,
yrði rekinn, þegar hann tryggði Ever-
ton sigur 2—1 yfir Coventry á Goodison
Park. Aðeins rúmlega níu þús.
áhorfendur sáu hann skora sigurmark-
iö eftir að venjulegur leiktími var bú-
inn. Sjö mín. áður hafði Adrian Heath
jafnað fyrir Everton 1—1, en það Dave
Bamber sem skoraði mark Coventry
með skalia á 58. min.
Wark og Mariner
hetjur Ipswich
Það voru þeir John Wark og Paul
deildabikarkeppninni
Mariner, sem Ipswich hefur sett á
sölulista þar sem félagiö er ekki tilbúið
aö hækka laun þeirra, sem voru hetjur
Ipswich gegn QPR. Þeir félagar
skoruöu öll þrjú mörk Ipswich (3—2)
og hafa nú skoraö samtals 22 mörk
fyrir félagið í vetur. Það er ljóst að for-
ráðamenn félagsins munu örugglega
endurskoða ákvörðun sína að láta þá
fara — hækka frekar laun þeirra.
QPR komst yfir 1—0 meö marki frá
Ian Stewart, sem einlék skemmtilega i
gegnum vörn Ipswich. John Wark
jafnaði metin 1—1 á 34. mín. úr víta-
spymu og síöan lagði hann upp mark
sem Mariner skoraði (2—1 — hans ell-
efta mark. Þegar aðeins tvær mín.
voru til leiksloka jafnaði John Gregory
2—2 fyrir Rangers eftir sendingu frá
Stewart og benti allt til að leikurinn
myndi enda með jafntefli. John Wark
var ekki á sama máli — sendi knöttinn
í net Rangers rétt fyrir leikslok (3—2)
— hans tíunda mark í vetur.
Þess má geta að Irvin Gemo hjá Ips-
wich meiddist eftir aðeins 15 min. og
tók hinn 18 ára Mark Brennan stöðu
hans á miðjunni og lék vel. Vamar-
menn Ipswich áttu í miklum erfiðleik-
um með þá, Simon Steinrood og Clive
Allen en þeim tókst þó ekki aö skora.
Hebberd misnotaði
vítaspyrnu
Leeds og Oxford geröu jafntelfi 1—1
á Elland Road. Mick Vinter skoraði
PhilThompson
til Southampton
Phil Thompson, fyrram fyrirliði
Liverpool og miðvörður enska
landsliðsins, er nú kominn á The Dell.
Liverpool hefur lánað hann til
Southampton i einn mánuð. -SOS.
- Sögulegir leikir í ensku
fyrir Oxford og síðan misnotaði Trevor
Hebberd vítaspymu sem var dæmd á
Leeds á 46. mín. Það var George
McCluskey sem náði að jafna fyrir
Leeds á 66. mín.
Chelsea átti
leikinn en....
Þrátt fyrir að leikmenn Chelsea
höföu yfirspilað WBA fyrir framan
23.714 áhorfendur á Stamford Bridge
máttu þeir sætta sig við tap. Chelsea
gerði allt rétt i leiknum nema að skora
og getur markaskorarinn Kerry Dixon
nagað sig í handarbökin — hann fékk
mörg gullin tækifæri. Paul Barron,
markvörður Albion, átti snilldarleik.
Þaö var Gary Thompson sem skoraði
eina mark leiksins — 0—1 fyrir Albion
á 66. min. eftir að hann haföi leikið lag-
lega í gegnum vöm Chelsea.
-sos
Fyririiði FH Guðmundur Magnússon skorar eitt af 30 mörknm liðs sins gegn Val i gærkvöldi.
DV ljósmynd Oskar.
Enn stórsigur hjá FH
„Þrátt fyrir slæma byrjun i leiknum
er ég ánægður með þennan leik og
þessi góði sigur er okkur mikilvægur
fyrir leikinn um aðra helgi gegn
Maccaba í Evrópukeppninni. Við erum
með jafnt llð og þetta verður alltaf
betra og betra með hverjum leik,
finnst mér,” sagði stórskyttan Krist-
ján Arason úr FH eftir stórsigur FH yf-
ir Val í 1. deildarkeppninnl í hand-
knattleik 30—21. Staðan í hálfleik var
12—llFHívtt.
