Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Qupperneq 31
31
DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983.
Sandkorn Sandkörn Sandkorn
Dýr óskastund
Þegar þingmenn eru á yflr-
reið um landlð mun ekki óal-
gengt að forráðamenn við-
komandl héraða gauki að
þeim eins konar pöntunar-
lista. Þar eru tíundaðar þær
framkvæmdir sem kæmu sér
vel fyrir héraðið hverju sinni
og ekki talað um krónur og
aura.
Sem dæmi má nefna að
þegar þingmenn heimsóttu
Grindavík á dögunum laum-
uðu bæjarfulltrúar óskalista
tU þeirra. Þar var farið fram
á 6,5 mUljónir tU nýs íþrótta-
húss, 3 mUljónir tU vatns-
vcitu og 5 mttljónir til hafnar-
innar. Einnig var tíundað
eitthvert „smotterí” sem
ekki tekur aö nefna.
Af þessu má sjá að það eru
ekki neinar vasapeninga-
beiðnir sem þingmenn koma
með í bæinn eftir eitt stykki
hringferð um landið.
Einar Kari ritstjóri.
Tvrfarar
Nú ganga þær sögur meðai
spaugaranna að aUabaUar
séu orðnir meðal áköfustu að-
dáenda „DaUas”. Þykist þeir
kenna þar i hópi einn sinna
manna og fylglst því grannt
með framvindu mála þarna
vestur frá. Það er nefnttega
mái manna að Bobby Ewing
Frumlegur
þjóóbúningur
t nýjustu Viku cr birt bráð-
skemmtttegt viötal við
Kolbrúnu önnu Jónsdóttur.
Þar segir hún frá þátttöku
Bobby þingmaöur.
þingmaður og Einar Karl
Haraldsson ritstjóri séu
alveg sláandi líkir.
En þeir eiga svo sem flelra
sameiginlegt ef að er gáð.
Báðir fara þeir með aðalhlut-
verk, hvor á sínum staö. Og
að því er nýlega hefur spurst
munu töluverð mannaskipti
fyrlrhuguð í Uði aðalmanna
bæði í Alþýðubandalaginu og
á Southfork.
sinni í fegurðarsamkeppninnl
Miss Young International
sem haldin var i Seoul.
Kolbrún Anna varð að
halda út til keppninnar án
íslenska þjóðbúningsins, sem
venja er að hafa meðferðis í
slikum tUvikum, þar sem
Kolbrím Anna i keppninnl í Seoul.
henni tókst ekki að nálgast
hann i tæka tið. En hún var
ekki í vandræðum með að
bjarga málunum eins og
fram kemur i eftirfarandi
klausu úr viðtaUnu:
„Eitt kvöldið fengum við að
vita með mjög stuttum fyrir-
vara að við ættum að klæöast
þjóðbúningum. Eg held aö
stelpurnar sem voru staddar
i herberginu hjá mér hafi
sjaldan orðið jafnhissa og
þegar ég tók lakið af rúminu
mínu, kUppti gat á miðjuna
og smeygði þvi yfir höfuðið á
mér. Þessa f rumlegu skykkju
skreytti ég síðan með stokka-
belti og nælu, eins og lög gera
ráð fyrir, og höfuðbúnaðinum
var komið fyrir. Þjóðbún-
ingurinn minn gerði bara
lukku, en ég var nú ekki neitt
mjög ánægð.. .”.
Geósleg aókoma
Það hefur verið geðsleg
sjón, eða hitt þó heldur, sem
blasti við húseigendum fyrir
vestan þegar þeir komu heim
eftir nokkra fjarveru. Húsið
aUt í rúst og að þvi er virðist
aUt eyðilagt sem hægt var að
eyðUeggja.
Við leyfum okkur að grípa
niður í opiö bréf sem húsmóð-
irin á heimUinu skrifar i Vest-
firska fréttablaðið tU þeirra
sem að skemmdarverkunum
stóðu:
„Við ykkur, sem voruö í
partýi í húsi mínu þær helgar
sem enginn var heima tU að
hafa eftirUt með ykkur,
langar mig tU að segja
nokkur orð. En þar sem hús-
fyUir var, tel ég heppttegast
að ná tU ykkar með þessum
hætti.
