Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Síða 27
n PVv ÞfUÐJ.UDAG.UE 15. NOVEMBER1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Skemmtanir 2 x Donna. Vegna mikilla anna síðastliöin ár verðum við með tvö sett í vetur. Höfum á boöstólum dansmúsík fyrir alla aldurshópa hvar og hvenær sem er á landinu. Rútuferðir ef óskað er, stærsta ferðaljósasjó á Islandi sé áhugi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í síma 45855 eða 42056 og við munum gera okkar besta til aö þið skemmtið ykkur sem allra best. Diskótekið Donna. Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans- leikjastjórn um allt land segir ekki svo lítið. Tónlist fyrir alla aldurshópa hvar sem er, hvenær sem er. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árs- hátíðin, skólaballið og allir aðrir dans- leikir geta oröið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið Hollý. Tapað -fundiö Gullarmband tapaðist í Broadway sl. laugardagskvöld. Skilvís finnandi hringi í síma 41754 eða 40312. Fundar- laun. Svört kvenmannskápa tapaðist í veitingahúsinu HoUywood sl. föstudagskvöld. Skilvís finnandi vin- samlega hafi samband í síma 46318. Fundarlaun. Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliöa viðgerðir á húseignum, svo sem jámklæðingar, þakviðgerðir, sprunguþéttingar múr- verk, málningarvinnu og háþrýsti- þvott. Sprautum einangrunar- og þétti- efnum á þök og veggi. Einangrum frystigeymslur o. fl. Uppl. í síma 23611. Pípulagnir. Nýlagnir, breytingar. Endurnýjanir eldri kerfa, lagnir í grunna, snjóbræðslulagnir í plön og stéttir. Uppl. í síma 36929. Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir- dyrasimaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um raflögn- ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut- un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta- þjónusta. önnumst allar raflagna- teikningar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð- björnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólahringinn í síma 21772. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáið þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir, gerum upp gamlar íbúöir o.m. fl. Utvegum efni ef óskaö er. Fast verð. Sími 73709. Pipulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögnum, viðgerðum, og þetta með hitakostnaðinn, reynum að halda honum í lágmarki. Hef í fráfalls- hreinsunina rafmagnssnigil og loft- byssu. Góð þjónusta. Sigurður Kristjánsson, pípulagningameistari, sími 28939. Húsbyggjendur—húseigendur. Tveir samhentir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Tökum að okkur alla nýsmíði og gerum upp eldra hús- næði. Getum einnig smíðað minni innréttingar. Tímavinna eða tilboö. Greiðslukjör á stærri verkum. Uppl. í . síma 24610 á daginn og í símum 32846 og 36296 eftirkl. 19. Úrbeining—Kjötsala. lEnn sem fyrr tökum við að okkur alla úrbeiningu á nauta-, folalda- og svína- !kjöti. Mjög vandaður frágangur. Höf- um einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og 1/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2 skrokkum. Kjötbankinn Hlíðarvegi 29 Kópavogi, sími 40925, Kristinn og Guðgeir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.