Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Side 22
22 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NÖVEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Leikf angahúsið auglýsir. Rafmagnsbílabrautir, 8 stærðir. Mjög ódýr tréhúsgögn fyrir Barbie og Sindy. Nýtt frá Matchbox: Bensínstöðvar, bflar til að skrúfa saman, sveppur með pússlum, brunabfll, sími meö snúru- pússlum. Nýtt frá Tommy: Kappakstursbraut með svisslykli og stýrishjóli, geimtölvur og kappaksturstölvur. Sparkbflar, 6 gerð- ir, Legokubbar, Playmobil, Fisher teknik, nýir, vandaðir tæknikubbar, Fisher price leikföng í úrvali, Barbie- dúkkur-hús-húsgögn, Sindydúkkur og húsgögn, glerbollastell, efnafræðisett, rafmagnssett, brúðuvagnar, brúðu- 'kerrur, Action man, Starwars karlar og geimför, Mekkano meö mótor, Tonka gröfur, íshokki og fótboltaspil, smíðatól. Kreditkortaþjónusta, póstsendum. Leikfangahúsiö, Skóla- vörðustíg, simi 14806. Terylene herrabuxur frá 500 kr., dömu terelyne buxur á 456 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíð 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð. Sænskur, breiður svefnbekkur með skúffu til sölu, einnig ný vetrar- kápa nr. 46. Uppl. í síma 17318. Heildsöluútsala. Heildverslun selur ódýran smábarnafatnað og sængurgjafir og ýmsar gjafavörur í miklu úrvaíi. Heild- söluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opiðfrá kl. 13—18. Verkfæraúrval: Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi- kubbar, slípirokkar, rafmagnsheflar, beltaslíparar, nagarar, blikkskæri, heftibyssur, hitabyssur, límbyssur, handfræsarar, lóðbyssur, lóðboltar, smerglar, málningarsprautur, topp- lyklasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, verkfærastatív,; skúffuskápar, skrúfstykki, bremsu- dæluslíparar, cylinderslíparar, ventla- tengur, kolbogasuöutæki, rennimál, draghnoðatengur, vinnulampar, topp- grindabogar, skíöafestingar, bflaryk- sugur, rafhlöðuryksugur, réttinga- verkfæri, fjaðragormaþvingur, AVO- mælar. Urval tækifæris- og jólagjafa handa bíleigendum og iönaðarmönn- um. Póstsendum. Ingþór, Armúla, sími 84845. Til sölu uppgerðar þvottavélar og þurrkari. Rafbraut, sími 81440 og 81447.______________________________ Pípur, tengihlutir, glerull, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaðar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bfldshöföa 14, sími 38840. Til sölu amerískt biljarðborð. Uppl. í sima 44480. Sambyggð trésmiðavél til sölu, nýleg. Uppl. í síma 33416 e. kl. 19. Til sölu tvöfaldur stálvaskur, svefnbekkur, ryksuga, hurð og fleira. Uppl. í síma 75M7 eftir kl. 19. Vegna breytinga er eldhúsinnrétting til sölu ásamt AEG eldavél, 5 ára, vaskur fylgir. Uppl. í: síma 31584 í kvöld og næstu kvöld. i Tilsölu Zanussi ísskápur, sófasett 3+2+1, hús- bóndastóll og skammel, sófaborö, skrifborð, hillur, svefnsófi, eldhús- borö og 4 stólar, ljós o.fl. Uppl. í síma 84195 eftirkl. 19. Vauxhall Viva árg. ’71 með útvarpi og á góðum dekkjum til sölu, einnig isskápur, 150 x 60, og miðstöðvarofnar, selst ódýrt. Uppl. í síma 30583. Takið eftir. Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin fullkomna fæöa. Sölustaður: Eikju-. vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskað er. Sigurður Olafsson. Tokum upp á myndbond: Auglýsingar fyrir video og sjónvarp — fræðsluefm — viötalsþætti o.m.fl. MYTIDSlá Skálholtsstíg 2a Símar 11777 — 10147 Til sölu ódýrt: Vel með farið, vínrautt plusssófasett, 2+1+1, og sófa- borö kr. 4.500, hvítmálað hjónarúm, án dýna, með náttborðum kr. 2500, hvítt rimlarúm kr. 1.000, hvít kommóða kr. 800 og svefnbekkur kr. 800. Uppl. í síma 46825. Bækur til sölu. Arbók Ferðafélags Islands 1931 og 1932 (frumprent), Veröld sem var eftir Zweig, flestar bækur Arna Ola, Islenskir samtíðarmenn 1—2, Saga Reykjavíkur 1—2, tímaritið Skák, Skákblaðið, Islenskt skákblað, Skák- ritið, Listaverkabók Flóka, Timaritið Vaka, Ferðabók Sveins Pálssonar og mjög margt fleira fágætt og merkilegt nýkomið. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Veitingastofa til sölu. Til sölu er veitingastofan Hrísalundur í Hrísey ásamt húsnæði og búnaöi, einn- ig nýlegur trillubátur. Upplagt fyrir samhent hjón sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Eini veit- ingastaðurinn á landinu sem getur boð- ið upp á Galloway steikur. Uppl. í síma 91-38279. Furustigi. Til sölu massívur furutréstigi, vinkil- stigi meö vinstri snúningi, ónotaður. Til sýnis og sölu að Kárastíg 8. Uppl. í síma 76423. Flugmiði til sölu, opinn til Lux, heim aftur 20. nóv. Verð kr. 5500. Uppl. í síma 11095 milli kl. 18 og 20 í kvöld. