Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Síða 4
4' bÉÍSÍ?IttíSt?ífl9tó: Kaffi eða tesett í Marellu aö Laugavegi 41, sími 11754, er geysilega mikiö úrval af snióugum, fallegum og ódýrum hlutum til jólagjafa. Hér er t.d. postulms kaffi- eöa tesett sem alltaf er hægt aö fá inn f þannig aö tilvaliö er að byrja að safna einum og einum hlut. Bollinn kostar meö kökudiski 349 krórfur. Beljan á myndinni þjónar þeim tilgangi aö vera mjólkurkanna og bunar mjólkin í kaffibollann úr munni hennar. Sniðug gjöf á 320 krónur. Ketíll á myndinni kostar 521 krónu og bakki með rjómakönnu og sykurkari 330 krónur. Hvítt frá Marella Matardiskar kosta frá 190 krónum, súpuskálar 210 krónur, glös 260 krónur, salt- og pipar- staukar á bakka 489 krónur og skál 490 krónur Þetta er hiö góöa verö á Pillivuyt, franska postulfninu sem fæst í Marella, Laugavegi 41, sími 11754. Stellió hefur gert stormandi lukku hér á landi enda allt eldfast. Alltaf er hægt að bæta inn í og allt er selt stakt. Kjöriö til notkunar í örbylgjuofna sem venjulega ofan. Hvít stell hjá Marellu Á myndinni er hvítt postulínsstell sem fæst hjá Marellu, Laugavegi 41. Þaö er matardiskur á; 190 krónur, súpuskál meö diski á 269 krónur, salatdiskur á 190 krónur, pottur á 1.041 krónu, salatolíusett á bakka á 985 krónur. Einnig fæst mjög fjölbreytt úrval af öörum hlutum sem fallegir eru á matboröiö og allt er selt stakt í Marellu. Skálasett úr eldföstu postulíni Þetta fallega ávaxtaskálasett fæst f Marellu aö Laugavegi 41, sími 11754. Allt er þetta úr eld- föstu postulíni þannig aö óhætt er einnig að gratfnera f þessum skálum. Allt settið er selt stakt og kostar sjálf ávaxtaskálin 450 krónur og minni skálar fást á 125 krónur. í Marellu er einnig úrval af fallegum lömpum og margs konar sérstökum hvítum gjafavörum. KREDITKORT Kvarts stofuklukkur Stofuklukkurnar hans Gilberts úrsmiös eru gullfallegar. Þær eru af gerðinni Seiko með tveggja ára ábyrgð og þær eru til úr tré, málmi eöa gleri. Hægt er aö fá þær meö slætti eöa án. Þú finnur örugglega stofuklukku viö þitt hæfi hjá Gilbert úrsmiö. Veröiö er frá 4.200—10.000 kr. Sú er glæsileg Já, þaö er sannarlega ekki amalegt aö eiga slfkan kjörgrip sem þessa gullfallegu „Borgundarhólmsklukku". Hún er útskorin í hnotu með lóöum og öllu þvf sem fylgja á slík- um dýrgrip. Veröiö er 45.000 krónur og greiðsluskilmálar eru góöir. Auk þessarar klukku er mikið úrval af margs konar fallegum lóöaklukkum. Eldhúsklukkur við allra hæfi Ekkert eldhús ætti aö vera með klukkulausa veggi og þaö veit hann Gilbert úr- smiður. Þess vegna býöur hann upp á geysilegt úrval af öllum mögulegum geröum af eldhúsklukkum — jafnt stórum sem litl- um. Útlitiö er margbreyti- legt enda giskum viö á aö gerðirnar séu ekki færri en fimmtíu. Klukkurnar eru í gæðamerkjum eins og Seiko og Citizen og öör- um góöum. Veröiö er frá 850—2.100 kr. og athugiö aö þaö er 2ja ára ábyrgó. GlbBERT URSMIOUR LAUGAVEGI 62 OG I GRINDAVÍK Fallegt frá Marellu í Marellu eru ósköpin öll af fallegum hvftum postulfnshlutum frá Frakklandi. Hér á mynd- inni er sósukanna á diski, kartöflupottur meö loki á 625 krónur og minni pottar undir græn- meti á 340 krónur. Einnig er hægt aö fá föt í mörgum stæröum frá 352 krónum og hvíta skeið á 250 krónur. Eldfastir „pie"diskar Þessir eldföstu „pie"diskar hafa notiö mikilla vinsælda hjá húsmæörum enda eldfast postulfn og diskarnir heppilegir til margs konar matar- geröar. Þeir fást í Marella, Laugavegi 41, sími 11754, og eru til í fjórum stæröum. Þessum diskum má stinga inn í heitan ofninn. Verðið 475—665 krónur. Mjólkurkönnurnar skemmti- legu eru frá Pillivuytt í Frakklandi. Þær eru til í sjö stærðum og kosta frá 170—590 kr. Seiko gæðin hjá Gilbert Hann Gilbert á einnig armbandsúr fyrir dömur og herra í hundraöatali. Á myndinni er Seikoúr fyrir dömu sem kostar 6.650 kr. og herra sem kostar 6.630 kr. Meö fylgir tveggja ára ábyrg. Auk þessara fallegu armbandsúra er hægtaöfá góöúr hjá Gilbertallt niöur í 1.000 krónur. Þá er mikiö úrval af vekjaraklukkum og tölvuspilum á góöu verði hjá Gilbert, Lauga- vegi 62, kreditkortaþjónusta og póstsendingar. Hvernig er veðurspáin? Loftvogir og skipsklukkur hafa alltaf þótt spennandi gjafir handa pöbbum og öfum og jafnvel stráklingum. Hann Gilbert úrsmiöur er meö loftvogir og skipsklukkur í öljum stæröum og geröum. Gilbert er sérfræðingur f klukku- málum og þess vegna getur þú óhikaö spurt hann út í þessi apparöt. Verö á loftvogum er frá 570—8.500 kr. og á skipsklukkunum frá 2.600 krónum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.