Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Page 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983.
23
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Betamax videotæki ásamt 30 spólum,
gott verö ef samið er strax. Uppl. í
síma 75679.
Sjónvörp
Óska eftir litsjónvarpstæki,
má vera 1—2ja ára. Staögreiösla.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-013.
Ljósmyndun
Ljósmyndir—postulín.
Stækka og lita gamlar myndir. Lit-
myndir frá Bíldudal, Snæfellsnesi, Mý-
vatni og fleiri stööum. Postulínsplattar
frá Bolungarvík, Patreksfiröi, Bíldu-
dal, Hólmavík, Snæfellsnesinu, Stykk-
ishólmi, Olafsvík, Isafiröi, Hvítserk,
Hvammstanga, Sandgerði, Grindavík,
Hákarlaskipinu Ofeigi, Dýrafirði,
Suðureyri. Einnig listaverkaplattar,
sendi postulínsplatta í póstkröfu. Ljós-
myndastofan Mjóuhlíö 4, opið frá 1—6,
sími 23081.
Tölvur
Til sölu Vic 20
heimilistölva með kassettutæki, Super-
Expander fylgir ásamt leikjum. Verö 8
þús. kr. Uppl. í síma 83424.
Höfum til sölu TRS-80
heimilistölvur frá Tandy, 16 K Basic,
kr. 10446, 16 K Extended Basic, kr.
12342, 32 K Extended Basic, kr. 15202.
Verulegur afsláttur. Einstakt tækifæri.
Uppl. í síma 73233. Rafreiknir hf.
Atari 400.
Til sölu Atari 400 ásamt kassettutæki,
stjórntækjum og sjö leikjum, ennfrem-
ur til sölu Atari sjónvarpsleiktæki meö
þremur leikjum. Uppl. í síma 38848.
Dýrahald
Jólagjafir handa hestamönnum.
Sérhannaöir spaöahnakkar úr völdu
leöri, verö 4331, Jófa öryggisreið-
hjálmar, beislistaumar, istöö, stanga-
mél, íslenskt lag, hringamél, múlar,
ístaösólar, verð aðeins 339 parið,
kambar, skeifur og margt fleira fyrir
hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opið
laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími
13508. Póstsendum.
Hnakkur-kassagítar.
Oska eftir góöum hnakk í skiptum fyrir
kassagítar. Uppl. í síma 19141 á daginn
og 34538 eftirkl. 19.
Óska eftir 4—5 bása
hesthúsi, helst í Víöidal. Uppl. í síma
46537.
Hesta- og heyflutningar.
Uppl. í síma 50818, 51489 og 92-6633.
Siggi.
Hjól
Honda MT 50 árg. 1982
til sölu, ekin 2600 km, mjög falleg.
Uppl. í síma 73474 eftir kl. 19.
Ódýr kubbadekk í snjóinn.
Eigum til ódýr og góö kubbadekk í
snjóinn. Stærö 250X17, og veröið
aðeins 250 og 350 meö slöngu. Passa
fyrir: Honda SS 50, Honda CB 50,
Suzuki AC 50, Suzuki TS 50, Yamaha
RD 50. Póstsendum. Karl H. Cooper,
'verslun, Höföatúni 2, Rvk, sími 91-
10220.
Safnarinn
’Seðiasafnarar.
Nýkomið mikiö af íslenskum seðlum,
' 100 kr. seöill rauöur, 500 kr. seöill
brúnn, 500 kr. seðill grænn og ýmsir.
aörir. 50 mismunandi erlendir seðlar
kr. 480, 100 mismunandi erlendir ‘
seölar kr. 1250, 400 mismunandi
erlendir seðlar kr. 10.000, 9 mismun-
andi seðlar frá Argentínu kr. 120, 10
mismunandi seölar frá Ungverjalandi
(1920—1925) kr. 120 og 100 mismunandi
seðlar frá Austurríki (1920—1925) kr.
750. Hjá Magna, Laugavegi 15, sími
23011.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. F’rímerkjarhiðstööin,
Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Myntsafnarar.
Silfurpeningar 1974, gullpeningur 1974,
sérsláttan 1946 — 1980, sérsláttan 1981,
forsetapeningar í bronsi, Alþingis-
hátíðarpeningar 1930, Iönaöarmanna-
félag 1967, Laugardalsvöllur 1959,
Ærulaun, eftirslátta o.fl., einnig úrval
erlendrar myntar. Hjá Magna, Lauga-
vegi 15, sími 23011.
Byssur
Winchester haglabyssa,
3 skota, 2 3/4, sjálfvirk, meö lista og
Chjokum til sölu. Nánari uppl. veitir
Páliísima 77649 eftirkl. 18,
Til bygginga
Glerull, hæöarkíkir.
Til sölu ull 15 cm þykk, 57 cm br'eið, 91
ferm, og kíkir, BNL (Ertel). Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-835.
Til sölu notað og nýtt
mótatimbur, 1X6, 2X4 og 2X5, einnig
steypustyrktarstál, 8 mm, 10 mm, 12
mm og 16 mm. Uppl. í síma 72696.
