Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1983, Qupperneq 2
DV. LAUGARDAGUR 26. NOVEMBER1983. Stykkishólmur: ELDUR í SKIPAVÍK — óverulegar skemmdir Frá Róbert Jörgensen, fréttaritara DV í Stykkishólmi. Eldur kom upp í skipasmíðastöðinni Skipavík í Stykkishólmi upp úr kl. 11 í gærmorgun. Einn starfsmaður hlaut 1. stigs bruna, en hann fékk að fara heim að lokinni aðgerð á sjúkrahúsinu. Skemmdir í skipasmíðastöðinni urðu óverulegar. Á tímabili var talin hætta á sprengingu í gaskútum og var allt starfsfólk stöðvarinnar látið yfirgefa bygginguna. Tildrög þessa óhapps voru þau að verið var að færa krók á innanhús- skrana. Hann rakst þá á suðukúta, sem verið var aö vinna með, með þeim afleiðingum að þeir féllu um koll. Þaö brotnaði ofan af öðrum þeirra og varö mikið bál inni í skálanum. Slökkviliðiö var kallaö á vettvang en ekki kom til kasta þess því að starfsmenn höföu slökkt eldinn þegar það kom á vett- vang. -GB GÖNGUGATAN ER LOKUÐl UMKRINGIÐ HRESSÓ OG PULSUVAGNINN! gœtu þessir hermenn hafa hrópad er þeir strunsudu um midbœ Reykjavíkur í gœr. Gamla fólkid varð hissa enda hélt það að Bretinn vœri farinn fyrir löngu og rniðaldra vinstrisinnum, sem tóku stúdentspróf þegar œskuuppreisnir voru í blóma 1968, þótti þetta ósmekklegt. Hér voru nefnilega á ferð stúdentsefni að dimittera eins og það heitir og gekk ekkert slœmt til eins og sjá mátti efvel var að gáð. Allir voru með trébyssur og margir á strigaskóm. Umsátrinu um Hressó og pulsuvagninn hefur nú verið aflétt og prófelstur í fullum gangi. -EIR/D V-mynd Helgi. TROPICAL AIR PLANTS Plöntur sem lifa á loftinu. Engin mold — enginn pottur. Uppsett á 500 ára gömlum rótum. Komið og skoðið loftplönturnar í ALASKA, Breiðholti. Hema sfheildverslun, Hverfisgötu 108, simar 26771 - 45664. Viðbrögð búnaðarmálast jóra: „HORNÓTT OG KLAUFALEG” — segir Birgir Dýrfjörð „Viðbrögð búnaöarmálastjóra í þessu máli eru aö mínu mati bæði homótt og klaufaleg,” sagöi Birgir Dýrfjörð er DV ræddi við hann. Hugmyndir Birgis um aö bændur geti sparað sér umtalsverð útgjöld meö því að gefa búpeningi upphitaö drykkjarvatn hafa vakiö mikla athygli. Telur hann að meö því aö hita drykkjarvatnið í ákveðið hitastig spari þaö skepnunni orku sem hún ella fengi úr aukafóöurgjöf. Hefur Birgir sett þá hugmynd fram að með þessu megi spara ríflega 160 milljónir á ári hvað varöar kúastofninn í landinu. Fagmenn í ýmsum greinum land- búnaðar hafa mótmælt þessum hug- Bandalag háskólamanna heldur ráð- stefnu um undirbúning væntanlegra háskólamanna, aðgang þeirra aö há- skóla og brautargengi, í Borgartúni 6 í dag og hefst hún kl. 10 árdegis. 1 frétt frá BHM kemur fram að margir hafi áhyggjur af aukinni að- sókn í háskólanám samfara fjölgun leiða til að öðlast slik réttindi. Ráðstefnan hefst með ávarpi menntamálaráðherra, Ragnhildar myndum Birgis og sagt þær á mis- skilningi byggðar. Kveða þeir rann- sóknir hafa verið geröar á þessu og að einnig séu í gangi rannsóknir sem sýni það að hugmynd Birgis sé ekki „slíkur búhnykkur sem látið er aö liggja.” Athugasemdir þessar voru sendar út af búnaöarmálastjóra, Jónasi Jónssyni. „I þessum athugasemdum kemur fram aö gerðar hafi veriö rannsóknir á þessu og einnig aö nú standi yfir rann- sóknir á hinu sama,” sagöi Birgir. „Það er því ekki óeölilegt að ég spyrji: Hvers vegna er veriö að rannsaka það sem þegar er búið að rannsaka? Það má segja að þetta rekist hvað á annars Helgadóttur, og síöan flytja framsögu- ' erindi þeir Guðni Guömundsson, rektor MR, Guðmundur Arnlaugsson, fyrrum rektor MH, Halldór Guöjóns- son, kennslustjóri Hl, og Guömundur Magnússon háskólarektor. Ráðstefnunni lýkur meö pallborðs- umræðum undir stjóm Þóris Einars- sonar prófessors. Öllum er heimill aðgangur að ráðstefnu þessari. -GB. horn enda virðast ekki liggja fyrir neinar niðurstööur sem búnaðarmála- stjóri, fyrir hönd fleiri, getur beinlínis vísaðtil. Nú, hann segir í niöurlagi athuga- semdarinnar að bændur séu varaðir við aö brynna meö heitu vatni nema aö undangenginni rannsókn. Og þá er spumingin sú hvort þessi „undan- gengna rannsókn” eigi að beinast að efnasamsetningu vatnsins. Ef svo er ekki þá hlýtúr búnaðarmálastjóri að eiga við aö rannsökuö veröi áhrif þess aö gefa upphitað drykkjarvatn. Ef svo er þá er hann kominn inn á sömu línu og ég, þ.e. að æskilegt sé að gera slíka rannsókn,” sagðiBirgir. -JSS Fundur um kyn- fræðslumál I dag, laugardag, mun Torfan, aöildarfélag aö Bandalagi jafnaðarmanna, halda fund í Norr- æna húsinu. Veröa þar flutt sjö framsöguerindi sem f jalla um kyn- fræðslumál, getnaðarvarnir og fóstureyðingar. Að framsöguerind- unum loknum munu frummælend- ur sitja fyrir svörum. Fundurinn hefst klukkan 13.30 og er öllum opinn. Háskólinn í brennidepli — á ráðsf efnu BHM Bordstofusett — 12 geröir Verð frá kr. 19,500 (Borð og 6 stólar) Leöursófasett — 15 gerðir Verð frá kr. 39,500 15BHBSIS5""

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.