Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Síða 24
24
DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
V arahlutír-Áby rgÖ-23560
A.M.C. Hornet 73 Mazda 1000
A.M.C. Wagoneer Mercury Comet 74
74 Opel Rekord 73 1
Austin Mini 74 Peugeot 504 72
Chevrolet Malibu Plymouth
’69 Duster 71
Chevrolet Vega ’7Í
Datsun IOOA’72
Dodge Dart 71
Dodge Coronet 72
Ford Bronco 73
Ford Cortina 74
Ford Escort 74
Ford ltd 70
Fiat 125 P 77
Fiat132 76
Saab 96 72
Skoda Pardus 76 *
Skoda Amigo 78
Trabant 79
Toyota Carina 72
Toyota Crown 71
Toyota Corolla 73
Toyota Mark II74
Vauxhall Viva 73
Volga 74
Lancer 74 Volvo 144 72
Lada 1500 76 Volvo 142 70
Mazda 818 71 VW1303 74
Mazda 616 72 VW1300 74
Kaupum bíla til niöurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,'
laugardaga frá 10—16. Aöalpartasalan
sf., Höföatúni 10, simi 23560.
Drifrás auglýsir:
Geri við drifsköft í allar geröir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri viö vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annaö. Einnig
úrval notaöra og nýrra varahluta, þ. á
'm.:
gírkassar,
aflúrtök,
drif,
hásingar,
vélar,
vatnsdælur,
hedd,
bensíndælur,
stýrisdælur,
stýrisarmar,
stýrisendar,
fjaörir,
gormar,
kúplingshús,
startkransar,
alternatorar,
boddíhlutir
varahluta.
millikassar,
kúplingar,
drifhlutir,
öxlar,
vélarhlutir,
greinar,
sveitarásar,
kveikjur,
stýrisvélar,
stýrisstangir,
upphengjur,
fjaðrablöð,
felgur,
startarar,
svinghjól,
dínamóar,
og margt annarra
Opiö 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30,;
simi 86630.
Alternatorar-startarar:
Audi, BMW, Volvo, Simca, Talbot, VW
Passat, Golf, Skoda, Fiat, Lada,
Toyota, Datsun, Mazda, Mitsubishi,
Honda, Mini, Allegro, Cortina, Escort,
Benz dísil, Opel dísil, Perkings dísil,
Ford dísil, Volvo, 24 v., Scania, 24 v.,
Benz, 24 v., o. fl. Þyrill, varahluta-
verslun, Hverfisgötu 84, 101 Reykja-
vík, sími 29080.
Til sölu Bedford
dísilvélar, 107 ha, tilvaldar vélar í
jeþpa og fleira. Uppl. í síma 82540.
Til sölu varahlutir í
Comet árgerö 73 og Toyota Corolla
liftback árgerö 79. Uppl. í síma 78036.
Bílabjorgun viö Rauöavatn:
Varahlutir í:
Austin Allegro 77
Bronco ’66
Cortina 70-74
Fiat 132,131, 73
Fiat125,127,128
Ford Fairlane ’67
Maverick
Ch. Impala 71
Ch. Malibu 73
Ch. Vega 72
Toyota Mark II72
Toyota Carina 71
Mazda 1300 73
Morris Marina
Mini’74
SimcallOO 75
Comet 73
Moskwich 72
VW
Volvo 144 Amason
Peugeot 504 72,
404,204
Citroen GS DS
Land Rover ’66
Skoda110 76
Saab96
Trabant
VauxhallViva
Ford vörubíl 73
Benz 1318
Escort 73
Kaupum bíia til niðurrifs. Póstsend-
um. Veitum einnig viðgerðaraðstoð á
staðnum. Reyniö viöskiptin. Sími
81442. Opið alla daga til kl. 19, lokaö
sunnudaga.
Vagnhjólið. Geriö verð- og
gæðasamanburö. Nýir varahlutir í am-
erískar bílvélar á góöu veröi, t.d.
olíudæla í 350 Chevrolet á 790 kr,1
knastásar í V 8 vélar frá 1950 kr, undir-
lyftur á 145 kr stykkið (sett í 8 cyl.
2320), 8 stimplar frá 3950, allt topp-
merki. Einnig getum viö pantað auka-
hluti frá USA, t.d. knastása, felgur,
millihedd, blöndunga, driflæsingar,
drifhlutföll og svo framvegis. Athugiö.
