Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Qupperneq 33
DV. FIMMTUDAGUR ío! NOVEMBER1983.
33
TO Bridge
A meistaramóti New York fyrir
nokkrum dögum kom þetta spil fyrir.
Sama lokasögn á báðum borðum. Fjög-
ur hjörtu í suður. Sveitakeppni og
blekkiafkast réð úrslitum spilsins.
Norður
* 87
^ ekkert
0 A87542
* ÁK962
Austur
A.K9543
<?‘k653
0 10
* D87
SURUH
* D6
<5 AD108742
0 K6
* G3
I lokaöa herberginu var allt ósköp
eðlilegt. Austur-vestur höfðu sagt
spaöa meðan á sögnum stóð og byr juðu
á því að taka tvo fyrstu slagina á
spaða. Vestur spilaði út ásnum, síöan
litlum spaða á kóng austurs. Þá tígul-
tía. Suður drap á kóng og lagði niður
hjartaásinn. Nían frá vestri. Suður
spilaöi síðan hjartadrottningu og vann
sitt spil. Negldi gosann hjá vestri. Rétt
spilamennska og eini möguleikinn til
vinnings, því ef vestur á K—9 í hjarta
og suður spilar litlu hjarta fær austur
slag á gosann fjórða.
I opna salnum var hins vegar annaö
uppi á teningnum. Vamarspilararnir
byrjuðu á því að taka tvo slagi á spaöa.
Síðan tígull. Suður drap á kóng og tók <
hjartaásinn. Vestur kastaði á stund-
inni hjartagosa. Nú hafði suður við allt
annað vandamál að stríða en suður-
spilarinn á hinu borðinu. Svo virtist
sem eini vinningsmöguleikinn væri sá
aö vestur hefði í byrjun átt K—G í
trompinu. Hann spilaði því litlu hjarta
í öðrum slag til að geta hirt níuna
fjórðu af austri. En heimur hans
hrundi þegar vestur átti slaginn áj
hjartaniu og síöan fékk austur
auðvitað slag á trompkónginn.
Skák
A skákmóti í Sviss í haust sigraði
Viktor Kortsnoj örugglega. Hlaut 8,5 v.
af 9 mögulegum. Hort annar með 8 v.
og Griinfeld, Israel, þriðji með 6,5 v.
Keppendur 58. I skák Kortsnoj og
Griinfeld kom þessi staða upp.
Kortsnoj hafði svart og átti leik.
Vestur
* ÁG102
V G9
0 DG93
* 1054
Slökkvilið
Lögregla
Keykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabif reið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna |
í Reykjavík dagana 4.—10. nóv. er í Lyfja-1
búðlnni Iðunni og Garðs Apóteki, að báðum |
dögum meðtöldum.Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í sima 18888.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Jíafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnaraes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga,simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild I^andspítalans, simi 21230.
Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á I^knamiö-
stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni i sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
sima 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
KORCHNOI
GRUNFELD '
26.------Bxc3! 27.bxc3 - Hxb4+
28.cxb4 - Da2+ 29.Kc3 - Hc8+
30.Kd4 — Hd8+ og Kortsnoj vann
auöveldlega.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan ,9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvfrn laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri.
Virka daga er öpið í þessum apótekum á opn-
-unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik-
una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Heimsóknartími
Korgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Hcilsuvcradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19,30-20.30.
Fæðingarhcimili Keykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadcild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagl
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laúgard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alia daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistþeimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Lalli og Lína
„Ætlar þú bara aö sitja þarna og gera ekkert við verð-
bólgunni?”
Borgarbókassfn
Reykjavíkur
ADALSAFN — Útlánsdeild, ÞinghoRsst;--”
29a, sími 27155. Opið máu^ _föstud kl 9_
21. Frá 1. Séþi,—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Stjörnuspá
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Sinntu starfi þínu af kostgæfni I dag og forðastu kæru-
leysi. Vertu nákvæmur í orðum og verkum því aö ella
kanntu að verða valdur að leiðinlegum misskilningi.
Fiskarair (20. febr. — 20. mars):
Leggðu ekki trúnað á allt sem þér verður sagt í dag og
gættu þess að bera ekki út slúður um félaga þína. Dagur-
inn hentar vel til þátttöku í keppni þar sem reynir mjög á
hæfileika þina.