Fasteignir
Raðhúsið Raf tahlíð 70
á Sauðárkróki er til sölu. Uppl. í síma
91-20086.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður.
Til sölu er 45 ferm sumarbústaður á
fallegum staö í Þrastaskógi. Nánari
uppl. gefnar í síma 75961.
~ ~ ................
Bátar
: .j ....- 1 . _ 'r—
Góö, 2,5—3 tonna trilla óskast
í skiptum fyrir góöan jeppa, Scout árg.
’74. Einhver milligreiösla kemur til
greina, Uppl. í síma 92-2907 milli kl. 19
og 24 næstu kvöld.
Grásleppunet.
Nokkur lítið notuö grásleppunet til
sölu, gott verö. Uppl. í síma 43839 eftir
kl. 18.30 á kvöldin.
Plastbátur óskast keyptur,
ekki undir 20 fetum. Tilboð í nýsmíöi
kemur einnig til greina. Uppl. í síma
86691.
Bátasmiðja Guðmundar minnir á.
Nú er rétti tíminn til að staðfesta pant-
anir á Sómabátunum til afgreiðslu
fyrir vorið. Framleiðum nú Sómabát-
ana í stæröum 6,7 og 8 metra. Sími
50818. Bátasmiðja Guðmundar, Hellu-
hrauni 6, Hafnarfirði.
Til sölu 3ja tonna trilla
á hagstæöum kjörum. Til greina
kemur aö taka bíl aö hluta til upp i
greiðslu eöa skipti. Uppl. í síma 96-
61708 eftirkl. 20.
Flug
Til sölu 1/5 hluti
í Cessna Skylane árg. 1974. Uppl. í
síma 75378 eftir kl. 19.
Bílamálun
Bilasprautun Garðars,
Skipholti 25: Bílasprautun og rétting-
ar. Greiösluskilmálar. Símar 20988 og
19099, kvöld- og helgarsími 39542.
Bílaleiga
ALP bílaleigan, Kópavog’i.
Höfum til leigu eftirtaldat bílateg-;
undir: Toyota Tércel og 'Starlet,
Mitsubishi Galant, Citroén GS Pallas,-
Mazda 323, einnig mjög sparneytna og
hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjón-
usta. Sækjum og sendum. Opið alla
daga- Kreditkortaþjónusta. ALP bfla-
leigan.'Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími
42837.
SH bílaleigan,
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
japanska fólks- og stationbíla, einnig
Ford Econoline sendibila meö eöa án
sæta fyrir 11. Athugið veröiöhjá okkur,
áöur en þiö leigið bíl annars staöar.
Sækjum og sendum, sími 45477 og
heimasími 43179.
Opið allan sólarhringinn.
Sendum bílinn, verð á fólksbílum 680 á
dag og 6,80 á ekinn km, verö er meö
söluskatti, 5% afsláttur fyrir 3—5
daga, 10% afsláttur fyrir lengri leigu,
Eingöngu japanskir bílar, höfum
einnig Subaru station 4wd, Daihatsu
Taft jeppa, Datsun Patrol dísiljeppa,
útvegum ódýra bílaleigubíla erlendis.
Vík, bílaleiga, Grensásvegi 11, sími
•37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972,
afgreiösla á Isafjaröarflugvelli. Kred-
itkortaþjónusta.
Einungis daggjald,
ekkert km gjald, þjónusta allan sólar-
hringinn. Höfum bæði station- og
fólksbíla. Sækjum og sendum. N.B.
bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770,
79794 og 53628. Kreditkortaþjónusta.
Bílaréttingar
Réttingar og ry ðbætingar.
Réttingaverkstæðiö Húddið sf.,
Skemmuvegi 32. L, sími 77112.
Bílabær sf.
Bílaréttingar, bílamálun. Bílabær sf.
Stórhöföa 18, sími 85040.
Bílaþjónusta
Boddíviðgerðir.
Gerum viö ryögöt í bilum með trefja-
plasti og suðu. Boddíviögeröir og
fleira. Uppl. í síma 51715.
Bifreiðaeigendur ath.
Látiö okkur annast allar almennar viö-
geröir ásamt vélastillingu, réttingum
og ljósastillingum. Átak sf., bifreiöa-
verkstæði, Skemmuvegi 12, Kópavogi.
Símar.72730og 72725.
Bílaraf magn, gerum við
rafkerfi bifreiða — startara og alterna-
tora. Ljósastillingar. Raf sf., Höföa-
túni4.Sími23621.
Lada þjónusta.
Tökum aö okkur allar almennar bíla-
viögeröir, sérhæfum okkur í Lada og
Fiat. Erum einnig meö vatnskassa- og
bensíntankaviögeröir. Bílaverkstæöiö,
Auöbrekku4, sími 46940.
Sílsastál.
Höfum á lager á flestar geröir bifreiða
sílsalista úr ryöfríu spegilstáli,
munstruöu stáli og svarta. Önnumst
einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu
um land allt. Á1 og blikk, Stórhöföa 16,
sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918.
Vinnuvélar
Dísillyftari til sölu.
Uppl. í síma 82401 og 14098.
