Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1983, Síða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. NOVEMBER1983.'
39
Þriðjudagur
15. nóvember
12.00 Dagskró. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.30 íslenskir tóniistarmenn flytja
vinsæl lög frá 1950—60.
14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Bjömsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Emil Gilels,
Leonid Kogan og Mstislav Rostro-
povitsj leika Tríó fyrir píanó, fiðlu
og selló í a-moil op. 50 eftir Pjotr
Tsjaikovský.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Umsjónarmenn:
Guðlaug María Bjamadóttir og
Margrét Olafsdóttir.
20.00 Bama- og unglingaleikrit:
„Tordýfillinn flýgur í rökkrinu”
eftir Mariu Gripe og Kay Poliak.
Þýðandi: Olga Guðrún Amadóttir.
6. þáttur: „Flýgur fiskisagan”.
Leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikendur: Ragnheiður Elfa
Amardóttir, Aðalsteinn Bergdal,
Jóhann Sigurðsson, Guðrún S.
Gísladóttir, Baldvin HaUdórsson,
Karl Guðmundsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Valur Gíslason,
Róbert Amfinnsson, Guömundur
Olafsson, Jórunn Sigurðardóttir
og Sigríður Eyþórsdóttir.
20.40 Kvöldvaka a. Reimleikar í
Krísuvík. Jón Gíslason flytur frá-
söguþátt. b. Kór Átthagafélags
Strandamanna, syngur undir
stjóm Magnúsar Jónssonar frá
KoUafjarðarnesi. c. Þegar ég var
lítil. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
les samnefnda frásögu eftir
Theódóru Thoroddsen. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur. Stjómandi:
Guðmundur Amlaugsson.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns” eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson ies þýðingu
sína (23).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Frá fyrstu tónleikum íslensku
hljómsveitarinnar í Neskirkju 10.
þ.m. Stjómandi: Guðmundur Em-
ilsson. Einleikarar: Anna Guðný
Guðmundsdóttir, Pétur Jónasson,
Sigurður I. Snorrason og Hlíf
Sigurjónsdóttir. Einsöngvari:
Kristinn Sigmundsson. Flutt er
tónlist frá nýja heiminum.
Kynnir: AsgeirSigurgestsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
16. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. A
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir, Dagskrá. 8.15
Veðurfregnir. Morgunorð — Sól-
veig Ásgeirsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Katrín” eftir Katarína Taikon.
Einar Bragi les þýðingu sína (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og kór-
arsyngja.
Sjónvarp
Þriðjudagur
15. nóvember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýstngarogdagskrá.
20.40 Snúlii snigill og AUi álfur.
Teiknimynd ætluð börnum. Þýð-
andi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu-
maður Tinna Gunnlaugsdóttir.
20.45 Tölvurnar. Níundi þáttur.
Breskur fræöslumyndaflokkur í
tiu þáttum um örtölvur, notkun
þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi
Arnar Finnbogason.
21.20 Derrick. 2. Vinur frúarinnar.
Þýskur sakamálamyndaflokkur.
Þýðandi Veturliöi Guðnason.
22.15 Setið fyrir svörum. Þorsteinn
Pálsson alþinglsmaður, nýkjörinn
formaður Sjálfstæöisflokksins
svarar spurningum fréttamanna.
Umsjón: Rafn Jónsson frétta-
maður.
23.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Útvarp kl. 20.00: Framhaldsleikritið
Málið verður æ f lókn-
ara viðureignar
Spennan er alltaf að aukast í út-
varpsleikritinu Tordýfillinn flýgur í
rökkrinu sem er eftir Mariu Gripe og
Kay Pollak og Olga Guðrún Arna-
dóttir þýddi.
Þátturinn í kvöld, sem hefst kl.
20.00, ber nafniö Flýgur fiskisagan.
Er þaö sjötti þáttur þessa hressilega
leikrits en í síðasta þætti gerðist
þetta helst. Þau Anna, Jónas og
Davíð rannsökuðu bréf Emelíu í leit
að uþplýsingum um týndu styttuna.
Þar fengu þau vitneskju um harm-
sögu Emelíu og Andreasar og að
Emelía taldi að ógæfa fylgdi egypsku
styttunni.
Þau komust einnig aö því að upp-
runa sparmaníunnar mátti rekja til
fræs sem Andreas hafðiflutt með sér
frá Egyptalandi á sínum tíma og að
blómið virtist finna á sér þegar hætta
væri á ferðum. Okunhur maður brýst
inn í húsið á meðan krakkarnir eru
þar staddir en leggur á flótta þegar
hann verður þeirra var. Máliö
verður æ flóknara viöureignar.
Leikendur í 6. þætti eru: Ragnheið-
ur Arnardóttir, Jóhann Sigurðarson,
Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Gísla-
dóttir, Baldvin Halldórsson, Karl
Guðmundsson, Guðmundur Pálsson,
Þorsteinn Gunnarsson, Valur Gísla-
son, Róbert Arnfinnsson,
Guðmundur Olafsson, Jórunn
Sigurðardóttir og Sigríður Eyþórs-
dóttir. Leikstjóri er Stefán Baldurs-
son.