Það má segja að bæði liðin hafi kom-
ið á óvart í byrjun leiksins. Valsmenn
fyrir það hversu ákveðnir þeir vora og
strax náðu þeir góðri forystu sem þeir
„Við eigum eftir að
gera miklu betur”
— sagði stórskyttan Siguiður Gunnarsson eftir sigur Víkinga á KR
„Eg er mjög ánægður með þennan
sigur. Við eram að þreifa okkur áfram
með nýja leikmenn, nýjar leikaðferðir
og nýjan þjálfara. Þetta er á réttri leið
hjá okkur og við eigum eftir að gera
betur. Við geram okkur hins vegar
ljóst að við verðum að Ieika mun betur
ef við ætlum okkur að vera þátttakend-
ur í baráttunni um Islandsmeistara-
titilinn,” sagði Sigurður Gunnarsson
stórskytta í Víking eftir að Víkingur
hafði sigrað KR í 1. defld tslandsmóts-
ins í handknattleik i Seljaskóla i gær-
kvöldi.
Lokatölur urðu 21—19 eftir að KR hafði
haft tveggja marka forskot í leikhléi 11—9.
Leikur liðanna einkenndist fyrst og
fremst af mikilli baráttu leikmanna
beggja liða og var kappið oft forsjánni
yfirsterkara. Þó brá fyrir fallegum
hlutum hjá báöum liðum.
Sigurður Gunnarsson skoraöi fýrsta
mark leiksins fyrir Víking og höfðu
Víkingar forystuna framan af en er
líða-tók að leikhléi hafði KR-liðið kom-
ið meir og meir inn í leikinn og tveggja
marka forskot þeirra í hálfleik var
staðreynd.
Víkingar hófu síðari hálfleikinn af
nokkrum krafti en þeim tókst þó ekki
að ná forystunni. KR-ingar börðust vel
og um tíma leit út fyrir að þeir væru að
stinga af þegar staðan var 15—12 KR í
vil en þá var hálfleikurinn tæplega
hálfoaður. En í lokakaflanum hrundi
leikur liösins og Víkingar gengu á lagið
og þegar sjö minútur voru til leiksloka
var staðan orðin 20—17 Víkingi í vil og
ljóst í hvað stefodi. Jakob Jónsson
skoraði 18. mark KR en var stuttu
síðar vikið út úr húsinu, fékk rauða
spjaldið fyrir að mótmæla dómi.
„Mér fánnst þetta furðuleg dóm-
gæsla. Steinar braut illa á mér stuttu
áður en fékk ekki einu sinni gula
spjaldið,” sagði Jakobeftir leikinn.
KR-ingar fengu síðar tvö gullin
tækifæri til aö minnka muninn áöur en
leiktíminn var úti er Haukur Geir-
mundsson brenndi af tveimur skotum
úr hominu með stuttu millibili. Var
það afdrifaríkt fyrir þá röndóttu. Sig-
urður Gunnarsson tryggöi síðan Vflúngum
sigurinn er hann skoraði 21. markiö en síð-
asta markið fyrir KR skoraði Friðrik
fyrirliöi Þorbjömsson, rétt fyrir leikslok.
Víkingar viröast vera á réttri leið
þrátt fyrir aö þeir hafi gert mörg ljót
mistök í þessum leik. Einar fjórar
sóknir þeirra í fyrri hálfleik rannu út í
sandinn vegna þess að leikmenn gripu
ekki knöttinn.
En það voru líka ljósir punktar í
þessu. Og þeir voru fleiri en þeir
dökku. Markvarsla Ellerts var góð en
hann varði 9 skot í leiknum. Þá áttu
,21-19
þeir Siguröur Gunnarsson, Viggó
Sigurðsson og Hörður Harðarsson
góðan leik ásamt Hilmari Sigurgisla-
syni sem var sem klettur i vöminni
lengst af. Þrátt fyrir að Karl
Benediktsson þjálfari sé nýbyrjaður
með liðið sjást á þvi greinilega bata-
merki og má mikið vera ef hann á ekki
eftir að gera góöa hluti meö liðið í
vetur.
