Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Page 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983. 25 Smáauglýsingar Bflar óskast Óska eftir Peugeot 404 árg. ’74 eða yngri með bilaðri vél eða gírkassa. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-978. Húsnæði í boði Til leigu 3ja herb. íbúð í Breiöholti, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 76413 e.kl. 18. Góð 65 ferm 2ja herb. íbúð til leigu í neðra Breiðholti frá 1. des., fyrirframngreiðsla, tilboö sendist DV fyrir 19. nóv. merkt, 222”. 3jaherb.,ca90ferm íbúð í vesturbænum, laus til leigu frá og meö 1. des., til að minnsta kosti 2ja ára, leiga 8000 kr. á mánuöi. Áhuga- samir svari skriflega fyrir föstudag 18. nóv. til DV merkt „Ibúð — vesturbær.” Grindavik. Einbýlishús til leigu í Grindavík. Uppl. í síma 53283, laust strax. Bilskúr til leigu á Seltjarnarnesi, 30 ferm á stærð, óupphitaður, góðar innkeyrsludyr, leigist til eins árs, leiga á mánuði 1500 kr., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 27745 eða 78485. 2ja herb. íbúð til leigu á góðum stað við Laugaveginn í fallegu húsi. Hugsanlegt að leigja hvort her- bergi fyrir sig meö aðgangi að eldhúsi - og baði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í ' síma 75097. Lítil 3ja berb. risíbúð í Hlíöahverfi til leigu, góð umgengni og ■ reglusemi skilyrði. Uppl. um fjöl- skyldustærð sendist DV merkt „Hlíða- hverfi350”. Til leigu tvær íbúðir í fallegu húsi að Fjólugötu 13, íbúð á 1. hæð, 3 herb. og eldhús ásamt baðher- bergi og gestasnyrtingu, íbúð á 2. hæð, 4 herb. eldhús og baðherbergi ásamt stóru risi. Ibúðirnar eru til sýnis í dag milli kl. 17 og 19. Bílskúr til leigu til langs tíma í Reykjavík. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 86225 í kvöld og næstu kvöld. Til leigu herbergi í Hraunbæ. Uppl. í síma 84751 kl. 9—10 og 18—20. Húsnæði óskast Bílskúr óskast. Oska eftir að taka skúr á leigu. Uppl. í síma 46004 e.kl. 19 á kvöldin. Ungt par með 1 árs gamalt barn óskar eftir 2—3 herb. íbúð, einhver fyr- irframgreiðsla, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23202 e.kl. 19. Óska eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða lítilli íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-032. Óska eftir 3—4 herb. íbúð. Uppl. í síma 40874. Einstæður karlmaður í fastri vinnu óskar eftir 1—2 herb. íbúð til leigu, má vera lítil. Rólegri um- gengni og öruggum mánaðar- greiðslum og reglusemi lofað. Uppl. í síma 34628 eftir kl. 21.30 á kvöldin. Tveir bræður óska eftir ca 3ja herb. íbúð,helst í austurbæ. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Greiðslur 6.000 kr. á mán., 1 ár fyrirfram. Uppl. í síma 19294 á daginn. Helgi. íbúð á sanngjörnu verði. Ungt par utan af landi, sem er í skóla, óskar eftir íbúö á leigu. Aðeins sanngjörn leiga kemur til greina. I staöinn lofum viö reglusemi og góðri umgengni, húshjálp kemur til greina. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 34346, Margrét eða Gísli. Hjón með 3ja mánaða gamalt barn óska eftir að taka íbúö á leigu, helst strax. Sími 51609. 26 ára maður óskar eftir 2—3ja herb. íbúö. Þar sem ég hef ekki forstjóralaun, fer ég fram á sanngjarna leigu. Fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi, góð umgengni, meðmæli. Ef þú ert fullorðin manneskja og býrð í húsi með tóma kjallaraíbúð, þá er ég maðurinn sem greiði leiguna skilvíslega og tel það sjálfsagðan hlut aö moka snjó af tröppunum þínum, skipta um perur og tengla og jafnvel mála íbúðina sem hluta af greiðslu. Uppl. í síma 15118 frá kl. 2—6, kvöldsími85326. (Hreinn). 26 ára nemi óskar eftir 1—2ja herb. íbúð til leigu. Greiðslugeta: 4000,- á mánuöi. Heiti reglusemi og góðri umgengni.