Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Síða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983.
5
Lokaumferðin rann upp — staðan
var þá sú, að sveinar Einars höfðu afl-
að sér 56 vinninga, en kappar Búnaðar-
bankans höföu hálfum vinningi minna,
eða 55,5 vinninga.
Og enn höfðu örlagadisirnar séð ein-
um leik lengra en nokkur annar því að
í síðustu umferðinni mættust stórveld-
in tvö — Búnaðarbankinn og Einar
Guðfinnsson!
Það hvíldi á vissan hátt meira álag
á bankanum því að hann varð að
sigra, að minnsta kosti 2—1, til þess að
hreppa efsta sætið, en Einar Guöfinns
gat látið sér nægja jafntefli.
Og skákirnar hófust. Áhorfendur
fylgdust í ofvæni með hverjum einasta
leik og aðeins hvellir skellir skák-
klukknanna rufu rafmagnaða þögnina.
Jóhann Hjartarson sigraði Karl
Þorsteins og það fór kliöur um salinn.
Sigurlíkur Búnaöarbankans jukust um
allan helming. En svo hallaði undan
fæti. Bragi Kristjánsson fór halloka
fyrir Halldóri G. Einarssyni og Guð-
mundur Halldórsson féll á tíma gegn
Daða á þriðja borði.
Ahorfendur lustu upp fagnaöarópi
— bæði til þess að samgleöjast sveit-
inni að vestan og eins vegna þess að
mönnum þykir alltaf vænt um þegar
Davíð sigrar Goliat.
„Svona er þaö,” tautaöi vonsvikinn
bankastarfsmaður úti i salnum þegar
úrslitin lágu fyrir. „Um leið og þessi
fjárans ríkisstjórn fór að berja niður
verðbólguna fór veldi bankanna að
minnka — og nú vinnum við ekki einu
sinni Flugleiðaskákmótið!
-BH.
Albert
Guðmundsson
fjármálaráð-
herra er
slyngur sk-
ákmaður
oglætur sig
ekki vanta 6
áhorfendabekk-
ina þegar
stundir gef-
ast frá önn-
um efna-
hagslifsins.
Við hlið hans
stendur
Magnús Si-
gurjónsson
og virðist
ekki bjart-
sýnn á
möguleika
svarts i
þessu tvi-
sýna enda-
tafli.
Myndir BH.
EINSTAKT TÆKIFÆRI:
Við þurfum að rýma fyrir nýjum vörum og bjóðum því þessi húsgögn á ótrúlega hag-
stæðum kjörum.
IV
FCIftUHÚSÍÐ HF.
Model Reykhoh er glæsilegt
borðstofusett í íslenskum
sögualdarstíl.
Framleitt úr valinni
massífri furu.
Fæst í Ijósum viðarlit
eða brúnbæsað.
SuAuriandshraut 30 105 Reykjavík • Simi 86605.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
fe
írofyri
tilFLORlDA
Um þessar mundir verður 10.000 Soda
Stream vélin seld hér á landi. I tilefni af
þessum tímamótum hefur Sól hf. ákveðið að
bjóða einhverjum stálheppnum Soda Stream
eiganda í 14 daga ferðalag til Flórida en þaðan
kemur TRÓPl safinn eins og allir vita.
Ekki nóg með það, heldur fær þessi lukkunnar
pamfíll að bjóða einhverjum með sér í
ferðina!
Sá heppni verður valinn af handahófi 24.
desember og mun nafn hans birtast í
dagblöðunum milli jóla og n/árs.
Langar þig ekki til Flórlda?
gjöfin sem gefurarö
Sólhf.