Mörk víkings: Siggi Gimn 7, Viggó 4, Hörður
4, Steinar 4, Kari Þráinsson 2.
„Okkur vantar úthald"
„Það er eins og viö getum ekki
spilað heilan leik á fullu. Engu líkara
en að okkur vanti úthald. Þetta kom
berlega í Ijós í þessum leik og ekki
síður í leiknum á móti FH um daginn,”
sagði Guðmundur Albertsson, einn
besti maður KR-liðsins i leiknum.
Hægt er að taka undir þessi orð Guð-
mundar. Liðið barðist vel en álagið á
sumum leikmönnum virðist vera í
meira lagi. Og framundan er Evrópu-
slagur hjá KR.. Leikmenn liðins geta
leikið vel og betur en þeir gerðu í gær-
kvöldi. Það er engin ástæða fyrir leik-
menn að kvíða framtíðinni.
Mörk KR. Guðmundur 6. Jakob 7, Friðrik 2,
Haukur 2 og Jóhanucs skoraðl eitt mark og
það gerði þjálfari þeirra Vujinovic einnlg.
Leikinn dæmdu þeir Hákon Sigurjónsson
og Árni Sverrisson og komust þeir ágætlega
frá leiknum. _sk.
- góður seinni hálfleikur dugði í 30-21 sigri gegn Val
héldu þar til alveg í lok fyrri hálfleiks.
FH-ingar hins vegar fyrir dæmalaust
fálmkenndan leik og liðið var ekki
svipur hjá s jón miðað viö fyrri leiki.
Eftir að Kristján Arason hafði náð
forystunni úr vítakasti í byrjun tóku
Valsmenn leikinn í sínar hendur. Þeir
skoruðu fjögur næstu mörk og héldu
tveggja til þriggja marka forystu
lengst af. Sérstaklega var Jakob
Sigurðsson hornamaður FH erfiður og
efa ég aö hann hafi leikið betur en hann
gerði í gærkvöldi. Þá var einnig allt
Valsliðið mjög ógnandi og allt annar
kraftur í því en í síöustu leikjum. FH
drifið áfram af Þorgils Ottari Mathie-
sen, hleypti Val þó aldrei langt frá sér
og undir iokin í fyrri hálfleik skoruðu
þeir Pálmi Jónsson og Sveinn Braga-
son falleg mörk og FH ieiddi 12—11 í
hálfleik.
Allt annar bragur var yfir FH í
seinni hálfleik og ástæðan fyrst og
fremst sú að útileikmennimir Hans
Guömundsson, Atli Hilmarsson og
Kristján Arason fóru að spila hand-
bolta sem eitthvert vit var í og skilaði
sér með hverju markinu af öðru hjá
þeim félögum auk þess sem það losn-
aði um aðra. FH náði fljótlega fjögurra
marka forystu 17—13 og eftir það jókst
bilið jafnt og þétt þar til 9 mörk skildu
liðin í lokin.
FH lék þennan leik nokkuð vel í
seinni hálfleik, en sá fyrri var siakur.
Bráölætið var of mikið og oft skutu þeir
algjörlega óundirbúið. Hans
Guðmundsson átti stórgóðan leik í
seinni hálfleiknum ásamt Þorgils
Ottari og Atla Hilmarssyni. Annars er
liðið jafnt og verður illstöðvandi í
vetur.
Valsmenn léku vel í fyrri hálfleik en
allur botn datt úr leik liösins i þeim
seinni. Hilmar Björnsson þjálfari tók
til þess ráðs þegar siga fór á ógæfuhliö-
ina aö láta ungu mennina spreyta sig.