Ég verð að segja, að við
hjónin höfum aldrei uppUfað
aöra eins heimkomu, því hús-
ið var gjörsamlega í rúst. Þið
hafið hreinlega lagt undlr
ykkur aUt húsið. Eru kartöfl-
ur t.d. betri, þegar búið er að
heUa yfir þær málningu? Þær
voru í bUskúrnum. Jóla-
skrautið var tætt niður af
efstu httlu í geymslunni, en
þaö hefur sjálfsagt lika verið
fyrir ykkur, alveg eins og
sultukrukkurnar i búrhttl-
unum. En þurftuð þið að nota
spariblússurnar minar tU að
þurrka upp sultuna...?”.
' Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Laugarásbíó—Landamærin
Smygl á Mexíkönum,
féþúfa lögreglunnar
Landamærin (The Border)
Leikstjóri: Tony Richardson.
Handrit: Washburn, Walcon Green og David
Freeman.
Kvikmyndun: Ric Waite.
Tónlist: Ry Cooder.
Aðalleikendur: Jack Nicholson, Harvey Keitel,
Valerie Perrine og Warren Oates.
Tony Richardson á nokkuð brokk-
gengan feril sem leikstjóri að baki.
Þegar honum hefur tekist best upp
hefur hann gert skarpar ádeilu-
myndir á borð við A Taste Of Honey
og The Loneliness Of The Distance
Runner og skemmtimyndir eins og
Tom Jones en oft hefur farið á hinn
veginn, þótt yfirleitt séu myndir
hans áhugaverðar.
Landamærin eru nýjasta mynd
Richardson og er varla hægt að kaUa
hana annað en miölungsmynd.
Handritið er gert í spennumyndastíl
en þar er Tony Richardson ekki á
heimaslóöum. Heföu sjálfsagt aörir
leikstjórar getað gert sér meiri mat
úr efniviðnum. En eins og um allar
myndir Tony Richardson leynir
myndin nokkuð á sér.
Myndin segir frá Charlie (Jack
Nicholson) lögreglumanni er ræður
sig í landamæralögreglu E1 Paso en
eins og flestir vita er mikið um að
Mexíkanar komi ólöglega inn í
Bandarikin í von um betri vinnu og
bjartari framtíð þótt yfirleitt fari
þeir úr öskunni í eldinn. Charlie vor-
kennir þessu fólki og vttl hjálpa því
en starfsbræður hans eru á öðru máli
og eru flestir á kafi sjálfir viö að
smygla þessu auma fólki yfir landa-
mærin fyrir þóknun.
En það fer svo að Charlie sér sig
tilneyddan aö taka þátt í þessari
skipulögðu glæpastarfsemi, ein-
göngu vegna eyðslusemi eiginkonu
sinnar.
Félagi hans í lögreglunni, Cat,
(Harvey Keitel) kemur honum í
sambandi við smyglflokkinn en það
renna á Charlie tvær grímur þegar
hann kemst aö því að félagar hans í
lögreglunni hika ekki við að drepa
keppinauta sína í smyglinu og þar
aö auki vorkennir hann svo
Mexíkönunum að hann meira að
segja lánar ungri mexíkanskri
stúlku, sem bami hefur verið rænt
frá, peninga til að komast yfir landa-
mærin og leiðir það ttt uppgjörs miUi
hans og félaga hans í lok myndarinn-
ar.
Eins og áður sagði er söguþráður-
inn upplagður í spennumynd en sem
sh’k nær hún sér aldrei almennilega á
strik, þótt á köflum sé hún hröð og
spennandi. Þaö er mikil áhersla lögð
á þá illu meðferö sem hinir
aumkunarverðu Mexíkanar fá hjá
Bandaríkjamönnum og um leið lögö
áhersla á hversu misjöfn hlutskipti
Bandaríkjamanna og Mexíkana eru,
en sem sl& ristir myndin ekki djúpt.
Leikarar í myndinni eru ekki af
verri gerðinni. Jack Nicholson er
leikari sem virðist ekki gera ranga
hluti en þó er ég ekki frá því aö hlut-
verk hans í Landamærunum, lög-
reglumaðurínn CharUe, sé meö því
lakasta sem hann hefur gert. Hann
er aldrei sannfærandi sem hinn
heiðarlegi lögreglumaöur er á í
baráttu við sjálfan sig. Aðrir leikar-
ar eru betur staddir enda hlutverkin
minni. Helst er að minnast Valerie
Perrine sem gerir góða hluti í hlut-
verki eiginkonu Charlie sem ekki
stígurívitið. Hilmar Karlsson.
