Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Page 37
DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Rainier og Soraya íþaö heilaga? Rainier fursti af Mónakó mun ganga í hjónaband meö Soraya prinsessu, sem eitt sinn var gift Iranskeisrara. Þessu spáir þekktasta spákona Spánar, Casandra. Hin fimmtuga spákona sagöi spádóm sinn á móti spánskra spákvenna í Barcelona nýlega. Casandra þykir sannspá. Hún mun til dæmis hafa sagt fyrir um lát Grace furstaynju, aö því er fregnir herma. En hvort sem spádómur hennar um hjónaband Rainiers og Soraya reynist réttur eöa ekki mun þaö víst vera staö- reynd aö þau tvö hafa verið aö flækjast saman í fríi á Miöjarðarhafspara- disinniMajorku. Sólh/ífar, suörænar plöntur og borö og stólar í imynda sór að þeir sóu á útiveitingastað suður I Evrópu jafnvelþótt úti sé norðlensk stórhríð. Á myndinni er Baldur Úlfarsson veitingamaður ásamt tveimur gestum, þeim Baldri Jónssyni og Ingvari Guðnasyni. DV-myndir: Bjarnleifur. Suöræn stemmning í stórhríöinni 1 norðlenskri stórhríð á Sauðár- króki geta menn setið aö snæðingi og samt haft það á tilfinningunni aö þeir séu á útiveitingastað í París aö sumri til. Þetta er í blómaskála Sæl- kerahússins, veitingahúsi á Sauðár- króki. Baldur Olfarsson matreiðslumað- ur fékk þá sniðugu hugmynd að bjóða upp á veitingar í glerskála þegar hann ákvað að setja á stofn veitingahús í bænum. Hann byggði skálann við húsið Aðalgötu 15, lagði gangstéttarhellur í gólf og fyllti allt af blómum. Hann keypti sólhlífar og borð og stóla í stíl. Hitaveitan sér svo um að, jafnvel í Hörkugaddi, haldist þægilegt hitastig þar inni. Baldur opnaði Sælkerahúsið í júní 1982. Blómaskálann tók hann í notk- un í september sama ár. I húsinu eru þrír salir; hefbundinn matsalur, blómaskálinn og í risinu er svo salur undir súð í baðstofustíl. Sá er leigður út til hópa fyrir árshátíðir, fundi og slíkt. Fjölbreyttur matseðill er í Sæl- kerahúsinu. Staðurinn hefur einnig fullt vínveitingaleyfi. Stundum eru þar ýmsar uppákomur. Til dæmis eru jasskvöld oftar en einu sinni i mánuði. Þá koma saman jassistar bæjarins og leika tónlist af fingrum fram. m > Baldur Úlfarsson, veitingamaður á Sauðárkróki. Kevin Keegan nær upp í nefíðásér Það er stundum sagt að menn nái Newcastle-leikmaðurinn var ekki upp í nefið á sér fyrir reiöi. Ekki þama í frii á Marbella. Ekki eyddi fór þó svo fyrir knattspyrnusnill- hann öllum tímanum flatmagandi i ingnum Kevin Keegan þegar ljós- fjörusandinum heldur hljóp mikiö myndari smellti þessari mynd af eftir ströndinni. Hann vildi ekki honum ásamt eiginkonunni, Jean. missa formið. Hann fær enda vænar Kevin Keegan reynir aö halda fjöl- summur fjár fyrir að vera í góðu skyldunni og einkalífinu frá fjölmiðl- fonni. um en hann hafði þó ekkert á móti þessari myndatöku. Ekki vildi kapp- ------► inn þó hleypa dætrunum tveim, Láru Knattspyrnukappinn ásamt konu og Söru, í sviðsljósið. sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.