Þeir áttu við ofurefli að etja að þessu
sinni en Valur þarf ekki að kvíða fram-
tíðinni með jafn efnilega leikmenn á
borð við Jakob Sigurösson, Valdimar
Grimsson, Geir Sveinsson, Elías
STAÐAN
Staðan í 1. deiidarkeppninni i handknattieik
karlaernúþessi:
FH-VALUR 30-21
Víkingur—KR 21-19
FH 6 6 0 0 181—109 12
Víkingur 5 4 0 1 112—104 8
Valur 6 3 1 2 129—127 7
KR 5 2 1 3 107—102 5
Þróttur 5 1 1 3 96-110 3
Haukar 5 1 1 3 97—112 3
Stjaraan 4 1 1 2 67—89 3
KA 5 0 1 4 89-124 1
Markhæstu leikmenn:
Kristján Arason, FH 56/26
Páil Útafsson, Þrótti 32/5
ÞorgOs Úttar Mathiesen, FH 31
IÞROTTABUÐIN
Borgartúni 20, sími 20011
íþróttir
íþróttir
íþróttir
SKOKKARAR - SKOKKARAR
L0KSINS eru hinir vinsælu
loftpúðaskór komnir aftur.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
PÓSTSENDUM.
Haraldsson, Guðna Bergsson og Júlíus
Jónasson. Allt leikmenn sem mikill
handbolti býr í og þeirra tími kemur
örugglega. Bestur Valsmanna var hinn
eldsnöggi og skemmtilegi homamaö-
ur, Jakob Sigurðsson, ásamt Valdimar
og Geir. Bjöm Bjömsson meiddist í
leiknum og varð að yfirgefa leikvöll-
inn.
Mörkin skoraðu þessir leikmenn:
FH: Hans Guðmundsson 6, Kristján Arason
6/1, Þorgils Úttar Mathiesen 6, Atli Hilmars-
son 5, Páimi Jónsson 2, Guðmundur Magnús-
son 2, Sveinn Bragason 1, Guðmundur
Úskarsson 1 og Guðjón Araason 1.
Valur: Brynjar Harðarson 6/3, Jakob
Sigurðsson 5, Geir Sveinsson 4, Valdimar
Grimsson 2, Steindór Gunnarsson 2, Guðni
Bergsson 1 og Júlíus Júnasson 1. -AA
Arsenal
skellti
Tottenham
— á White Hart Lane og sló nágrannana út úr
ensku deildabikarkeppninni, 2-1, í gærkvöldi
„Barónarair frá Highbury” fögnuðu
sigri 2—1 yfir Tottenham á White Hart
Lane í ensku dettdablkarkeppninni i
gærkvöldi í geysttega fjöragum og
spennandi leik, sem 48.200 áhorfendur
sáu. Það var Charlie Nicholas sem
kom Arsenai á bragðið á 33. min. þegar
hann sendi knöttinn örugglega í netið
hjá Ray Clemence eftir að Graham
Rix hafði átt snjalla sendfogu til hans.
Leikmenn Arsenal, sem sýndu geysi-
lega baráttu, bættu síðan ööru marki
við á 47. mín. Kenny Sansom snaraöi
sér þá fram í sóknina, eins og hann er
frægur fyrir, og sendi knöttinn til Tony
Woodcock, sem átti í höggi við Gary
Stevens. Woodcock var ekkert að tvín-
óna viö hlutina heldur skoraði meö
þrumufleyg af 28 m færi — knötturinn
hafnaöi út viö stöng.
Það var svo Glenn Hoddle sem
skoraöi mark Tottenham á 51. mín. úr
vítaspymu, sem var dæmd á blökku-
manninn Chris Whyte, sem handlék
knöttinn inni i vítateig eftir hom-
spyrnu frá Hoddle.
Það var mikil stemmning á White
Hart Lane og léku leikmenn Totten-
ham og Arsenal opna sóknarknatt-
spyrnu, þannig aö markverðimir
frægu, Ray Clemence og Pat Jennings,
máttu vera vel á verði.
Eins og alltaf þegar þessi frægu
félög frá N-London mætast var fjör á
áhorfendapöllunum, þar sem hnefam-
ir voru látnir tala. Áhangendur Totten-
ham voru að sjálfsögöu ekki ánægöir
meö að Arsenal haföi yfirspilaö þeirra
menn á stómm köflum og slegið þá út á
eigin heimavelli.