Tónabíó—Guðirnir hljóta að vera geggjaðir
Þegar coca-cola flaska verður
að sendingu frá guðunum
Heiti: Guflirnir hljóta afl vera geggjaðir (The
Gods Must Be Crazy).
Leikstjóri og handritshöfundur: Jamie Uys.
Kvikmyndun: Jamie Uys og Buster Reynolds.
Tónlist: John Boshoff.
Aflalleikendur: Xao, Marius Weyers, Sandra
Prinsloo og Nic De Jager.
Það eru ekki margar kvikmyndir
frá Suður-Afríku sem rekur á fjörur
okkar Islendinga, enda þekktir fyrir
annað en kvikmyndagerð. Og þess
vegna er Guðirnlr hljóta að vera
'geggjaðir forvitnileg fyrir þá sök en
þaö er margt annað nýstáríegt við
þessa gamanmynd.
Söguþráöurinn er í þrennu lagi
sem sameinast í einn þegar líða
tekur á myndina. Fyrst fylgjumst
viö meö lifnaðarháttum Bush-manna
er lifa frumstæðu og áhyggjulausu
lífi í miðri Kalahari-eyðimörkinni.
En friðsemdin sem einkennir ætt-
bálkinn er úti þegar sending frá guð-
unum í líki coca-cola flösku lendir á
milU þeirra. AUir þykjast geta notað
þetta guödómlega verkfæri og til að
reyna að halda friðinn er einn þeirra
oXi sendur með gripinn og á hann að
losa sig við hann þegar hann kemur
aðheimsenda.
Á meöan á þessu stendur er hópur
skæruliöa að gera misheppnaöa upp-
reisn gegn landsfööumum og hefst
þar skrautlegur eltingarleikur er
stendur út alla myndina.
Um leið er rómantíkinni gerð skil í
líki vísindamanns, sem er í eyði-
mörkinni til að rannsaka saur úr
dýrum eyðimerkurinnar, og blaða-
konu, sem vill kynnast frumbyggj-
unum, og er ýmislegt spaugttegt í
aöferðum vísindamannsins þegar
hann gerir sig til við dömuna. AUt
þetta fólk nær saman í enda myndar-
innar og leysast öll vandamál á
farsælan hátt.
Guðirnir hljóta að vera geggjaðir
væri frekar þunn gamanmynd
ef ekki væri notast við frumbyggjann
Xi (rétta nafn hans er Xao) í mynd-
inni. Einföldun hans á lífinu og skoð-
anir hans á þróaðri verum eru settar
fram af þul og eru oft fyndnar en um
leið mannlegar og eðlilegar þeim
sem ekki þekkir hið tækniþróaða
samfélag okkar.
Það má hafa ánægju af Guðlrnir
eru geggjaðir, en þó fannst mér oft á
tíðum farsaatriðin ekki nógu fyndin.
Jamie Uys hefur áður gert tvær
myndir er hafa skorið sig nokkuð úr,
Beautiful People, þar sem alUr leik-
endur voru dýr en raddir mannlegra
vera notaðar fyrir þau, og Funny
People er naut mikilla vinsælda
þegar hún var sýnd hér á landi.
Þegar hann tók ttt við að gera
Guðirnir hljóta að vera geggjaðir
náði hann, inn í miðja eyðimörk, í
hinn mannlega Xao og vona ég bara
að hann hafi skilað honum þangað
aftur. Hilmar Karlsson.
Arfells
Ljósin í Arfellsskilrúmin komin.
Pantanir óskast sóttar sem fýrst.
Ármúla 20,
símar 84630
og 84635.
Gerðu jóiainnkaupin
beint frá London
Versliö hagkvæmt! .
Allar vörur á einum stað.
Leikföng, búsáhöld, sportvörur og
fatnaður, svo eitthvað sé nefnt.
Nœr 1000 blaðsíður,
aðeins kr. 120 + burðargjald.
Pantanasímar: 36020 og 81347.
Opid til kl. 10.00 á kvöldin.
Einnig fáanlegur í bókabúö Braga.
’ 1 ?
WMt