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið: úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Óskast keypt Óskaeftirað kaupa vel með farna uppþvottavél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-036. Fólksbflakerra óskast. Uppl. í síma 53178 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa jólasveinabúning. Uppl. í síma 79959. Simsvari—simsvari. Símsvari óskast til kaups. Uppl. í síma 10332. Óska eftir að kaupa vel með fama saumavél. Hringiö strax. Uppl. í síma 35499. Verzlun Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Anton Berg: Marsipanbrauö 150 stk. Marsipan- brauð 54 stk. Marsipanbrauö 36 stk. Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koniak, mokka, Ijóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskifur 10 stk. Yfir 20 gerðir af konfekti. Toledo, sölu- símar 78924 og 34391. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Ultramint, allt sykurlausar vörur. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml. Familiecrem 125 ml. Bachman kartöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54 Reykjavík, sölusímar 78924 og 34391. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 13—17, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkignmd 40, Kóp. Fyrir ungbörn Glæsilegur blár Silver Cross barnavagn til sölu, einnig blá Silver Cross barnakerra. Uppl. í síma 18751 eftirkl. 17. Óska eftir að kaupa notaðan barnafatnað á börn, ca 1—5 ára, þar með talinn skófatnað. Uppl. í’ síma 36084 frá kl. 9—12 og eftir kl. 17.30. Kaup — sala — leiga. Kaupum og seljum notaöa barna- vagna, svalavagna, kerrur, vöggur, barnarúm, barnastóla, buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngugrindur, leik- grindur, kerrupoka, baðborð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlaö börnum (þ.á m. tvíburum). Leigjum kerrur og vagna fyrir lágt verð. Opið virka daga' kl. 10—12,13—18 og laugardaga kl. 10— 14. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Ath. nýtt heimilisfang og afgreiðslu- tíma. Til sölu Silver Cross barnavagn, vel með farinn. Uppl. í síma 82865. Rimlarúm. Til sölu sem nýtt rimlarúm úr beyki, keypt í versluninni Fifu. Verð kr. 4 þús. með dýnu. Uppl. í síma 20158 eftir kl. 17. Óska eftir svalavagni. Uppl. í síma 17969. Tilsölu Silver Cross barnavagn, ársgamall, tilboð óskast. Uppl. í síma 43955. Fainaður Leðurjakki með hermannasniði til sölu, herrastærð 46. Uppl. í síma 20900. Af sérstökum ástæðum er til sölu blárefspels, ónotaður og mjög vandaöur, gjöf handa eiginkon- unni. Góöir greiösluskilmálar. Einnig er á sama stað til söíu rauðrefspels, gott verð. Uppl. í síma 15429. Vetrarvörur Belti óskast á Evenrude vélsleða, White Flite árg. ’75,30 hestöfl. Uppl. í síma 92-2452. Skíðamarkaðurinn. Sportvörumarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áöur tökum við í umboös- sölu skíði, skíðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið, höfum einnig nýjar skíðavörur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Gre'ns- ásvegi 50, sími 31290. Teppi Gólfteppi til sölu, ca 34 fermetrar af rósóttu ullargólf- teppi. Tilboö á staðnum. Uppl. í sima 71803 eftirkl. 19. Teppaþjónusta Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góðum árangri. Mikil reynsla í meðferð efna, góð og vönduð vinna. Uppl. í síma 39784. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsingum um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, simar 83577 og 83430. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 aiia virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Bólstrunin Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími- 15507. Klæðumog gerum við bólstruð húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auöbrekku 4, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Borgarhúsgögn — Bólstrun. Tökum að okkur viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum,' gerum verðtilboð, úrval af efnum. Verslið við fagmenn. Borgarhúsgögn, verslun full af fallegum úrvals hús- gögnum. Borgarhúsgögn í Hreyfilshús- inu, á homi Miklubrautar og Grensás- vegar, símar 85944 og 86070. Tökum að okkur aö klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, s jáum um póleringu, mikið úrval; leðurs og áklæöa. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Húsgögn Sdfasett. Til sölu sófasett, 3 stoppaðir stóiar og 4 sæta sófi. Uppl. í síma 34589. Tvíbreiður svefnsófi og skrifborð óskast. Uppl. í síma 21271. Til sölu sem nýtt fallegt, belgískt mahóni borðstofuborð, kringiótt, stækkanlegt. Uppl. í síma 86725 eftirkl. 