Liðin sem léku voru þannig skipuö:
Tottenham: Clemence, Hughton,
Thomas, Perryman, G. Stevens, T.
Galvin, Roberts, Archibald, Hoddle,
Price(Brazil) og Falco.
Arsenal: Jennings, Sansom, Whyte,
Hill, O’Leary, Robson, Sunderland,
Rix, Woodcock, Davis og Nicholas.SOS
Jock Stein á
White Hart Lane
Jock Stein, landsllðseinvaldur
Skotlands, var meðal áhorfenda á
Whlte Hart Lane í N-London í gær-
kvöldl, þar sem hann sá Arsenal
vinna Tottenham 2—1. Stein var að
fylgjast með skosku landsliðs-
mönnunum Charlie Nicbolas og
Steve Archibald. Nicholas sýndi
mjög góðan leik, þannig að sæti
hans í skoska landsliðinu, sem
leikur gegn A-Þýskalandi í næstu
viku í EM, ætti að vera tryggt. SOS.
I
I
I
■
I
I
I
KáriElísson lyftingamaður.
DV-ljósmynd E.J.
Kári og
Flosi á HM
— íkraftlyftingum
Þeir Kári Elísson og Flosi Ölafsson
kraftlyftingamenn héldu utan í
morgun til þátttöku i HM í kraft-
lyftingum sem haldið er í Gautaborg
dagana 10. til 13. nóv.
Þeir félagar keppa báðir
föstudaginn 11. nóv. Kári keppir í 67,5
kg flokki, en Flosi í 82,5 kg flokki.
-AA.
Stórsigur
Framstúlkna
Eftir stórt tap gegn tR náðu Fram-
stúlkurnar að sýna sitt rétta andlit er þær í
gærkvöldi léku gegn Víkingi í 1. dettd
Islandsmótsins i handknattieik. Sigur
Fram var stór, 23:17, eftir að staðan i leik-
hléi hafðl verið 8—7 Fram i vtt.
Fyrri hálfleikurinn var nokkuð jafn en i
þeim siðari náðu Fram-stúlkurnar að sýna
klærnar og áttu Viklngs-dömurnar ekkert
svarviðleik þeirra.
Mörk Fram: GuAríóur GuAjónsdútUr 8, Odúný Sig-
steinsdóttir 7, Sigrún Blomsterberg 4 og þær
Hanna Leiísdúttir, Þórunn ðlafsdóttir, Kristin
Birgisdóttir og Margrét Blöadal skoruAu eitt mark
hver.
Mörk Viklngs: Eirika Ásgrímsdóttir 9, Svana
Baldvínsdóttir 3, Valdis Birgisdóttir 2 og þær
Sigurrós Björasdóttir, Hildur Araadóttir og
Dýrleil GuAmundsdóttir skoruAu eitt mark hver.
-SK.
Glæsilegur styrkur ólympíunef ndar til sérsambanda og íþróttamanna: | Svisslendingar
„Engir peningar gera
þó íþróttamenn að
afreksmönnum”
— sagði Gísli Halldórsson, forseti ólympíunefndar íslands
„Að undanförau hefur stjórn
óiympiunefndar tslands rætt við
fulltrúa allra þeirra sérsambanda
sem eiga é að skipa þeim afreks-
mönnum sem líklegir era til að ná
þelm árangri sem ólympiunefndin
hefur sett til þess að íþróttamenn yrðu
hlutgengir á ólympíuleikunum á næsta
ári. Þau sérsambönd, sem likleg era
til að hafa slíka afreksmenn á að
skipa era: Skíðasamband tslands,
Frjálsíþróttasamband tslands,
Júdósamband Islands, Lyftinga-
samband tslands og Sundsamband
íslands,” sagði Gisli Halldórsson, for-
setl ólympíunefndar tslands, á fundi
með fréttamönnum í gær.
Gísli sagði að eftir þessar viðræður
hefði orðið samkomulag í fram-
kvæmdastjórn Ot að úthluta eftirfar-
andi styrkjum ttt sérsambanda og ein-
staklinga.