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-075. Óska eftír 2ja herb. íbúð (eða stóru herbergi með wc og eldhúsi) helst í gamla bænum en ekki skilyrði, öruggar greiðslur og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla kemur til greina ef óskað er. Uppl. í síma 46923 eftirkl. 17.30 ikvöld. Atvinnuhúsnæði Óska eftir ÍOO—200 ferm húsnæöi fyrir trésmíðaverkstæði og lager. Uppl. í síma 53931. Óska eftir að taka á leigu húsnæöi fyrir 2—4 bila. Uppl. í síma 46004 eftir kl. 19 á kvöldin. Söluturn. Oska eftir að leigja hentugt húsnæði undir söluturn. Uppl. í síma 22761. Atvinna í boði Vanur maður óskast á 17 lesta linubát sem rær frá Sand- gerði. Uppl. í síma 92-7204. Sölufólk. Sölufólk óskast í heilsdagsstarf, þarf aö hafa bíl til umráöa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-096. Starfsstúlkur óskast til starfa strax. Uppl. gefnar á skrifstofunni, Spítalastig 10 Reykjavík. Félagsprentsmiðjan hf. Vanur bílstjóri óskast á efnisflutningatrailer. Aðeins ábyrgir reglumenn koma til greina. Steypu- stöðin, sími 33600 (Halldór). Skrifstofu-afgreiðslustarf. Oskum eftir starfsmanni, vinnutími frá kl. 14—22 fjóra daga vikunnar. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Uppl. í síma 35948. Stundvís og reglusöm stúlka óskast til starfa í söluturni, þrí- skiptar vaktir. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-015. Beitingamann og sjómenn vantar á línubát sem rær frá Austfjörðum. Uppl. í síma 21917 til kl. 19 og 35922 eftirkl. 19. Atvinna óskast Ungur maður með gott verslunarpróf óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 74794 eftir kl. 17. Járnsmiðir óskast í almenna járnsmíöi, viðgerðir og álsmíöi. Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83705. Duglegur starfsmaður óskast til afleysinga á barnaheimilinu Grænu- borg. Uppl. gefur forstöðumaður í . síma 14470. 40 ára kona óskar eftir ráðskonustöðu um óákveðinn tíma, helst á Suðurlandi. Uppl. gefnar í síma 42995 milli kl. 13 og 19. Ungan mann vantar vinnu hálfan eöa allan daginn, er vanur útkeyrslu og lagerstörfum, er viö verslunarnám í Fjölbraut. Uppl. í síma 36579 á daginn. Óska eftir ræstingastarfi, má vera kvöldvinna. Uppl. í síma 27535. Óska ef tir vinnu við útkeyrslu og á lager eða við afgreiðslu, hef unniö við akstur og á lager áður, er 18 ára. Uppl. í síma 42343. Menntaskólastúlku vantar vinnu eftir kl. 16 virka daga eða um helgar, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 72296 eftir kl. 16. Húsasmið vantar vinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 22774. Atvinnurekendur. 24 ára maður óskar eftir starfi, ýmis störf koma til greina, helst þó sölumennska. Uppl. í síma 20494. Barnagæzla Tek að mér að passa börn frá 1—5 ára, er miðsvæðis í Hafnar- firði. Uppl. í síma 79755. Get tekið börn í pössun allan daginn, er með leyfi, æskilegur aldur 2ja ára og eldri. Uppl. í síma 46573. x Ertþú x búinnað fara í I jósa - skoðunar -ferð? SMÁ- AUGLVSING i VIDEOHORNIÐ Leigjum út myndbönd fyrir VHS og Beta kerfi, nýjar myndir-.Opið alla daga frá kl. 14—22. Videohornið, Fálkagötu 2. Sími 20910. DV - FÁSKRÚÐSFIRÐI DV óskar eftir umboðsmanni. Upplýsingar hjá Ólöfu Lindu Sigurðardóttur í síma 97-5341 og af- greiðslunni f síma 27022. s\Hf- % s"^ Tilboð óskast í ræstingu fyrir þrjár ríkisspítala- byggingar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 Reykjavík, gegn kr. 2000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 11.00 f.h. þriðjudaginn 13. desember nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÖLF 1441 TELEX 2006 ÚRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Fæst á næsta blaðsölustað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.