Hrúturinn (21.mars —20. apríl):
Farðu varlega í fjármálum og eyddu ekki umfram efni
fyrir Iánsfé. Haltu þig frá mjög fjölmennum samkomum
og dveldu í þess stað sem mest heima hjá þér.
Nautið (21. april — 21. maí):
Þú ættir að leita leiða til að auka tekjur þinar og bæta
lifsafkomuna. Finndu þér jafnvel nýtt starf þar sem
meira tillit verður tekið til skoðana þinna.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júní):
Forðastu ferðalög vegna hættu á smávægilegum óhöpp-
um. Lítið verður úr verki hjá þér og þú ert óöruggur með
stöðu þína. Taktu engar stórar ákvarðanir þar sem
sjólfstraustið er lítið.
Krabbinn (22. júní — 23. júli):
Sinntu einhverjum skapandi verkefnum í dag eða því
sem þú hefur mestan áhuga á. Afköst þin eru mikil og
metnaður þinn eykst. Heppnin er þér hliðholl í fjár-
málum.
Ljónið (24. júlí — 23. ágúst):
Haltu þig frá fjölmennum samkomum í dag og dveldu
sem mest heima hjá þér. Afköstin eru í lágmarki og þér
hættir til kæruleysis í starfi. Kvöldiö verður rómantískt.
Meyjan (24. ágúst— 23. sept.):
Þú ættir að forðast ferðalög í dag vegna hættu á óhöpp-
um. Þér berast fréttir, sem koma þér úr jafnvægi, en
síðar kemur í ljós að þær eru ekki eins slæmar og þú
heldur.
Vogin (24. sept. — 23. okt.):
Hikaöu ekki við að láta skoðanir þínar í ljós því aö þú átt
gott með að tjá þig á sannfærandi hátt. Þú nærð góðum
árangri í starfi og styrkir mjög stöðu þína.
Sporðdrekinn (24. okt. — 22. név.):
Einhver vandamál koma upp í einkalífi þinu og verður
skapið stirt af þeim sökum. Þú átt erfitt með að
umgangast annað fólk og ættir að forðast fjölmennar
samkomur.
Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.):
Þú færð mjög snjalla hugmynd sem mælist vel fyrir
meðal yfirboðara þinna. Styrkir þú með þessu stöðu þína
og bjartsýnn á framtíðina. Dveldu með vinum þinum í
kvöld.
Steingeltin (21. des. — 20. jan.):
Dagurinn er hentugur til náms. Þú ert opinn fyrir nýjum
hugmyndum og átt gott með að læra nýja hluti. Þetta
verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og allt gengur að
óskum.
börnóþriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept,—30. april er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögum kl. 11—12.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opiðmánud,—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaöakirkju, simi 36270.
Opiö mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,-
30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
dögumkl. 10—11.
BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaöir viðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugárdaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARSAFN VID SIGTÚN: Opið
daglega nema mánudaga fró kl. 14—17.
ASGRlMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júni, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur "S
Seltjamames, sími 18230. Ákureyri sími
24414. KeÞ^yík, slmi 2039, Vestmannaeyjar
slmi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur.
sími 27311, Seltjamarnes sími 15766.
VATNSVEITUBILANIR: Reykjavík og
Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575,
Akureyri simi 24414. Keflavik símar 1550 eftir
lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533. Hafnarf jörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
Umtilkynnisti05.
Bilanavakt borgar.stofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
Lárétt: 1 vél, 6 tónn, 8 skel, 9 offur, 10
prúður, 12 illgresi, 14 brún, 16 seöil, 18
gelti, 19 eins, 21 núa, 22 starf, 23 bölv.
Lóðrétt: 1 rauð, 2 kvæöi, 3 nautið, 4 tíð-
um, 5 kyrrð, 6 Ásynja, 7 svar, 11 eins,
12 risa, 13 innyfli, 15 mánuöurinn, 16
mark, 17 bleytu, 22 eins.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 2 séður, 7 tæla, 9 rak, 10
grautur, 12 ást, 14 Kana, 15 folar, 17 in,
18 gosinn, 20 hatt, 21 tak.
Lóðrétt: 1 útgáfa, 2 sær, 3 él, 4 urta, 5
raunina, 6 skran, 11 atlot, 13 soga, 16
rit, 19 Nk.