Sjónvarp kl. 21.20:
DERRICK
leysir allar
þrautir
— með dæmigerðri
þýskri yfirvegun
og nákvæmni
„Við getum sagt að skipta megi
myndunum um Derrick í tvo hluta. I
öðrum er mun meira um hasar en í
hinum er rólegar farið í hlutina og
meira drama ef svo má segja,” sagði
Veturliði Guðnason, þýðandi mynd-
arinnar Derrick sem verður í sjón-
varpinu í kvöld kl. 21.20.
Þessar þýsku sakamálamyndir
þykja mjög góöar og spennandi.
Derrick er lögreglumaður sem ekki fer
mikiö fyrir en leysir úr flóknustu
þrautum eins og að drekka bjór — eins
og sönnum Þjóðverjum sæmir.
Myndin í sjónvarpinu í kvöld er ekta
glæpasaga. Ber hún nafnið Vinur
frúarinnar en hver það er eða út á hvað
myndin gengur vitum við ekki. Það
kemur allt í ljós þegar maður sest við
tækiö rétt fyrir hálftíu í kvöld.
-klp-
Útvarp kl. 22.35: Tónleikar
ÍSLENSKA HUÓMSVEITIN
OG KRISHNN SIGMUNDSSON
I útvarpinu í kvöld kl. 22.35 átti að
vera útvarp frá tónskáldakvöldi Leifs
Þórarinssonar sem var í Þjóðleik-
húsinu í júní í sumar. I gær var til-
kynnt breyting á dagskránni. Tónleik-
ar Leifs voru teknir út og sett inn i
staðinn útvarp frá fýrstu tónleikum
Islensku hljómsveitarinnar í Nes-
kirkju sem voru haldnir 10. þ.m.
A þessum tónleikum verður flutt
tónlist frá nýja heiminum. Stjórnandi
hljómsveitarinnar var Guðmundur
Emilsson. Einleikarar voru Pétur
Jónsson, Hlíf Sigurjónsdóttir, Sigurður
I. Snorrason og Anna Guðný
Guðmundsdóttir en einsöngvari með
hljómsveitinni var Kristinn Sigmunds-
son. -klp-
Veðrið
Vestan- og suðvestanátt, gola
sunnanlands en sums staðar stinn-
ingskaldi fyrir norðan, þokubakk-
ar víða um sunnan- og vestanvert
landið en annars bjart veður.
Veðrið hér
ogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
hálfskýjað 9, Bergen léttskýjað 3,
Helsinki alskýjaö 2, Kaupmanna-
höfn léttskýjað 7, Osló heiöskírt —
3, Reykjavík þokumóða 6, Stokk-
hólmur skýjað 2, Þórshöfn léttskýj-
að5.
Klukkan 18 í gær: Aþena alskýj-
að 12, Berlín skýjað —6, Feneyjar
léttskýjað 2, Frankfurt heiöskírt —
2, Nuuk snjókoma 0, London heið-
skírt 3, Luxemborg heiðskírt 3, Las'
Palmas skýjaö 24, Mallorka skýjað
16, Montreal alskýjað —2, París
heiðskírt 1, Róm þokumóða 9,
Malaga súld 15, Vín heiðskírt —3,
Winnipeg alskýjað 1.
Tungan
Sagt var: Alþýðuflokkur
og Framsóknarflokkur
fengu sinnhvorn mann-
inn.
Rétt væri: . . . fengu
sinn manninn hvor.
Gengið
GENGISSKRANING
NB. 215 - 15. NÓVEMBER 1983 KL. 09.15.
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 28,070 28,150
1 Sterlingspund 41,635 41,753
1 Kanadadollar 22,711 22,776
1 Dönsk króna 2,9094 2,9177
1 Norsk króna 3,7679 3,7787
1 Sænsk króna 3,5532 3,5633
1 Finnskt mark 4,8996 4,9136
1 Franskur f ranki 3,4459 3,4557
1 Belgiskur franki 0,5161 0,5176
1 Svissn. franki 12,9663 13,0032
1 Hollensk florina 9,3582 9,3849
1 V-Þýskt mark 10,4758 10,5057
1 ítölsk líra 0,01730 0,01735
1 Austurr. Sch. 1,4887 1,4930
1 Portug. Escudó 0,2206 0,2212
1 Spánskur peseti 0,1819 0,1824
1 Japansktyen 0,11962 0,11997
1 írsktpund 32,645 32,738
Belgískur franki 0,5129 0,5144
SDR (sérstök 29,5646 29,6490
dráttarréttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
Tollgengi
fyrir nóvember 1983.
Bandarikjadollar USD 27,940
Sterlingspund GBP 41,707
Kanadadollar CAD 22,673
Dönsk króna DKK 2,9573
Norsk króna NOK 3,7927
Sænsk króna SEK 3,5821
Finnskt mark FIM 4,9390
Franskur f ranki FRF 3,5037
Bolgtskur franki BEC 0,5245
Svissneskur franki CHF 13,1513
Holl. gyllini NLG 9,5175
* Vestur-þýzkt mark DEM 10,6825
ítölsk líra ITL 0,01754
Austurr. sch ATS 1 1,5189
Portúg. escudo PTE ' 0,2240
Spánskur peseti ESP 0,1840
vJapðnsjít yen JPY 0,11998
írsk puhd IEP 33,183
i SDR. (SérstÖk
dróttarróttindi)