18. Rúmsamstæða til sölu (rúm, skrifborð, skápur og skúffur ). Uppl. í síma 77844 eftir kl. 17. Nýlegt lítið notað, 1,2, 3 sæta, sófasett. Uppl. í síma 37566’ milli kl. 14 og 17. Tilsölu vel með farið svefnsófasett, 3+2+1. Uppl. í síma 39987 eftir kl. 17. Hvít norsk svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. i sima 44534. Tilsölu fallegur útskorinn skápur, 2 sæta sófi og tveir stólar á mjög góðu verði. Uppl. ísima 31834. Happy húsgögn til sölu, hillusamstæða, borð, stóll og rúm meö sængurfatageymslu og púðum. Verð 7500. Uppl. í síma 41202 eftir kl. 18. Heimilistæki Gerum við ísskápa og frystikistur. Gerum við allar gerðir og stærðir kæli- og frystitækja. Kæli- vélar hf., Mjölnisholti 14, sími 10332. Philips þurrkari til sölu. Þurrkarinn hefur verið notaður í 1 ár. Uppl. í síma 11612. Til sölu Zanussi þvottavél og rafmagnsritvéi, einnig á sama stað 14” Sharp litsjónvarp, allt saman mjög nýlegt. Uppl. í síma 41144. Til sölu notaður Philco ísskápur í góðu lagi, hæð 133 cm, lítur vel út. Verö 2500 kr.Sími 25015. Hljóðfæri Söngkcrfi. Ödýrt söngkerfi óskast strax. Uppl. gefur Helgi í símum 97-2913 og 97-2977. Til sölu Yamaha trommusett, svo til nýtt. Uppl. í síma 43363. Harmónikur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra Eilegaard special píanóharmónika til sölu, tilvaldar jólagjafir. Góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239. Yamahaorgel—reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivéiar með og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003. Til sölu rafmagnsorgel. Uppl. í síma 54814. Video Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460; Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt DisneyfyrirVHS. Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana. VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjón- vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. önnumst video- upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eða Beta og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opið mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. tii laugard. 10—23, sunnud. 14-22. Sími 23479. Myndbanda- og tækjaleigan. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnf- Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS-tæki og spólur, úrval af góðu efni með og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opið alla daga kl. 9—23.30 nema sunnudaga kl. 10-23.30. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrvai af góðum myndum með ís-. lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tima og bensínkostnað. Erum einnig með hið heföbundna sólar- hringsgjald. Opið virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. Videounnendur ath. Erum með gott úrval í Beta og VHS. Nýtt efni með ísl. texta. Leigjum einnig út tæki. NÝJUNG, afsláttar- kort, myndir á kjarapöllum, kredit- kortaþjónusta. Opiö virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Ath. Lokað miövikudaga. Is-video, Smiðju- vegi 32, Kópavogi (á ská á móti hús- gagnaversluninni Skeifunni), sími 79377. Grensásvideo Grensásvegi 24, sími 86635. Opiö aila daga frá kl. 12—23.30. Myndbanda- og tækjaleiga meö miklu úrvali mynda í VHS, einnig myndir í V—2000 kerfi, íslenskur texti. Verið velkomin. Ódýrar videospólur. Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video- spólur, toppgæöi. Verð aðeins 640. Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf., , sími 22025. Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opið mánudaga til miðvikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-21. Erum búin að opna videoleigu í Árbæjarhverfi, Hraunbæ 102, beint á móti bensínstööinni, opið frá kl. 14—22 alla daga vikunnar. Erum með gott efni fyrir VHS. Garöbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, iaugardaga og sunnudaga kl. 13—21. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS með og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig með tæki. Opið frá kl. 13—23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-1 bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt; Disney í miklu úrvali, tökum notuði Beta myndsegulbönd í umboössölu,1 . leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-j spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14—22. Til sölu 80—100 VHS videospólur (original), að hluta nýlegar, aðrar eldri, vel útlítandi, hylstur selst helst í: heilu lagi. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022 e. ki. 12. H-054. ---—.......... ..........» ‘ ____’ Videospólurogtæki ’ " , í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar spóiur og hulstur á lágu veröi. Kvik- * myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og margs fleira. Sendum um land allt. Op- ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Video- klúbburinn, Stórhoiti 1, sími 35450 og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu- stíg 19, sími 15480.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.