Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1983, Page 39
. DV. FIMMTUDAGUR10. NOVEMBER1983:
Útvarp
Fimmtudagur
10. nóvember
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 A bókamarkaðimnp. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 A frivaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Eva Knar-
dahl leikur á píanó „Þjóölífsmynd-
ir” op. 19 eftir Edvard Grieg/
Radoslav Kvapil ieikur Tvo menú-
etta op. 28 og Impromtu i G-dúr
eftir Antonin Dvorak/ Francis
Poulenc og Jacques Fevrier leika
fjórhent á píanó „La Belle Excent-
rique”, fantasíu eftir Erik Satie/
Aldo Ciccolini leikur á píanó Þrjár
„Gymnopediur” eftir Erik Satie.
17.10 Siðdeglsvakan.
18.00 Af stað meö Tryggva Jakobs-
syni.
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Eriingur Sigurðar-
son flyturþáttinn.
19.50 Við stokklnn. Stjórnendur:
Guðlaug María Bjarnadóttir og
Margrét Olafsdóttir.
20.00 Lelkrit: „Odauðleiki” tUbrigði
fyrir útvarp í framhaldi af sögu
Williams Heinesen um „Skáldiö
Lin Pe og trönuna hans tömdu”.
Leikgerð: Þorgeir Þorgeirsson.
Leikendur: Sólveig Halldórsdóttir,
Ami Tryggvason, Erlingur Gísla-
son, Baldvin Halldórsson og Valur
Gíslason.
20.35 Konumar í krlngum Lúther.
Umsjón: Séra Gunnar Bjömsson
og séra Hreinn Hákonarson.
21.30 Gestur í útvarpssal. Norski
fiöluleikarinn Sven Nyhus leikur
norsk þjóðlög.
21.55 „Eg hlð silfraða sjal”, smá-
saga eftir Guðrúnu Kristinu
Magnúsdóttur. Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 Ljóð og mannlif. Umsjón:
Einar Amalds og Einar Kristjáns-
son.
23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurs-
syni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
11. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A
virkum degi. 7.25 Leikfimi, 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur
Erlings Sigurðarsonar frá kvöld-
inuáður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Bima
Friðriksdóttirtalar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Leitin að vagnhjóU” eftir Mein-
dert DeJong. Guðrún Jónsdóttir
lesþýðingusínaT31).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Það er svo margt að minnast
á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn.
Föstudagur
11. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir ogveður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hrólfsdóttlr.
20.55 Stóri boU. Bresk dýraUfsmynd
tekin í Kenýa um Afríkuvísundinn
sem veiðimenn telja mesta við-
sjálsgrip. Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.20 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn
Einar Sigurösson og Helgi E.
Helgason.
22.25 Davið. Þýsk bíómynd frá 1979.
Leikstjóri Peter LUienthal. Aðal-
hlutverk: Walter Taub, Irena
Urkljan, Eva Mattes, Mario
Fischel. Davið er saga gyðinga-
drengs og fJölskyldu hans í Þýska-
landi á valdatímum nasista.
Myndin lýsir vel hvemig gyöingar
brugðust við atburðum þessa
timabils og ofsóknum á hendur
þelm. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
00.35 Dagskrárlok.
Útvarp kl. 20.00—FIMMTUDAGSLEIKRITIÐ:
Böndin við duft jarðar
geta verið býsna sterk
Utvarpsleiklistarstjórar á Norður-
löndunum ákváöu á fundi i fyrra aö
'velja eina smásögu eftir norrænan
höfund og láta gera útvarpsleikrit upp
úrhenni.
Sagan sem varö fyrir valinu varð hin
þekkta saga William Heinesen um
skáldið Lin Pe og tamda fuglinn hans.
Sagan segir frá för hins aldraða Kín-
verja á vit eilífðarinnar. I fylgd með
honum þangað er tranan tamda sem
skáldinu þótti mjög svo vænt um í jarð-
lífinu. Þessi samfylgd þeirra reynist
örlagarík því böndin við duft jarðar
em býsna sterk þegar til kastanna
kemur.
Þorgeir Þorgeirsson rithöfundur var
beðinn um að semja hina íslensku leik-
gerð sögunnar og verður leikritið flutt í
útvarpið í kvöld kl. 20.00.