Vextir reiknast á innborganir á pant-
anir. Geriö verð-og gæðasamanburö.
Rennum ventla og ventilsæti, tökum
upp allar geröir bílvéla. Vagnhjóliö,
Vagnhöföa 23, sími 85825.
Til sölu mikið úrval varahluta
í flestar tegundir bifreiöa, ábyrgö á
öllu. Erumaðrífa:
Mitsubishi L 300 ’82,
Honda Accord 79,
VWGolf 75,
Lada Combi ’81,
Ch. pickup (Blazer) 74,
Mazda 929 75,
Land-Rover o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, staö-
greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga
og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn,
Smiöjuvegi 44E 200 Kópavogi símar
72060 úg 72144.
Bflar til sölu
Aöal-Bílasalan-Miklatorgi.
Volvo 244 DL árg. 1978. Þessi bíll er ek-
inn aöeins 40.000 km og alfariö sem
nýr. Ræöum skipti. Aðal-Bílasalan-
Miklatorgi, sími 15014.
Aðal-Bilasalan, Miklatorgi.
- Mazda 626 - 1600 árgerð 1982. Verö
kr. 240.000. — Mazda 626 — 2000 -
árgerð 1981, 2ja dyra, verö kr. 240.000.
— Mazda 323 — 1300 — árgerö 1981,
verð kr. 205.000. Þessir bílar eru
einstaklega vel útlítandi, sem sagt
gullfallegir, og seldir meö sex mánaöa
ábyrgö. Viö erum til umræöu um bíla-
skipti en biöjum áhugafólk aö koma á
svæðið og skoöa bílana fyrst. Aöal-
Bílasalan Miklatorgi, sími 15014.
Saab 99 EMS árg. 76
til sölu, ekinn 99 þús. km. Astand og
útlit gott. Verö 150 þús. Uppl. í síma
12500 og 39931 eftirkl.20.
Ford Granada árg. 77 .
til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri og -
bremsur, útvarp, ekinn 70 þús. km,
ástand og útlit mjög gott. Verö 155
þús., skipti möguleg á fjórhjóladrifs-
bíl. Uppl. í síma 12500 og 39931 eftir kl.
20.
Bronco árgerð ’66
til sölu meö splittuöu drifi, góður bíll,
verö ca 60.000. Uppl. í síma 45032.
Einn góður Bronco
árgerö 73 meö flækjum, splittuöu drifi
og Lapplander dekkjum til sölu.Verö
120—150 þúsund. Skipti. Uppl. í síma
45032.
Bronco árgerð 71
til sölu, úrbrædd vél, þarfnast lagfær-
ingar á boddíi, verö 40.000. Uppl. í síma
45032.
Til sölu Subaru 4X4
árg. 1982 meö nýja laginu, ekinn 26
þús. km, skipti á ódýrari kemur til
•greina. Upplýsingar gefur Hrafn í
síma 32318 milli kl. 18 og 20.
Til sölu gullfallegur
svartur BMW árg. ’82, 315, ekinn 13
þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Sími 51810 og 42174.
Ford Econoline
árgerð 72, lengri gerð, 8 cyl. 302 cubin,
beinskiptur, til sölu, einnig Ford
Escord árgerö 74 og Cortina 1600
árgerð 74. Góð kjör. Uppl. í síma 92-
6569.
Bens 508.
Til sölu Benz 508 árg. 1970. Uppl. í síma
43356.
Til sölu Lada
árgerð 77, ekin 70.000 km, góöur bíll.
Einnig til sölu ýmsir varahlutir úr Fíat
132 árgerö 75. Uppl. í síma 54351 eftir
kl. 18.
TjónbQl til sölu.
Til sölu Daihatsu Charade árg. ’80,
skemmdur eftir árekstur. Verö tilboð.
Uppl. eftir kl. 18 í síma 41828.
Til sölu Vauxall Viva
árgerð 72. Uppl. í síma 79803 eftir kl.
17.
Mazda 616 árg. 74,
2ja dyra, til sölu, ryöguð, þarfnaöst
lagfæringar. Góð kjör. Uppl. í síma
41937 eftirkl. 18.
Chevrolett Nova árg. 71
til sölu, glæsilegt eintak, dekurbíll.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 39850.
Tilsölu
pólskur Fiat 125 árg. ’80, bíll í topplagi.
Verð kr. 100 þús. Uppl. í síma 44107.
