Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Síða 2
2 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983. SANDEYIILÍKLEGA OFHLAÐIN Sanddæluskipiö Sandey II, sem hvolfdi á Viöeyjarsundi 28. október síöastliöinn, hefur aö líkindum veriö ofhlaöiö vegna þess aö hleri fyrir lensporti úr lest skipsins haföi verið soöinn fastur. Þessar upplýsingar komu fram í sjórétti sem haldinn var í gær. Þar kom einnig f ram aö vélstjóri skipsins haföi tilkynnt um aö rafmagnið hefði fariö af skipinu um tíma þennan sama morgun og slysiö varö og haföi hann óskaö eftir rafvirkja um borö til aðlagfæra þaö. Hlerinn sem stjórnar vatnsrennsli úr lestinn haföi veriö festur í vikunni áöur en slysiö varð og hefur skipið aö minnsta kosti farið þrjár ferðir eftir aö þaö var gert. Hleranum var lokað vegna þéss aö gerö var sérstök ferð í Hvalfjörð til aö sækja mjög fínkorn- óttan sand sem mikil útskolun var úr. Ekki kom fram hvers vegna hlerinn haföi ekki verið opnaöur aftur. Eftir aö hleranum var lokað gat vatn í lestinni aöeins runniö út um geil sem var á byrðingnum um- hverfis lestina. Áætlað er aö skipiö hafi af þessum sökum tekið í lestina aö minnsta kosti 40 rúmmetra um- SAMKEPPNIUM KÓPAVOGSHÖFN — hleri fyrir lensporti hafði verið soðinn fastur fram þaö sem venjulegt var, en um DV voru aö jafnaði settir 420 til rými fengust ekki gefnar upp hjá þyngd þess farms mun vera á bilinu 430 rúmmetrar af sandi í skipið, en Siglingamálastofnun. 60 til 80 tonn. Samkvæmt upplýsing- nákvæmar upplýsingar um lestar- -ÓEF. Sigurður Sveinbjörnsson, sem ver skipverji á Sendey //, skýrir mál sitt með vísun tii teikninga afskipinu fyrir sjórótti igser. DV-mynd GVA. Þrem nefndum Kópavogsbæjar hefur verið falið aö undirbúa sam- keppni um nýtingu og skipulag hafn- arsvæöisins í bænum. Það er út meö Fossvogi og út á Kársnestá. Unnt mun að nýta svæðiö jöfnum höndum fyrir vöruflutningaskip og fiskiskip. Að auki er þegar frátekinn hluti fyrir skemmtibáta og smábáta af ýmsu tagi. Undanfarna áratugi hefur geysilega mikiö verið fyllt upp út af Kársnesi, út í Fossvog og Skerja- fjörð. Þar er því mikiö flatlendi nánast tilbúiö til nýtingar. Og aödýpi er mjög mikið svo að þama munu geta athafnað sig jafnvel mjög stór skip. Samkeppnin um hafnarsvæðiö var ákveöin af meirihluta bæjarstjómar, Alþýöubandalagi, Framsóknarflokki og Alþýðuflokki. Fulltrúar Sjálf- stæðisflokks vildu ekki samkeppni en voru sammála um aögerðir og greiddu því ekki atkvæði á móti. -HERB. Byrjaðað seljaspari- skírteini — andvirðið íhúsnæðismálin Sala á verðtryggðum spariskír- teinum ríkissjóös, í öðrum flokki 1983, hófst í morgun. Utgáfan á þessum skírteinum er byggö á heimild í fjárlögum fyrir yfirstand- andi ár. Andviröi skírteinanna veröur variö til aðgeröa í húsnæðis- málum samkvæmt ákvörðun ríkis- stjómarinnar. Spariskírteini i þessum flokki em meö breyttum og betri kjörum miöaö viö síöustu flokka og eru í aöalatriöum sem hér segir: 1. Vextir em hækkaöir í 4,16% á ári (voru 3,53%) og eru þeir jafnir allan lánstímann. Raungildi höfuö- stólsins tvöfaldast á lánstimanum, semnúerl7ár (var20ár). 2. Binditími skírteinanna er þrjú ár og veröa þau innleysanleg eftir l.nóvemberl986. 3. Innlausn getur fariö fram tvisvar á ári að binditíma loknum. 4. Spariskírteinin veröa seld á nafnverði, án vaxtaálags, til næst- komandi mánaðamóta, en frá og meö 1. desember næstkomandi breytist söluverðið í samræmi við breytingu á lánskjaravísitölu frá gmnnvisitölu, sem er vísitala nóvembermánaöar aö viöbættum vöxtum frá 1. nóvember til kaup- dags. Skirteinin skulu skráö á nafn og em þau framtalsskyld. Þau em gefin út í fjórum verðflokkum, 500 kr., 1000 kr., 5000 kr. og 10.000 kr. -SþS. Aiiar gerðir og stærðir af bíium tíí sýnis og söiu á staðnum, greiðsiukjör við hæfi, maibikuð bílastæði, 800 fm innisaiur. allra Við Opið /augardaga 10—6, sími81588. Fimm toppsölumenn með óþrjótandi þoiinmæði. erum í Ármúia 7 Reykjavík. Suzuki sendibfll árg. 1983. Voivo 244 árg. 1976, sami eigandi frá upphafi. Subaro 4x4 árg. 1980. Subaro4x4 '62, há- og lágdríf m/nýja laginu. Mazda 929 árg. 1980, sjálfskiptur. Mazda 323 SP árg. 1980, góður bffl. GullfaHegur Datsun Nissan Cherry '83,1,5,L, sem nýr. Honda Accord árg. 1981, fallegur bffl. Er bUiinn þinn á réttu markaðsverði? Guðfinnur með ráðgjafarþjónustu um verð á notuðum bílum. Verslið þar sem úrvalið er mest og aðstaðan best. BUinn að morgni, seldur að kveidi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.