Þorgeir fer frjálslega með efni
sögunnar og em tónlist og leikhljóð
mikið notuö í þessu leikriti. Þorgeir er
sjálfur leikstjóri en leikendur em
Baldvin Halldórsson, Sóveig Halldórs-
dóttir, Erlingur Gíslason, Ámi
TryggvasonogValurGíslason. -klp-
Þorgeir Þorgeirsson fékk það verk að semja ís/enska leikgerð við söguna
um Lin Pe og tömdu trönuna hans. Þorgeir er iika leikstjóri verksins, sem
hlaut nafnið Ódauðleiki, og verður í útvarpinu i kvöld.
Sjónvarp
Útvarp
Útvarp kl. 20.35 - KONURNAR í KRINGUM LÚTER:
Bjargaði 9 nunnum úr klaustrí
og giftist svo einni þeirra
.Konumar í kringum Lúter” heitir
þáttur sem verður í útvarpinu í kvöld
kl. 20.35. Þarna er að sjálfsögðu átt viö
Martein Lúter siðbótarmanninn mikla
sem storkaði mestu valdastofnun
heims, rómversku-kaþólsku kirkjunni,
ásínumtima.
Marteinn Lúter var mikinn hluta ævi
sinnar munkur og konur vom nokkuð
sem hann hugsaði ekki mikið um.
Hann giftist þó en það gerðist ekki fyrr
en fjórum árum eftir að páfi bannfærði
hann.
Bannfæring páfa kom 1521 en það
var þó ekki fyrr en þrem árum síðar að
bróðir Marteinn lagði frá sér munka-
kuflinn. Ári siðar var hann svo giftur
Katrínu frá Bora. Lifðu þau í
hamingjusömu hjónabandi í yfir 20 ár
og eignuöust sex börn.
Katrín frá Bora var nunna. Marteinn
Lúter frétti um hana og 8 aðrar nunnur
sem vom í klaustri þar sem mjög illa
var farið með þær. Hann bjargaði
þeim öllum og gifti átta þeirra en
kvæntist síðan sjálfur Katrínu — nauð-
ugur viljugur þó. Taldi hann sig ekki
efni i góöan eiginmann því að hann
gæti verið brenndur á báli hvenær sem
væri.
Þeir séra Gunnar Björnsson frí-
kirkjnjrestur og séra Hreinn Hókonar-
son, prestur í Söðulsholtsprestakalli,
sjá um þennan þátt í útvarpinu í kvöld.
Skiptast þeir á að segja sögumar af
konunum í kringum Lúter.
-klp-
Veröbréfamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
Lækjargötu 12 101 Reykjavik
lónaöarbankahusinu Simi 2856C
GENGIVERÐBRÉFA
10. NÓV. 1983.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
1970 2. flokkur 16.361,29
1971 1. flokkur 14.440,74
1972 1. flokkur 12.508,78
1972 2. flokkur 10.597,92
1973 1. flokkurA 7.508,69
1973 2. flokkur 6.869,04
1974 1. flokkur 4.741,16
1975 1. flokkur 3.904,96
1975 2. flokkur 2.942,44
1976 1. flokkur 2.788,26
1976 2. flokkur 2.217,13
1977 1. flokkur . 2.047,04
1977 2. flokkur 1.717,32
1978 1. flokkur 1.394,62
1978 2. flokkur 1.097,12
1979 1. flokkur 925,06
1979 2. flokkur 714,92
1980 1. flokkur 592,52
1980 2. flokkur 465,82
1981 1. flokkur 400,23
1981 2. flokkur 297,16
1982 1. flokkur 269,94
1982 2. flokkur 201,72
19831.flokkur 156,51
Meðalávöxtun ofangreindra flókka
umfram verðtryggingu er 3,7—
5,5%.
VEÐSKULDABREF
ÓVERÐTRYGGÐ
Sölugengi m.v. nafnvexti og eina af-
borgun á ári.
lár” 12% 14% 16% 18% 20% 37% 75 77 78 80 81 87
2ár 61 62 64 66 68 78
3áf 51 53 55 57 59 72
4ár 44 46 48 50 52 67
5ár 39 41 43 45 47 63.
; Seljum og tökum í umboðssölu
verðtryggð spariskírteini ríkis-
sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis-
sjóðs og almenn veðskuldabréf.
Höfum víðtæka reynslu í verð-
bréfaviðskiptum og fjármálalegri
ráögjöf og miðlum þeirri þekkingu
án endurgjalds.
Veröbréíamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
Lækjargötu12 101 Reykjavik
lönaöarbankahusinu Simi 28566
Útvarp kl. 21.55 - SMÁSAGAN:
Sjalið hefur f rá
mörgu að segja
— Guðrún Kristín Magnúsdóttir les smásögu sína,
Éghið silfraðasjal
Ungur rithöfundur, Guðrún Kristín
Magnúsdóttir, mun lesa smásögu sína
„Eg hið silfraða sjal” í útvarpið í
kvöld.
Guörún Kristín hefur skrifaö nokkr-
ar smásögur, leikrit og nú nýlega komu
út eftir hana tvær barnabækur, „Hag-
barður og Hvutti” og „Draumahúsið”.
Er það Fjölvi sem gefur þær út.
Guðrún Kristín er ekki alveg
ókunnug í útvarpinu. Las hún t.d.
söguna Halla í Morgunstund barnanna
í fyrra. I sögunni sem hún les í kvöld
segir hið siifraða sjal, sem keypt var í
París, frá. Guðrún Kristín byrjar
lesturinn kl. 21.55 og lýkur honum 20
mínútum siöar.
-klp-
Guðrún Kristin Magnúsdóttir.
39
Veðrið
Suðaustan og austan gola og'
‘kaldi á sunnan- og austanverðu
landinu með lítilsháttar rigningu
kvöld en hægviðri og bjart veður ^
nyðra.
Veðrið hér
ogþar
] Klukkan 6 í morgun. Akureyrk/
léttskýjað 2, Bergen þokumóða 5,
' 'Helsinki skýjað 0, Kaupmanna-
jhöfn þoka 7, Osló léttskýjað 2,
iReykjavík skýjað 3, Stokkhólmur
jþokal.
' I Klukkan 18. í gær. Berlín þoku-'
móða 8, Chicagó alskýjað 13,
Feneyjar heiðríkt 10, Frankfurt,
j iþokumóða 5, Nuuk rigning 4, London j
mistur 14, Las Palmas skýjað 21
Mallorca skýjaö 19, Montreal
alskýjað 10, New York mistur 18,
, París skýjað 14, Róm þokumóða 13,]
Malaga þrumuveður 13, Vín þoku-j
móða5,Winnipegléttskýjað2. I
Tungan
(ZjZ _.j. .. ——
j Heyrst hefur: Bæði sam-
tökin kusu fulltrúa.
Rétt væri: Hvorttveggja
samtökin kusu fulltrúa.
!(Ath.: Orðið „samtök”
er ekkitilí eintölu.)
Gengið
- GENGISSKRÁNÍNG
NR. 212-10, NÓVEMBER 1983 KL. 09.15
; Eining KAUP SALA
1 Bandaríkjadollar 28.020 28.100
1 Sterlingspund 41,617 41,736
1 Kanadadollar 22,687 22,752
1 Dönsk króna 2,9199 2.9282
! 1 Norsk króna 3,7772 3,7880
! 1 Sænsk króna 3,5572 3,5673
1 Finnskt mark 4,9046 4,9186
< 1 Franskur franki 3,4595 3,4693
1 Belgískur franki 0,5178 0,5193
1 Svissn. franki 12,9782 13,0153
1 Hollensk florina 9,4017 9,4286
1 V-Þýsktmark 10,5340 10,5641
1 ítölsk líra 0,01736 0,01741
1 Austurr. Sch. 1,4964 1,5007
1 Portug. Escudó 0,2211 0,2217
1 Spánskur peseti 0.1821 0,1826 j
1 Japansktyen 0,11939 0,11973
1 írskt pund 32,765 32,859
Belgískur franki 0,5133 0,5148
SDR (sérstök 29,5820 0,5148
dráttarréttindi) - • - - - -■
Símsvari vegna gengisskráningar 22190
| Tollgengi
' fyrir nóvember 1983.
1 Bandaríkjadollar USD 27,940
Sterlingspund GBP 41,707
Kanadadollar CAD 22,673 •
Dönsk króna DKK 2,9573
Norsk króna NOK 3,7927
Sænsk króna SEK 3,5821
Finnskt mark FIM 4,9390
Franskur franki FRF 3,5037
Bolgískur franki BEC 0,5245
Svissneskur franki CHF 13,1513
Holl. gyllini NLG 9,5175
Vestur-þýzkt mark DEM 10,6825
ítölsk líra ITL 0,01754
Austurr. sch ATS 1,5189
Portúg. escudo PTE * 0,2240
Spánskur peseti ESP 0,1840
'japánskt yen JPY 0,11998
1 ' frsk puhd IEP ;33,183
SDR. (SárstÖk
dráttarróttindi)