Til sölu Saab 96 árg. 72,
þarfnast viögeröar, selst ódýrt. Uppl. í
síma 51188 eftir kl. 19.
Til sölu Saab 96 árg. 71,
skoðaður ’83, góö negld snjódekk og
fjögur sumardekk og útvarp. Lítil út-
borgun, lágt verö. Sími 31621 eftir kl.
17.
Til sölu Skoda 120 L árg. 78,
vel meö farinn, ekinn 66 þús. km, er á
nýjum nagladekkjum, sumardekk.
fylgja. Verö 40 þús. kr., helst staö-
greiösla. Uppl. í síma 41249.
48 þús. km.
Volvo 343 DL árg. 78 til sýnis og sölu í
Volvosalnum, Suöurlandsbraut 16.
Tilboðársins.
Sérlega vel meö farinn Subaru 4 x4 DL
station til sölu, vínrauöur, árgerð 1981,
ekinn 22.500 km, bein sala. Verö krónur
320 þús. Uppl. í síma 99-1223 síödegis.
Til sölu DodgeR.T. (Aspen),
8 cyl., 2 dyra, sjálfskiptur, árg. 77,
eyðsla aöeins 15—17 þús. á 100 km,
fallegur og góöur bíll. Verö ca 190 þús.,
skipti á ca 100 þús. króna bíl, má vera
útlitsljótur. Uppl. í síma 82080 eöa
44907, Olafur Isleifsson.
Sunbeam Super árgerð 72,
til sölu, góð dekk, útvarp, skoöaður ’83.
Verö 17.000. Uppl. í síma 83361.
Til sölu 4 stk. Mickey Tomson dekk,
14,5x33X15, á 10” breiðum Jackman
White Spoke 5xgata felgum, svo til
ónotuö, passa undir Willys, Bronco,.
Scout, Laplander, Rússajeppa og
fleiri. Uppl. í síma 42387 eftir kl. 18 og á
Iaugardag frá hádegi.
Bronco árgerð 74 til sölu,
8 cyl., sjálfskiptur, lítið ekinn, mikiö
endurnýjaöur. Bein sala. Verö 110.000
gegn staögreiöslu, (peningar eða
skuldabréf). Uppl. í síma 72542.
Ford Falcon árg. ’68
í toppstandi til sölu, skoðaöur ’83.
Uppl. í síma 84027 eftir kl. 17.
Til sölu VW Golf árgerð 78
í góöu lagi, ekinn 78.000 km, vetrar-
dekk, útvarp og segulband, litur vín-
rauöur, sanseraöur, sem nýr aö sjá.
Verö 135.000, afsláttur ef góö útborgun
fæst. Uppl. í síma 92-7188.
Fiat 125 árg. 78 til sölu,
skoöaöur ’83, óryögaöur, skernmdur
eftir árekstur. Selst á sanngjörnu
verði. Einnig Chevrolet Nova 72, verð
kr. 5 þús. Uppl. í síma 66698.
Til sölu Bronco dísil árgerð 74,
góöur bíll. Skipti á dýrari eöa ódýrari.
Uppl. í síma 35223.
Audi 80 LS árg. 1977 tU sölu,
duglegur vetrarbíll, í mjög góöu
standi, nýyfirfarinn af Heklu, góö
sumar- og vetrardekk, sílsalistar, út-.
varp og segulband, ekinn 102 þús. km.
Verö kr. 115 þús. Uppl. í síma 46774.
Til sölu Volvo 144 árg. 71.
Uppl. í síma 77534 eftir kl. 20.
VW1303 árg. ’74tilsölu.
Uppl.ísíma 39425.
Til sölu Chevrolet C-10 jeppi
árgerö ’66, alls konar skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 79085.
Stopp, stopp.
Takið eftir, tU sölu VW 1300 73 með
góöa vél. Á sama stað 283 Chevy
mótor, gírkassi og millikassi úr Rússa
’56 og ýmsir varahlutir úr Novu 73.
Uppl. í síma 76087 eftir kl. 18.
Mazda 121 árg. 77
til sölu. Verð 120.000. Skipti á ódýrari
bíl koma til greina. Uppl. í síma 99-2345
eftir kl. 19.
Til sölu Izusu Gemini fólksbfll
árg. 1981, sjálfskiptur, ekinn 27.000
km. Skipti á ódýrari eöa bein sala.
Uppl. í síma 92-1596 eftir kl. 18.
Celica.
