Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Page 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983. Útlönd 9 Utlönd ONTREAL CSMI FRYSTI SKAPAR rúmgóbir ogódýrir Eigum nú þessa rúmgóðu Vega frystiskápa til afgreiðslu strax, á frábæru verði. Ódýr Vega frystiskápur bætir þinn hag. ------------Vega frystiskápur- Ger6 Lttrar Mál Vega frost 160 H. 116,Br. 57, D. 60 HHNI Skipholt 7 Símar Rvík. 91-26800 91-20080 HRINGBRAUT 120 Byggingavörur Golfteppadeild Simar Timburdeild 28 600 Malningarvörur og verktæri 28-605 28 603 Fhsar og hreinlætistæki 28-430 HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) MÁLNINGAR NÚ geta allir farið að mála Hér kemur tilboð sem erfitt er að hafna Ath.: Sama verð er i versluninni og málningarverksmidjum. OPIÐ: mánud. — fimmtud. kl. 8- 18. Föstudaga kl. 8-19. Laugard kl. 9 12. BETUR? byggingauorurT O Ef þú kaupir málnirtgu fyrir 3.600 kr. eda meir færdu 15% afslátt. /j Ef þú kaupir málningu i heilum tunnum, " þ.e. 100/itra, færdu 20% afslátt og i kaupbæti frian heimakstur hvar sem er á Stór-Reykjavikursvædinu. Auk þess ótrulega hagstæðir greidsluskilmálar. HVER BÝÐUR Ef þú kaupir málningu fyrir 1.500 kr. eða meir færdu 5% afslátt. f Ef þú kaupir málningu fyrir 2.200 kr. eda meir færdu 10% afslátt. LAUMUFAR- ÞEGA VARP- AÐ í SJÓINN Kínverskur laumufarþegi, sem reyndi aö komast til Bandaríkj- anna, heldur því fram viö lögregl- una í Hong Kong aö honum hafi verið varpað fyrir borö, bundnum viö nokkur timburborö. Sagöist hann hafa laumast um borö í skip frá Filippseyjum en áhöfnin fann hann eftir aö skipiö haföi siglt frá Hong Kong til Taiwan og þaöan út ásjó aftur. Föggur hans voru hirtar af honum og persónuskilríki en honum sjálf- um varpaö fyrir borö. Fiskibátur fann manninn eftir fjögurra daga hrakning. KUBA VARAR VIÐ STRÍÐSÆSINGUM REAGANSTJÓRN- ARINNAR Á útifundií Havana í gær vegna útfar- ar Kúbumannanna 24 sem féllu í bar- dögunum á Grenada sagöi Fidel Castro forseti aö þeir heföu veriö fóm- arlömb „nasista-árásar” Bandaríkja- manna og jafnaöi henni til árásar Japana á Pearl-Harbour í upphafi heimsstyrjaldarinnar. „Klukkum er hringt fyrir Grenada í dag en á morgun kann þeim aö verða hringt fyrir allan hinn gervalla heim,” sagöi Castro. Sendiherra hans hjá Sameinuöu þjóöunum varaöi við því aö hætta væri á innrás Bandaríkjanna í Nicaragua og lét í Ijós ugg um aö Kúba kynni einnig að vera í hættu. Sagöi hann Reagan-stjórnina hafa uppi tilburði til stríðsæsinga heima fyrir til stuönings slíkum áætlunum. Kenneth Dam, aöstoöarutanríkis- ráöherra Bandaríkjanna, sagði á árs- fundi samtaka Ameríkuríkja (DAS), sem haldinn var í gær aö herliö heföi verið sent til Grenada til aö hindra að stjómleysi breiddist þaöan út um allt Karíbahafiö. — Á fundinum höföu Ecuador, Chile og Honduras öll gagn- rýnt innrásina. Umsjón: Guðmundur Pétursson TORONTO CHICAGO - NEW YORK PORTSMOUTH Umboðsmaður í Chicago lceland Steamship Company Ltd. c/o Lyons Inc. 1 st Joliet Road McCook, III. 60525 Tel.: (312) 442-6410 í kjölfar góðrar reynslu af nýjum þjónustuhöfnum víða í Evrópu hefur Eimskip nú opnaðfyrstu þjónustuhöfnina í Bandaríkjunum. Hún er staðsett í hinni miklu flutningaborg Chicago, þar sem daglega koma og fara vörur fráog til landa um allan heim. Um leið höfum við bætt þjónustuna í Ameríkusiglingum enn frekar. Nú förum við reglulega til New York, Portsmouth og Halifax og aukum hagræðinguna enn frekar með greiðara vörustreymi innan úr landi til sjávar. Flutningur er okkar fag EIMSKIP Sími 27100 *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.