Til sölu loftpressa,
400 lítra, og kolsýrusuðuvél, 160 amp-
er, nýjar og ónotaðar vélar. Uppl. í
síma 21600.
Varahlutaþjónusta
fyrir allar gerðir vinnuvéla, getum'
einnig afgreitt notaöa og nýja vara-
hluti fyrir vörubifreiöir. Með hagstæö-
um innkaupum og hóflegri álagningu
lækkum viö reksturskostnaöinn.
NYJUNG: Utvegum vana viögeröar-
menn til skyndiviögeröa á vinnuvél-
um. Reyniö viðskiptin, við erum ekki
lengra frá yður en næsta simtæki.
Tækjasalan hf., sími 46577.
Ryðbætingar
Tek að mér ryðbætingar,
allar almennar viðgerðir og viðgerðir
á sjálfskiptingum. Uppl. í síma 17421
eftir kl. 19.
Varahlutir
Til sölu 350 cub. vél,
þarfnast lagfæringar, sjálfskipting,
ókeyrð, verö kr. 7000, einnig Pontiac
Le Mans árg. ’72 station til niðurrifs.
Uppl. í síma 66151 eftir kl. 21.
VW1200 vél.
Nýleg eöa nýuppgerö VW 1200 vél ósk-
ast. Uppl. í síma 74259 eftir kl. 17.
Til sölu AMC vél.
Til sölu 6 cyl. Rambler vél 258 með gír-
kassa, passar t.d. í Scout, ennfremur
óskast startari í 6 cyl. Perkings dísil-
vél. Uppl. ísíma 20626.
Alternatorar — startarar:
Audi, BMW, Volvo, Simca, Talbot, VW
Passat, Golf, Skoda, Fiat, Lada,
Tyoyta, Datsun, Mazda, Mitsubishi,
Honda, Mini, Allegro, Cortina, Escort,
Benz dísil, Perkings dísil, Ford dísil,
Volvo, 24 v., Scania 24 c., Benz 24 v.,
o.fl. Þyrill, varahlutaverslun, Hverfis-
götu 84,101 Reykjavík, sími 29080.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar
Tangarhöföa 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góöum, notuðum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl.
.Jeppapartasala Þóröar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
Sisu-nýkomið.
■Frambretti fyrir VW 1200 — 1300 —
1302 — 1303 — Golf — Passat — Derby,
Fiat 127 — 128 — 131 — 132. Gangbretti
fyrir VW. Bílhlutir hf., Síöumúla 8,
sími 38365.
Kaupum bíla til niðurrifs. Póstsend-
um. Veitum einnig viðgeröaraöstoð á
staönum. Reynið viöskiptin. Sími
81442. Opiö alla daga til kl. 19, lokað
sunnudaga.
Varahlutir—Ábyrgð^-Viðskipti. ' ' v
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiöa, t.d.:
Datsun 22 D ’79 Alfa Romeo 79
Daih. Charmant Ch.Malibu ’79
Subaru4 w.d. ’80 FordFiesta ’80
Galant 1600 ’77 Autobianchi ’78
Toyota Cressida ’79
Toyota Mark II' 75
Toyota Mark II 72
•Toyota Celica 74
Toyota Corolla 79
Toyota Corolla 74
Lancer 75
Mazda 929 75
Mazda 616 74
Mazda 818 74
Mazda 323 ’80
Mazda 1300 73
Datsun 140 J 74
Datsun 180 B 74
Datsun dísil 72
Datsun 1200 73
Datsun 120 Y 77
Datsun 100 A 73
Subaru 1600 79
Fiat125 P ’80
Fiat132 75
Fiat131 ’81
Fiat127 79
Fiat128 75
Mini 75
ö.fl.
-Skoda 120 LS ’81:
'Fiat 131 ’80
Ford Fairmont 79
Range Rover 74
Ford Bronco 74
A-AUegro ’80'
Volvo 142 71
Saab 99 74
Saab 96 74
Peugeot 504 73
Audi 100 76'
SimcallOO 79
Lada Sport ’80
Lada Topas ’81
Lada Combi ’81
Wagoneer 72
Land Rover 71
Ford Comet 74
F. Maverick 73
F. Cortina 74
Ford Escort 75
-Citroén GS 75
Trabant 78
Transit D 74
OpelR 75
jo.fl.
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opiö virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16: Sendum ufh
, land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viöskiptin.
Tilkynning f rá
Bif reiðaeftirliti ríkisins
Aöalskoðun bifreiöa fyrir þetta ár er lokið. Til að forðast
frekari óþægindi, er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðar bent á
að f æra þær nú þegar til skoðunar.
Reykjavík, 10. nóvember 1983.
BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS.
og myndarlega
JÓLAGJAFAHANDBÚK
kemur út
um mánaðamót
nóv/des.
HAFIÐ SAMBAND
STRAX
Þeir auglýsendur sem
áhuga hafa á að auglýsa í
JÓLAGJAFAHAND-
BÓKINNI
vinsamlegast hafi samband
við auglýsingadeild
Síðumúla 33, Reykjavík,
eða í síma 82260 milli kl.
9 og 17.30
SEM ALLRA FYRST.
SÍMIIMN
ER
82260