Til sölu Toyota Celica árg. 76. Skipti
koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma
54414.______________________________
Til sölu Skoda árg. 78,
keyrður 55 þús. km, þarfnast smálag-
færingar, viögerö getur fylgt. Verö 30
þús., góð kjör. Uppl. í síma 40800 á dag-
inn.
Til sölu Ford Grand Torino 8 cyl.,
sjálfskiptur, 2ja dyra, hvítur, árg.'
1974, ekinn 86 þús. mílur, góö greiðslu-
kjör, ýmisleg skipti koma til greina.
Uppl. gefur Oskar í síma 31615 á dag-
inn og 30671 á kvöldin.
Lada Lada Lada.
Til sölu Lada 1600 árg. ’81 og árg. ’82,
Lada 1500 station árg. ’82, Lada Safir
árg. ’81, Lada Sport árg. 79 og ’80, góö
greiöslukjör. Uppl. í síma 31236, 38600
á daginn. Bifreiöar og landbúnaðar-
vélar.
Skoda 120GLSárg. ’82, fagurrauöur, til sölu. Er eins árs á götunni. Nýtt útvarp getur fylgt. Fæst á góöum kjörum. Uppl. í síma 42390.
Lada 1500 station árg. ’81 til sölu, ekinn 19 þús. km, vel með farinn, endurryðvarinn og með bryn- gljáa. Uppl. í síma 41781 eftir kl. 19.
AMC Javelin ’68 til sölu, 8 cyl., 350, sjálfskiptur, óryðgaöur, plussklæddur. Góöir greiösluskil- málar, skipti möguleg, jafnvel á hljómtækjum. Einnig til sölu biluö 351 Windsorvél, nýtt hægra afturbretti á Toyota NK 2 75. Sími 97-4204 í matar- tímum, Guöbergur.
Til sölu af sérstökum ástæðum strax, Mazda 818 árg. 74, í góöu standi, útlit gott, ný sumardekk. Verö ca 30.000. Uppl. í síma 66925 eftir kl. 17.
Disil jeppi. Til sölu nýlegur disiljeppi í toppstandi. Bílasala Aiia Rúts, sími 81666.
Lada Sport. Oska eftir aö kaupa ódýran Lada Sport, mætti þarfnast eitthverrar aiSilynningar, aöeins ódýr bíll kemur til greina. Góöar greiðslur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-568.
Aðal-Bilasalan Miklatorgi. Volvo 244 DL árg. 1982, sjálfskiptur, aflstýri, ný vetrardekk, sumardekk fylgja, ekinn 23 þúsund km. Einstök kjör: útb. kr. 50.000 og kr. 50.000 mánaöarlega eöa sambærilegar greiöslur. Aöal-Bílasalan Miklatorgi, simi 15014.
Aðal-Bflasalan-Miklatorgi BMW 520 árg. ’81 til sölu, beinskiptur, sex strokka, aflstýri, ekinn aöeins um 20.000 km, alfarið sem nýr. Einstök kjör: útb. kr. 50.000 og kr. 50.000 á mán. Aðal-Bílasalan-Miklatorgi, sími 15014.
Galant 2000 GLX árg. ’81. Til sölu Galant 2000 GLX árg. ’81, grænn, ekinn 24 þús. km. Uppl. í sima 74182.
Bflar óskast
Vantar bil á góðum kjörum, helst japanskan, ekki eldri en 76, má. vera með ónýtu lakki, jafnvel klesstur. Uppl. í síma 40426 eftir kl. 19.
Oska eftir Datsun Cherry árgerð ’80 (brúnsanseruöum), 4ra dyra. Staðgreiðsla fyrir góöan bíl. Uppl. í síma 46263 eftir kl. 17.
Vantar nýlegan pickup dísil fjórhjóladrifinn (helst hvítan). Um staögreiöslu getur veriö aö ræöa eöa góöar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 92-3966 f .h. og 92-1665 á kvöldin.
Óska eftir Lödu Sport árgerö 78, 79 eöa ’80, góð’ útborgun fyrir góöan bíl. Þarf aö láta Saab upp í sem greiðslu. Uppl. í síma 45032.
VW Derby árg. 197880 óskast, staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 71813 milli kl. 19 og 21.
Húsnæði í boði
Kjallaraíbúð til leigu á besta staö i vesturbænum, 2 herbergi og eldhús. Tilboö og auglýsingar send- ist DV merkt „Öldugata”.