• FrjálsíþróttasambandiA.......90.000
Einar Vflhjálmsson...........70.000
Oskar Jakobsson..............70.000
OddurSigurðsson.................50.000
Vésteinn Hafsteinsson...........50.000
Þórdís Gísladóttir..............50.000
Þráinn Hafsteinsson.............50.000
Samtals 430.000
• Skíðasambandið.............300.000
• Júdósambandið............. 100.000
Bjarni FriAriksson 70.000
Samtals 170.000
• Sundsambandið..............120.000
Tryggvi Helgason................50.000
Samtals 170.000
• Lyftingasambandið......... 170.000
Allskr. 1240.000
- Alls hefur OI nú styrkt sérsam-
bönd og einstaklinga um tæpar tvær
milljónir, sagði Gísli.
— Nú, þegar þessari úthlutun er
lokið er hér um að ræða langhæsta
æfingastyrk, sem 01 hefur veitt til
íþróttamanna. Það er ánægjulegt að
vita að við eigum nú marga afreks-
íþróttamenn sem getið hafa sér góðan
orðstír á erlendum stórmótum. Það er
því ánæg julegt að geta stutt nokkuð við
bakið á þeim í þeim erfiðu æfingum
sem framundan eru til að hljóta þann
heiður að fá aö taka þátt í stærstu
æskulýðshátið, heims-ólympíuleikun-
um, fyrir hönd islensku þjóðarinnar.
— En við skulum muna að engir
peningar gera íþróttamann að afreks-
manni, þaö verður hann að gera
sjálfur með þrotlausum æfingum og
sjálfsafneitun, sagöi Gísli.
— Að lokum vil ég taka fram að 01
greiöir allan kostnaö við þátttöku
okkar í ólympíuleikunum. I þeim
kostnaði, sem verður óvenju hár að
þessu sinni, er allur feröakostnaöur
fram og til baka, uppihald og föt á
íþróttamennina sem þeir eiga að koma
fram í fyrir hönd Islands. Til þess að
end^r nái saman vantar nefndina um
1,0 millj. króna. Til þess aö afla þess
f jár er nefndin nú að fara af stað með
lokaf járöflun hjá fyrirtækjum, sem við
vonum að verði vel tekið, sem
endranær.
Olympíunefndin vill þakka öllum
sem þegar hafa styrkt okkur í starfi,
sagöi Gisli að lokum.
Belgiumenn sem þegar hafa tryggt sér
farseðttinn til Frakklands töpuðu síðasta
leik sinum gegn Svlss í riðli citt í Evrópu-
keppninni i knattspyrnu.
Schaellibaum kom Svisslendingum á
bragðið á 24. min. Þegar hann hamraði
knöttinn í netið eftir fyrirgjöf frá Ray-
mond Ponte. Vandenbergh, markaskorar-
inn mikli, jafnaði leikinn á 64. min fyrir
Belga.
Það vora svo þeir Brlgger á 76. min. og
Geiger á 82. mín. sem tryggðu Sviss-
lcndlngum sigur i þessurn síðasta leik
riðttsins.
Leikurinn var háður í Bera að viðstödd-
um 10 þúsund áhorfendum. -AA
Sveinn og
Hreggviður
— aðalfararst jórar
á ólympíuleikana
Ólympiunefnd íslands hefur ákveðið
hverjir verða aðalfararstjórar islenskra
iþróttaraanna sem taka þátt í
ólympíuleikunum á næsta ári.
Sveinn Björasson, forseti iSl, verður
aðalfararstjóri á sumarleikana i Los
Angeles i Bandarikjunum.
Hreggviöur Jónsson, formaður Skíða-
sambands tslands, verður aðaifararstjðri
á vetrarleikana í Sarajevó f Júgósla víu.
Það hefur ekki enn veriö ákveðið hversu
margir íþróttamenn verði sendir á leikana
en búist er við að 10—12 fari ttt Los Angeles
og 3—5 ttt Sarajevó. -SOS
Iþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir