Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Síða 22
DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Heildsöluútsala. Heildverslun selur ódýran smábarnafatnaö og sængurgjafir og ýmsar gjafavörur í miklu úrvali. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opiðfrákl. 13—18. Til sölu Copal eldavél, 6 hellna, gott verð. Uppi. í sima 10312. Eldhúsinnréttmg til sölu ásamt ofni og helluboröi. Uppl. í síma 13337 frá kl. 18—21 á kvöldin næstu daga. Til sölu stór, tvískiptur ísskápur, hjónarúm án dýna, svefnbekkur og lítiö sófasett, 2X1, selst ódýrt. Verö tilboö. Uppl. í' sima 15304. Rafmagnshitakútur. Til sölu 140 lítra rafmagnshitakútur, 2 kw, einnig tveir vaskar og lítill baöskápur. Uppl. í síma 93-2009 eftir kl. 19. Blý til sölu. Til sölu 7—10 tonn af prentsmiðjublýi. Uppl. í sima 76522. Til sölu barnakojur, seljast ódýrt, einnig 4 ný snjódekk, stærö 165 x 13. Uppl. í síma 85704. Sófasett. Til sölu vínrautt plusssófasett, 3+2+1, og kollur, einnig barnavagn og baöborö. Uppl. í síma 14167. Tölvupeningakassar til sölu meö tveimur strimlum. Uppl. í síma 52502. Kópavogsbúar. Blómafræflar fást í versluninni Álf- hólsvegi 32, 115 kr. mánaðarskammt- ur. Verslunin Álfhólsvegi 32. Til sölu nagladekk 185 x 13, stórar hillur úr brenndri furu, svefn- bekkur, skrifborð, lítil Hoover þvotta- vél. Uppl. í síma 71211 eftir kl. 19. Til sölu amerískir spilakassar (leiktæki), ýmsar tegundir. Uppl. í síma 10312. Aqualung súrefniskútur og lunga af sömu gerö til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 97-3199. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið. úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Verkfæraúrval: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slipi- kubbar, slípirokkar, rafmagnsheflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hitabyssur, límbyssur, handfræsarar, lóöbyssur, lóöboltar,1 smerglar, málningarsprautur, topp- lyklasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, verkfærastatív, skúffuskápar, skrúfstykki, bremsu- dæluslíparar, cylinderslíparar, ventla- tengur, kolbogasuöutæki, rennimál, draghnoöatengur, vinnulampar, topp- grindabogar, skíöafestingar, bílaryk- sugur, rafhlööuryksugur, réttinga- verkfæri, fjaöragormaþvingur, AVO- mælar. Urval tækifæris- og jólagjafa handa bíleigendum og iönaöarmönn- um. Póstsendum. Ingþór, Ármúla, sími 84845. Leikfangahúsiö auglýsir. Rafmagnsbílabrautir, 8 stærðir. Mjög ódýr tréhúsgögn fyrir Barbie og Sindy. Nýtt frá Matchbox: Bensínstöövar, bílar til aö skrúfa saman, sveppur meö pússlum, brunabíll, sími meö snúru- pússlum. Nýtt frá Tommy: Kappakstursbraut meö svisslykli og stýrishjóli, geimtölvur og kappaksturstölvur. Sparkbílar, 6 gerö- ir, Legokubbar, Playmobil, Fisher teknik, nýir, vandaöir tæknikubbar, Fisher price leikföng í úrvali, Barbie- dúkkur-hús-húsgögn, Sindydúkkur og húsgögn, glerbollastell, efnafræöisett, rafmagnssett, brúöuvagnar, brúöu- kerrur, Action man, Starwars karlar og geimför, Mekkano með mótor, Tonka gröfur, íshokki og fótboltaspil, smíöatól. Kreditkortaþjónusta, póstsendum. Leikfangahúsið, Skóla- vöröustíg, sími 14806. Tveir 3ja fasa mótorar, 1 ha. hvor, til sölu, mjög kraftmiklir. Uppl. ísíma 52517. Ódýrt. Góö strauvél í boröi og fleira til sölu. Sími 81423. Til sölu tveir rakarastólar, tegund U.G. Uppl. í síma 93-1143, kvöldsími 93-2117, Akranesi. Til sölu tveir djúpsteikingarpottar frá Rafha (Zanussi), ca 25 lítra. Uppl. í síma 34339 eftirkl. 19. Takið eftir. Blómafræflar, Honeybee PoUen S. Hin fullkomna fæöa. Sölustaöur: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Óskast keypt Bandsög óskast. Oska eftir bandsög, má vera gömul. kjötsög. Uppl. í síma 51436. Óska eftir uppþvotta vél fyrir veitingahús. Uppl. í síma 52502. Verzlun Sölumaöur óskar eftir aö taka í umboðssölu gjafavörur og leikföng. Hafiö samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-126. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö kl. 13—17, sími 44192. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Fyrir ungbörn Vel með farinn SvaUow kerruvagn tU sölu. Verö kr. 3 þús. Uppl. í síms 43095. Fatnaður Prjónakona. Oska eftir að komast í samband við konu sem prjónar vandaöar lopapeysur. Gott verö fyrir góöar peysur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-541 Vetrarvörur Vélsleöaeigendur um land aUt. Þið sem hafiö hug á aö selja sleöana ykkar, sendiö þá tU okkar og viö mun- um sjá um aö selja þá fyrir ykkur. Okkur vantar allar stæröir og geröir á skrá, mikil eftirspurn. Seljum einnig kerrur og dráttarbeisU. Opið frá kl. 1— 6 mánudaga—föstudaga. Vélsleöamið- stööin, Bíldshöfða 8, Rvk, sími 81944. TU sölu Rossignol skíði, 170 cm, meö Salomon bindingum og Nordica skíöaskór nr. 7 1/2. Uppl. í síma 52241. Tii sölu Chrysler vélskíði, 137 cc. Uppl. í síma 84972 eftir kl. 17. Tvær kerrur tU sölu, eins og tveggja sleöa. Uppl. í síma 53077. Skiðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Skíöamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum viö í umboðs- sölu skíöi, skíöaskó, skíöagalla, skauta o.fl. Athugiö, höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grens- ásvegi 50, sími 31290. Húsgögn Til sölu borðstofuborð, stólar, skápur, enskt rúm, 1x2, og inn- skotsborö. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42247 eftirkl. 20. Dönsk húsgögn. Til sölu glæsUegur 3ja sæta leöursófi, 6 borðstofustólar og boröstofuskápur, ennfremur nýlegur grillofn. Hagstætt, verö. Uppl. í síma 16987 og 28260. TU sölu lítið ársgamalt furusófasett, 1+1+3, á innan viö hálf- viröi, 8.000 kr. Uppl. í síma 24965 eftir kl. 18. TU sölu vel með farið boröstofuborö og 6 stólar, buffetskápur með glerhurö, góö hirsla. Uppl. í síma 40296. Bólstrun Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Sjáum um póleringu og viögerö á tréverki, komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verötilboð yöur aö kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auöbrekku 4, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Borgarhúsgögn — Bólstrun. Tökum aö okkur viögeröir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum, gerum verðtilboð, úrval af efnum. Verslið viö fagmenn. Borgarhúsgögn, verslun full af fallegum úrvals hús- gögnum. Borgarhúsgögn í Hreyfilshús- inu, á horni Miklubrautar og Grensás- vegar, símar 85944 og 86070. : Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miöstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Tökum að okkur aö klæða og gera viö gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leöurs og áklæöa. Komum heim og gerum verötilboö yður aö kostnaöar- lausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóöum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyöandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsingum um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar—teppalagnir. Viögerðir og breytingar. Tek aö mér alla vinnu viö teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna. Heimilistæki ísskápur, Philips, til sölu, 128X61. Uppl.ísíma 37478. Gerum viö isskápa og frystikistur. Gerum viö allar gerðir og stæröir kæli- og frystitækja. Kæli- vélar hf., Mjölnisholti 14, sími 10332. LítiðnotuðKP uppþvottavél til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 79517 og 75986 eftir kl. 18. Til sölu 350 lítra frystikista. Verö kr. 12000. Uppl. í síma' 53707. Whirlpool þurrkari til sahi, stór og lítið notaöur. Uppl. í síma 35084. Hljóðfæri Til sölu Yamaha CS 30 synthesizer á alveg frábærum kjörum. Uppl. í síma 77346. Tii sölu er Roland Cube 60 og Columbus rafmagnsgítar. Uppl. í síma 93-8724 eftir kl. 19. Gibson Les Poul er til sýnis og sölu í versluninni Tónkvísl. Pianóstillingar, Otto Ryel, sími 19354. Hljómtæki Hátalarar. Til sölu par af fallegum 100 vatta Mar- antz hátölurum, fást á góðu verði. Uppl. í síma 25762 eftir kl. 19. Spólusegulbandstæki til sölu, Akai GX 4000 DB Sound on Sound, nýlegt. Uppl. í síma 93-8319. Ljósmyndun Ljósmyndir—postulín. Stækka og lita gamlar myndir. Lit- myndir frá Bíldudal, Snæfellsnesi, Mý- vatni og fleiri stööum. Postulínsplattar frá Bolungarvík, Patreksfiröi, Bíldu- dal, Hóhnavík, Snæfellsnesinu, Stykk- ishólmi, Olafsvík, Isafiröi, Hvítserk, Hvammstanga, Sandgeröi, Grindavík, Hákarlaskipinu Ofeigi, Dýrafiröi, Suðureyri. Einnig listaverkaplattar, sendi postulínsplatta í póstkröfu. Ljós- myndastofan Mjóuhlíð 4, opið frá 1—6, sími 23081. Myndavél óskast. Myndavél í góöum gæðaflokki óskast til kaups, einnig óskast linsa og aörir fylgihlutir.Uppl. í síma 10276. Tölvur Lítið notuð Commodore Vic 20 tölva með kassettutæki til sölu. Uppl. í sima 51095 eftirkl. 17. Til sölu Sinclair ZX 81, minni, prentari, bækur og forrit fylgja. Uppl. í sima 13203, Ingvar. Video Videobankinn, Laugavegi 134, ofan viö Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana. VHS myndir í úrvali, video- tæki, sjónvörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. önnumst videoupptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eða Beta og fær- um á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opiö mánud. til miðvikud. kl. 10—22, fimmtud. til laugard. kl. 10—23, sunnud. kl. 14—22. Sími 23479. Videomyndir til sölu. Notaöar videomyndir til sölu. 1—200 stykki. Uppl. í síma 23479. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikiö úrval af góöum myndum með ís-- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tíma og bensínkostnað. Erum einnig meö hiö hefðbundna sólar- hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Armúla 38, sími 31133. Videounnendur ath. Erum meö gott úrval í Beta og VHS. Nýtt efni meö ísl. texta. Leigjum einnig út tæki. NYJUNG, afsláttar- kort, myndir á kjarapöllum, kredit- kortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath. Lokaö miövikudaga. Is-video, Smiöju- vegi 32, Kópavogi (á ská á móti hús- gagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Myndbanda- og tæk jaleigan. SÖluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487, Leigjum út VHS-tæki og spólur, úrval af góðu efni með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opið alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga kl. 10-23.30. Grensásvideo Grensásvegi 24, sími 86635. Opið alla daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og tækjaleiga meö miklu úrvali mynda í VHS, einnig myndir í V—2000 kerfi, íslenskur texti. Veriö velkomin. Video-augað Brautarholti 22, sími 22255. VHS-video- myndir og -tæki. Mikiö úrval meö íslenskum texta. Seljum óáteknar spólur og hulstur á lágu veröi. Opið alla daga vikunnar til kl. 23. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garöa- bæjar, Heiöarlundi 2Ö, sími 43085! Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Ódýrar videospólur. Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video- spólur, toppgæði. Verö aðeins 640. Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf., ‘ sími 22025. Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góðu veröi. Opið mánudaga til miðvikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-21. Videosport sf., Háaieitisbraut 58—60, simi 33460; Videosport, Ægisíðu 123, simi 12760. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. AÐVENTUSKÁLAR ÚR KRISTAL Verdkr. 598,- póstsendum. KDSTA BODA •_____________/ V__________ Bankastræti 10 sími 13122. (á horni Ingólfsstrætisj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.