Lítið kjallaraherbergi meö húsgögnum og snyrtiaöstöðu til leigu í neöra Breiðholti fyrir reglusaman einstakling. Tilboð sendist DV fyrir 15. nóv. merkt „Neöra Breiðholt 1124”.
Laus strax.
Sérhæö í tvíbýlishúsi á Seltjarnamesi
til leigu, fjögur svefnherbergi, stór
stofa, hol, tvöfaldur upphitaöur bíl-.
skúr, samtals 210 ferm. Ibúö í sama
húsi, þrjú svefnherbergi, hugsanlega
tii leigu í júní ’84. Tilboö sendist í póst-
hólf 32,640 Húsavík, sem allra fyrst.
Góð4ra herbergja,
110 fermetra, íbúö til leigu, 3—4 mán.
fyrirfram. Uppl. í síma 46475.
Tvö herbergi með aðgangi
aö eldhúsi og baöi til leigu á góðumstað
í miöbænum, sanngjörn leiga. Uppl. í
sima 14858.
Herbergi tfl leigu,
meö snyrti- og eldunaraðstöðu. Uppl. í
síma 40299.
Tilleigu.
Til leigu tvær íbúöir í fallegu húsi aö
Fjólugötu 13, íbúö á 1. hæö, 3 herbergi
og eldhús ásamt baðherbergi og gesta-
snyrtingu, íbúö á 2. hæð, 4 herb., eld-
hús og baöherbergi ásamt stóru risi.
Ibúöirnar eru til sýnis í dag milli kl. 17
og 19.
Húsnæði óskast
Óska eftir góðu herbergi,
með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu í
Hafnarfiröi, nálægt Sólvangi, Kópa-
vogur kemur til greina. Uppl. í síma
41862 eftirkl. 19.
Ung barnlaus hjón
utan af landi óska eftir 2—3ja her-
bergja íbúö á leigu (helst í Breiðholti
eða Árbæ). Góöri umgengni og
reglusemi heitiö. Góö fyrirfram-'
greiðsla í boöi. Uppl. í síma 79052.
Hjálp!
Getur einhver góöhjörtuö kona
(maður) leigt mér 2ja herbergja íbúö
fyrir 1. des ’83 eöa 1. jan ’84 vegna
brottflutnings fjölskyldu minnar af
landinu. Get tekiö að mér húshjálp upp
í greiðslu og greitt einhverja fyrir-
framgreiöslu. Er róleg og reglusöm og
heiti góðri umgengni og öruggum
greiöslum. Uppl. í síma 76569, Rósa.
Miðaldra kona óskar eftir
einstaklings- eða 2ja herbergja íbúö
sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla
Uppl. í síma 21475.
Herbergi óskast til leigu
fyrir unga stúlku utan af landi. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-517
Kona óskar að taka á leigu
litla íbúö eöa gott herbergi. Einhver
húshjálp gæti komiö til greina. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-512
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast til leigu í nágrenni
Hlemmtorgs, eða í gamla bænum,
fyrir hjón á miðjum aldri, tvö í heimili,
reglusöm. Uppl. í síma 18829.
Ungt f ólk óskar
eftir stórri íbúö/húsi til leigu í
miðbænum eöa Kópavogi. Reglusemi
og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma
45918 eftirkl. 17.
Kökuval óskar
aö taka íbúð fyrir bakarasvein á leigu
sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í símum 32060,42008 og 79048.
Atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæði
til leigu viö Laugaveg. Uppl. í símum
13799 og 42712.
Atvinna í boði
Fólkóskast
til útburöar á vörulista. Uppl. að
Vatnagörðum 6 milli kl. 16 og 21.
Póstas hf.
Trésmiðir óskast.
Oska eftir tveim samhentum smiðum.
Uppl. í símum 51780 og 54380 eftir kl. 19
íkvöld.
Kona óskast í
sælgætis- og tóbaksverslun viö
Laugaveg, vinnutími frá kl. 13 til 18.
Uppl. i síma 72042 milli kl. 19 og 22.
Hefur þú
til aö bera sjálfstæði, frumkvæöi, góða
enskukunnáttu og víötæka reynslu í
skrifstofustörfum? Vilt þú vinna viö
lítið, traust fyrirtæki í austurbænum?
Skrifaðu okkur þá tii auglýsingadeild-
ar DV hiö fyrsta og merktu bréfiö
„Já”.